Morgunblaðið - 19.05.1967, Page 6

Morgunblaðið - 19.05.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. 'Norskur maður óskar eftir vinnu. Talar ensku, þýzku, frönsku og nokkuð góða íslenzku. Uppl. í síma 16935 milli kL 7 og 9 á kvöldin. Prjónagarn Allar vinsælustu tegund- irnar og alltaf eitthvað á lækkuðu verði. Hof, Hafnarstræti 7. Sveit Hjón I sveit geta tekið börn til sumardvalar. Nán ari uppl. í síma 30639. Kjallari £ Miðbænum til leigu. Uppl. í síma 37908 frá kL 5—7 e.h. Hey tíl sölu UppL að Brautarholti. Sími um Brúarland, 22060. Miðaldra mann vantar herbergi ásamt eld- unarplássi. Uppl. í síma 21057. Seljum rabbabararætur Plöntusalan, Eskihlíð. Tökum að okkur klæðningar, úrval af á- klæði. Segjiun til um verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13656. Föndrara vantar vinnu Laghentur drengur óskar eftir vinnu í sumar. Tilb. merkt „Föndrari 870“ legg ist inn á afgr. blaðsis fyrir hádegi á þriðjudag. Barngóð og ábyggileg telpa óskar til að gæta barna I sum- ar. Uppl. í síma 36199. Þvottavél Til sölu G.EM. þvottavéL Tekur 20 kg. Hefur raf- magnssuðu. V ogaþvottahúsið simi 33460. Sveit 8 ára telpa óskar eftir að komast í sveit í sumar gegn meðgjöf. Uppl. í síma 50372. Chevrolet ’59 mjög góður bíll til sýnis og sölu í Sandsölunni við Elliðavog. Skipti koma til greina. Stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiðslu. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 35899. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. SÓLVER Fjölnisveg 2. Sýning Benedikts i Kastalagerði \ Sýningu Benedikts Gnnnarssonar listmálara að Kastalagerði 13 I Kópavogi, fer nú senn að Ijúka. Hún hefur vakið verðskulðaða athygli. 27 myndir hafa þegar selzt, og er við töluðum við lista- manninn í gær, kom honum þessi mikla sala á óvart, þvi að sýn- ingi væri nánast haldin úti í sveit. Hann sagði okkur frá þvi í leiðinni, að þeir Sigurður Sigurðsson tækju þátt í málverkasýningu höfuðborga Norðurlanda í Hasselby- höll í Sviþjóð um þessar rnundir, og Stokkhólmsborg hefði nýverið keypt af sér stærstu myndina í myndaflokknum: Eldlandið. Sú mynd eru 3 metrar á lengd, og mun henni ætlaður staður í Ráðhúsi Stokkhólmsborgar. „Sú mynd er einskonar „primadonna" í þessum Eidlandsmynda fiokki mínum“, sagði Benedikt að lokum. Vegna þess, að ýmsum kanc að veitast erfitt að rata að hinu fallega húsi Benedikts, lét listamaðurinn okkur kortið hér að ofan í té, ef þaið mætti verða fólki leiðbeining. Sýningin er opin daglega frá kl. 2 — 10. FRETTIR Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund ur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 26. maí kl. 8.30 í F élagsheimilinu. Skemmtiatriði. Kaffi. Stjórnin. Bræðrafélag Langhoitssafnaðar Munið vordaginn við Safnaðar- heimilið laugardaginn 20. maí kl. 2. Hafið með ykkur garðyrkju- verkfæri. Stjórnin. Varðbergsfélagar. Drætti hefur verið frestað í happdrætti fé- lagsins til 15. júní. Húnvetningafélagið í Reykja- vík býður öllum Húnvetningum 65 ára og eldri til kafifidrykkju í Domus Medica (Læknahúsið) sunnudaginn 21. þ.m. kl. 3 s.d. Ýmiss skemmtiatriði. Verið öll velkomin. Styrktarféiag lamaðra og fatl- aðra. Kvennadeildin heldur fund að Lindargötu 9, 4. hæð, þriðju- daginn 23. maí kl. 20.30. Stjórnin. Vinningaskrá happdrættis Vest firðingafélagsins endurtekin: Þar sem frestur er að renna út til að sækja vinninga eru vinn- ingsnúmer endurtekin. 3721, 5266, 112i65, 16406, 13823, 2550, 14096, 15895, 18844, 3328, 3881, 22133. Upplýsigar í síma 15413. Dregið var í happdrættinu 18. nóvember sl. Kirkjunefnd kvenna dómkirkj- unnar heldur síðasta fund á starfsárinu þriðjudaginn 23. maí kl. 3 síðdegis í kirkjunni. Kvenfélagið Heimaey — Munið fundinn föstudaginn 19. maí kl. 8.30 að Hótel Sögu — stjómin. RangæingafélagiKJ. Munið sum arfagnað félagsins í Domus Medica kL 9 laugardagskvöld. Nefndin. Kristniboðsféiagið I Keflavík heldur fund mánudaginn 22. maí kL 8.30 í Æskulýðsheimilinu, Austurgötu 13. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffisala og bazar í Félagsgarði Basar og kaffisala í Félags- garði í Kjós sunnudaginn 21. maí og hefst kl. 3. Kvenfélag Kjósar- hrepps. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Tónleikar söngnem- enda Engel Lund verða í skóla- salnum í dag kL 9. Velunnurum skólans er böðið á tónleikana meðan húsrúm leyfir. Landsþing St. George. Gilda verður sett af Landsgildismeist- ara Eiríki Johannessyni laugar- daginn 20. þ.m .kl. 2 e.h. að skátaheimilinu Hrauníbyrgi Hafn arfirði. Gestur þingsins verður Land'sgildismeistari Danmerkur herra Egill V. Mouritzen. GOXT er a8 lofa Drottin og lof- syngja nafnl þínu, þú hinn hæsti. (Sálmamir, 92, 2.) Oddi. Ferming og altarisganga á sunnudag kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Nesprestakall. Verð fjarverandi um tíma. Vottorð úr prestsþjónustubókum verða afgreidd í Neskirkju á ( f DAG er föstudagur 19. maí og er það 139. dagur árslns 1967. Eftir lifa 226 dagar. Ardegisháflæði kl. 2.11. Síðdegisháflæðl kl. 14:35. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur. Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinnl. Opii- allan sólarhring ina — aðcins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—14:00. Kvöldvarzla í lyfjabúðum vik unna 13. maí — 20. maí er i Lyfjabúðinni Iðunni og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 20. mai er Sigurður Þorsteinsson sími 50284. Næturlæknir í Keflavík 19/5. Kjartan Ólafsson. 20/5. og 21/5. Arnbjörn Ólafsson 22/5. og 23/5. Guðjón Klemenzson 24/5. og 25/5. Kjartan Ólafsson. Framvegis verður tekið á mötl pelm er gefa vUja b)öð I Blóðbankann, sea hér seglr: Mánudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—U f.h Og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trá kL 2—8 e.h. laugardaga trá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygU skai vakin á mið- vlkudögum. vegna kvöldtímans. Bilanaslml Rafmagnsveltu Reykja- vlknr á skrtfstofutima 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182300. Upplýslngaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustig 1 mánndaga, mlð- vlkndaga og föstndaga kl. 20—23, slmli 16373 Fnndlr á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstndaga kl. 21 Orð lifsins svarar i sima 10000 KMK-20-5-13-VS-MT-HT, 20-5-17-VS-MT-HT. mið vikudögum frá kl. 6—7. Séra Jón Thorarensen. Nemendasamband Kvenna- skólans heldur hóf 1 Leikhús- kjallaranum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kL 7.30. Hljómsveit og skemmti kraftur hússins skemmta og spil- að verður bingó Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólan- um 22. og 23. maí milli 5-7. — Stjórn. sá NÆST bezti Sýslumaður nokkur var að halda rétt yfir stúlku í barnsfaðernis- málL „Haíið þér nokkur vitni?“ var ein af fyrstu spurningunum, sem sýslumaður lagði fyrir stúikuna. Hjóli stolið frá sendli Ungur drengur, símsendill, heÆur beðið Morgunblaðið að aðstoða sig við að hafa upp á reifóhjóli hans, sem tekið var frá heimiii hans föstudags- kvöldið 12. maí. Það kemur sér mjög illa fyrir drenginn að missa hjól- ið, þar sem það er skilyrði fyrir þessari atvinnu, að hann hafi hjól. Það var blátt og hvítt að lit, og var tekið frá heimili hans að Austurbrún 2. Upplýsingar má gefa í síma 37186. Taki nú allt gott fólk hönd um saman um að hjálpa litla drengnum í vandræöum hanj, og vonandi kemur hjólið í leit irnar innan skamms tíma. víkingaklæðum heimssýninguna 0 SiGMutílT--- oÆBÓLS-HJÓNIN MARSERA NÚ A HEIMSSÝNINGUNA í VÍKINGAKLÆÐUM, OG ER EKKl ÓLÍKLEGT, AÐ ÞAU VERÐI KJÖRIN „BI.ÓMA-VÍK ING:VR ÁRSINS".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.