Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 1
V- 54. árg. —134. tbl. FÖSTUDAGUR 16. JUNI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fremsta röð frá vinstri: Viktor K. Björnsson, Erla Sveinbjörnsdóttir, Þórunn Hafstein, Bryndís Helgadóttir, Anna Johnsen, Guðrún Erla Bjarnadóttir, dr. Jón Gíslason, Sigrún Sigvaldadóttir, Anna Halla Kristjánsdóttir, ína Illugadóttir, Hanna Her- bertsdóttir, Ólafur Axelsson. 2. röð frá vinstri: Ingimar Sigurðsson, Sveinbjörn Óskarsson, Gunnar Hjartarson, Niels Chr. Niel- sen, Þór Whitehead, Erlingur Siurðsson, Böðvar Hauksson, Sigurberg Bragi Bergsteinsson, Steingrímur Þ. Gröndal, Helgi Ás- geirsson, Hafþór I. Jónsson. 3. röð f.v.: Halldór Vilhjálmsson, Guðlaugur Björgvinsson, Stefán Skarphéðinsson, Ólafur Gústafs- son, Sigurður Helgason, Guðmundur Markússon, Einar S. Ingólfsson, Magnús Gunnarsson, Óli Hertervig Sveinbjörnsson, Frið- þjófur Karlsson, Sigurður Oddsson, Brynjólfur Bjarnason, Guðmundur Pétursson. Sjá frétt á blaðsíðu 14. Allsherjarþingið kallað saman til aukafundar? Kosygin væntanlegur til IMew York í dag Skaða- bótakröfur vegna Torrey Canyon Hamilton, Bermunda, 15. júní (AP) FRAKKAR fara sennilega að fordæmi Breta og höfða skaða- bótamál gegn eigendum olíu- flutningaskipsins Torrey Can- yon. Bretar hafa krafizt s'kaðabóta, sem nema þremur milljónum sterlingspunda, og er fulltrúi frönsku stjórnarinnar, lögfræð- Ingurinn Jean Warot, kominn til Framlhald á blaðsíðu 3il. nœr 50 ríki hafa samþykkt tillögu Sovétríkjanna um fundarboðin af 62 sem til þarf SÞ, New Yoxk, Tel Aviv, EiLait, Kaíró, Genf, Algedrs- borg og víðar, 15. júní, AP oig NTB. ALLAR horfur eru nú á þvi að Allsherjarþinigið verði kallað saman til aulkafiundar að ræða deilur ísraeis og Arabaríkjanna og er Kosy- gin, forsætisráðlherra Sovét- ríkjanna, væntanlegur vestur á fösitudag með 50 manna sendinefnd sovézkri og lík- Legt talið að Willson, forsætis- ráðherra Breta, og De Gaulle, Fraklklandisforseti, komi þang að í næstu viku. Þetta verður fyrsta heiimsókn Kosygins til Bandarífcjanna. Hann mun hafia viðkomu í París á föstu- dag og ræða stuttlega við De Gaulle áður en hann fer vest ur uim haf. Fundarfært um helgina? U Thant framkvæmdastjóri S.Þ. skýrði frá því í dag að honum hefðu þegar borizt 40 já- kvæð svör við tillögu þeirri siem fram hefur verið borin um að kalla saman Allsherjarþingið til aukafundar að ræða deilumál íisraels og Arabaríkjanna. Síðustu fregnlr i gærkvöldi hermdu að nær 50 ríki hefðu lýst sig fylgjandi tillögunni. Allar líkur eru taldar á, að til fundar þessa verði boðað, því ekki þarf nema 62 lönd til að samþykkja slíkt fundarboð og er þá þingið kallað saman með skömmum fyrirvara. Búast sum- ir jafnvel við því að þingið komi saman um næstu helgi ef a'llt gengur sem til þessa. Sovétríkin höfðu fruimkvæði um að kalla saman Alilsherjar- þdngið, í þeirri von, að talið er að unnt verði að fá samþykkta á'lýktun er fordæmi ísrael og styðji málstað Arabaríkjanna í deilu þeirra við ísrael. Tilburðir Sovéftríkjanna í þá átt á vett- vanigi Öryggisráðsiras fengu lít- inn hljómgrunn í dag er þau vildu krefjast þess að fsrael lét aftur af henidi land það allt sem rikið vann af Aröbum í styrj- öldinni í fyrri viku. Taldi full- trúi Bandarí'kjanna þá lausn mála víisasta leið til þess að allt færi aftur í bál og brand fyrir botni Miðjarðarhafsins. Fjórveldafundur í kvöld var frá því skýrt í Moskvu að Alexei Kosygin for- sætisráðherra Sovétríkjanna myndi verða formaður sovézku Willy Brandt vitni í Gestaporéttarhöldum? BADEN BADEN, 15. júní (NTB-TPA). Utanríkisráffherra Vestur-Þýzka- lands, Willy Brandt, verður ef til vill kvaddur sem vitni í rétt- árhöiidunum í máli yfirmanns Giestapo í Oslo á stríðsárunum, Hellmuilh Reinhards. Verjandi Reinhards, Dieter Quenzer, sagði lí réttarhöldunum í dag, að hann Imindi leggja til, eftir nokkra daga, að Brandt yrði kvaddur Isem vitni. Ef Bnandt mætir sem vitni í Téttarhöldunum á hann að skýra frá starfsemi andspyrnuhrepfing arinnar í Noregi á stríðsárunum, og útskýra lýsingu á andspyrnu- Ihreyfingunni, er hann hefur gef- ið í bók sem hann hefur skrifað. iQuenzer mun einnig leggja til, 'að leiddir verði til yfirheyrslu þeir dr. Konstantin Canaris, Ifrændi fv. yfirmanns leyniþjón- lustu þýzka heraflans, dr. Wern- er Best, fv. yfirmaður þýzka 'hernámsliðsins í Danmörku og 'Gestapomennirnir Walter Albath 'og Ludwig Oldach, sem höfðu 'sömu tign og Rein'hard. Það .sem Quenzer mun reyna að sanna í þessum yfirheyrslum er, að árið 1942 hafi ekki verið 'vitað hvaða örlög biðu þeirra 'fanga, sem sendir voru í fanga búðir. Réttarhöldin í daig sner- 'ust aðallega um það hver það var, sem fyrirskipaði handtök- 'ur Gyðinga í Noregi, en eit't ivitnið hélt því fram, að norska Jögreglan hefði stjórnað þeim .fyrstu, sennilega að skipun (Quislings, en seinna hefði Gest- apo fengið það verkefni að isenda Gyðingana til Þýzkalands. Annað vdtni sagði, að 1942 hefði ekkert verið vi'tað um „endan- lega iausn Gyðingavaindamáls- ins“. senditnefndarinnar sem ætlað er að sækja aukafund Allsherjar- þingsins um mál landanna fyrir botnd Miðjarðarhafls. Eru þá allar horfur á að fund- ur Allsherjarþingsins verði um leið leiðtogafundur stórveldanna, því Bretar höfðu áðuir lýst því yfir að færi Kosygdn myndi Wil- son forsætisráðherra sjálfur Framhald á blaðsíðu 3il. Færeyingar Sá sknttcgnrn Torshavn, Færeyjum, 15. júní. Frá fréttaritara Mbl. FÆREYSKA útgerðarfélagið p.f. Stella í Klaksvik hefur samið um smiði á tveimur nýjum skuttogurum hjá Sö- viknes skipasmíðastöðinni skammt frá Álasundi í Nor- egi. Togararnir verða 190 feta langir (um 58 metra) og eiga að bera nm 600 tonn af fryst- um og söltuðum fiski. Þeir verða búnir 2.500 hestafla vél nm, og eiga að ganga 14 hnúta. Fyrri togarinn verður afhentur í árslok 1968 og sá síðari ári seinna. Kaupverð togaranna hvors um sig er 7 milljónir danskra króna (isl. kr. 43,5 millj.), og lána norskar peningastofnan- ir 75% heildarupphæðarinnar gegn ábyrgð færeyska þings- ins. 1 Deilt um tíð Gibralta? Madrid, 15. júní (NTB) SPÁNVERJAR telja tillögu Breta um þjóðaratkvæðagreiðslu í Gibraltar til að ákveða framtíð nýlendunnar óvirðingu gagnvart Sameinuðu þjóðunum, að því er ábyrgar heimildir hermdu í Mad rid í kvöld. Ekki hefur spánska utanrikisráðuneytið viljað segja neitt opinberlega um brezku til- löguna. Spönsku heiimildirnar segja, að Bretar hatfi hvorki spurt Spán né Satneimuðu þjóðirnar ráða áð ur en þeir báru fram tillögu sína um þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem íbúar Gibraltar fái að a- kveða hvor-t þeir vilji áfram lúta brezkri stjórn eða færast undir s.pönsik yfirráð; einni.g er þvi haldið fram, að þegar Samein- uðu þjóðirnar hivöttu Breta til að flýta afnámi nýlendustjórnar í Gibraltar, hafi það verið til- gangur.inn að teknir yrðu upp beinir samningar milli Breta og Spáinverja um málið. Mlálgaign konungssinna á Spáni, blaðið ABC, segir í dag að frá lögfræðilegu sjónarmiði yrði þjóðaratkvæðagreiðslan að- eins sýndarleikur. Telur bl.aðið emnig að þjóðaratkvæðagreiðsl- an væri brot á Utr.echt-sáttmál- anum frá 1713. í s,ama streng takur blaðið Arriba, málgagn fal angista, og segir að þjóðarat- kvæðagreiðsla miði ekki að þvi að vernda hagsmuni ibúa Gibr- altar, heldur að því að vernda herstöðvar Bieta þar. CtyriöEd Airaba og ísrcsS^manna í texta og myndum Sjá bls. 15, 16, 17, 18, 19 og 20. ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.