Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAf 1967. 17 Sigurður Bjarnason frá Vigur; FURÐULEG ANDtiD STJÓRNARANDSTÆÐ' INGA Á VESTFJARDAÁÆTLUNINNI Fullyrða uð hún „fyrirfinnisl“ frnmkvæmd hennnr sé hólfnnð Hinn 19. apríl s.l. skýrði Tím- inn frá umræðum, sem fram höfðu farið daginn áður í neðri deild Alþingis um Vestfjarða- áætlun og framkvæmd hennar. Fyrirsögn þessarar Tímagreinar var svohljóðandi: „Vestfjarðaáætlun fyrirfinnst engin“. í upphafi frásagnarinnar komst blaðið síðan að orði á þessa leið: „Það kom fram í umræð- um í neðri deild í dag, að hin margumtalaða og mjög rómaða „Vestfjarðaáætlun“, sem sett hefur svip sinn á umræður um þjóðmál á Al- þingi síðustu misserin fyrir- finnst engin. — Endurtekið, Vestfjarða- áætlun fyrirfinnst engin.“! Þessa staðhæfingu segist blað- ið hafa eftir þremur þingmönn- um, þeim Sigurvin Einarssyni, Gísla Guðmundssyni og Hanni- bal Valdemarssyni. Rekur blað- ið siðan efni ræðna þeirra á Al- þingi daginn áður. í þeim var það m.a. S'taðhæft, að „áætlun- in væri enn ekki nema drög á norsku að samgöngumálaþáttum hennar —“. í niðurlagi Tíma- frásagnarinnar er síðan komnist að orði á þessa leið um það undirbúningsstarf, sem unnið hafi verið að Vestfjarðaáætlun: „Starfið, sem unnið mun hafa verið er það, að tveir menn frá Efnahagsstofnuninni ferðuðust með norskum mönnuip, sem hér voru skamma hríð til þriggja sýslumanna og sýslunefnda á Vestfjörðuim. í Strandasýslu komst sendinefndin aldrei vegna þess að sjór var úfinn úti fyrir Horni og menn sjóveikir um borð í farkostinum. Engar við- ræður hafa átt sér stað við sveitastjórnir, verkalýðsfélög, forstöðumenn atvinnufyrirtækja o. s. frv., eins og hlýtur að vera fyrsta starfið í gerð áætl- unar um atvinnuuppbyggingu og þróun heils landsfjórðungs, en það var slík áætlun, sem stjórn- arliðið hefur haldið að mönn- um að verið væri að vinna að og raunar væri nærri lokið að vinna.“ Megin staðhæfingarnar, sem felast í þessari frásögn Tím- ans af ræðum þriggja stjórnar- andstæðinga eru þessar: I fyrsta lagi, að „Vestfjarða- áætlun fyrirfinnist engin“. I öffru lagi, að ekkert sé til „nema drög á norsku að sam- göngumálaþáttum hennar." (þ.e. Vestfj arðaráætlunarinnar). í þriffja lagi, staðhæfa þing- mennirnir samkvæmt frásögn Tímans 19. apríl að þeir menn, sem ferðuðust um Vestfirði til undirbúnings áætluninni, hafi aðeins rætt við „þrjá sýslumenn og sýslunefndir á Vestfjörðum". I fjórffa lagi er fullyrt að i Strandasýslu hafi sendinefndin aldrei komist „vegna þess að sjór var úfinn úti fyrir Horni og menn sjóveikir um borð í farkostinum.** Höfffu allt á hornum sér Það er ekkert launungarmál að þingmenn stjórnarandstöð- unnar hafa allt frá upphafi haft allt á hornum sér gagnvart þeirri merku tilraun og nýmæli, sem felst í hinni svokölluðu Vestfjarðaáætlun. Þeir hafa reynt að gera hana tortryggilega á alla lund, ekki síst þeir Sigur- vin Einarsson og Hannibal Valde marsson. Enda þótt þessum þing mönnum væri það ljóst, að þessi fyrsta kerfisbundna áætlun um byggðauppbyggingu á íslandi gæti orðið Vestfjörðum að stór- kostlegu gagni, hikuðu þeir samt ekki við að ófrægja hana og tortryggja á alla lund. Svo langt hafa þessir heiðursmenn gengið í þessari iðju sinni, að þeir hafa ekki hikað við að fara með alls konar staðleysur um Vestfjarða- áætlunina á Alþingi og í blöð- um, samanber fyrrgreinda frá- sögn Tímans 19. apríl s.l. Hér á eftir verða teknar til meðferðar nokkrar af höfuð- rangfærslum stjórnarandstæð- inga og blaða þeirra um þetta mál. Tíminn hefur það eftir þeim Sigurvin, Hannibal og Gísla Guðmundssyni að ekki séu enn til nema „drög á norsku að sam- göngumálaþáttum“ áætlunar- innar. Hver skyldi nú sannleikurinn vera í þessu? Hann er sá, aff i framhaldi af skýrslum islenzkra og norskra sérfræðinga, ferðalög um þeirra um Vestfirði og til lögum, voru gerffar áætlanir um framkvæmdir í vega- hafna- og flugvallamálum Vestfjarffa. Þessar áætlanir voru unnar í samráffi viff Vitamálastjóra, Vegamála- stjóra og flugmálastjóra. Framkvæmdaáætlanir þessar eru aff sjálfsögffu gerffar á íslenzku og hafa allir þing- menn átt affgang aff þeim í sambandi við samningu fjár- laga og vegaáætlunar. Framkvæmd áætlunarinn- ar hefur nú staffiff í tvö ár. Haldiff verffur áfram að vinna samkvæmt henni í sumar og næsta ár. Mun á grundvelli hennar verffa unnið að fram- ehkí endn þótt kvæmdum á Vestfjörffum á sviffi vega-, hafnar- og flug- vallagerðar fyrir rúmar 200 milljónir króna, þar sem sumar framkvæmdanna munu verffa nokkru dýrari en gert var ráff fyrir í upphafi. En þega er lokiff merkum áföng- um áætlunarinnar í einstök- um héruffum. En um þetta virðast þeir Sig- urvin og Hannibal ekki vilja vita, Þeir láta sér sæma að stað- hæfa að „Vestfjarðaáætlun fyr- irfinnist engin“ og fá Tímann til þess að útbreiða þessa speki sína. Vestfirðingar vita betur En fóikið á Vestfjörðu-m veit betur. Það veit að stórkostlegar umbætur hafa þegar verið unn-; ar I samgöngumálum þess. Um- bætur, sem það þegar er tekið að njóta. Sigurvin og Hannibal gætu fengið glöggar upplýsing- ar um framkvæmd Vestfjarða- áætlunarinnar hjá þeim Braga Thoroddsen verkstjóra á Pat- reksfirði og Guðmundi Þorláks- syni verkstjóra á Flateyri, en báðir þessir dugmiklu verk- stjórar hafa stjórnað stórfelld- um umbótum á vegakerfinu á starfssvæðum sínum. Vitamála- stjóri og flugmálastjóri gætu gefið þeim hliðstæðar upplýsing ar um hafnargerðir og flug- vallagerðir. Þá fullyrða þeir félagar, að aðeins hafi verið leitað til „þriggja sýslumanna og sýslu- nefnda á Vestfjörðum", þegar undirbúningur Vestfjarðaáætl- unarinar var hafinn. Hrein blekking Hér er um að ræða hreina blekkingu, sem enga stoð á í veruleikanum. Islenzkir og norskir sérfræðingar ferðuðust Sigurður Bjarnason um Vestfirði og ræddu við fjölda forustumanna á sviði sveitastjórnarmála, atvinnu- og félagsmála til undirbúnings áætl- unargerðinni. Voru þessar ferðir farnar sumpart á vegum Efna- hagsstofnunarinnar en síðar á vegum Atvinnujöfnunarsjóðs. I þessu sambandi ber fyrst að minnast ferðalags Valdimars Kristinssonar, Bjarna Einarsson- ar núverandi bæjarstjóra á Akur eyri og Benjamíns Eirfkssonar vorið 1964. Komu þeir fyrst við á Reykhólum í Austur-Barða- strandasýslu og ræddu þar við forráðamenn á staðnum og í hreppnum. Einnig höfðu þeir rætt við formann Reykhólanefnd ar, sem þá var starfandi. Því næst fóru þeir félagar vestur á firði og komu fyrst til Patreks- fjarðar. Var þar rætt við sveitar stjóra og hreppsnefndarmenn um framfaramál og hagsmuna- mál héraðsins. Var sérstök áherzla lögð á að kanna það, hvað heimamenn legðu mesta áherzlu á að gert yrði, bæði í atvinnumálum og samgöngumál- um. Síðan var farið í Tálkna- fjörð og til Bíldudals og sami háttur á hafður þar. Ennfremur voru þar skoðuð atvinnutæki. Þá lá leiðin vestur um Arnarfjörð, komið við í Mjól'kárvirkjun en síðan haldið til Þingeyrar og þar rætt við oddvita og fleiri menn um atvinnu- og samgöngumál. Næst var farið til Flateyrar rætt við sveitarstjórn, skoðuð frysti- hús og fleiri atvinnutæki. Á Suðureyri var rætt við oddvita og fleiri menn úr hreppsnefnd. Reyndu sérfræðingarnir á öllum þessum stöðum að kynna sér sem bezt atvinnuástand og að- stæður í samgöngu- og félags- málum. Síðan var farið til Isafjarðar og þar m. a. rætt við bæjar- stjórn og bæjarráð. Skoðuð voru frystihús og rækjuverksmiðjur, skipasmíðastöð og fleiri atvinnu- tæki. Ennfremur var rætt við fjölda fólks, auk fyrrgreindra framámanna. Þá voru haldnir tveir fundir hjá sýslumanni fsfirðinga með sýslunefndum Vestur- ög Norð- ur-ísafjarðarsýslu. Voru þar rædd alrnenn framfaramál, en mest áherzla lögð á samgöngu- málin. Þá var farið til Súðavík- ur og þar skoðuð atvinnutæki. Þar með lauk fyrstu ferð ís- lenzkra sérfræðinga til undir- búnings Veestfjarðaáætlun. Var hún, eins og áður segir, farin vorið 1964. Önnur ferffin Aðra ferð til Vestfjarða í sama skyni fóru íslenzkir sér- fræðingar með norskum sérfræð ingum síðar á árinu. Var þá eins og áður, fyrst komið við á Reyk- hólum og áherzla lögð á að kynnast sem bezt jarðhitasvæð- unum þar og auk þess rætt við heimafólk. Síðan var haldið tii Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og ísafjarðar. Á öllum þessum stöðum voru atvinnufyrirtæki skoðuð og rætt við menn úr bæjarstjórnum og sveitastjórn- um, atvinnurekendur og fólk úr ýmsum fleiri starfstéttum. Komið var í þessari ferð til Bolungar- víkur skoðuð þar fiskiðaðar- fyrirtæki og rætt við oddvita. Ætlunin var að fara þaðan til norðurhluta Strandasýslu, en frá því áformi var horfið sökum ó- veðurs, er á skall. í stað þess var farið með Djúpbátnum um Isa- fjarðardjúp og nokkrir staðir heimsóttir þar. Lauk þar með þeirri ferð. Síðar um haustið 1964 fóru þeir Valdimar Krist- insson og Bjarni Einarsson ferð í Strandasýslu, og komu þá m. a. við á Hólmavík og á Drangsnesi. Var þar rætt við oddvita og kaup félagsstjóra, skoðuð frystihús og hafnarmannvirki, Þriðja ferðalag til undirbún- ings Vestfjarðaráætlun og Norð- urlandsáætlun var svo farið á s.l. sumri. Þá var farið rækilegt ferðalag um Strendur á vegum Atvinnujöfnunarsjóðs og Húna- flóasvæðið allt. Var þá farið allt norður í Árneshrepp. Þátt í þeirri ferð tóku þeir Jónas Haralz, Bjarni Einarsson, Valdi- mar Kristinsson og Þór Guð- mundsson. Ræddu þeir fyrst við Guðjón Magnússon í Kjörvogi, oddvita Árneshrepps um mál hreppsins. Einnig var farið norð- ur í Norðurfjörð og Ingólfsfjörð. Að tokum var komið við í Djúpuvík. Á öllum þessum stöð- um var rætt við forráðamenn byggðarlaganna. Þá var haldinn fundur í Bjarnarfirði með hreppsnefnd Kaldrananeshrepps og rætt um hafnarmál, skólamál og önnur framfaramál hrepps- ins. í Hólmavík var rætt við odd vita, kaupfélagsstjóra og fleiri forvígismenn og rætt um hvaða úrræði væru tiltækust í atvinnu- og félagsmálum. Ennfremur var komið við á Borðeyri. Uppbygging hafin í Flatey í júlímánuði 1966 var einnig farið á vegum Atvinnujöfnun- arsjóðs í Flatey og rætt þar við Aðalstein Aðalsteinsson oddvita, Ásberg Sigurðsson sýslumann og fleiri um ástand atvinnumála byggðarinnar í Flatey. Voru allar byggðar vestureyjar Breiðafjarðar heimsóttar í þessu ferðalagi. Skiluðu sérfræðingarn ir síðan skýrslu til Atvinnujöfn- unarsjóðs um þessa ferð. Hefur sjóðurinn síðan varið nokkru fjármagni til uppbyggingar í Flatey. Bráðibirgðaskýrsla var gerð um Húnaflóasvæðið, þar á meðal um Strandabyggðirnar. Á grundvelli þessara skýrslna verð ur Norðuriandsáætlun um at- vinnulífsuppbyggingu væntan- lega tilbúin í sumar, þar á meðal um Strandasvæðið. Þessi mál standa þá þannig i stórum dráttum, aff fyrir iiggur 90 blaffsíffna fjölrituff skýrsla frá norsku sérfræff- ingunum, tillögur aff 5 ára framkvæmdaáætlun fyrir Vestfirffi. Skýrsla þessi, sem er dagsett í maí 1965, er fyrst og fremst byggff á upp- lýsingum íslenzkra sérfræff- inga, sem ferðast hafa um Vestfirffi og rætt viff mikinn fjölda fólks, forustumenn á sviffi sveitastjórnarmála, at- vinnumála og félagsmála. Skýrsla þessl er aff sjálfsögffu Framh, á bls. 10 ÞARFNAST EKKI STRAUINGAR — Míívíkudagvr 19, april 1967, — $í. *r$ TK Krvkjavik, í>r«jt»dag. kom frnm i i nrtðtf i (Jag, öð h»n Tttftrg- ; „VewtfjaiHaÁMlvn*- ítwwr »víp slmt a wrtmeftttr um'. hiúnmáUn » AtþittR) frtífcserln fvrítfínnsj engirt, — lindwrtrkíð. V6sifjat»aáflelU«!»..;í'' {vrirfi»rt9t e»ffin, .SlRurvíjv Kinarstwm, {íuðmumlssftn. littrtttírtai Vahii fttftrsaatt ðg fí. hafa á mjt>« knúið að fjárúálarait Itiprra að fa vltncvkju *ro. «vn- ■- kaUaðþ VeKtfjmðaj.rttutt <>,e þaii KV<ir átf hð» S* enn Vkkí fuUhÓttt, 1‘rtííar h$f wr vrrið »01 það, hvvmer vWUittt tnegi iiets að httn verði kwtttt- «erð wg hiri kama Úðéius iuðitt svm <■» prssari J.ctm v»»*-íð haMiB strttttKÍesía irVrtcfri iyrir ^ngmiímam Ve*i(s»m kWrrt»»ttl* «r wtjðrttarartfi.víí)ð; : Uflttt. Hannibai Vald»n»ar*sot» vltn ««» < gu r tli vlðr*>ðna vift itarf*ttt«rtft rtj? fmstjóra Efuw ha^«j»tofnHrt»TÍttrti»r jiesstt varJt e» gerðajr ímfa vrrið þar it ivkwhar titrannír iil aB fá einhverjs vjtttrwkjn um mat jmttw njf rt hvtthn »t,i«j m hjú «tof«nn»otí». Stttrffrtrtaðnr frtfttt fcefttr haft fflvð Vestfjarðaiíolhm g«>m tjáðt itð áívUttniM vmri Wkkl Ulhrtítt og atnánn tö >th saittgttn^rtníáíahættii rtm.nar og, vwrtt uutiín ftf Horskuo* ^rfrirðJttguw. hé» JíTfðu vi'ifð u»» ttrfð. Þlrtö c'tttfn 4rbs á rtorskw. |»ar : tt'tt* vkki htif.l' tttínivt ttmi lil að j>v-ðv hött. Hkkí máftl pú starfá Wiaðwf'ittO ftfhofttia $»ttíó>í íhttil o > engttr ttppivsfingar af oeirt« vfirlvití Éceta, jþ*i j.að va»rw vrirm.* »i fri rif iv-t jóf mm.i. að $k4|tt»ðiatí buu* varðnmtl .■WltrtrT' ÍHarfsnmðttrinn gat ^iðftu situthau*.* ýjft 4ú»a* tfai'áix. forstjóra v,fttf»nmftrlnn- m Ktaðfrstj liann, afí rík»s- ftiomirt hrfðí Rrfjft ivriritttætí um að okkvrt tttætij sn^ja írð .amtlttttÍHHí" pj? ekkurt varð 4»»<lj htttta afhumia, Amtjö*»in vn*rt e«tt ekfer vmn* 4rftg i mit>kn a sttJttRuoguwáloþatt. tím hennór ug ekiien heffti vor tft citttt Itfma rafistöftto jtuSfe íatt*f|*r frð t'Iúitamannámufti. Hew ttffftð itrffh vrrjð. forsfjúr- íttrt sagftí, rkgcrt httfði vr.rift atíftjft v*>NtrjarðaáíftUuHfn»j t Kfttahtígsstofnuttöjifti síð»ft iihs> ttkkori ákvöðíft uiu frek <urn Stwrí aft kttttftl* ^rt að Ef»n m,tUttKka(» til að 55ia Vitttttt ve; Rogin VuSifj«rðaa»:tiö» u (rðttn J*ttft< tvm Sftfftgtíostuftiðl ámmrði. vírri J»vt tV rtR oUUe vmntaolu.ífi w»tM'r» á þvt %vf * >..*‘\ttt nui uttttí et mi stttttttrikúvitítt u V 'ktfjttrftfttíJFtiuulftö xfto ro": heírtt »e»ið t opíttfcfttm» »»» tenhttm fttatttl uw sifeHt v»: að tíJ af rikísstjttro heno: pjftgilði kuto sérwtwkrar fyrJ mjt*4at. f»ar er« aörins t»i dt» « jjftrsktl tittt $arní(<ittgumtíi, < tíkhert eftrr þeifti nj»rtlysttteur Kttt* tnrst júrí íiftttttfttjíbsjttfttv aríttuftt hrf»»» ííúfift, uot t viftHttmði, ftiertrtíftmáJ, réfntft mil. tétwsmái fi. ei* ftetta kðljuft f>» nftílaft lanftsfjðrðuntí, Njai’fið, S\>m uuftið IftttO h\ vvtfð ur hftft, tíð ivvtr meim f: ■ jf'fotíit«gstfofftttöi»ní forðrtðrt ttxeð ttorskottt fftrtöttunt, iiú, votrt skáiutttft btfð, ! itxig&ja syslnmaftttð or v.ýsi retfnda a Vesifjövðum. htrnmjasýtftt kötttxj suntjiantfrt ítt ftlíjrei ve^ntí jn>$* ati gj«r.vj ýfinn «tl f^rlr fimnJ og jwtee ^úvrtíki. «ttt hnrð » favh»»U «m ííftfjai viíkrmðttr hftfa ft síe iUH sveiitírsiidmÍ s'tTkftiýöstféJofi fm’strtðimj- , ....FxmteM (> m rm&m& Mynd af forsíðugrein Timan s 19. apríl sl., þar sem haft er cftir Sigurvin Einarssyni, Ha nníbal Valemarssyni og Gísla Guðmundssyni, aff „Vestfjarð aáætlun fyrirfinnist engin“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.