Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967. Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. LÁskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. "T } s } s ) s I s s s s } I s i i s j VERKEFNIN FRAMUNDAN ITerðfallið, sem orðið hefur " á % -útflutningsfram- ledðslu landsmanna, hefur svo sem vænta mátti skapað margvísleg vandamál, sem pfkisstjórn og Alþingi hafa brugðizt við á þann hátt, að tekizt hefur farsællega að leysa þau tímabundnu vanda mál, sem af því sköpuðust. Mestu máli skiptir þó, að landsmenn dragi réttar álykt anir af þeirri erfiðu reynslu, sem fengizt hefur af hinum miklu verðsveiflum á helztu útflutningsmörkuðum okkar. Það hefur réttilega verið bent á það, að vegna þess hversu viðreisnarstjórnin hef ur styékt efnahag lands- manna og efnahagskerfið í heild, hefur tekizt að leysa hin tímábundnu vandamál, ón þess að það hafi leiitt til kjaraskerðingar inn á við eða haftastefnu út á við, en ó- hætt er að fullyrða að fyrir aðeins einum áratug hefði slíkt verðfall valdið hinum mestu búsifjum með þjóðinni. í Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins eru tvær þýðingarmiklar stefnuyfirlýs- ingar, sem máli skipta í sam- bandi við efnahags- og at- vinnuþróun á næstu misser- um: í fyrsta lagi heitir Sjálf- stæðisflokkurinn því að vinna að víðtæku samkomu- ilagi um verðlag og kaupgjaid, sem treysti gengi krónunnar og tryggi atvinnuvegunum samkeppnisaðstöðu en laun- þegum batnandi lífskjör. í öðru lagi stefnir Sjálfstæðis- flokkurinn að samkomulagi um öflugán verðjöfnunarsjóð, eem jafnað geti verðsveifl- ur á útflutningsframleiðslu landsimanna. Bæði þessi atriði hafa meginþýðingu fyrir fram- vindu mála á næstu miss- erum. Verðsveiflurnar hafa sýnt þjóðinni fram á nauð- syn þess að hún sé jafnan við búin slíkum sveiflum og Sjálf stæðisflokkurinn heitir því að vinna að því að svo megi verða. Frá 1964 hefur tekizt víðtækt samkomulag milli Píkisstjórnar, verkalýðóhreyf- ingar og atvinnurekenda um kaupgjalds- og verðlagsmál. Með því hefur vinnufriður verið tryggður og launþegar hlotið meiri kjarabætur en nokkru sinni á verkfallsárun- um. Miðað við það ástand, sem nú er á útflutningsmörk- uðum ökkar skiptir megin- máli að vel takizt til í þessum efnum, annars er atvinnuör- yggið í hættu. Auk þessara tve^ja atriða, sem nú hafa verið nefnd, hlýtur einnig að verða stefnt að því að au'ka framleiðni í íslenzkum atvinnuvegum og má í því sambandi benda á þá endurskipulagningú, sem nú er að hefjast í hraðfrysti- iðnaðinum. Verkefnin framundan á næstu misserum eru því veigamikil. Undir traustri stjórnarfor- ustu Sjálfstæðisflokksins hef ur á viðburðarríkum átta ár- um tekizt að stórbæta lífs- kjör almennings, framkvæma tæknibyltingu í mörgum at- vinnugreinum og nú síðustu mánuði að bregðast á farsæl- an hátt við aðsteðjandi vanda. Það ríður á miklu að verk- efni næstu missera verði tek- in sterkum tökum undir for- ustu trausts og samhents flokks. — Stjórnarandstöðu- flokkarnir eru innbyrðis klofnir og. deila sán á milli. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt að forusta hans er styrk og farsæl. Þess vegna munu kjósendur enn fela honum forustuhlutverkið í íslenzk- um þjóðmálum. ÞÝÐING GJALD- EYRISFORÐANS, ¥ ræðu sinni á fundi Verzl- * unarráðs íslands gerði dr. Jóhannes Nordal, Seðlabanka stjóri, að umtalsefni þýðingu gjaldeyrsforðans og nefndi fjögur atriði um mikilvægi hans. í fyrsta lagi hið almenna öryggi, sem í því er fólgið fyrir þjóðarbúið á sama hátt og fyrir fyrirtæki og einstakl inga að eiga ætíð upp á að hlaupa eigin varasjóð en vera ekki öðrum háður, þegar erf- iðleikar steðja að. í öðru lagi er gjaldeyrisforðinn nauðsyn legur til þess að hægt sé að halda uppi frjálsum innflutn- ingi og gjaldeyrisviðskiptum. Án gjaldeyrisvarasjóðs verð- ur innflutningsmagnið álltaf að ákvarðast af þeim gjald- eyristekjum, sem þjóðin vinn ur sér inn á hverjum tíma. Minnsti samdróttur í gjald- eyristékjum, jafnvel þótt um tímabundnar sveiflur sé að ræða, hlýtur því að neyða gjaldeyrisyfirvöldin til þess að takmarka innflutning og gjaldeyrissölu með beinum höftum, ef annað dugar eklki. í þriðja lagi gerir gjaideyris- varasjóður stjórnvöldum mögulegt að reka samfeldari og heilbrigðari efnahags- stefnu, sem er óháð tíma- bundnum sveiflum í útflutn- ingstekjum og eftirspurn eft- Fékk 12 ára fangelsi Móðir Henschels, Anni Henschel, sem er 51 árs að aldri, var einnig dæmd — hlaut fjögurra ára hegningar- vinnu fyrir óbeina aðild að barnsráninu. Ennfremur var yngri bróðir Henschels, Joch- in 17 ára dæmdur eins árs fangelsi, skilorðsbundið — og félagi hans, Peter Uloth, 19 ára, var dæmdur í þriggja ára fangelsi og sviptur ökuleyfi í fimm ár — báðir fyrir að hafa veitt Henschel aðstoð við barnsránið. Mál þetta hefur vakið geysi mikla athygli í Þýzkalandi og víðar í Evrópu. Málavextir voru þeir, að 27. ágúst sl. brauzt Henschel inn í einbýlis hús auðugis fornminjasala í Vestur-Berlín, Herberts Kle- wer, að nafni. Kom hann þar DÓMSTÓLL í Vestur Berlín dæmdi sl. fimmtudag 22 ára Vestur-Þjóðverja, Jiirgen Hanschel að nafni, í tólf ára fangelsi fyrir barnsrán. Hafði hann í ágúst sl. rænt fjögurra ára gamalli telpu, kanadískri Audrey Klewer að nafni. Hann var handtekinn í septem ber sl. í Osló og afhentur vestur þýzkum yfirvöldum. Auk fan'gelsisdómsinis var Henschel sviptur ríkisborg- arréttinum í fimm ár og fær ekki ökuleyfi fyrr en fimm árum eftir að hann hefur af- plánað dóminn. Sá tími, sem hann hefur setið í varðhaldi, meðan réttarhöld fóru fram í máli hans, kemur til frádrátt- ar hegningunni. Audrey litla Klewer að dóttur hans kanadískri, konu, Regínu Klewer, sem var nýkomin til Vestur- Berlínar í orlof og hugðist dveljast á heimili Henschel, batt konuna og svæfði með klóroformi, stal síðan nokkurri fjárupphæð og hafði á brott með sér fjögurra ára dóttur frú Reginu Audrey að nafni. Daginn eftir krafð- ist hann 35.000 marka lausnar gjalds fyrir telpuna. í nokkra daga dvaldist telp an heima hjá móður Henschels og þar sem hún ekki gerði lögreglunni viðvart, var svo litið á að hún væri meðsek um barnsránið. 26. ágúst fóru Henschel og Joachim bróðir hans með telpuna út í Þessi mynd var tekin við fermingu Jochins, yngri bróður Jiirgens. Eru á henni frá vinstri, Jurgen, Jochin og m #ir þeirra Anni. ir innflutningi. Þegar slíkrt svigrúm er ekki fyrir hendi getur tiltölulega lítiflfl. og skammvinnur greiðsluhalli neytt ríkisvaldið til að grípa til róttækra efnahagsaðgerða eða hafta, sem hafa truflandi óhrif ó þjóðarbúskapinn og á alla skynsamlega áætlunar- gerð. í fjórða lagi hefur gjald eyrisforðinn haft afgerandi á- hrif á viðskiptalegt traust þjóðarinnar út á við og þó ekki sízt á lánstraust hennar" erlendis. Þá nefndi Jóhannes Nordal þá röksemd gegn gjaldeyris- forðanum, að hann hefði ver- ið byggður upp með því að takmarka stórlega innláns- bindingu framboðs á lánsfé í landinu og þar með mögu- leika til efnahagslegra fram- fara og benti á, að hið aukna framboð erlends lánsfjár til efnahagslegrar uppbyggingar á undanförnum. árum hefði ekki átt sér stað, ef traust þjóðarbúsins út á við hefði ekki verið styrkt með bættri gj aldeyrisstöðu. „Sannleikurinn er só, eins og ég hef þegar sýnt fram á, að á móti aukningu gjald- eyriseignarinnar og þeirri fjármagnsbindingu, sem í henni felst hefur komið enn meiri aukning fjármagns- framboðs í formi langra er- lendra lána og vörukaupa- lána. Við höfum því ekki þurft að kaupa sterkari stöðu út á við því verði að tak- marka heildarlónsfjárfram- boð í landinu“. Þessar þungvægu röfcsemd ir fyrir því að eiga jafnan nokkurn gjaldeyrisforða, eins og raunar allar aðrar þjóðir heims telja sér skylt, er fróð- legt að bera saman við þann tillöguflutning Framsóknar- manna, að íslendingar eigi nú þegar að eyða öllum gjald eyrisvarasjóðnum. Það er ekki hættandi á fyrir þjóðina að hleypa mönnum með svo ábyrgðalausan hugsunarhátt til stjórnar í landina KOMMÚNISTAR CG HERNAÐAR- LEGT OFBELDI flernaðarbýltingin í Grifcfc- landi hefur verið for- dæmd um heim allan, svo sem vera ber. Það vekur hins vegar sérstaka athygli, hvað feommúnistablaðið hér á landi er hávært vegna þessa atburðar, ekki sízt vegna þess, að slífcir atburðir eru raunar ekkert einsdæmi, jafn vel í Evrópu ó síðustu ára- tugum. Hvergi hefur kommúnisim- inn feomizt til valda í heim- inum nema með byltingu framkvæmdri í sfejóli ofbeld- is og vopnavalds og þótt feommúnistar hafi lengi fram- an af neitað því, er ekki langt síðan stjórnmálarit- stjóri Þjóðviljans viður- kenndi í blaði sínu að komm- únistar í Rúmeníu hefðu kom izt till valda í krafti hins sovézka rauða hers. Það ber að fagna því að al- menn afstaða hefur verið tekin gegn herbyltingunni í Grikklandi, þar á meðal af Ifeomimúnistum hér á landi, en ennþá meiri ástæða væri til að fagna, ef þeir for- dæmdu með jafn myndar- legum hætti hernaðarlegt ofbeldi feommúnista víða um heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.