Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967. Húsnæði lil leigu Bjart og rúmgott húsnæði, hentugt fyrir hár- greiðslu- eða teiknistofu í nýju húsi í austurborg- inni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2020.“ Afgrciðslustörf Vanur maður um 20—25 ára óskast til afgreiðslu- starfa í verzlun vora. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H.F. FÉLAGSLÍF Knattspyrnudeild Víkings ÆFINGATAFLA frá 1/5 til 30/9 1967. 1. og meistaraflokkur Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 2. flokkur Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 3. flokkur Mánudaga kl. 7.30—8.45. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7.00—8.30. 4. flokkur Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 7.15—8.30. 5. flokkur A og B EIGNALAND Til sölu er eignaland innan takmarka stór-Reykja- víkirr, hentugt til byggingaframkvæmda. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „EIGNALAND“. Fyllingarefni í grunna Mjög gott fyllingarefni í grunna til sölu. Ámokað, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 36668. Ms. Blikur fer austur um land í hringferð 13. þ.m. Vörumót- taka á mánudag og þriðjudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Bifreiðakaupendur OPIÐ TIL KL. 4. Úrvalið af notuðu bfluniun er hjá okkur. Mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga kl. 6.15—7.15. 5. flokkur C og D Þriðjudaga, fimmtudaga kl. 5—6. Stjórnin. Ilklaáaaa R0LLS-R0YCE notar Góð kjör — bílaskipti. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Ljósmæður óskast Ljósmæður vantar að fæðingardeildinni að Sól- vangi, Hafnarfirði, vegna sumarafleysinga. Upplýs- ingar í síma 50861 og 50281. Sólvangi 5. maí 1967. FORSTJÓRINN. Sölubörn takið eftir Merkjasala í öllum skólum bæjarins og G.T. húsinu á morgun frá kl. 10. Há sölulaun. Verðlaun, bíómiði og bækur, fyrir þau duglegustu. Jaðarsnefndin. Kvennadeild Borgf irðinga- félagsins minnir á veizlukaffið og skyndihappdrættið í Tjam arbúð, sunnudaginn 7. maí kl. 2.30. í happdrættinu eru meðal annars: Hárþurrka, stóll, málverk. —> Kaffið selt á aðeins kr. 50. Vinningar afhentir á staðnum. GarDar Gíslason hf. Hverfisg. 4 og 6. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Tilboð óskast í sölu raflagna, efni og vinnu, fyrir Tollstöðvarbyggingu í Reykja vík. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri föstudaginn 5. maí 1967 gegn kr. 2000,— skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Borgartúni 7 — Sími 10140.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.