Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967.
Stórvirkjun byggð
/ Laxá í S-Þing.
viff Laxá í S-Þingjeyjarsýslu. Ei*
gert ráff fyrir aff nýja virkjunin
verffi byggð i fjórum áföngum,
og verffi 48 þús. kílóvött. — í
fyrsta áfanga er gert ráff fyrir
6 þús. kílóvöttum, eftir annan
áfanga verði sett upp ný vél,
sem er 24 þús. kílóvött. Ekki er
ákveffiff hvenær framkvæmdir
viff virkjunina hefjast, en þaff
veltur á þvi, hve stórt orku-
veitusvæffiff verffur.
Kostnaður við fyrsta áfanga
virkjunarinnar er áætlaður 130
milljónir. Tvær virkjanir eru
fyrir hendi í Laxá nú, önnur frá
1939 og er 4.500 kílóvött, en hin
síðari frá 1953 og er 8 þús. kíló-
vött. Fyrirhugað er að byggja
stífluna rétt neðan við eldri
stífluna frá 1939, að aðrennslis-
göng og stöðvartoús verði neðan-
jarðar. — Frárennslið frá nýju
virkjuninni verður í inntakslón
virkjunarinnar, sem byggð var
1953.
Kvenstúdentafélag Islands hefur kaffisölu í Súlnasal Hótel Sögu á morgun, sunnudag. og
hefst hún kl. 3 e. h. Félagsk onur ganga þar um beina og a nnast sjálfar skemmtiatriffi. Meff-
al annars verffur tízkusýning á kjólum frá Eros, og er þessi mynd tekin af þremur stúdin-
um, sem sýna nokkra þeirra. — Ljósm. Mbl. Sv. Þ.
Glœsilegt fiski-
skip til ísafj.
Komsn únistar missa
mikilvæg vígi
Á FUNDI stjórnar Laxárvirkj-
nnar í gær var lagt fram bréf
frá raforkumálaráffherra, þar
sem heimiluð er viffbótarvirkjun
— Mótmæli
Framhald af bls. 1
TÍkisstjórn sinni, þar sem tekiff
er undir fordæmingu Dana á
valdaráninu. í yfirlýsingunni er
fariff fram á, aff pólitískir fangar
í Grikklandi verði látnir lausir
eins fljótt og kostur er á og aff
efflilegt ástand komist aftur á í
landinu.
Gríska sendinefndin hjá Atl-
antshafsráðinu bar fram mót-
mæli gegn dönsku yfirlýsing-
unni, eftir að hún hafði verið
lögð fram. í bréfi til aðalfram-
kvæmdastióra Atlantshafsbanda-
lagsins, Manlio Brosios, var
dönsku yfirlýsingunni vísað á
bug af Grikklands hálfu á þeim
forsendum, að þar væri um að
ræða óþolandi afskipti af grísk-
um innanrikismálum. Ennfremur
var þvi lýst yfir, að yfirlýsing
Dana væri brot á löngu viður-
kenndum þjóðréttarlegum regl-
um og á reglum, sem væru
grundvöllurinn fyrir samstarfinu
innan Atlantshafsbandalagsins.
Yfirlýsing Norðmanna. sem var
í formi bréfs, er stílað var til
Manlio Brosios aðálframkvæmda
stjóra, var einnig afhent öllum
sendinefndum Atlantshafsráðs-
ins. Bréfið skírskotað* til svars
John Lyngs utanríkisráðherra viff
fyrirspurn í norska stórþinginu
3. maí sl. um. hvað norska stjórn-
in geti gert til þess. að gríska
þióðin geti öðlast frelsi sitt að
nýju.
Fimmtán hundrnff fangar
látnir lausir
Frétzt hefur frá Aþenu, að full-
trúar alþióða Rauða krossins hafi
fengið heimild til þess frá
grísku herstiórninni, að heim-
sækia pólitíska fanga í Grikk-
landi. Um 5000 slíkir fangar
munu vera í landinu.
í dag lýsti Papadonoulos of-
ursti yfir því, að 1500 af föng-
unum hefðu verið látnir lausir
og að hinir hefðu verið fluttir
til sérstakra fangabúða, þar sem
þeim mvndi verða haldið, unz
unnt væri að skera úr um. hvort
almennum friði stafaði hætta af
þeim.
Of marrir binemenn
Einn af mikilvægustu mönnum
grísku herstiórnarinnar, Gregori-
ous Spantidakis vamarmálaráð-
herra, skýrði frá því í gær, að
þingmannafiöldinn í gríska þjóð-
þinginu væri of mikill og mvndi
þingmönum verða fækkað. Hins
vegar sagði hann ekkert um
hvað þingsætunum yrði fækkað
mikið.
Fyrr um daginn hafði ríkis-
stjórnin látið levsa upp 200 stétt-
arfélög. ærikulýðsfélög og önnur
verkalýðsfélög og lagt hald á
eignir beirra, skjalasöfn og
bankareikninga.
— Markmið okkar er ekki að
koma á fasistastjórn, sagði
Spandakis, heldur að koma á
raunverulegu lvðræði, sem ekki
Væri stiórnlevsi. Stjórnin vonað-
ist til þess að núverandi ástand
myndi ekki standa lengi yfir,
heldur aðeins nógu lengi til bess
að hreinsa til í landinu með for-
tölum en ekki með valdbeitingu.
Varnarmálaráðherrann skýrði
ennfremur frá bví. að nýia stiórn
in hefði ekki í hv»gju að banna
aðra stiórpmálaflokka en komm-
únistaflokkinn. sem yrði bann-
aður áfram.
Útvarpið í Aþenu vísaði I dag
á bug öllum staðtoæfingum sem
fram hafa komið um, að það
kynni að verða hættulegt fyrir
erlenda ferðamenn að koma til
Grikklands í sumar. og fullyrti,
að útlendingar hefðu aldrei not-
ið jafn mikils Öryggis í landinu
Og þeir nytu nú.
fsafirði, 5. maí.
NÝTT og glæsilegt fiskiskip,
Guðbjörg, ÍS-47, kom hingað í
gærkvöldi fánum prýtt stafna á
milli. Þetta er 260 lesta stálskip,
smíðað hjá Elbewert í Boizzen-
burg i A-Þýzkalandi, og er
fimmta skipið sem er afhent, af
átta, sem samið hefur verið um
að smíða fyrir íslendinga.
Skipið er með 660 ha vél List-
ergerð og tvær ljóavélar sömu
tegundar, 60 ha hvor. Það er bú-
ið fullkomnustu siglinga- og fiski
í DAG kl. 14.00 opnar frú Ragn-
heiffur Jónsdóttir Ream mál-
verkasýningu í Bogasalnum og
sýnir 19 oliumálverk og um 15
teikningar. Frú Ragnheiffur fór
til Bandarikjanna áriff 1945 og
starfaði hjá íslenzka sendiráðinu
í Washington þar til hún giftist
manni sínum Donald F. Ream,
sem er efflisfræffingur aff mennt
og starfar hjá bandaríska sjó-
hernum.
Ragnheiður byrjaði að fást við
málaralist árið 1951 og að sögn
hennar sjálfrar fyrir alvöru
1954, er hún hóf listanám í há-
skóla, sem hún stundaði í 5 ár.
Hún hefur haldið margar sýn-
ingar í Bandaríkjunum, bæði
einkasýningar og tekið þátt í
leitartækjum.
Eigandi skipsins er Hrönn hf.
á ísafirði, en framkvæmdastjóri
þess fyrirtækis er Guðmundur
Guðmundsson. Skipstjóri er Ás-
geir Guðbjartsson, með kunnari
aflamönnum hér á Vestfjörðum.
Fyrsti vélstjóri er Kristinn Arn-
björnsson.
Skipið fékk ágætt veður á
heimleiðinni, og lætur skipstjÓT-
inn mjög vel af skipinu. Það fer
á síldveiðar jafnskjótt og þær
hefjast. — h.t.
samsýningum. Af einkasýning-
um má telja Washington Gallery
of Art 1962, Watkins Gallery,
American University 1964, Balti-
more Museum of Art 1964 og ’85,
Studio Gallery, Alexandria Va.,
1966.
Frú Ragnheiður Jónsdóttir
Reamer hefur hlotið mörg verð-
laun fyrir verk sín í Bandaríkj-
unum, og m.a. Museum Price,
Maryland Artists Exhibition,
Society og Washington Artists
1964, One-man Show, Baltimore
Museum of Art 1964/65.
Sýningin í Bogasalnum er sú
fyrsta, sem Ragnheiður heldur
á íslandi og verður hún opin
milli kl. 14.90—22.00 til 15. maí.
Myndirnar eru allar til sölu.
Hæff 881 — eitt af þremur
mikilvægum vígjum kommúnista
í S-Vietnam — féll í dag í hend-
ur Bandaríkjamönnum eftir
harffa leifturbardaga. Hinar hæff-
imar tvær hafa Bandaríkjamenn
þegar tekiff í bardögum á láffi og
í lofti sl. 12 daga. Um 2000 manns
úr báðum herjum hafa falliff eða
særzt í þessum bardögum. Hæff-
irnar þrjár eru í nánd viff landa-
mæri Laos rétt sunnan viff hlut-
lausa beltiff.
Gífurlegar loftárásir toafa verið
gerðar að undanförnu á hæðar-
, --------------------
— Newton
Framhald af bls. 32
með skip sitt gegn tryggingu.
Trygging var í gær ákveðin 1,2
milljónir króna og samþykktu
eigendur togarans að leggja hana
fram. I þessari einu og hálfu
milljón er innifalin sektin til
Landhelgissjóðs, 200 þúsund
króna trygging fyrir fangelsis-
dvölinni, 383 þúsund krónur fyr-
ir afla og veiðarfæri, málskostn-
aður o. fl. Þegar Morgunblaðið
hafði samband við Geir Zoega
um hálf átta leytið í gærkvöld,
sagði hann þá, að ekki væri
ákveðið hvort Newton færi utan
um kvöldið. Hann kvaðst ekki
búast við, að sjóréttur yrði hald-
inn hér vegna brunans.
— Rdðstefnan
Framhald af bls. 32
bræðslu, Páll Ólafsson, verkfræð
ingur, um hreinsun og herzlu
og Geir Arnesen, verkfræðing-
ur, um nýtingu lýsis. Kl. 16:00
tala Geir Arnesen, verkfræðing-
ur og Hjalti Einarsson, verkfræð
ingur, um nýtingu á slógl, dr.
Þórður Þorbjarnarson flytur er-
indi um loðnu, sandsíli og spær-
ling sem bræðsluhráefni og Þór
oddur Th. Sigurðsson, verkfræð-
ingur, um bestun í síldariðnaði
og síldveiðum.
Á miðvikudagsmorgun kl. 9:15
flytur dr. E. R. Pariser erindi
um „Fish protein concentrate" og
dr. Jakob Sigurðsson, verkfræð-
ingur, um fyllri nýtingu aflans.
Síðan verður ráðstefnunni slitið.
Kl. 17:00 verður síðdegisboð í ráð
herrabústaðnum, Tjarnargötu 32,
í boði ráðherra sjávarútvegsmála,
Eggert G. Þorsteinssonar.
Á eftir hverju erindi verða
umræður. Að ráðstefnunni lok-
inni verða erindi og útdráttur
úr umræðunum gefin út í bók,
sem verður ómetanlegt uppslátt-
arrit fyrir þá ,sem að þessum
málum starfa. Fyrirlestrarnir eru
að mestu leyti byggðir á fslenzkri
reynslu og miðaffir við ísland
sérstaklega.
drögin þar sem skæruliðar Viet
Cong og hermenn stjórnar N-
Vietnam höfðu aðsetur og vopna-
búr. Bandarísku hermennirnir,
sem börðust í lokabaráttunni um
hæð 881 sögðu, að þar hefði
ekkert verið kvikt, en uppi stóðu
einungis bútar af sviðnum og
brunnum trjám.
— Hannibal
Framhald af bls. 32
bandalagsins í Reykjavík, sem
lyktaði eins og Morgunblaðið
skýrði frá á sínum tíma, með
algjörum sigri kommúnista og
yfirtöku þeirra á Alþýðubanda-
lagsfélagi Reykjavíkur. Óánægð-
ir Alþýðubandalagsmenn vildu
ekki una þessum úrslitum, boð-
uðu til fjölmenns fundar í
Lindarbæ til þess að ræða sam-
eiginleg viðbrögð og í framtoaldi
af þeim fundi stofnuðu þeir Fé-
lag Alþýðubandlagsmanna í
Reykjavík.
Ljóst hefur verið, um nokk-
urt skeið að þessir aðilar mundu
stefna að öðru framboði í Reykja
vík og það hefur jafnframt leg-
ið í loftinu að Hannibal Valde-
marsson, formaður Alþýðubanda
lagsins, yrði í fyrsta sæti á þess-
um lista.
Hinn 1. maí s.l. fór Hannibal
Valdemarsson til Akureyrar og
ræddi hann þar m.a. við Björn
Jónsson, einn helzta samstarfs-
mann sinn í Alþýðubandalaginu,
sem legið hefur í sjúkrahúsi um
nokkurt skeið, en fékk leyfi til
þess að fara úr sjúkrahúsinu í
nokkra klukkutíma vegna komu
Hannibals. Á fimdi þeirra þar
fyrir norðan mun Björn hafa
lagt blessun sína yfir framfooð
Hannibals í Reykjavík, og I
beinu framtoaldi af því flaug
Hannibal Valdemarsson til fsa-
fjarðar tfl viðræðna við stuðn-
ingsmenn sína þar. Kjördæmis-
ráðsfundur var boðaður á upp-
stigningardag og stóð sá fundur
langt fram á kvöld, en etftir mikl
ar umræður og harðar deilur
var heimildin veitt til þess að
breyta listanum með 18 atkvæð-
um gegn 12.
Búast má við, að kommúnist-
ar mótmæli fyrirætlunum Hanni-
bals Valdemarssonar og stuðn-
ingmanna hans um að bjóða
fram annan lista í nafni Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík og
birti Þjóðviljinn s.l. sunnudag
frétt þess efnis, að slflc framboð
væru óheimil án samþykkis
flokksstjórnar. Málgagn Hanni-
bals Valdemarssonar og stuðn-
ingsmanna hans, „Frjáls þjóð“,
hefur hins vegar birt frétt með
rökstuðningi um það, að slíkt
framboð sé beimilt samkv. kosn-
ingalögum ,
Listakonan viff eitt af verkum sínum.
Frú Ragnheiður Jónsd.
Ream sýnir í Bogasal