Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 32
AUGLÝSINGAR
SÍIVII SS«4*SO
FÖSTUDAGUR 16. ^ÚNÍ 1967
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJÁ
AFG R EIÐSLA • SKRIFSTO FA
SÍIVII 10«100
17. JÚNÍ hátíðahöldin heíjast
með skrúðgöngu frá Félagsheim-
ilinu kl. 1,30. Lúðrasveit Kópa-
vogs leikur fyrir göngunni.
Gengið verður í Hlíðargarð, en
' þar hef jast hátíðahöldin kl. 1,50
17. júní
RÍKISSTJÓR'NIN mælist til
þess eins ag að undanförnu, að
17. júní verði almennur frídag-
ur um land allt.
Ríkisstjórnin tekur á móti
gestum í ráðherrabústaðnum,
Tjarnargötu 32, þjóðhátíðardag-
inn 17. júni kl. 3.30—5.
Forsætisráðuneytið
14. júní 1967.
með ávarpi frú Ragnheiðar
Tryggvadóttur. Ræðu flytur Jón
Gauti Jónsson, nýstúdent. Með
hlutverk fjallkonunnar fer Gyða
Thorsteinsson. Samkór Kópa-
vogs syngur. Einnig syngur kvar
tett, þá skemmta þær Guðrún
Guðmundsdóttir og Ingibjörg
Þorbergs, Ketill Larsen og
Davíð Oddsson. Sýndur verður
steppdans og Leikfélag Kópa-
vogs sér um nýjan skemmtiþátt.
Kynnir verður Guðni Jónsson.
Kl. 4-.00 hetfist knattspyrnu-
keppni á íþróttavellinum í Smára
hvammi og unglingadansleikur
verður við Félagsheimilið frá kl.
4 — 6,30.
Kl. 8.00 um kvöldið verða svo
Framhald á bls. 31
Nýútskrifaðir stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík koma frá skólaslitunum í Iláskóla-
bíói út í rigninguna í gær. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
„Gangið út, leggið hraur4
401 stúdent útskrifast úr 4 skólum
STÚDENTSHÚFURNAR og voru úts'krifaðir 23 stúdientar
glöð stúdentsandliit setja nú fró Menntaskólanum að Laug
' v , _ f arvatnd, í gær voru útskrifað-
ir 239 studentar ur Mennta-
skólanuim við Lækjangötu í
Reykjavík og 35 stúdentar úr
Verzlunarsikóla íslands. Á
morigun munu útsferifast 104
stúdentar frá Menntaskólan-
um á Akureyri. Hafa þá út-
skrifazt á þessum döguim 401
stúdent og er það fjölmenn-
asti stúdentahópur, sem út-
skrifazt hefur á einu vori.
Hér á eftir segir frá skóla-
sliituim í Menntaskólanum í
Reykjavík. Annars staðar í
blaðinu er sagt frá skólaslit-
um Menntaskólans að Lauig-
arvatni og V'erzluinarskóilans
og síðar verður sagt frá skóla
slituim Menntaskólans á Ak-
ureyri.
Pierre Schneiter, forstjóri Viðreisnarsjóðs Evrópuráðsins, er hér staddur á ísafirði. Með hon-
um eru nokkrir þingmenn Vestfjarða, forstöðumaður Efnahagsstofnunarinnar, ráðuneytisstjór-
ar. o.fl.
„Fé Viðreisnarsjóðs aldrei betur
varið en í Vestfjarð aráætlun “
Menntaskólanum í Reykjavík
var slitið við hátíðlega athöfn í
Háskólabíói kl. 14 í gær. Einar
Magnússon, rektor, bauð í upp-
hafi alla viðstadda velkomna til
121. skólaslita Menntaskólans, og
rakti því næst í stuttu máli starf
skólans á liðnu skólaári. Hann
kvað kennara við skólann hafa
verið 69, fastir kennarar 35 og
stundarkennarar 34. Nemendur
skólans voru 987 í 42 bekkja-
deildum í upphafi skólaársins,
er þeim fækkaði um 73 frá
næsta skólaári á undan með til-
komu Menntaskólans við Hamra
hlíð.
Árspróf voru haldin dagana
2.—31. maí. Undir það gengu
696 nemendur og stóðusit 616
próf. Noklkrir nemendur fluttust
Framhald á bls. 31
Laxveiðin í
Loxd í Kjós
Valdastöðum, 12. júní.
LAXVEIÐIN byrjaði að þessu
sinni hinn 10. þ.m. Fyrsta dag-
inn veiddist 1 lax í B.ugðu og
tveir í Laxá. Og þann 11. veidd-
ust tveir laxar í Laxá, eða alls
5 laxar á tveim dögum. Var
töluverður vöxtur í ánum nú
um helgina og voru þær skollitar
af mori. í dag hefir dregið úr
vexti þeirra, og ætti það að örva
laxgönguna.— S. G.
— segir forstjóri sjóðsins eftir að hafa
skoðað framkvœmdir á Vestfjörðum
ísafirði, 14. júní.
PIERRE Schneiter, forstjóri
Viðreisnarsjóðs Evrópuráðsins,
sem hingað er kominn til að af-
henda þriðja hluta tveggja
milljón doliara íáns til Vest-
fjarðaáætlunarinnar, flaug í
gær til nokkurra staða á Vest-
fjörðum. Þar skoðaði hann ýms-
ar framkvæmdir, sem láni sjóðs-
ins hefur verið varið til. f
fylgd með honum voru m.a. Jón-
Framhald á bls. 31
Til stnðningsfólhs Sjdlf-
stæðisflokksins í Reykjnvík
FULLTRUARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
þakkar öllum þeim fjölmörgu Reykvíkingum, sem
studdu Sjálfstæðisflokkinn á einn eða annan hátt í
alþingiskosningunum sl. sunnudag. Sérstaklega þakk-
ar það hinum mikla fjölda sjálfboðaliða, sem vann
við undirbúning kosninganna, lánaði bifreiðar sínar,
húsnæði, afnot af síma eða veitti aðra aðstoð.
Stjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík.
17. júní í Kópavogi
Bifreið valt fram
af Spítalavegi
Okumaður drukkinn - lán að ekki fór ver
Akureyri, 15. júní.
MERSEDES BENZ bifreið valt
í kvöld heila veltu fram af
Spítalavegi og var aðeins til-
viljun að þakka að hún valt ekki
alla leið ofan snarbratta brekk-
una niður í Bafnarstræti. í bif-
reiðinni var einn maður, er
fluttur var í sjúkrahús.
í kvö'ld var hringt til lögregl-
unnar og henni tilkynnt að
dnukkinn maður væri að reyna
að taka bifreið af stað á Spítala-
vegi. Meðan lögregluþjónar
voru á leiðinni var þeim sagt i
gegnum talstöð, að bíllinn hefði
oltið fram af götunni, en þar
tekur við snarbrött brekka,
sennilega um 40 metra há, niður
á jafnsléttu við Hafnarstræti.
Þegar að var komið var greini-
legt að bíllinn hafði runnið
afturábak um 30 metra en
síðan oltið heila veltu og komið
niður á hjólin, þvert á brekk-
una. Maðurinn sem í bílnum var
var mjög ringlaður og gat lí+ið
munað af því sem gerzt hafði.
Hann var því fluttur á spítala
til öryggis ef hann kynni að
hafa fengið höfuðhögg.
Bíllinn er mjög lítið skemrnd-
ur, varla hægt að segja að nokk-
uð sjái á honum. — Sv. P.