Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1967
25
Uppboð
Fundnir munir í vörzlum lögreglunnar
verða seldir á opinberu uppboði í dag,
þriðjudaginn 9. maí kl. 14, við skúr hjá
Svendborg við Vesturgötu 32, Hafnar-
firði. Jafnframt verða seldir á nauðmig-
aruppboði ýmsir lausafjármunir, svo sem
sjónvarpstæki, ísskápar, húsgögn, reikni-
vél, blikksmíðavélar og efni.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Steingrímur Gautur Kristjánsson ftr.
ERNEST HAMILTON
(London)
1 Anderson St.
Limited
London S. W.
3.
England.
ZINKSPRAUTUNARVÍR
SOKKARNIR
sem sameina alla góða kosti með langri end-
ingu, hóflegu verði og nýjustu tízkulitum.
Kostakiör
Enn á ný hafa hinar miklu sokkaverksmiðj-
ur í Tékkóslóvakíu lækkað verðið á fram-
leiðslu sinni.
Hinir viðurkenndu, fallegu og óslítandi 30
DENIER ÍSABELLA-REGINA sokkar kosta
nú í smásölu um kr. 34.00 (í stað kr. 42.00 áð
ur) og ÍSABELLA 20 den um kr. 270 (í stað-
kr. 35.00 áður). — Vörugæðin ætíð hin sömu
Fallegir sokkar, sem fara vel og endast lengi.
Notið þessi kjarakaup.
Heildsala
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
FÉLAGSLÍF
Knattspyraudeild KR
ÆFINGATAFLA
1.—20. mai 1967.
5. ílokkur C - D
Mánudaga kl. 5.10—6.00
Þriðjudaga kl. 5.10—6.00
Miðvikudaga kl. 5.10—6.00
Föstudaga kl. 5.10—6.00
-----------------------------—
Iðnaðarpláss
40—60 ferm. iðnaðarpláss fyrir hreinlegan iðnað
óskast til leigu í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl.
í síma 50189 eða 51889.
5. flokkur A - B
Mánudaga kl. 6—6.40
Þriðjudaga kl. 6—7.00
Miðvikudaga kl. 6—7.00
Föstudaga kl. 6 - 6.40
4. flokkur
Mánudaga kl. 6.30
Þriðjudaga kl. 7.30
Fimmtudaga kl. 6.30
Föstudaga kl. 6.30
3. flokkur
Mánudaga kl. 7.30
Miðvikudaga kl. 7.30
Fimmtudaga kl. 7.30
Laugardagá kl. 5.00
2. flokkur
Þriðjudaga kl. 8.30
Fimmtudaga kl. 8.30
Föstudaga kl. 7.30
Laugardaga kl. 7.00
1. og meistaraflokkur
Samfevæmt sértöflu, sem þið
fáið hjá þjálfaranum.
Stjórnin.
| jtrmúlá 14 simi 37700
Reykingamenn
allt fyrir ykkur.
Ronisoni
gaskveikjarar.
Reykjarpipur
Stórkostlegt úrval af
MASTA, nýjar gerðir.
TÓBAKSVÖRUR
ÁVÍXTIR
nýir og niðursoðnir o. m. fi.
IJUTAfilíS
Sími 81529.
Suðurlandsbraut 10.
Breiðfirðingabúð
Eins og undanfarin sumur verður spilað tvímenn-
ingskeppni í bridge á þriðjudögum kl. 8 e.h. i
Breiðfirðingabúð. Kvöldverðlaun verða veitt.
Tilboð óskast í Saab
árg. 1967, tvígengisvél, græn að lit. Bif-
reiðin var í happdrætti nú í vetur og er
óekin. Tilboð merkt: „Saab 967“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 20. maí.
-en
mestu
gleði og
%not
Tileinkað ■
henni,
sem á skilið það bezta.
hafið þér af
automatic
— sem er prýði hvers
heimilis. KPS Auto-
matic er útbúin fjöl-
mörgum nýjungum, sem
koma að miklum notum
við dagleg störf.
• Sjálfvirk klukka
• Ryðfrlar heliur
• Stór bakaraofn með Ijósi
0 Laus ofnrúða
• Hitaofn með diskagrind
• Kraftmikill gufuþéttir
• A hjólum
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
!S aldut v órmon
Hverfisgötu 37. — Sími 18994.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
Q
v
VÉLADEILD
Á.RMÚLA 3
SIMI 38900