Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 22
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967.
GAMLA BIO
Cimi 114 7*
Einu sinni þjófur
Kinwm-Kffiiu*
ALAIN DELON
ANN-MARGRET
OnceaThief
—always a target. for
either side of the lawl
Framúrskarandi spennandi og
vel gerð sakamálamynd, tekin
í Panavision.
ÍSLENZK/UR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Tónleikar kl. 7.15.
M&EMMFÆB
UNTVf RSAL PWWHTt
ÍSLENZURÍ JflMES
TEXTI J ‘ khSTEWART
*j!8Pi
m&r
~D0UG McCLURE • GLENN CORBEU
PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS
ROSEMARY FORSYTH
TEQHNICOLOR
Afar spennandi og efnismik-
il ný amerísk stórmynd í lit-
um.
Bönnuð börnum
Sýnd kl 5 og 9
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
TONABZO
Síml 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(How to murder your wife)
Heimsfræg og Lulldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
af snjöllustu gerð. Myndin er
i litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í VísL
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðustu sýnlngar.
STJORNU
Siml 18936
★________
LIFUM HÁTT
BÍÓ
ISLENZKUR TEXT
I
I
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hinum vin-
sælu leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hin óviðjafnanlegri
Lyn og Graham McCarthy
skemmta í síðasta sinn í kvöld.
Engin má missa af svo fjölhæfu listafólki.
Opnað kl. 6.
Dansað til kl. 1.
Sími 19636.
Líf í tuskunum
NóM6 0
Bofecð
EDD BYRNES
CHRIS NOEL
sUrV the supremes
tmi FOUR SEASONS
THfe RIOHTEOUS BROS.
THI TMI
HONDELLS • WALKER BROS.
Ný leiftrandi fjörug amerísk
litmynd, tekin í Panavision
er fjallar um dans, söng og
útilíf unga fólksins:
Aðalhlutverk:
Edd Byrnes
Chris Noel
Eftirtaldar hljómsveitir leika
og syngja í myndinni.
The Four Seasons
The Surpremes
The Righteous Bros
The Hondells
The Walker Bros
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*!■
Afiti^
ÞJÓÐLEIKHÚSID
e
OFTSTEINNINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
CAIDRIARLII í OZ
Sýning sunnudaig kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
3eppi á Sjaííi
Sýning sunnudag kl. 20.
Eins og þér sjdið
Og
„Jón gamli"
Sýning í Félagsbíói í Kefla-
vík þriðjudaginn 2. maí kl.
8,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kb
13.15—-20. Sími 1-1200._
Leikfélag
Kópavogs
Lénharður fógeti
eftir Einai H. Kvaran.
Sýning í kvöld kl. 8,30
Næsta sýning mánudag
Tekið á móti pöntunum frá
kl. 1 í síma 41985.
Leikfélag
Kópavogs
Barnaleikritið
Ó AMMA BÍNA
eftir Ólöfu Amadóttur.
Sýning sunnudag kl. 2
Athugið breyttan sýningar-
tíma kl. 2.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4. Sími 41985.
MBÆJM
BBEjlSM
ÍSLENZKUR TEXTI
3. Angélique-myndin:
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
■ Lfí}
telQAyÍKQg
tangó
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
KU!sþUí%StU^Uf
Sýningar snunudag
kl. 14.30 og 17.
Síðustu sýningar.
Fjalla-EyvMup
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning fimmtudag.
MÁLSSÓKNIN
eftir Franz Kafka.
Leikritsgerð André Gide og
Jean-Louis Barrault.
Þýðandi Bjarni Benediktsson.
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Leikmynd Magnús Pálsson.
FRUMSÝNING miðvikudag
kl. 20.30.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinna fyrir sunnudags-
kvöld.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaian 1 Iðnó er
opin frá kL 14. Sími 13191.
Víkingor
í vígarhug
(I Normanini)
CAMERON MITCHELL
I CINEMASCOPE-FABVEFILMEN
□ET BLODIGE
ST0RANGREB
Hörkuspennandi ítölsk ævin-
týra- og bardagamynd í litum
og CinemaScope.
Bönnuð börnum.
____Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ -1 K*9
33075 — 38150
IVINTÝRANIADIIRINN
EDDIECHAPMAN
TEXTI
Amerísk-frönsk úrvalsmynd í
litum og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir i síðustu heims-
styrjöld. Leikstjóri er Terence
Young sem stjórnað hefur t.d.
Bond kvikmyndunum o. fl.
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer
Yul Brynner
Trevor Howard
Romy Schneider o. fL
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Gömlu dansarnir
í kvöJd kl. 9. — Miðasala frá kl. 8.
Hljómsveit hússins.
Dansstjóri:
Grettir Ásmundsson.
* Söngkona: Vala Bára.
GLTTO
GLAUMBÆR
Zero
og
leika og syngja.
GLAUMBÆR