Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1967.
Hestamennska
Nú er hesturinn hæltur að vera þarfasti þjónninn og orðinn að
leikfanffi í staðinn. Hérna ern Sigga á Bleik og Maja á Brún.
stöðinni. Tilkynnið þátttöku I
Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812.
Svefnsófar við allra hæfi. Svefnbekkjaiðjam Lauifásveg 4, sími 13492.
Mercedes-Benz 190, árg. 64 nýinnfluttur til sölu. Mjög góður biil. Upp. lýsingar í sima 28375.
Múrarameistari getur bætt við sig pússn- ingu. UppL í sínaa 24954.
Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð á leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 81356.
Smíðum eadhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bvort heldiur er í tímavinnu eða verk og efni tekið fyrir á- kveðið verð. Allar uppL í símuon 24613 og 38734.
Óskum eftir ’3ja—4ra herbergja íbúð á leigu sem fyrst. UppL í sáma 12562.
Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar og flestar tegundix bit- verkfæra. Bitstál, Grjótagiötu 14 Súni 24500.
Peningamenn Höfum til sölu veðskulda- bréf 3—5 ára með almenn- um vöxtum. Lysthafendur leggi nöfn og simanúmer á afgr. Mbl. merkt „Fram- tíðarviðskipti 637“.
Kona rúmlega þrítug óskar eftir vinnu f. h. Helzt við af- greiðslustörf, margt annað kemur til greina. Sími 40417.
Ibúð óskast 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Upplýsing- ar í símum 15i2i64.
V olkswagen-mótor Volkswagen vél óskast. — Upplýsingar í síma 51326.
Moskvits ’64 Til sölu er grill á Moskvits ’64, hárþurrka Súdwind, bamarúm, bamaraðrúm, barnasrvefnbekkir. Sími 41537.
Innréttingar Tek að mér smíði eldhús- innréttinga. Stuttur af- greiðsktfrestur, vönduð vinna. Uppl. 1 sima 31307.
Húsbyggjendur Trésmíðameistari, sem hef- ur ráð á góðum mönnum, getur bætt við sig verkefn- um. Nánari uppL í síma 17888.
FRÉTTIR
VESTUR—ÍSLENDINGAR.
Munið eftir Gestamótinu sunnu
daginn 18. þm. i Hótel Sögu,
Súlnasal, kl. 3. e.h. Þess er ósk-
að, að allir V.-íslendingar, sem
hér eru staddir, komi á mótið.
Velunnurum gastanna, srvo og
öllum öðrum, er þess óeka, er
heimill aðgangur. Miðar við inn-
ganginn.
Stangveiðklúbbnr unglinga.
Starflsemi stangveiðiklúibbs uugl-
inga á vegum Ælskulýðsráðs
Reykj avikur er að hefjast að
nýju. Þar læra unglingar 12—15
ára meðferð veiðitækja og hirð-
ingu og eiga þess kost að kom-
ast í veiðivötn í nágrenni borg-
arinnar gegn vægu gjaldi. Innrit-
un fer fram daglega og á fundi
í kvöld kl. 19:30 að Fríkirkju-
vegi 11.
Kópavogur. Húsmæðraorlofið
verður að Laugum í Dalasýslu
frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif-
stofa verður opin í júlímánuði í
Félagsheimili Kópavogs, annarri
hæð, á þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð-
ur tékið á móti umsóknum og
veittar upplýsingar. Sími verður
41571. Orlofsnefnd.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins minnir félagsbonur á fund
að Sölvhólsgötu 4, Ingólfsstrætis-
megin, mánudaginn 19. júní kL
8:30 síðdegis. Nefndin.
Bamaheimilið Vorboðinn. Börn
in, sem hafa fengið loforð tum
sumardvöl á barnaheimiiinu 1
Rauðhólum mæti við Bamaskóla
Austurbæjar miðvikudaginn 21.
júní kl. 10:30. Farangur barn-
anna komi 20. júní kl. 14. Starfs-
fóik heimilisins mæti á sama
stað.
Kvenfélagið Aldan. Konur,
munið sumarferðalagið miðviku-
daginn 21. júni. Lagt verður aí
6tað kl. 8:30 frá Utnferðarmið-
síma 1Ö855, 23746 og 33937.
Hjálpræðisherinn .
Við minnum á kaffisöluna 17.
júní frá kl. 3—6.
Komið og drekkið kaffi hjá
okkur, takið vini og kunningja
með, styrkið starf okkar. Um
kvöldið kl. 8:30 er hátíðansam-
kwma. Brigadieir Óskar Jónsson
stjórnar. Allir velkomnir. Á
sunnudag eru samkomur kl. 11:00
og 8:30.
Kvenféiag Grensássóknar fer
í flerðalag um Borgarfjörð 27.
þessa mánaðar. Nánari upplýs-
ingar gefa Sigríður Skarphéðins
dóttir, sími 36683, Margrét Guð-
varðsdóttir, sími 32774 og Hlíf
Kristensen, sími 37083.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur
sem óska eftir að fá sumardvöl
fyrir sig og börn sín í sumar á
heimili Mæðrastyrksnefndar að
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit
tali við s'krifstofuna sem fyrst.
Skrifstofan verður opin alla
virka daga nema laugardaga frá
kl. 2 til 4, sími 14349.
Prestskvennafélag fslands held
ur aðalfund sinn þriðjudag 20.
júní í húsi KFUM og K við
Amtmannsstíg. Fundurinn hefst
kl. 2 e.h.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer í skemmtiferð á þriðjudag-
inn kl. 13:30. Ostagerðin og
Blómaskálinn í Hveragerði heim
sótt. Síðan verður Listasafn Ár-
nesinga og kirkjan á Selfossi
skoðuð. Ekið um Eyrarbakka og
Stokkseyri. Allar upplýsingar í
símum 12683, 19248 og 14617.
Dagheimili Verkakvennaféiags
ins Framtíðarinnar í Hafnarfirði
verður með kaffisölu að Hörðu-
völlum 17. júní næstkomandi. Fé-
lagskonur og aðrir velunnarar
dagheimilisins eru vinsamlega
beðnir að gefa kökur eða rétta
hjálparhönd. Tekið verður á
móti kökum föstudaginn 16. júní
á dagheimilinu. Kökur sóttar, ef
óskað er, sími 50721 og 50307.
Dagheimilisnefndin.
>f Gengið X-
Reykjavlk 8. Jún! 1967
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,95 120,25
1 Bandar. dollar 42.95 43.06
1 Kanadadollar 39.87 39,78
100 Danskar krónur 620.50 622.10
100 Norskar krónur 600.45 602.00
100 Sænskar krónur 834,90 837,05
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338.72
100 Fr. frankar 875,80 878,04
100 Belg. frankar 86,53 86.75
100 Svissn. frankar 990.70 993,25
100 Gylllni 1.193,04 1.196,10
100 Tékkn. kr. 586.40 098.00
100 Urur 6.88 6.90
100 V.-J»ýzk mörk 1.979,10 1.081,86
100 Austurr. sch. 106,18 166.60
100 Pesetar 71,60 71.80
Sá lánarDrottnL er líknar fátæk-
um, og hann mnn launa honum
góðverk hans. (Orðskv. 19,17.).
í dag er föstudagur 16. júni og
er það 167. dagur ársins 1967. Eftir
lifa 198 dagar. Árdegisflæði kl. 00:27.
Síðdegisflæði kL 13:10.
Næturlæknir í Keflavík.
16. júni Arnbjörn Ólafsson.
17. og 18. júní Kjartan Ólafsson
19. og 20 júni Arnbjöm Ólafss.
21. og 22. júni Kjartan Ólafs-
son.
Læknaþjónusta. Vfir snmar-
mánuðina júni, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni era gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i HeQsnverad
arstöðinnl. OpiL allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
siml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis tU 8 að morgni. Ank
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kL 9 til kL 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið aUa
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Næturlæknir i Hafnarfirði að-
faranótt 17. júní er Eiríkur
Björnsson, Austurgötu 41, síml
50235.
Keflavikur-apótek er opið
vlrka daga kl. 9 — 19, laugar-
daga kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum i
Reykjavik vikuna 10. júni tU 17.
júni er í Reykjavíkur Apóteki
og Vesturbæjar ApótekL
Framvegla verður teklð á mót] þelm
er geía vílja blóð 1 Blóðbankann, sem
hér cegtr: Mánudaga, þrlðjudaga,
Hmmtudaga og föstndaga fri kl. 9—11
f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDA6A frá
kL 8—8 e.h. laugardaga fri kl. 9—U
f.h. Sérstök athygll skal vakln i mlO-
vlkudögum, vegna kvöldUmans.
Bilanasiml (tafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182390.
Uppiysingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smlðjustig 1 minudaga, mið-
vikudaga og föstudagm kl. 20—23, sírnl:
16373 Fundlr á sama stað mánudaga
kl. 29, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð tifsins svarar í sima 10000
RMR-1S-6-14-VS-MT-HT.
19-6-20-VS-MT-HT.
Áheit og gjafir
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
Ó.B. 30. l»óra 100.
HaHgrímskirkja i Saurhæ, afh. MbL
Áheit 100. F.S. 110.
Til Strandarkirkju, afhent Mbl.:
ASK 200; SÁ og í>E 100; KE 100;
KG 200; OG 500; PB 100; NN 300;
MO Grindavík 100; SH 300; HJI 725;
NN 100; NN 40; ÞHM 200; ónefnd
100; BJ 010; Ágtista 100; MS 200;
GJ 50; MBS 500; NN 500; NN 100;
OJ 300; t> 100; KS 200; G« 500; áheit
100; EKJ 1000; ómerkt 100; Morla 50,
NN 100; Ó. SigurSsson gömul áheit
1700; g-ama'lt áheit 100; amona gamla
50; EM 50; HH 50; NN 150; Rúna S
500; S 150; Hrefna 100; gamalt áh.
125; VIB 200; KÖ 100; Jóna 50; JN
600; Vilh-eltnína 500; Birna 500; JJ
200; FR 700; MJ 50; DP 200; JG 100;
HJ 300; NN 50 GísUna 100; Ettn 300;
J og G 200; SÁ 100; ómerkt 50; Bára
Þórðarinsd. 300; KB 50; KE 100;
JF 1000; M 100; SM 100; VD 100;
MO 100; GG 200; NN 10; EJP 100.
S Ö FIM
Ásgrrimssafn, BergstaSa-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
frá kL 1.30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kL 1:30
til 4.
Náttúrugripasafnið er opið
alla daga frá kL 1:30 til 4.
Akranesferðlr Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesl kL 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kL 4. Frá Reykjavik alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kL
2 og sunnudögum kL 9.
Hornið
Næturklúbbur er staður, þar
sem borðin eru frátekin, en gest-
irnir ekki.
sá NÆST bezti
Jón gamli: „Ég þartf aldrei að þvo mér, því að ég raka mig á
hverjum sunnudegi“.
i---------------------------------\
Fagur ris af djúpi dagur
dýrðargeúlum heimur skín.
Þú, sem vaknar sæll af svefni
sjá, hér birtist veróld þín.
Vonum þínum vigð og starfL
vaxtarmáit þét lífið kýs.
Brosir við þér blessuð sólin
björt og iógur morgundis.
Morgunhlýr og mUdur blærinn
mjúkt unt engi líður hljótt.
Gegnum hugann geislafingur
glæða fögnuð von og þrótt.
Loftið hre<nt, sem lindin tæra
lífsins örvar strengjaspU.
Þar sem ailt i árdagsljóma
á sér gleði að vera tíl.
Árdagsgeisium guðleg sólin
gyllir loftsins bláa sal.
Allt er samræmt einnm vUja,
allt, sem nonum lúta skaL
Undradjup, sem auga mætir
opnar hiniinn þinni sál.
Mátt sinn drekkur mannsins hjarta
morgundýtð af lífsins skál.
Kjartan Ölafsson.