Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967
11
íslenzk frímerki
í heilum örkum til sölu.
fþróttamerkin, Jón Þorkelsson, Samnorræn, Ev-
rópa ’60 og ’61, Hollenzk hjálp, Flóttamenn, Hjálp-
armerki ’49,
o. fl. o. fl. Uppl. að Mánagötu 20 — Sími 19354.
Á sama stað afar ódýr erlend merki í heilum örkum.
Starfsstálka óskast
Starfsstúlku vantar að Vistheimili ríkisins í
Breiðuvík, V-Barðastrandasýslu. Upplýsingar gef-
ur forstöðumaðurinn. Sími um Patreksfjörð.
Reykjavík, 27. apríl 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Byrjið daginn með
Eftirlœfi fjölskyldunnar
''
Aðalfundur Frama
AÐALFUNDUR Bifreiðastjóra-
félagsins Frama var haldinn
mánudaginn 17. apríl sl. Á fund
inum var lýst kosningu stjórn-
ar og annar trúnaðarmanna
fyrir félagið fyrir yfirstandandi
ár, en kosning fór fram 15. og
16. marz sl.
Stjórn félagsins er nú skipuð
eftirtöldum mönnum:
Formaður: Bergsteinn Guðjóns-
son
Varaformaður: Lárus Sigfússon
Ritari: Kristján Þorgeirsson
Gjaldkeri: Þorvaldur Þorvalds-
son
Meðstjórnandi: Guðmundur
Ámundason.
Fyrirliggjandi:
HÖGANÁS leirrör 4" og 6" — fyrir skolplagnir í húsgrunna
Fyrirbyggið stíflur í
skólplögnum og notið
leirrör.
Lífstíðarending.
=T HÉÐINN =
Vélaverzlun — Sími 24260.
ATVINNUHÚSNÆÐ3
Tvílyft hús að grunnfleti 650 ferm. með byggingarrétti fyrir þriðju hæðina
og ris, til sölu í Vesturborginni í grennd við höfnina. Hentar t.d. vel iðnaðar-
eða verzlunarfyrirtæki, sem skiptir við útveginn. Getur orðið laust fljót-
lega. Leigjandi fyrir hendi, ef því er að skipta. Þeir, sem áhuga hafa á eign-
inni, leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Atvinnuhúsnæði
— 2274.“
i
í ^ - I
J
JL Lh t j — t H
Verksmiðjuvinna
Óskum eftir að ráða í 2—3 mánuði nokkra lag-
tæka menn. Upplýsingar næstu kvöld pf<i ' kl. 7 að
Nýbýlavegi 42. — Sími 41821.
Til sölu
Stór 2ja herbergja íbúð til sölu. Ræktuð og afgirt
lóð. Aðeins tvær íbúðir í húsinu. Lysthafendur
leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 3. maí n.k. merkt: „Glæsileg íbúð 2430.“
URVALSRÉTTIR
á virkum dögum og hátiöum
9.9
Orðsending til húsmóður: Kjötiðnaðar-
stöð KEA á Akureyri hefur þá ánægju að'
kynna yður nýjar niðursuðuvörur, sem eru
í sérstökum gæðaflokki, framleiddar í nýtízku
vélum og nýjum húsakynnum. Óþarfierað
fjölyrða um gæði vörunnar-—dómur yðar verður [
þyngstur á metunum. í verzlanir eru nú komnarj
eftirtaldar vörutegundir: NAUTASMÁSTEIK
(GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJÖT.
LIFRARKÆFA, BÆJARABJÚGU, en fleiri
#..tegundir koma síðar á markaðinn.Á hverri
•i\dós er tillaga um framreiðslu. Gjörið svo/y
• vsyel og reynið dós við hentugt tækifæriy^*
KJÖTIÐNAÐARSTOÐ