Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAI 1967. Svefnbekkjaiðjan Síaukið úrval af ódýrum svefnbekkjum. Svefnbekkjaiðjan, Laufásveg 4, gengið niður sundið. Sími 13492. Skrúðgarðaeigendur Höfum útlærða fagmenn til hvers konar skrúðgarða vinnu. Símar 14149 og 17730. Skrúðgarða- og lóða skipulag. Keflavík — Suðurnes Bremsuborðaálíming. Fljót afgreiðsla. Hafsteinn Eyjólfsson, Þverholti 2, sími 2457. Keflavik. Bamagæzla Vil taka ungbörn í gæzlu frá 9—6 virka daga. UppL i sima 60212. Tvíburavagn Nýlegur Pedigree tvíbura- vagn til sölu. Uppl. í síma 41354. Hveragerði Til sölu er þægileg 4ra herbergja risíbúð um 72 ferm. Laus 14. maí. Uppl. gefur Hilmar Magnússon í síma 14 og 99. Vantar framrúðu I Chevrolet 1955 fólksbíl. Upplýsingar í síma 36221. Menntaskólanemi óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf, vanur út- keyrslu. Uppl. í sima 37766. Vil kaupa 4ra—6 manna bíl, ekki eldri en 5 ára, gegn góðum greiðsluskilmólum. Uppl. í sima 81042. Áreiðanlegur 13 ára drengur óskar eftir vinnu, t d. sendistarfi. Uppl. í síma 20902. Aðstoðarstúlka óskast til starfa á tann- lækningastofu minnL Gunnar Skaftason Snekkjuvog 17. Sími 33737. GuIIarmband tapaðist 15. apríl líklega í Félagsheimili Kópavogs. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 30541, fundarlaun. Hef til sölu timbur Jón Bjamason Álfhólsvegi 95. Sími 40286. Reglusöm kona með tvo drengi 3ja og 11 ára, óskar eftir 2ja herb. íbúð 1. júní. Uppl. í síma 82078 eftir kl. 7 e.h. SKRIFSTOFUHERBERGI um 17. ferm. nálægt Mið- bænum til leigu frá 14. maí. Tilboð sendist MbL merkt „879“. Messur á morgun i Kirkjan í Neskaupstað í Norðfirði (í útgáfu Sólarfilma s.f.). Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lágmessa kL 2 síðdegis. Garðakirkja Sunnudagaskólinn t skóla- salnum kl. 10:30. Séra Bragi Fríðriksson. Hvalsneskirkja Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 og kl. 2 Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. f.h. Séra Björn Jónsson. Háteigskirkja Messa kL 2. Séra Jón Þor- varðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur í kirkjunni að messu lokinni. Séra Bragi Benedikts son. Langholtsprestakall Enginn messa á morgun. Sóknarprestarnir. Neskirkja Hallgrímskirkja Messa kl. 2. Séra Jón Thor Messa kL 11 Dr. Jakob arensen. Jónsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla son. Frikirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 2. Séra Grímur Grímsson messar. Söngkór Ás- prestakalls syngur. Heimilis- presturinn. Ásprestakall Messa að Elliheimilinu Grund kl. 2. Séra Grímur Grímsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Laugameskirkja Messa kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Því aS annan grundvöll getnr eng- inn lagt, en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur. (l.Kor. 3. 11) f dag er laugardagur 6. mai og er það 126. dagur ársins 1967. Eftlr lifa 239 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 4:45. Síðdegishá- flæði kl 17:05. Upplýsingar nm tæknaþjón- nstu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsnvemd arstöðinni. Opii allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sirni 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema langardaga frá kL 9—2 og snnnndaga frá kl. 1—3. Keflavíknr-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9 — 14, helga daga kl. Kvöldvarzla í lyfjabúðum, ef verkfallið leysist vikuna 6.—13. maí er í Reykjavíkurapóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns, 6—8 apríl er Eirík- ur Björnsson sími 50235, aðfara- nótt 9. apríl er Sigurður Þor- steinsson simi 50284. Næturlæknir í Keflavík 6/5 og 7/5 Guðjón Klemenzson 8/5 og 9/5 Kjartan Ólafsson. 10/5 og 11/5 Arnbjöm Ólafs- son. Framvegls verður tehið á mótl þelm er gefa vilja blóð t Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. MIBVIKUDAGA frá ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikndögnm, vegna kvöldtimans. Bilanasiml Rafmagnsveltn Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustig 7 mánudaga, mlð- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siral: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, míðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 FRETTIR Hjálpræðisherinn t kvöld kl. 20:30 talar Komm- andör Ragnar Áhlberg og trú. (Yfirforingjar HjálprsJJishersins fyrir Noreg, Færeyjar og tsland. Slysavarnardeildin Hraun- prýði, Hafnarfirði hefur kaffi- sölu á lokadaginn 11. mai í Sjálfstæðis- og Alþýðuihúsinu. Velunnarar félagsins, sem ætla að gefa kökur, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim í húsin á miðvikudagskvöld. Heimatrúhóðið Almenn samkoma sunnudag- inn 7. mal kl. 8:30. Allir vel- komnir. Kvenfélagið Keðjan Fundur á Bárugötu 11, mánu- daginn 8. maí kl. 8:30. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallar- anum mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Rætt um sumarstarfið. Sýnd ar myndir af afmælisfundinum og fleira. Stjórnin. Kristileg samkoma verður I samkomusalnum í Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöldið 7. maí kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Verið velkomin. Kristniboðsfélag karla Biblíulestur mánudaginn kl. 8:30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Allir karlmenn velkomnir. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8:30. Gunnar Sigur- jónsson guðfræðingur. Allir vel- komnir. Unglingadeildarfundux kl. 8:30 á mánudagskvöld. Dregið hefur verið í skyndi- happdrætti kvennadeildar Skag- firðingafélagsins Vinningsnúmer eru 194. Upplýsingar í sima 15836. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld 7. mai kl. 8:30. Ræðu- menn Haraldur Guðjónsson og Kristján ReykdaL Fjöllbreyttur söngur. Fórn tekin vegna kirkju- byggingarinnar. Merkjasala til ágóða fyrir sumarstarfið á Jaðri er í skól- um bæjarins og Góðtemplara- húsinu frá kl. 10 á laugardag. Langholtssöfnuður Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Stjórnin. Langholtssöfnuður Bræðrafélag Langholtssafnað- ar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 9. maí kl. 8:30. Séra Frarik M. Halldórsson sýnir myndir úr Austurlandaferð. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar Sföasti fundur starfsársins verður á mánudagskvöld í Rétt- arholtsskóla og hefst kl. 8:30. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Almenn Kristileg Samkoma. sunnudaginn kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir Velkomnir. Systrafélag Keflavíkurkirkju Fundur verður í Æskulýðs- heimilinu mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Spilað verður Bingó. Stjórn in. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins minnir ykkur á hið róm- aða veizluikaffi sitt og skyndi- happdrætti í Tjarnarbúð sunnu- daginn 7. maí kl. 2:30. Vinning- ar afhentir á staðnum. Kvenfélag Hallgrimskirkju hefur kaffisölu sunnudaginn 7. maí kl. 3 e.h. í Silfurtúnglinu. Félagskonar, treystum á vin- semd yðar nú sem fyrr. Gefið kökur og hjálpið til. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega kaffisala félagsins verður sunnudaginn 7. maí í samkomu- húsinu Lido Félagskonur og aðr ar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffi- sölunnar eru vinsamlega beðnar um að koma því í Lidó að morgni sunnudagsins kL 9.-12. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn í Hafnarfirði heldur afmælisfagnað í Sjálf- stæðishúsinu sunnudaginn 7. mal kl. 18:30. Kvenfélag Grensássóknar held ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Sig- urlaug Bjamadóttir frá Vigur flytur frásöguþátt. Kaffisalan 7. maí fellur niður. Merki verða send félagskonum næstu daga. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur verður í félags- heimilinu Hallveigarstöðum mánudaginn 8. maí kl. 8. Að loknum aðalfundi verður spilað Bingó. Nemendasamhand Húsmæðra- skólans að Löngumýri minnir i kaffisölu sína sunnudaginn 7. maí kl. 3 í Skátaheimilinu. Goti happdrættL Fyrrverandi nem- endur sem vilja gefa kökur komi þeim í skátaheimilið sama dag frá kl. 9—12 f.h. Upplýsingar i síma 40042 og 38266. Undirbún- ingsnefndin. Munið Geðvemdarfélag fs- lands og frímerkjasöfnun fé- lagsins. Pósthólf 1308. Reykja vík. Gjörist virkir félagar. VÍSUKORIVI Oft í svölum þagnarþey þjakar bitur nafar. Hugarstríðið hættir ei hinumegin grafar. Sigfús Elíasson. -HfGMDmr- Það leynir sér ekki, hr. lögreglustjóri, í hvert skipti, sem húu andar djúpt skrjáfar í kjólnum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.