Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967.
13
Félagsmenn
S V? w B
Athugið frestur til að sækja úthlutun var
til 3. maí. — Ósótt veiðileyfi verða seld
frá og með 11. maí. Opið kl. 4—6,30 e.h.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
Bergstaðastræti 12.
SPRITE hjólhýsi
eru þekkt og eftirsótt í öllum löndum Evrópu. —
Margra ára reynsla hér á landi hefur sannað að þau
henta einnig okkar erfiðu staðháttum.
Enn er hægt að afgreiða nokkrar pantanir um
mitt sumar.
Leitið nánari upplýsinga nú þegar.
Engilbert Sigurðsson
Eskihlíð 18 — sími 2 3 4 3 1.
Lönd undir
garðyrkjustöðvar í Reykjavík
Samkvæmt samþykki borgarráðs 14. marz síðast-
liðinn eru hér með auglýst til umsóknar þrjú lönd
undir garðyrkjustöðvar. Upplýsingar um löndin og
leiguskilmála veita skrifstofustjóri og garðyrkju-
stjóri, sem jafnframt taka á móti skriflegum um-
sóknum er þurfa að berast fyrir 5. júní næst-
komandi.
Reykjavík 5. maí 1967.
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík.
Husqvama
Bifrciðasslusýaing
í dag
Saab, árgerð ’65.
Land-Rover, árgerð ’66.
Ford Station, árgerð ’67. Á að
greiðast með fasteigna-
tryggðu bréfi.
Mercedes-Benz, árg. ’55—’63.
Fiat 1100, árg. ’66. Greiðist
með fasteignatryggðu bréfi.
Rambler Classic, árg. ’64.
Rambler American, tveggja
dyra, árg. ’62. Stutt skulda-
bréf.
Rambler Ambassador ’59,
Station.
Morrls 11000, árg. ’64.
Volkswagen, árgerð ’65—’67.
Ofantaldar bifreiðir verða til
sýnis á staðnum ásamt tuga
bíla af ýmsum gerðum. —
Gjörið svo vel og skoðið
bílana.
BIFREIÐASALAH
Borgatúni 1
Sími ’SOSS - 19615.
EVINRUDE
UTANBORDSHREYFIAR
Evinrude utanborðshrevflarnir hafa verið
framleiddir samfleytt í 59 ár —
einkunnarorðin ern og hafa veiiS
NAKVÆMJSX o* KRABTUR.
OO&Sl
LAUGAVEOI 178, SÍMI 38009.
HVERFISGÖTU 42 •*. REVKJAVÍK A SÍMI I 81 11
Útvegum hringstiga
frá Svíþjóð með
stuttum fyrirvara.
Hagstætt verð,
leitið upplýsinga og
verðtilboða.
Einkaumboð fyrir:
Jton/o
Höfum fengið send-
ingu af hinum viður-
kenndu norsku
SAVO
skrifstofustólum.
8 gerðir fyrirliggjandi.
Póstsendum myndir
og verðlista.
Húsgagnaverzlunin Buslóð
við Nóatún — Sími 18520.
Matvælaskápar
Kæli- og frystiskápar
sem má byggja inn í
eldhúsinnréttingar.
Hægri eða vinstri
handar opnun.
Husqvarna
GÆftll
Husqvarna
ÞJOIMIjSTA
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16, Laugavegi 33, sími 35200.
c ? ?
1 \Uœd ?
Leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga
PERFECTC
FILTER VINDLAR
"VMJTIER
PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50