Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRIL 1967.
Trillubátur til sölu
Nýr, vandaður bátur til sölu. Smíðaður
af Örnólfi Sveinssyni, Akranesi. Stærð:
4 tonn. Vél Volvo-Penta dieselvél. Uppl.
hjá Ömólfi Sveinssyni, Akranesi, og
Sveini í síma 51461. Eftir kl. 7. *
TILKYNNING
um aðstöðugjöld I
Reykjanesskattumdæmi
Ákveðið er að innheimta í Reykjanesum-
dæmi, aðstöðugjald á árinu 1967 skv.
heimild í III. kafla laga nr. 57/1964 um
tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr.
81/ 1962 um aðstöðugjald.
Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa
ákveðið notkun ofangreindrar heimildar.
Hafnarfj arðarkaupst.
Keflavíkurkaupstaður
Kópavogskaupstaður
Grindavíkurhreppur
Hafnarhreppur
Miðneshreppur
Gerðahreppur.
Nj arðvíkurhreppur
Vatnsleysustrandarhr.
Garðahreppur
Seltjarnarneshreppur
Mosfellshreppur
Kj alarneshr eppur.
Gjaldskrá- hvers sveitarfélags liggur
frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra
og hjá viðkomandi sveitar- og bæjarstjór-
um, og heildarskrá á skattstofunni í Hafn
arfirði. Með skírskotun til framan-
greindra laga og reglugerðar er vakin at-
hygli á eftirfarandi:
1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir
eru í einhverju ofangreindra sveitar-
arfélaga, en hafa þar eigi lögheimili,
þurfa að senda Skattstofu Reykja-
nesumdæmis sérstakt framtal til að-
stöðugjalds álagningar.
2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka,
þurfa að senda fullnægjandi greinar-
gerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni
tilheyrir hverjum einstökum gjald-
flokkum.
Hafnarfirði í apríl 1967.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
á&Á. AT4 AVA J&Jk. AVA J&*. J&*. J&*. .
Hafnarfjörður
Til sölu meðal annars:
3ja herb. íbúð við Stekkjar-
kinn.
3ja herb. íbúð við Grænukinn.
4ra herb. íbúð við Alfaskeið.
Einbýlishús við Suðurgötu.
Garðahreppur
Til sölu einbýlishús á Flötun-
um með tveim bílskúrum.
Möguleiki á skiptum á því
og fasteign * HafnarfirðL
HRAFNKELL ASGEIRSSON
hdl.
Sími 50318.
Vesturgötu 10, HafnarfirðL
Opið kL 10—12 og 2—6.
\m M HYItYLI
Möfum kaupanda að 3ja til
4ra herbergja nýlegri íbúð,
helzt í Vesturbænum. Mikil
útborgun.
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Kvöldsími 21905.
Jóbann Ragnarsson. hdL
málflutningsskrifstofa
Vonarstraeti 4. Sími 19085.
V erzlimarhjisnæði
Til leigu 60 ferm. nýtt verzlunarhúsnæði við Vest-
urhöfnina. Tilboð merkt: „2373“ sendist afgr.
Morgunblaðsins.
Fermingarskeyti
sumarstarfsins
Styðjið gott málefni. Litprentuð fermingaskeyti
fást á eftirtöldum stöðum sunnudaginn 16. apríl frá
kl. 10—12 og 1—5, nema Drafnarborg og Mela-
skóla frá 1—5.
Amtmannsstig 2b,
Drafnarborg,
Melaskóla,
ísaksskóla,
Kirkjuteig 33,
Félagsheimilinu v/Holtaveg,
Langagerði 1,
Upplýsingar í sima 17536 og 23310.
VATNASKÓGUR VINDÁSIILÍÐ
Heildsala á skófatnaði
Skókaup
Kjörgarði, 4. hæð, Laugaveg 59, sími 16930._
Veggflísar
Enskar keramikflísar nýkomnar. Hvergi meira úrval en hjá
okkur.
Byggingavöruverzlun Kópavogs
Kársnesbraut 2 — Sími 41849.
••••••••••••••••^••«
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
Lindargata Vesturgata I Miðbær
Aðalstræti Lambastaðahverfl Tjarnargata
Talið við afgreiðsluna sámi 22480
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLÁGA
VÉLADEILD SÍMÍ38900