Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1967. 13 Orðsending frá Laufinu LAUGAVEGI 2. Fyrir 17. júní sumar- og heilsársdragtir í öllum stærðum á kr. 1800.—, sumarkápur margir litir og stærðir á kr. 1500.—, kjólar í fjölbreyttu úrvali, verð frá 500.— krónum, pils á 300.— kr. Laufið Laugaveg 2 VOLVO 544 Special, árgerð 1960, 4ra gíra, m/útvarpi, skoðaður. Til sýn- is og sölu í dag. Komið og skoðið þessa þrautreyndu og traustu Volvo bifreið. Framtíðarstarf Viljum ráða áhugasaman og reglusaman mann til sölustarfa í verzlun vora. §unnai Sfyéeiman h f. Suðurlandnbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: iVolverc - Slmi 35200 TRELLEBORG loftslöngur og vatnsslöngur ávallt fyrirliggjandi. HEILDSALA — SMÁSALA. %uinai Sfygeittóo/i h.f. ^ Suðurlandsbraul 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver< - Simi 35200 Þetta er skemmtilegt og vel launað framtíðarstarf fyrir hæfan mann. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu vora Laugavegi 26, milli kl. 5 og 6 næstu kvöld. Laugaveg 26 Til leigu í Bankastræti önnur og þriðja hæð í húseigninni Banka- stræti 6. Tilvalið fyrir hvers konar skrif- stofur, verzlun og svo frv. Húsnæðið getur verið tilbúið innan tveggja mánaða. Lysthafendur sendi tilboð er greini teg- und atvinnurekstrar í pósthólf 706 Reykjavík, fyrir lok þessa mánaðar. l-yöllirT » I Simi-22900 TILKYNNING frá Háskdla Islands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands hefst mánudag- inn 19. júní n.k. og lýkur föstudaginn 14. júlí. Við skrásetningu skulu stúdentar útfylla eyðublað, sem fæst á skrifstofu Háskólans og ennfremur á skrifstofum mennta- skólanna og Verzlunarskóla íslands. Umsókn um skrásetningu skal fylgja Ijósrit eða staðfest eftir- rit af stúdentsprófsskírteini ásamt skrásetningargjaldi, sem er kr. 1000.—. Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans alla virka daga nema laugardaga (á mánudögu m til kl. 6 e.h.). Ekki er nauðsyn- legt, að stúdent komi sjálfur ti 1 skrásetningar. Einnig má senda umsókn um skrásetningu í pósti ásamt skrásetningargjaldi fyrir 14. júlí. Breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 19. júní verða símanúmer okkar sem hér segir: 10-100 (10 línur) ritstjórn, afgreiðsla, skrifstofur, prentsmiðja sugíýsingar 22-4-80 (4 línur) Hjólbarðaviðgerð Kópavogs auglýsir Kópavogsbúar athugið! Leitið ekki langt yfir skammt. Við veitum alla þá hjólbarða- þjónustu sem þér óskið. Höfum allar stærðir hjólbarða, slöngur og fl. Höfum full- komna affelgunarvél. Gjörið svo vel og reynið við- skiptin. alla daga frá kl. 7.30 — 24 Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Kársnesbraut 1 — Sími 40093.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.