Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.05.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ð. MAÍ 1967, 27 3ÆJABBI Sími 50184 7. sýnlngarvika. ISLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 9. Skíðaskólinn í Kerlingaíiöllum Simi 10470 mánud. — íöstud. kl. 4—6, Iaugard. kl. 1—3. KOPHVOGSBIO Síml 41985 Leiksýning kl. 8,30. NÁTTFARI Sýnd kl. 5. Til sölu Reno-sendiferðabíll, árg. ’62, nýskoðaður, með gluggum. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 81114 milli kl. 7—9. Atvinnurekendur íyrirtæki: Mjög reglusamur og ábyggi- legur 17 ára piltur sem lýkur gagnfræðaprófi í vor óskar eftir góðri vinnu í sumar. Til greina gæti komið sérnám á vegum fyrirtækis með fram- tíðarstarf í huga. Uppl. í síma 32156 eftir kl. 16. Siml 50249. Þögnin lYSTNftDfN /JL IIGINALVERSIONEN UDEN CENSURKUP! ^4 [S Vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Simi 18354. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. TIL LEIGP Lítil íbúð með húsgögnum, teppi og síma í Aust- urbrún 4. Leigist til 1. október. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „íbúð 968.“ Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Blómaskreytingar Skreyttar skálar, körfur, brúðarvendir, kransar, krossar, kistu og kirkjuskreytingar. flúseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kL 5—7 alla virka daga nema laugardaga. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún - og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. Örfá skref frá Laugavegi). SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMi 19395 VERIÐ VELKOMIN ' Lndó sexlett 09 Stefdn R Ö D U L L Illjómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söng- kona Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. GLAUMBÆR HLJÖMAR leika og syngja. GLAUMBÆR simi 11777 Bingó í kvöld Aðalvinningur vöruúttekt fyrir kr. 5.000. Borð tekin frá í síma 12339 frá kl. 6. Hafnarfjörður Flokksstjóra vantar við unglinga- og skrúðgarða bæjarins í sumar. Skriflegar umsóknir sendist vinnumiðlunarskrifstofunni í Hafnarfirði fyrir 19. maí. Upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur. Vinnumiðlunarskrifstofan í Hafnarfirði. Vélsmiðfur Járnsmiðjor Barson-hjólsög fyrir alumíníum og stál. verkfœri & jórnvörur h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.