Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 7
MUKtxUNBLiAöIB, LAUGARDAGUR 6. MAI 1967. 7 Valhöll er opin gestum Svo sem frá hefur verið skýrt í fréttum er gisti- og veitinga- húsið Valhöll á ÞingvöHum tekið til starfa. Herbergi öll eru mjög snyrtileg og þjónusta góð, eins og vera ber á þessum mesta sögustað þjóðarinnar. Það hefur löngum verið yndi íslendinga að leggja leið sína á Þingvöll, og st 4 írinn hefur á sér helgiljóma í augum allra. Gott er þá að eiga vísan góðan beina í Valhöll. Myndin er af Valhöll. í dag verða gefin saman í hjóna'band í Laugarneskirkju af eéra Garðari Svavarssyni ungfrú Kolbrún Úlfsdóttir og Jóhannes M. Haraldsson. Laugalæk 24. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ingibjörg Guðmundsdóttir og Hjörtur Ingi Vilhelmsson, Rétt- arholtsvegi 1. Flugfélag Islands hf. Millilandaflug: Sólfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg afur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl 09:00 í dag. Vélin er væntanleg afur til Rvíkur kl. 21:00 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaaipmannahafnar kl. 08:00 i fyrramálið Inn&nlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir). Húsavíkur, ísafjarðar og Sauð árkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Flateyri 3 þm. til Fuhr og MosS. Brúarfoss fer frá NY 9. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Hels- ingfors í dag 5. þm. til Kotka. Fjall- foss fór í morgun 5. þm. frá Fá- skrúðsfirði til Raufarhafnar, Akur- eyrar. Dalvíkur og Húsavíkur. Goða- foss fe frá Akranesi í dag 5. þm. til Vestmannaeyja, Grimsby og Rott- erdam. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15:00 í dag til Hamborgar. Lagarfoss fór frá Hamborg 2. þm. til Rvíkur. Mánafoss fer frá London í dag 5. þm. til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rvík í kvöld 5. þm. tU Pat- reksfjarðar, Bíldudals og Þingeyrar. Selfoss kom til Rv.íkur 30. fm. frá NY. Skógafoss fór frá Rvík 2. þm. til Rotterdam og Hamiborgar. Tungufoss fór frá Akureyri 28 þm. til Nonfolk og NY. Askja kom til Rvíkur í morgun 5. þm. frá Hamfoorg. Rannö fer frá Hull í dag 5. þm. til Rvíkur. Marietje BöHmer fór frá Siglufirði 3. þm. til London og Antwerpen. Saggö fór frá Klaipeda 3. þm. til Um-ea. Seeadler kom til Rvíkur 2. þm. frá Hull. Nordstad kom til Rvíkur 2. þm. frá Gautaborg. Victor kom til Rvíkur í gærkvöldi 4. þm. frá Hamfoorg. Atzmaut lestar í Gdynia 9. þm. Uan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-1466. sá HÆSJ bezti Maria: „Lú ert brjóstumkeananleg, auminginn. Nú hefurðu misst karlinn þinn. Læknirinn liefur ekkert getað hjálpað honum?“ Margrét gamla: „Hjálpað — læknirinn. — Ég lét engan lækni sækja, hann varð sjálfdauður“. Akranesferðlr Þ.Þ.P mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesl kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Skipadeild S.f.s.: Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell fór 4. maí frá Þorlákshöfn til Rússlands og Hull. I>ísarfell er 1 Rotterdam. Litlafell fór 4. maí frá Rvíik til Vestur- og Norð- urlandshafna. Helgafell fór 4. maí frá Hafnarfirði til Antwerpen. Stapa- fell fór í gær frá Akranesi til Brom- borough og Rotterdam. Mælifell er í 8as Van Ghent fer þaðan 10. maí til Rvíkur. Sinie Boye losar á Austfjörð- um. Martin Sif væntanlegt til Horna- fjarðar 9. maí. Margaethe Sandved fór 29. apríl frá Roterdam til Aust- fjarða. Lina væntanlegt til Þorláks- hafnar í dag. Hafskip h.f.: Langá er á Akureyri. Laxá er í Hamfoorg. Rangá er í Hamfoorg. Selá er í Rvík. Dina er í Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Ausfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í Surtseyjar- ferð kl. 20:00 i kvöld. Blikur var á Akureyri í gær á vesturleið. Herðu- breið er væntanleg til Rvíkur í dag. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er ▼ænanlegur frá NY kl. 10:00. Heldur Afram til Luxemifoorgar kl. 11:00. Er væntanlegur til foaka frá Luxemfoorg kl. 02:15. Heldur áfram til NY kl. 03:16 Vilhjálmur Sefánsson er vænt- • nlegur frá NY kl 07:30. Fer til baka til NY kl. 03:30. Snorri Þorfins- •on fer til Óslóar og Helsingfors kl. 08:30. Er væntanlegur til baka kl. 02:00. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 08:45. Er væntanlegur til baka kl. 02:00 Samkomur Fíladelííu Söng- og hljómlistasamkomu heldur söngkór Fíladelfíusafnaðar- ins á þessum stöðum og tima: Hátúni 2 Reykjavík, laugardaginn 6. maí kl. 8:30. 1 Keflavíkurkirkju sunnudaginn 7. maí kl. 2 e.h. Með kórnum verður einsöngvari Hafli|3i Guðjónsson og ungt fólk sem hefur hljómleika. Stjórnandi er Árni Arinbjarnarson. Undirleik annast Daníel Jónasson. Allir eru velkomnir á samkomur þessar. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA er í Lækjargötu 6 B. Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til 5 e.h. Upplýsingar um kjörskrá veittar í síma 20671. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar varðandi kosningarnar. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördegi, innanlands (sími 19709), utan- lands (s. 16434). Næstkomandi laugardag 6. maí, heldur Lúðrasveitin Svanur tón- leika I Austurbæjarbíói fyrir styrktarfélaga og aðra velunn- ara sveitarinnar. Verkefnskrá verður fjölbreytt. M.a. verða verk eftir Lehar, Mancini, Karl O. Runólfsson og fleiri. f sveit- inni eru starfandi 28 áhugamenn. Nokkrir ungir hljóðfæraleikar- ar hafa bæzt við á þessum vetri. Einleikarar verða Gísli Ferdin antsson, Einar Jóhannsson, Bjarni Gunnarsson, Jón Sigurðsson trompetleikarf, sem einnig er stjórnandi sveitarinnar. Jón hef- ur stjórnað lúðrasveitinni síðast liðin 3 ár melð mjög góðum ár- angri sem væntanlega mun fara vaxandi. Núverandi stjórn lúðra sveitarinnar skipa: Snæbjörn Jónsson, formaður, Guðjón Einarsson, varaform., Bjarni Gunnarsson, ritari, Bragi Kr. Guðmundsson, gjaldkeri, Sigmar Sigurðsson, meðstj. Hafnarfjörður 2ja—3ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 51648. 3ja herb. íbúð á jarðihæð til leigu við Sporðagrunn. Laus 14. maí. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. maí merkt „Reglusemi nr. 1974“. Willys jeppi til sölu Bifreiðin er í góðu ásig- komulagi og nýskoðuð. — Uppl. í síma 32016. Til sölu er sófasett og þvottavél, vel útlítandi og ódýr. Uppl. í síma 34396. Ung hjón sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli íbúð. Fyllsta reglusemi. Sími 32111. Trésmíðavélar til sölu. Skipti á Land- Rover bifieið koma til greina. Uppl. í síma 51821 eftir kl. 7. Vélritun Tek að mér vélritun heim. Upplýsingar í síma 35245. Múrari óskar eftir íbúð til leigu, 2—3 herb. UppL í síma 23824 frá kl. 5—7. Bíll til sölu Vel með farin Volkswagen- bifreið, árgerð 1964. Uppl. í síma 42125. Til sölu Þrír hvítir reiðhestar, full- tamdir, með allan gang. Verð 25 þús. kr. stykkið. Uppl. í síma 1475, Keflavík. Rennismiður óskast Bjarg hf Höfðatúni 8. Hestamenn Alhliða ganghestur til sölu. Upplýsingar í síma 30430. V erzlunarhúsnæði Til sölu eða leigu hluti í verzlunarsamstæðu við mikla umferðargötu. Tilb. sendist blaðinu fyrir þriðju dag merkt „Kvöldsala 936“. Sumarbústaður til sölu Upplýsingar í síma 32494. Njarðvík Til sölu 130 ferm. íbúð á neðri hæð. Sérinng., laus strax. Fasteignasala Vil- hjálms og Guðfinns, sími 2376. Til leigu tvö herbergi og eldhús i Vesturbænum. Tilb. merkt: „Sólríkt 933“ fyrir mánu- dagskvöld. Keflavík Einbýlishús óskast, stærð 80—110 fm. Mætti vera með kjallara. Góð útb. Fast- eignasala Vilhjálms og Guð finns, sími 2376. Sveit Get tekið nokkur börn til sumardvalar í sveit. Uppl. í dag í síma 34046. Múrari óskar eftir að taka á leigu lítið hús eða sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 23824, frá kl. 5—7. Ökukennsla Kennt á Volkswagen ’67, 1300. Sími 21139. Góður bíll til sölu Volkswagen ’62 til sölu. Sími 33564. Óska eftir að koma 11 ára gömlum dreng í sveit gegn með- gjöf. Uppl. í síma 35963. Til sölu bókaskápur með gleri, gólf- teppi, veggteppi, borð og stólar, ljósakrónur, vegg- Ijós og standlampi. Uppl. í s. 82439 eða á Skólavörðu- stíg 17 A. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12f.h. og 8—9e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Skrifstofur vorar og vörugeymslur verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar frú Emelíu Skagfjörð. KUISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ. Bíll - Slaðgreiðsla 5 mann bíll helzt frá Vestur-Evrópu óskast. Staðgreiðsla ca. kr. 100.000,00. Aðeins vandaður og vel með farinn bíll kemur til greina. Upplýsingar eftir kl. 1 í dag í síma 40605.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.