Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1967.
31
AcfaEfundur
Vinnuveitenda-
sambandsins
11. - 13. maí
AÐALFUNDUR Yinnnveitenða-
sambands fslands verð'ur hald-
inn í Reykjavík dagana 11. til
13. maí næstkomandi að Hótei
Söffu.
Aðalfundurlnn hefst M. 2 sfð-
degis n.k. fimmfcudag og mun
formaður samtakanna, Kjartan
Thors, setja fundinn. Fram-
kvaemdastjóri þeirra, Björgvin
Sigurðsson, flytur skýrslu stjórn
- CHICHESTER
Framhald af bls. 1.
Sjór var sléttur i dag eftir
nokkurra daga góðan byr, og
þótt Chichester sjái fyrir end-
ann á sjóferðinnl sagði hann
„Það er ánægjulegt að standa
á lóréttu þilfarinu á ný“. Hann
kvaðst hafa búið við 35 gráðu
halla í níu daga.
Ákveðið hefur verið að Elisa-
bet Bretadrottning slái Chichest-
er til riddara við hátíðlega at-
höfn skömmu eftir komu hans
til Englands.
arinnar um störf félagsins frá
síðasta aðalfundi og ennfremur
verða kosnar nefndir.
Síðar um daginn verður stjórn
arkosning.
- TILMÆLI
Framhald af bls. 1.
hússins I Stokkhólmi til rann
sóknar.
Meðal ræðumanna á fundin-
um í dag voru prófessor frá
Japan, læknir og lögfræðingur
frá Frakklandi og einn fulltrúi
frá Pakistan. Fjallað var meðal
annars um skýrslu rannsóknar-
nefndar, sem forvigismenn rétt-
arhaldanna sendu til Vietnam,
— svo og játningar bandarískra
flugmanna í Hanoi.
Tveir blaðamenn bandarískir,
sem meinaður var aðgangur að
réttarhöldunum á laugardag,
hafa sent mótmæli til blaða-
fulltrúa sænska utanríkisráðu-
neytisins, en fengið það svar, að
ráðuneytið geti ekki hlutazt til
um mál þetta, þar sem litið sé
á réttarhöldin se miokaða einka-
ráðstefnu.
Á laugardag kom til smá-
árekstra milli hópa ungmenna,
sem annars vegar héldu uppi
áróðri, slagorðum og slagorða-
spjöldum fyrir Russel-réttar-
höldunum og hinsvegar gegn
kommúnistum, Rússum og svo
framvegis — og lyktaði svo, að
25 voru handteknir.
Faðir og tveir synir
mynda þriðjung áhafnar
— á 650 tonna fœreysku tlutningaskipi
í REYKJAVÍKURHÖFN er
nú statt færeyskt flutninga-
skip, sem ber nafnið Cristian
Holm. Þetta er nýlegt og
glæsilegt skip, 650 lestir að
stærð, og á því er aðeins átta
manna áhöfn. Skipstjórinn og
stýrimaður eru bræður, en
faðir þeirra er háseti á skip-
inu. Mynda þeir feðgar því
þriðjung áhafnarinnar og
mun það án efa vera næsta
fátítt.
Fréttamenn Mbl. brugðu
sér um borð í skipið í gær,
og ræddu þá lítillega við
skipstjórann Sæbjörn Jacob-
sen og stýrimanninn, Jakob
Martein Jacobsen. >ek tjáðu
okkur að þetta væri í þriðja
sinn, sem Christian Holm
kæmi til íslands, frá því að
skipinu var hleypt af stokk-
unum í maímánuði 1 fyrra.
Skipið er smíðað í Færeyjum,
og er stærsta flutningaskip
sem Færeyingar hafa smíðað
fyrir sjálfa sig til þessa. Á
hinn bóginn er þar nú í smið-
um eitt skip fyrir Dani, sem
verður 50 tonnum stærra, eða
um 700 tonn, en færeyskar
skipasmíðastöðvar geta smíð-
að skip allt upp í 1000 tonn.
Við spurðum þá bræður
hvort það væri ekki Oft æði
erfitt að vera svo fáliðaðir
á skipinu. Játtu þeir því, og
kváðu vinnudaginn oft vera
strangan. Hver maður yrði að
vinna 12 tíma á sólarhring,
eða réttara sagt taka tvær 6
tíma vaktir. Þeir gátu þess til
samanburðar, að á íslenzkum
flutningaskipum, áþekkum
að stærð, væri allt upp í 16
manna áhöfn.
Christian Holm kom hing-
að aðallega með pappírsfarm
núna, og sögðu þeir bræður,
að skipið myndi sennilega
ekki koma hingað meira í
sumar. Það yrði þá mest
megnis í flutningum til Græn
lands, — flytti þangað trillur
og fiskimenn frá Færeyjum,
en sem kunnugt er veiða Fær
eyingar mikið á linu við
Grænland yfir sumartímann.
Feðgarnir um borð í skipinu. T.v. Jakob M. Jacobsen, stýrl
maður, Sæbjörn Jacobsen, skiistjóri, og faðirinn Herluf Ja
cobsen, sem er aðstoðarmaður í vélarrúmi.
152 st. hifi í hor-
hoiu á Akranesi
Christian Holm i Reykjavik urhotn.
SVO sem kunnugt er, sam-
þykkti meirihluti bæjarstjórnar
Akraness, að hefja djúpborun
eftir heitu vatni í kaupstaðn-
um nú á þessu vori. Á síðastliðnu
ári voru í tilraunaskyni gerðar
þrjár hölur, um 100 metra hvor,
— ein niöri í kaupstaðnum, en
hinar tvær sitt hvoru megin
Akrafjalls.
Það var álit sérfræðinga, að
þessi tilraunaborun gæfi til
kynna, að á öllum þessum stöð-
um væri um jarðhita að ræða.
f framhaldi af þessum upplýs-
ingum, og að ráði sérfræðing-
anna, var svo hafizt handa með
djúpborun niður í kaupstaðnum
nú i vor.
Borholan er nú orðin um 1240
metra djúp og hefur hitinn allt-
af jafnt og þétt farið vaxandi
og er nú kominn í 152 stig. —
Nokkurt vatn er i holunni, sem
kemur upp á yfirborðið, en ekki
vitað hvað magnið er mikið, fyrr
en borun líkur, og komið hefur
verið fyrir dælu við holuna. Ráð
gert er að borað verði enn dýpra,
þar sem hitinn fer enn vaxandL
- BUSCHINI
Framhald af bls. 32.
- GRIKKLAND
Framhald af bls. 1.
bætir hann við.
Anna María, drottning Kon-
stantíns, á von á barni sínu
einhvern tíma næstu daga —
væntanlega á tímabilinu 10.—20.
maí nk., að því er opinber tals-
maður konungshjónanna skýrði
frá í dag. Hún mun ala barn-
ið í Tatoi-höll skammt utan við
Aþenu — en fyrra barn þeirra
hjóna, Alexia, sem nú er 22 mán
aða, fæddist í sumarhöll kon-
ungs á eynni Corfu.
Loks er að geta AP-fregnar
frá New York, þar sem segir
að Kenneth Galbriath, fyrrum
sendiherra Bandarikjanna í Ind-
landi hafi fyrir hönd 250 banda-
rískra efnahagssérfræðinga, sem
láta sér annt um örlög Andreas-
ar Papandreous, snúið sér til
Bandaríkjaforseta og spurt,
hvort hann sé fáanl. til að láta
mál þetta til sín taka. Segir í
fréttinni. að Lyndon B. Johnson
'hafi játað því og sagt, að hann
'hafi sjálfur persónulegan áihuga
á máli Andreasar Papandreous
og muni, ef hann verði dæmdur
til dauða, beita áhrifum sínum
til að koma í veg fyrir að slík-
■um dómi verði fullnægt. Fregn
þessi er höfð eftir vikuritinu
Newsweek, sem jafnframt birt-
ir viðtal við innanríkisráðherra
Grikklands, þar sem hann segir
að stjórnarskrá Bandaríkjanna
geti orðið Grikkí"m mikilvæg
• leiðsögn við saniningu nýrrar
I stjórnarskrár.
sonar, hrl., kr. 15 þúsund.
Busehini skipstjóri áfrýjaði
dóminum til Hæstaréttar og hef-
ur hann sett tryggingu fyrir
sektinni og kostnaði.
Boston Kestrel lét úr höfn um
kl. 3 síðdegis í dag.
Mál skipstjórans var tekið
fyrir seint á laugardagskvöld og
lauk vitnaleiðslum um miðnætti
aðfaranótt mánudags.
Ófeigur Eiríksson, bæjarfögeti,
kvað dóminn upp og meðdóm-
endur hans voru Sigurjón Ingv-
arsson og Guðjón Marteinsson.
— Ásgeir.
- BÁÐIR FELLDU
Framhald af bls. 32.
er hann tilnefndi dómanda í hans
stað.
Gerðardómurinn setur sér
sjálfur starfsreglur. Hann aflar
sér af sjálfsdáðum nauðsynlegra
gagna. Skyldir eru deiluaðilar að
láta dóminum í té skýrslur og
upplýsingar, sem dómurinn kann
að æskja og aðilar geta í té látið.
3. gr. Gerðardómurinn skal við
af kjörum annarra sambærilegra
launþega hér á landi og efna-
'hagsástandinu í landinu.
4. gr. Verkfall lyfjafræðinga,
er hófst 10. apríl 1967 skal falla
niður.
5. gr. Úrskurður gerðardóms-
ins skal gilda frá gildistöku sam-
komulags þessa til 31. desember
1967, og framlengist samningur
aðila frá 18. febr. 1966 til sama
tíma með þeim breytingum, sem
leiða af úrskurði gerðardómsins.
6. gr. Kostnaður við gerðar-
dóminn, þar á meðal laun gerð-
ardómsmanna, eftir ákvörðun
ráðherra, greiðist úr ríkissjóði.
7. gr. Samkomulag þetta öðlast
gildi, er báðir aðilar kjaradeil-
unnar hafa samþykkt það.
Sáttasemjari ríkisins
6. maí 1967.
Torfi Hjartarson."
(sign)
Atkvæðagreiðsla um miðlun-
artillöguna fór fram á sunnudag
og stóð yfir til kl. 4 síðdegis í
gær. Atkvæði voru talin hjá
sáttasemjara ríkisins í Alþingis-
húsinu kl. 6.
Hjá Apótekarafélagi Islands
voru 26 á kjörskrá. Atkvæði féllu
þannig, að einn sagði já, en 20
nei. Fimm greiddu ekki atkvæði.
Hjá Lyfjafræðingafélagi ls-
lands voru 49 á kjörskrá, 6 lyfja-
fræðingar í félaginu tóku ekki
þátt í atkvæðagreiðslunni, því
þeir starfa hjá hinu opinbera og
eru ekki í verkfalli. Atkvæði
greiddu 37. Atkvæði féllu þann-
ig, að 8 sögðu já, en 28 sögðu
nei. Einn seðill var auður.
Verkfall lyfjafræðinga mun
halda áfram, en í gærmorgun
voru 4 vikur liðnar frá þvi þeir
lögðu niður vinnu.
Dr. Jón Dúa-
son látinn
DR. JÓN DÚASON lézt sl. föstn
dag að Vífilsstöðum. Hann
fæddist 30. júlí 1888 i Langhús-
um i Haganeshreppi, Skagafirði,
sonur Dúa Grimssonar, bónda, og
Eugeníu Jónsdóttur.
Jón tók sfcúdentspróf frá MR
1913, las þjóðfélagsfræði við
Hafnarháskóla 1913—1919, cand.
polit. 1919, sfcundaði framhalds-
nám í bankamálum 1919—1921.
Starfaði á stjórnarskrifsfcofum í
Höfn 1921—1926. Varði ritgerð
fyrir doktorsgráðu í lögum við
háskólann f Osló 1928. ’
Dr. Jón Dúason stundaði riit-
störf um langt árabil og hefur
m.a. skrifað mikið um Græn-
land og um réttartilkall íslands
til þess.
Skólovist ó
NorSuilöndom
NORRÆNA félagið hefur milli-
göngu um vist á lýðháskólum á
Norðurlöndum næsta vetur. —
Þeir sem hug hafa á slíkri vist
eru beðnir að hringja í sima
21655 ellegar að koma í Hafnar-
stræti 15 til að fá umsóknar-
eyðublöð til útfyllingar.
Skrifsfcofa félagsins er opin
fcl. 4—7 e.h. og skal sækja um
skólavist sem fyrst. Skilyrði fyr-
ir skólavist eru: 18 ára aldur og
tvenn meðmæli um siðprýði og
góða hegðun.
Sumarskólar í Danmörku
Talsverðar breytingar hafa
nýlega verið gerðar á fræðslu-
kerfi Dana. Hefur þetta m.a.
haft áihrif á sumarskóla, sem
nokkuð hefur fækkað. Mest hafa
áhrifin þó orðið á tíma skólanna,
flestir þeirra hafa nú ekki
lengri námskeið en sem .svarar
tveim vikum. Um 35 lýðháskól-
ar hafa þó enn námskeið, sem
nefnd eru „sumarnámskeið“, en
flest eru þau á tímanum frá 1.
maí — júlí. Falla þau ekki að
frítíma íslenzkra unglinga. Hef-
ur þetta valdið Norræna félag-
inu danska miklum erfiðleikum
vegna íslenzkra nemenda, sem
sótt hafa um skólavist í júní-
júlí-ágúst. Vegna þessara um-
breytinga allra eru þeir foreldr-
ar sem óska upplýsinga um sum-
arskóla beðnir að snúa sér til
Höjskolernes Sekretatiat, Var-
torv, Farvergade 27, Köbenhavn
ö, Danmörk. Telefon: Byen
8680, sem g-efa allar nánari upp-
lýsingar. "