Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDAGUR 9. MAÍ 1967. Dyrhólaey (Ljósmynd: Gunnar Rúnar). Dyrhólaey Dyrhólaey í V-Skaftaíells- sýslu er talinn vera syðsti oddi landsins. Þegar sjóleiðis er ferðast með fram suður- ströndinni er siglt fram hjá Dyrhólaey, sem er höfði með þverhniptu standbergi fram í sjó. Gat er í gegnum stand- bergið og geta stórir bátar siglt í gegnum það, þegar sjór er ládauður. Uppi á Dyrhóla ey er viti, sem er leiðarljós sjómannanna, sem sigla þar fram hjá. Þegar komið er upp á Dyrhólaey, er útsýni hi'ð fegursta, því að þaðan gefst áhorfandanum aðstaða til þess að horfa á hina fögru og tilkomumiklu fjallasýn, sem blasir þar við í sjón- hríngnum, sem er óvíða feg- urri og tilkomumeiri við strendur landsins en einmitt frá þessari sérstöku náttúru- smíð, sem Dyrhólaey raun- verulega er. í sjó úti fyrir Dyr hólaey rísa klettadrangar, sem eru formfastir í lögun frá náttúrunnar hendi. í Dyrhóla ey er .mikil fuglabyggð, því þar hafa sjófuglarnir aðsetux sitt, til daemis verpir þar GAMALI og GÖTT Að þér mæti engin þraut • óskar skáldsins munmur. Gakk þú létta og ljúfa braut, litla fríða Unnur. FRÉTTIR Hið íslenzka Biblíufélag hefir opn að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í GUÐ- BRANDSSTOFU í Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á balchl. nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl. 15,00 — 17,00. Sími 17805. (Heimasímar starfsmanna: fram kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufé- lagið. Meðlimir geta vitjað þar félagsskírteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. Spakmceli dagsins Heill þeim, sem finnur í sandi hversdagsleikans nægar perlur til hátíðarskrauts. — Welhaven. VÍSIJKORN TIL VANDVIRKS MANNS Met ég þitt starfið merka meira en botnlaust grúskið. Vanda skal til verka. Verst af öllu er fúskið! Grétar Fells. Akranesferðir mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Loftleiðir hf.: Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00-. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:00. Er væntanleg til baka frá Lux- emborg kl. 02:15. Heldur áfram til Luxemborgar kl 11:00. Er væntan- leg tll baka frá Luxemborg kl. 02:15. Heldur áfram til NY kl. 03:16. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land til ísafjarðar. Herjólifur fer frá Vest- mamiaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvikur. Rlikur var á Djúpavogi í gær á suðurleið. Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um land í híingiferð. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar á N-orðurlamdshöfnum. JÖkulfell fór 4. t>m. frá Þorlákshöfn til Rússlands og Hull Dísanfell er í Rotterdam. LHlafell er væntanlegt til Rvíkur i dag. mergð svartfugla, fýla og einn ig skeglur (ritur) auk annara fuglategunda. Hinir sérkenni- legu Dyrhóladrangar bera nafnheiti þau sem hér verða upptalin: Drangurinn Kamb- ur, er fremur lítill en fallegur, er hann skammt undan landi í Dyrhólahöfn. Kristdrangur, er stutt frá Fóarnefi og Dyr- hólagati, Mávadrangur rís Helgafell er væntanlegt til An>t- werpen í dag fer þaðan til Rotter- dam. Stapafell er væntanlegt til Bromiborougíh í dag. Mælifell fer frá Sas Van Ghent í dag til Rvíkur. Sine Boye losar á Austfjörðum. Martin Sif er á Hornafirði. Margarethe sandved losar á Austfjörðum. Hafskip h.f. Langá lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Laxá fer væntanlega frá Hull í dag til Rvíkur. Rangá er í Hamiborg. Selá er í Vestmannaeyj- um. Mareo er í Kaupmannahöfn. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 06:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Kaupmanna hafnar kil. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:00 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar, Berg- en og Kaupmannahafnar kl. 11:00. í dag, Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:10 annað kvöld. mnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (2 ferðir) Pa-treksfjarðar, Húsavíkur, ísafjaðar og og Egils- staða. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka- foss fór frá Flateyri 3. þm. til Fuhr, og Mo-ss. Brúarfoss fer frá NY á morgun 9. þm. til Rvíkur, Dettifoss fer væntanlega frá Kotka í dag 8. þm. til Ventspils og Kaupmannahafn- ar. Fjallfoss #fer frá Húsavdk í dag 8. þm. til Siglufjarðar, Sauðárkróks og Rvíkur. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 6. þm. til Grimsby. Gmll- foss fór frá Thorshavn 8, þm, til Ham borgar og Kaupmannahafnar, Lagar- þverhníptur úr sjó í suðvestur aí Dyrhólaey, Lundadrangur, er eins og kastali suður af eynni. Ekki má gleyma Háa- drangi, sem er á milli Dyr- hólaeyjar og Lundadrangs, en þann drang kleif Hjalti Jóns- son, vori’ð 1893, (Eldeyjar- Hjalti.) og er flestum kunn- ugt um það afreksverk kons- úlsins. I. G. foss kom til Rvíkur 6, þm, frá Ham- borg, Mánafoss fer frá Hu-11 í dag 8. þm. til Rvíkur, Reykjafoss fer frá Akureyri í morgun 9, þm, til Húsa- víkur og Austfjarðahafna, Selfoss fer frá Keflavík í kvöld 8, þm, til Akra- ness, Skógafoss fór frá Reykjavík 2. þm, til Rotterdam og Hamborgar, Tungufoss fór frá Akureyri 28 þm, til Norfolk og NY, Askja fer væntan- lega í kvöld 8, þm, frá Rvík til Grundafjarðar, Rannö fór frá Hull 5, þm, til Rvíkur, Marietje Böhmer fór frá Siglufirði 3, þm, til London, Saggö kom til Umeá 5 þm, frá Klai- pedia, Seeadler fer væntanlega í kvöld 8, þm. frá Rvík til Norðfjarð- ar. Victor kom til Rvíkur 4. þm. frá Hamborg, Atzmaut lestar í Gdynia 9. þm. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2- 1486. SÖFN Náttúrugripasafnið. Sýningarsalurinn - verður framvegis opinn frá kl. 2—7 daglega á Hverfisgötu 116. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudöguan frá kl. 1:30— 4. Keflavík — Suðurnes Bremsuborðaálíming. Fljót afgieiðsla. Hafsteinn Eyjólfsson, Þverholti 2. Sími 2457. Keflavík. Ökukennsla Kennt á Volkswagen ’67, 1300. Sími 21139. Stretch-buxur til sölu í telpna- og dömu- stærðum, Margir litir og einnig saumað eftir máli. Sími 14616. íbúð til sölu Lítil tveggja herbergja íbúð til sölu. Útborgun 80—100 þúsund kr. Tilboð merkt „Kleppsholt 0907“ sendist afgr. Mbl. Til sölu drengjareiðhjól nýtt, þvotta pottur sem nýr og sófasett. Gott í sumarbústað, selst ódýrt. Uppl. í síma 37751. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. íbúð óskast 2—4 herb. íbúð óskast strax, má vera í Kópavogi, Hafnarfirði eða Keflavík. Uppl. í síma 1695, Keflavík og 40820 í dag og næstu daga. Hveragerði Til sölu er þægileg 4ra herbergja risí'búð um 72 ferm. Laus 14. maí. Uppl. gefur Hilmar Magnússon í síma 14 og 99. Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15125. Til leigu 4ra herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 14591 milli kl. 4 og 8. Keflavík Vantar mann, vanan járn- smíði. Einnig reglusaman nema. Vélaverkstæði Sverre Stengrimsen Keflavík. ísvél óskast Isvél til framreiðslu á mjólkuris óskast. Uppl. í síma 16662. 25 ára gömul stúlka óskar eftir vellaunaðri at- vinnu, má vera úti á landi. Uppl í síma 13252 kl. 13 til 15 næstu daga. V élhreingerningar Húsgagnahreinsun. Teppahreinsun. Ódýr og vönduð þjónusta. Þvegillinn Sími 42181. Lítil íbúð óskast Upplýsingar í síma 10914 til kl. 6 eftir hádegi í dag. Plötur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. Rafha þvottavél til sölu. Uppl. í síma 34110. Hús til sölu Húseignin að Sandholti 2, Ólafsvík er til sölu. Uppl. gefur Rafn Þórðarson i síma 76, Ólafsvík. Atvinnurekendur Mjög reglusöm og ábyggi- leg unglingsstúlka á 16. ári óskar eftir góðri vinnu í sumar. Uppl. í sima 32156. Sumarbústaður til sölu Lítið hús til sölu, þarf að flytja í vor af bæjarland- inu, fullkomin íbúð. Verð um 50—60 þús. Tilb. merkt „35 fermetrar 0908“ sendist afgr. Mbl. Til leigu 4ra herb. íbúð við Álf- heima til 1. okt. eða 14. mai ’68 eftir samkomulagi. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskv. merkt „0966 Álfheimar". Til sölu einbýlishús í smíðum, íbúð arhæft í Njarðvíkum. Útb. 200 þús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420 og 1477. Ungt par óskar eftir vinnu úti á landi, er vanur bifvéla- virkjun. Uppl. í síma 81794 frá kl. 2—5,30 í dag og á morgun. íbúð óskast 2—3 herbergi, eldhús og bað. íbúðin leigist frá 1. júlí eða 1. ágúst 1967. Tvennt í heimili sem vinna bæði úti. Uppl. í síma 24991 kl. 6—7 á kvöldin. Austfirðir Verzlunarpláss á Aust- fjörðum ásamt íbúð til leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. þ. m. merkt „Austfirðir 914“. Volkswagen 1600 Til sölu Volkswagen 1600 fastback ’67. Uppl í síma 31263 eftir kl. 7. Jiu-jitsu kennsla fyrir byrjendur og fram- haldsnemendur. Uppl. í síma 16188. Óska eftir góðri og ábyggilegri telpu til að passa 5 ára barn allan daginn. Uppl. í síma 22480 eftir kl. 6 í dag. sá NÆST bezti Gamall bóndi á Austurlandi tók að sér hundahreinsun í heima- sveit sinni. Oddviti viðkomandi hrepps, sendi bónda lyf, sem til- heyra embætti hans. Utan á pakkann er skrifað’ „Leysist upp í potti af vatni" Bóndi gluggar í lesninguna. brosir í kampinn og segir: „Skýzt þó skýr þyki. Hann orðar ekki, blessaður, hvað pottur- inn eigi að vera stór“ Sýning í IVibl. glugga Um þessar mundir stendur yfir sýning í glugga Morgunblaðsins á handavinnu drengja í Barnaskólum Reykjavíkur. Það er Bjarni Ólafsson eftirlitskennari með liandavinnu, sem hefur komið henni upp. Síðar í þessari viku, veröur svo skipt á sýningargripum, og þá sýndir munir úr gagnfræðaskólunum Fjölmargir skemmtilegra muna eru þarna til sýnis. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA er í Lækjargötu 6 B. Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til 5 e.h. Upplýsingar um kjörskrá veittar í síma 20671. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar varðandi kosningarnar. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördegi, innanlands (sími 19709), utan- lands (s. 16434). Bezl að auglýsa í Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.