Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1967.
Rúllukragapeysur
hvítar, ermalausar.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Táningapils
1 fallegum litum, verS frá
kr. 485.
Hattabúð Reykjavikur
Laugavegi 10.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2ja—3ja herh.
íbúð. Uppl. í sima 20116
eftir kl. 6.
10 til 14 ára telpa óskast
í sveit í sumar til að passa
börn og hjálpa til. Uppl. í
síma 37423.
Til sölu
Ford junior á teinafelgum,
í mjög góðu lagi að Rauð-
arárstíg 26. Sími 10217.
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefni.
UppL sendist afgr. Mbl.
merkt: „Sanngjarn 910“.
Land-Rover,
diesel 11 manna, bíla-
smiðjuklæddur til sölu.
Simi 42281 eftir kl. 6.
Húsbyggjendur athugið
Rífum og hreinsum steypu
mót. Vanir menn. Uppl. f
síma 34379 eftir kL 7.
England
Stúlka óskast á gott heim-
ili í Leeds. Fjórir í heim-
Ui. Uppl. í síma 16320.
Tveggja herb. íbúð
til leigu fyrir hjón eða ein-
hleyping. Tilboð merkt
„Reglusemi 909“ sendist
blaðinu fyrir fimmtudags-
kvöld nk.
Herbergi óskast
Reglusamur útlendingur
óskar eftir litlu, ódýru
herbergi í kjallara. Tilboð
sendist Mbl. merkt „938“.
Lóðastandsetning
Standsetjum og girðum
lóðir, leggjum og steypum
gangstéttir, þekjum og fl.
Sími 37434.
Kona í Kópavogi
getur tekið að sér barna-
gæzlu. Til leigu tvö herb.
saman eða sér. Eldavél og
barnakerra til sölu. UppL
i síma 32278.
Til sölu
Chevrolet ’59, ógangfær. —
Upplýsingar í síma 40600.
Til sölu
mjög lítið notuð hálfsjálf-
virk þvottavél með suðu
og þeytivindu. Uppl. Hjidm
holti 12 (efri hæð).
1
Ungur
Húnvetningur
tapar veski
11 ára Húnvetningur, sem
var í skemmtireisu í höfuð-
borginni vaxð fyrir því óláni
á sunnudag að tapa peninga-
verski sínu einhversstaðar á
leiðinni frá Brauðskálanuim á
Langholtsvegi að Skeiðarvogi
81, en þar dvelst hann, meðan
hann er hér í heimsókn.
í veskinu var númeramiði
úr lyfjabú'ð, 500 krónur í pen
ingum, og merkimiði á tösku
með nafni drengsins, en hann
heitir Sigurður Jakob Ólafs
son, Hnausum í Húnavatns-
sýslu.
Meiningin var að Sigurður
Jakob færi úr bænum í dag,
en ef einhver skilvís finnandi
hefur fundið veskið, er hægt
að koma því að Skeiðarvog 81
til Dýrmundar Ólafssonar, sem
þar býr, en sími þar er 36137.
Það er eins og hver sjái
sjálfan sig í þessum sökum, og
við skulum vona, að hinn skil-
vísi finnandi bregði skjótt við
og létti áhyggjunum af herð
um hins unga Húnvetnings.
- — ■ . , „ — - —
B/oð og tímarif
Vetrarklæði vorið ber
— víða gráir tindar —
Seint á fætur sumar fer.
svalir gnauða vindar.
Samt er hugur í ræktunar-
mönnum.
Komið er úi Garðyrkjuritið
1967, (Ársrit Garðyrkjufélags ís-
lands), fjölbreytt að vanda. Ing-
ólfur Davíðsson ritar um
íslenzk blóm í görðum, mynd-
skreytta grein, þar sem rætt er
um 70 tegundir villiblóma, sem
vert er að rækta til skrauts í
görðum, einkum í steinbeðum og
steinhæðum. — Vigdís Jónsdóttir
skólastjóri Húsmæðrakennara-
skólans, skrifar um matreiðslu
grænmetis og Baldur Johnsen,
læknir ritar um grænmeti og
þýðingu þess fyrir heilbrigðina.
„Matur er mannsins megin“ eins
og kunnugt er og ættu allar hús-
mæður að lesa þessar veigamiklu
greinar. Við Iifum á miklum um-
brota tímum, þegar mjög er létt
af fjölda fólks miklu líkamlegu
erfiði, en æ fleiri stunda kyrrsetu
störf. Fæðið verður líka að breyt
ast ef vel á að fara og þáttur
grænmetisins í daglegu fæði hlýt
ur mjög að vaxa. Og ritgerðir
Vigdísar og Baldurs veita nytsam
ar leiðbeiningar í þessu efni,
kærkomnar ölltrm heimilum. —
Ólafur B. Guðmundsson ritar
fróðlega grein um plastskýli í
görðum. Slík skýli ryðja sér nú
mjög til rúms og auðvelda mjög
ræktun viðkvæmra blóma og
matjurta. Hægt er að rækta
furðu margt í plastskýlunum og
fá uppskeru fyrr en ella, t.d. af
salati, jarðaberjum o.fl. og rækta
gnægð skrautblóma, t.d. glitíífla
og rósir.
Einar J. Siggeirsson gefux grein
areott vfirlit vfir félöe off stofn
anir 1 þágu garðyrkjunnar,
Sveinn Indriðason ræðir um
blómasölu, Kristinn Helgason um
hvernig velja skuli verðlauna-
garða, Óli Valur segir frá nýjum
gróðurhúsum o.fl. Ritstjórinn
skrifar um blómafleka á tjörn-
um, harðgerðar liljur, ýmsa
garða og tré í Reykjavík, jurta-
sjúkdóma o.fl. Þá er skýrt frá
starfsemi og tilgangi félagsins,
verðlaunaveitingum o.fl. Félagið
gekkst fyrir skoðanaferðum I
skrúðgarða Reykjavíkur og ná-
grennis sl. sumar og voru þær
fjöknennar. Nokkra fræðslufundi
hefur það og haldið vel sótta t.d.
hina tvo síðustu um glitfífla og
rósir nú í vor, þar sem fjöldi
garðmynda var sýndur. Er mjög
vaxandi áhugi fyrir blómarækt
í Reykjavík og víðar.
Félagið á skrúðgarðabók í
prentun. Matjuxtabók félagsins
er hentug hand'bók á öllum heim
ilum er stunda matjurtarækt til
heimilisnota eða sölu. Tilgangur
félagsins hefur frá upphafi
(1885) verið bæði sá að bæta
mataræði landsmanna með auk-
inni ræktun og neyzlu grænmetis
og að bæta umgengni við hús og
bæi með ræktun blóma, trjáa og
runna.
FRÉTTIR
Reykvíkingafélagið heldur af-
mælisfund í Tjarnarbúð niðri
fimmtudaginn 11. maí kl. 8.30
Skemmtiatriði: Óperusöngkonan
Svala Nielsen syngur með undir
leik Skúla Halldórssonar tón-
skálds, Heiðar Ástvaldsson sýnir
listdans. Kvikmyndasýning. Happ
drætti. Dans. Takið gesti með.
Stjórnin.
Dregið hefur verið í skyndi-
happdrætti Nemendasambands
Húsmæðraskólans á Löngumýri.
Upp kom númer 356. Vinnings sé
vitjað í síma 40042.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Aðalfundur félagsins verður hald
inn að Hlégarði þriðjudaginn 16.
marí kl. 8. Stjórnin.
Namm, namm
á Skjaldbreið
Svo sem kunnugt er af fréttum
þá hefur um alllangt skeið verið
hægt að fá keypt náttúrulækn-
ingafæði á Hótel Skjaldbreið hér
í borg. Hefur þetta verið vinsælt,
og er nú í ráði, aC um helgar
verði alltaf sérstakt hátíðaborð,
svo nefnt hlaðborð þar sem allir
geta etið eins og þá lystir af
gómsætum mat í „anda stefnunn-
ar“, einskonar kalt borð, og er
þó alltaf einn heitur réttur með.
Margir telja algerlega nauðsyn-
legt, að a.m.k. ein slík matstofa
sé í Reykjavik og það er því von
forráðamanna þessarar stofnun
ar, að sú narjðsyn sé viðurkennd
í verki, með því að fólk sæki
þessa hollu matstofu, ekki hvað
sízt um sumartímann, þegar öll-
um er brýn þörf á léttum, en
hollum mat. (Frá Matstofunni á
Skjaldbreið).
Drottinn er nálægur öllnm, sem S-
kalla hann, öllum, sem ákalla hann
i einlægni. (Sálm. 145, 18),
I dag er þriSJudagnr 9. mai og er
það 129. dagur Srsins 1967. Eftir
lifa 236 dagar. Nikulás i Bár. Nýtt
tungL Deildarmyrkvi S sólu. 1
Reykjavík hefst myrkvinn kl. 14:14,
og honum lýkur kl. 15:02. Jafnvel
þegar hann er mestur kl. 14:38, er
aðeins 1/24 hluti af þvermáli sólar
myrkvaður. ÁrdegisháflæSi kl. 6.18,
SiSdegisháflæSi kl. 18.35.
Cpplýsingar um tæknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan I HeUsuvernd
arstöðinni. Opii. allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis tU 8 að morgni. Auk
þessa aUa helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kL 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
Kvenfélagið Njarðvík heldur
siðasta fund vetrarins fimmtu-
daginn 11. mai kl. 9 í Stapa.
Halldór Ingibjörnsdóttir sýnir
myndir úr Noregsferð. Stjórnin
Taflfélag Reykjavikur. Skák-
æfing verður í félagsheimUi T.R.
Grensásvegi 46 í kvöld þriðju-
dag kl. 8. Gengið inn að vestan-
verðu. Stjórnin.
Kristniboðsflokkur K.F.U.K.
heldur samkomu til ágóða fyrir
kristniboðið í Konsó þriðjudag-
inn 9. maí kl. 8:30 í húsi félag-
anna við Amtmannsstíg. Þar
koma fram kristniboðarnir sem
eru heima í fríi.
Slysavarnardeildin Hraun-
Keflavíkur-apótek er opið
virka daga kl. 9 — 19, laugar-
daga kl. 9 — 14, helga daga kl.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum, ef
verkfailið leysist vikuna 6.—13.
mai er i Reykjavíkurapóteki og
Holtsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 10. mai er Grímur Jóns-
son sími 52315.
Næturlæknir í Keflavík
6/5 og 7/5 Guðjón Klemenzson
8/5 og 9/5 Kjartan Ólafsson.
10/5 og 11/5 Arnbjörn Ólafs-
son.
rramreeli verSm tekffl á mótl þetm
er gefa vUja blóS I Blóðbankann, seir
hér aeglr: Mánndaga. þriðjudaga.
flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fJi. Sérstök athygll skai vakin á miö-
vikudögum, vegna kvöidtímans.
Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætlir-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónnsta A-A samtak-
anna, Smiöjnstig I mánndaga, miö-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml:
16373. Fundir á sama staö mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
prýði, Hafnarfirði hefur kaffi-
sölu á lokadaginn 11. maí 1
Sjálfstæðis- og Alþýðuhúsinu.
Velunnarar félagsins, sem ætla
að gefa kökur, eru vinsamlegast
beðnir að koma þeim i húsin
á miðvikudagskvöld.
Langholtssöfnuður
Bræðrafélag Langholtssafnað-
ar heldur síðasta fund vetrarins
í safnaðarheimilinu þriðjudaginn
9. maí kl. 8:30. Séra Frank M.
Halldórsson sýnir myndir úr
Austurlandaferð. Stjórnin.
Munið Geðverndarfélag fs-
lands og frímerkjasöfnun fé-
lagsins. Pósthólf 1308. Reykja
vík. Gjörist virkir félagar.
kl. 1—3.
Orð lífsins svarar í sima 10000
I.O.O.F. Rh, 1. = 11659814 — 9, I.
Vork ret
Byrgja sólu bólstruð ský,
bitrir góla vindar.
Fannakjóla færast í
foldar — ból og tindar.
Þreytir vetrar veðra töf,
vona þyngist sporið,
okkar best er óskagjöf:
yndislega vorið.
St. D.
Þegar anga á bölum blóm,
björk í fangi hlíða,
eæki þangað sumar-hljóm,
sólar-vangann blíða.
St. D.
Hentistefna FramsóknaG*
Það bvðir ekkert alð ausa DRENGUR! Ef ein leiðin er ekki fær. bá förum við bara AÐRAl 1 1