Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967. Ulfar Þórðarson læknir kjörinn formaður Í.B.R. Bandalagið á rúml. 4 millj. kr. skuldlausa eign Ársþing Iþróttabandalags Reykjavíkur var haldið dagana 17. og 27. april í húsi Slysavarna- félags fslands. Við setningu þingsins minntist formaður bandalagsins, Baldur Möller, samstarfsmanna og for- ystumanna, sem fallið hafa frá á árinu, Guðlaugar Jónsdóttur, Eggerts Kristjánssonar, Erlings Pálssonar, Benedikts G. Waage, Sigurðar Jónssonar og Benedikts Jakobssonar. Þingið sátu 64 fulltrúar frá aðildarfélögum og sérráðum bandalagsins. Þingforseti var kosinn Stefán G. Björn&son og þingritari Sveinn Bjömsson. Baldur Möller, formaður I.B.R., flutti ársskýrslu framkvæmda- stjórnar fyrir árið 1966 og kem- ur þar fram, að innan bandalags- Evrópubikarinn: Inter-Celtic í úrslitum INTERNAZIONALE frá Míl- anó, eða Inter Milan sigraði sl. miðvikudagskvöld búlg- arska félagið CSKA Sofia í Bologna með einu marki gegn engu. Þetta var þriðji leikur þessara félaga í undanúrslit- um Evrópubikarins (meistara- lið). Inter Milan leikur til úr- slita gegn skozka liðinu Glas- gow Celtic miðvikudaginn 25. þ. m. og fer leikurinn fram í Lissabon. Rongers í úrslit GLASGOW RANGERS sigr- uðu Slavia Sofia í siðari leik þessara félaga, í keppninni um Evrópubikar bikarhafa, sl. miðvikudag með einu marki gegn engu. Mark Rangers skoraði Willie Henderson eftir 25 mínútna leik. Markvörður Búlgaranna, Simeonov varði meistaralega í þessum leik, sem Rangers áttu mun meira I. Leikurinn fór fram í Ibrox í Park, heimavelli Rangers. — Rangers sigruðu einnig í fyrri leiknum í Sofiu, með sama markafjölda. Rangers leika til úrslita gegn þýzka félaginu Bayern Múnchen og fer leik- urinn fram í Nurnberg þann 31. þ. m. , ins er nú 21 félag með 10.937 félagsmenn. Sæmundur Gíslason, gjaldkeri bandalagsins, gaf yfirlit yfir reikninga þess og sérsjóða. Skuldlaus eign var um sl. ára- mót kr. 4.180.000.00. A fyrri fundi var kosið í nefndir, sem störfuðu milli funda. Á siðari degi þingsins afhenti formaður verðlaun fyrir keppni skólanemenda í Reykjavik, en hún fór fram í sambandi við Norrænu sundkeppnina á sl. sumri. Keppni barnaskólanna vann Laugalækjarskóli, en keppni framhaldsskólanna vann Réttarholtsskólinn. Veittu íþrótta Úlfar Þórðarson kennarar skólanna, ólafur Unn- steinsson frá Laugalækjarskóla, og Arni Njálsson frá Réttarholts- skóla, áletruðum styttum við- töku fyrir hönd skóla sinna. Balur Möller, sem verið hefur varaformaður bandalagsins í 18 ár og formaður sl. 5 ár, baðst undan endurkosningu. Formaður bandalagsins var kosinn Úlfar Þórðarson, læknir, og á fundi fulltrúaráðisins síðar voru kosnir í framkvæmdastjórn ÚRSLIT leikja í þessari viku í ensku deildakeppninni urðu þessi: Leeds — Liverpool 2-1 Nott. Forest — Manchester C. 2-0 Tottenham — Sunderland 1-0 f Skotlandi tapaði Celtic í fyrsta' skipti á heimavelli f deildarkeppninni skozku gegn kunningjum okkar íslendinga, Dundee United, með tveimur mörkum gegn þremur. Enskur knattspyrnu- þjálfari til Akraness HINGAÐ til lands er kominn enskur knattspyrnuþjálfari, Mr. A. Greenough að nafni og mun dveijast á Akranesi um 6 vikna skeið og annast þar þjálfun allra aldursflokka í samstarfi við aðal þjálfara Akraness, Helga Hann- esson. Mr. Greenough, sem kominn er hineað fvrir miiligöngu Björg vins Schram, formanns KSf, er ungur maður sem ætlar að gera knattspyrnuþjálfun að aðalstarfi sínu, en á eftir að ljúka loka- prófi til þess að fá full réttindi. Hann mun væntanlega ljúka því prófi á þessu ári. Þá er Mr. Greenough knattspyrnudómari með fullum réttindum og hefur hann gert töluvert að þvi að dæma leiki í London og víðar. Andreas Bergmann, Ólafur Jóns- son, Sæmundur Gíslason og Sig- urjón Þórðarson. í varastjórn voru kosnir Gunnar Sigurðsson og Haukur Bjarnason. Endurskoðendur voru kosnir Sveinn Helgason og Finnbjörn Þorvaldsson og í héraðsdómstól í.B.R. Jakob Hafstein. Forseti Í.S.Í., Gísli Halldórs- son, flutti bandalaginu kveðju framkvæmdastjórnar I.S.Í. og þakkaði fráfarandi formanni bandalagsins, Baldri Möller, sem nú dregur sig í hlé eftir 23 ára starf í framkvæmdastjórn, fyrir mikil og giftudrjúg störf fyrir bandalagið og íþróttahreyfing- una. Forseti Í.S.Í. drap síðan á ýms mál, sem eru á döfinni hjá íþróttasambandinu. Hann bauð nýkjörinn formann bandalagsins velkominn. Baldur Möller þakkaði þing- fulltrúum og samstarfsmönnum innan bandalagsins fyrir sam- starf og þá ánægju, sem hann hefði notið í 23 ára starfi að málum bandalagsins. 1 þinglok ávarpaði Úlfar Þórð- arson þingið. Þingið samþykkti fjárhags- I Hér er Ármann J. Lárusson sem á dögunum vann Íslandsglím- áætlun fyrir yfirstandandi ár. una í 15. sdnn, og sá árangur er „margfalt“ íslandsmet ef svo má einnig voru gerðar nokkrar sam- aff orffi kom.ast. Kjartan Guðjóns son er aff spenna á hann Grettis- þykktir sem getið verður siðar. I beltiff, verðlaunagrip ísJandsglí munnar. Loksins hefst knatt- spyrna í Reykjavík Fram og Valur leika á morgun A morgun, sunnudag, hefst knattspyrnan í Reykjavík — loksins. Hefst þá Reykjavíkur- mótið, sem upprunalega var ákveðiff aff hefja á sumardaginn fyrsta. Á morgun mætast í fyrsta leik Fram og Valur og hefst leik- urinn kl. 8 síffdegis. Annar leik- ur mótsins verffur á mánudags- kvöldið kl. 8 milli KR og Reykja víkurmeistara Þróttar. Melavöllurinn hefur verið í Dæmdi í nær 5 klst. Á ÞRIÐJUDAGINN fór fram ár- leg handknattleikskeppni í í- þróttahúsinu í Njarðvík milli UMFK og KFK. Var keppt í 2 flokkum kvenna og 5 flokkum karla og stóð keppnin teepar 5 klukkustundir. Sami dómarinn, Daníél Benjamínsson, dæmdi nú sem fyrr alla leikina og má kalla það vel af sér vikið. Úrslit urðu þessi: UMFK KFK 2. fl. kvenna .... 5 Mfl. kvenna ..... 11 4. fl. karla B ... 4. fl. karla A... 6 3. fl. karla ..... 5 2. fl. karla .... 12 Mfl. karla ...... 32 UMFK hlaut þvi 11 stig gegn 3 miðað við að gefin séu 2 stig fyrir sigur. 5 2 11 1C 12 7 6 5 5 5 12 14 32 23 óleikfæru ástandi þar til nú. Stafar það af frostum að undan- förnu. í hluta leikvallarins (fram an við stúkuna) eru r#esi undir vellinum brotin og sígur því ekki úr vellinum fyrr en eftir góðan vorkafla. Að undanförnu hafa eins og allir vita skipzt á leys- ingar og frost á nýjan leik. Slíkt kemur algerlega í veg fyrir að völlurinn komist í leikfært áistand. Þetta ástand er algerlega óvið- unandi í höfuðborginni og verð- ur úr að bæta. Nálæg byggðar- lög hafa löngu hafið leiki á góðum og vel undirbyggðum völlum. Þeir eru einnig til hér —. á félagssvæðunum — en ógirtir og útilokað að fá að- gangseyri, enda slíkt félögunum óheimilt. Annaðhvort verður að leyfa félögunum að skapa að- stæður fyrir áhorfendur eða sjá fyrir velli sem hægt er að nota frá því í apríl. Sunddeild ÍR SUNDDEILD í efnir til fræðslu- og skemmtifundar í ÍR-húsinu við Túngötu á sunnudaginn kl. 2. Rætt verður um þjálfunina í sumar, ferðlag út á land og loks verður sýnd kvikmynd. Allir, sem æft hafa sund hjá ÍR í vetur eru beðnir að mæta og auk þess eru nýir félagar vel- komnir á fundinn. Dunskur dómuri 31. muí Fyrsti landsleikur íslendinga I knattspyrnu í ár verður 31. mal gegn Spánverjum og fer fram I Reykjavík. Leikurinn er liður I knattspyrnukeppni Olympíuleik- anna í Mexíkó 1968. Ákveðið hefur verið, að dóm- arinn í leiknum verði Daninn Gunnar Michaelsen, sem hefur allmarga milliríkjaleiki að baki. MOLAR Júgóslavía, Honduras og Uganda hafa dregiff þátttökn sína í undankeppni OL í knatt spyrnu til baka. Þetta hefur leitt til ýmissa breytinga f þeim rifflum keppninnar sem þcssi lönd voru. V-Þjóffverjar, silfurverff- launahafar í HM keppninni i fyrra töpuffu 0-1 fyrir Júgó- slaviu í Evrópukeppni lands- liffa. Leikurinn fór fram f Belgrad á miffvikudaginn. 64 þús. manns séu leikinn. Þjóffverjar höfffu ekkl nærri fullskipað lið. Meðal þcirra sem voru á „sjúkra- lista“ voru Seeler, Haller, Höttges, Weber og Schnelling er. Áffur höfðu V-Þjóffverjar unniff Albaniu 6-0 í sama riðll þcssarar keppni. Benefica vann meistara- keppni Spánar í 18. sinn og hefur þá aftur og enn einu sinni tryggt sér rétt til Evr- ópukeppni meistaraliffa. Ajax vann hollensku meist- arakeppnina. Sigraði liðiff Fortuna í úrslitaleik með 3-2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.