Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1967.
23
Naiiðungariippboð >
sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Álftamýri 20, hér í borg,
þingl. eign Sveins Kristjánssonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans og Sigurðar Sig-
urðssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 19.
júní 1967, kl. 11 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Brauðstofan
Simi 16012
Vesturgötu 25.
Smurt brauð, snittur, öl, gos
Opið frá kl. 9—23,30.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Álftamýri 38, hér í borg,
þingl. eign Marsibil Eyleifsdóttur, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri,
mánudaginn 19. júní 1967, kl. 10 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
i*2S
Atvinna
Óskum eftir bifreiðastjóra og afgreiðslu-
manni í verzlunina.
Upplýsingar gefur Matthías Guðmundsson.
EgiSI Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118, sími 22240.
Nauðungaruppboð
I dag, föstudaginn 16. júní kl. 14 verða eignir þrota-
bús Akurgerðis h.f. seldar í veiðarfærageymslu
Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar við Víðistaði (Garða-
veg).
Meðal annars verða seld 12 hlutabréf í Olíufélagi
íslands, samtals að nafnverði kr. 189.000.00, hluta-
bréf í Stálumbúðum h.f. nafnverð kr. 6.000.—, og
ríkistryggð skuldabréf útg. af Fiski h.f. Ennfremur
ýmsar útgerðarvörur, skrifstofuáhöld, skreiðar-
pressa o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Steingrímur Gautur Kristjánsson. ftr.
NEI!
ÞAÐ ER RANGT! EN REIKNINGS-
SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR
VIÐ HENDINA ER
lUiitnjert. ‘M3
RAFKNÚIN REIKNIVÉL
MEÐ PAPPÍRSSTRIMU
TILVALIN FYRIR
4EVERZLANIR
*SKRIFSTOFUR
HÐNAÐARMENN
*OG ALLA SEM
FÁST VIE) TÖLUR
tekur *
+ LEGGUR SAMAN 10 stafa tölu
DREGUR FRA 11
__ gefur XX
X MARGFALDAR stafa útkomu
* skilor kredit útkomu
Fyrírferðarlítil á borði — stœrð aðeins:
cm«
Traust viðgerðaþjónusta. v Ábyrgð.
aXORWIERIJ^IAMiElJ^
SlMl 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVlK
Allt ffyrir reykingamenn:
MASTA 4 SAVINELLI 4 BARLING
MEDICO 4 KRISWILL 4 DUNCAN
DUNHILL 4 DOI.LAR 4 BRILON
PlPUREKKIR « VINDLASKERAR
ÖSKUBAKKAR « PÍPUÁHÖLD ♦ GOSKÖNNUR
Vl.NDLA- VINDLINGA- OG PÍPUMUNNSTYKKI
SUÐURLANDSBRAUT 10. — SIMI 81529.
• ALÞJÓÐLEGT
Newsweek tímamt
LESIÐ í ÞESSARI VIKU:
Hvernig ísrael sigraði
Fylgist vel með
Hvert viljið þér fara ?
Nefnið staðinn. Við Jiytjum
yður, fljötast og þœgilegast,
Hafið samband
við feiðaskrifstofurnar eða
» -/v rv' /VIV. (■: rican
Hafuarslrati 19 — simi 10275
baíer
auffveldast
Fyrir
17. jání
BarnaJánar, ódýrar blöðrur,
sólgleraugu. Við allra hæfi.
Verzlunin ÞÖLL
Veltusundi (gegnt Hótel Is-
lands bifreiðastæðinu).
Það er auðvelt að taka góðar myndir — með sjólfvirkri Instamatic myndavél.
Instamatic vél fer lítið fyrir, og hana er létt að hafa með sér hvert sem er. —
Kodak filmuhylkjunum getið þér smellt í vélina hvar sem er á augabragði, og
tekið myndir af atburðum sumarsins — góðar myndir — Kodak myndir.
Instamatic 104
Kodak
Instamatic 204
Kodak
Instamatic 224
Smellið hylkinu í vélina.... festið flashkubbinn..
og takið fjórar flashmyndir án þess að skipta um pom.
HANS PETERSENf
SlMI 20313 - BANKASTRÆTI 4