Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1967. 3 -S Reykjavík spillti fyrir Alþýðu- Framtíöin er Rabb við nokkra nýsfúdenta óráðin gáta 8TAKSTEIIUAR1 Kolbrún Haraldsdóttir, sem varð önnur hæst í Menntaskól- anum og Baldur Guðlaugsson, inspector scolae. ■ ' •: ' Dúxarnir í Verzlunarskólanum, Erla Ólafur Gústafsson. Sveinbjörnsdóttir lögfræði, en sjálfur kvaðst ihann hafa mestan álhuga á stærðtfræðiiflögum og vil'di helzt halda átfram á þeirri brault. Við reiknum með að ákvörð un sonarins ráðd úrslitum a.m.k. tíðkast það í lýðræðis- ríkjum. — Þetta unga fólk tfer nú eftir nokkra daga í skemmti- og hvíldartferð til Spánar, en að henni lokinni ibýður sumarstartflið, sem er mjög mismunandi hjá hinum ýms'U stúdentum. í Háskólabíói allhentd rektor, Einar Maignússon, stúdentum skírteinin og sum- ir fengu verðlaiun fýrir frá- ibæra frammiistöðu. í ræðu sem rektor hélt, þakkaði hann ánspector soolae, Baldri Guð- Jaugssyni, sérstakdega fyrix 'Unnin störtf í þágu skólans á síðastliðnum vetri og hlýjan hug. Við tókum Baldur því tali. Hann sagðist hafa fengið um 8 í aðaleinkunn og væri bara ánægður. — Ég þartf ekki að spyrja að því, Baldur, að þú ætlar að halda átfram að læra? — Já, naesta vetur er ég að hugsa um að reyna við lög- fræði og sögu samtiimis við Háskóilann hér, en veturinn þar á eftir langar mig til Þýzkalands að læra þýzku og kynna mér þýzka menningu og jafnvel leggja étund á Þjóð félagsfræði við einhvern há- skólann þar. — En hefurðu ekki í hyggju að Ijúka við eitthvert sénstakt fag? — Það er alveg óráðið enn- þá, hvernig endalokin 6 þessu öl'lu verða, en ég miun ailavega haldia áfram að læra næstfu árin. — Hvað fannst þér nú einna skemmtilegast að læra í skólanum? — Þó furðulegt kunni að virðiast, þá fannst mér mest gaman að latánunni, en þó var ég í stærðfræðideild. Ég var kominn í 5. bekk, þegar ég gerði mér grein fyrir því, að ég hetfði frekar átt að fara í máladeild, en þá var það orð- ið of seint. Ég þurflti því að hætta við latínuna í 4. bekk, en ætlaði að bæta mér miss- irinn með því að lesa hana í sumar. Foreldrar Baldurs eru Ólafía Jónsdóttir og Guðlaug- ur Stefánsson, verzlunarmað- ur. Dúxarnir í Menntaskólanum voru Þórarinn Hjaitason sem fékk 9,48 í aðaleinkunn og Kolbrún Haraldsdöttir sem fékk 9,43. Þórarinn sagðd blaða manni, að uppáhaldsfaigið sitt í skóla hefði lengi verið eðlis- fræði og hefði hann nú í hyggju að leggja stund á byggingarverkfræði. — Mig langar til að byrja námið strax eriendis og hef von um að geta komist í há- skóla í Cambridge og Glas< gow. En ef það bregst byrja ég auðvitað í háskólanum hér og held svo áfram • erlendis. — Hvernig stendur á þvi, að það er erfileikum bundið fyrir þig með svo hátt próf að kom- ast í skóla erlendis. Framhald á bls. 31 Ekki batnar það Sumir hafa e.t.v. haldið, að heimilisástandið í Alþýðubanda- laginu mundi batna að kosning- um loknum, en ekki sjást þess merki í helzta málgagni þess, Þjóðviljanum. I fyrradag birtist á baksíðu kommúnistablaðsins sakleysisleg frétt um heimsókn forstjóra Viðreisnarsjóðs Evrópu ráðsins, en í lok fréttarinnar segir: „Síðan mun hann afhenda tékkinn í kvöldveiziu að Þing- völlum og er það þriðja greiðsla af fjórum, af tveggja milljón dala láni til framkvæmda á Vestfjörðum — sumir telja að fé kunni að renna í hafnargerð i Selárdai áður en yfir lýkur". Enginn þarf að fara í grafgötur um, hvað þarna er átt við, og sýnir þetta ásamt öðru hvem hug þeir, sem Þjóðviljanum stjóma bera til bóndans í SeÞ árdal, — Hannibals Valdimars- sonar. r r Arangur Hannibals Og efsti maður G-listans í Reykjavík segir svo í dálki sinum í Þjóðviljanum í gær þegar hann ræðir framboð Hannibals í Reykjavik og afleið- ingar þess: „Hafi Hannibal náð nokkur hundruð atkvæði frá borgaraflokkunum, kemur þar á móti, að klofningsframboð hans vakti vonbrigði og ótrú hjá fjöl- mörgum, sem stutt hafa Alþýðu- bandalagið og er líklegt, að Al- þýðuflokkurinn hafi notið góðs af þvi. Hinn áþreifanlegi árang- ur af klofningsframboði Hanni- bals varð sá hér í Reykjavik, að enda þótt kjósendur ákvæðu, að Sjálfstæðisflokkurinn skyldi tapa þingsæti, hélt hann því samt; Ólafur Björnsson við- reisnarhagfræðingur var kjör- dæmakosinn í stað Eðvarðs Sig- urðssonar, formanns Dagsbrún- ar; atvinnurekandinn Sveinn Guðmundsson í Héðni varð upp- bótarþingmaður í stað Jóns Snorra Þorleifssonar, eins traust asta forustumanns verkalýðs- hreyfingarinnar í Reykjavík, Þetta vallt aðeins á rúmum 400 atkvæðum, sem I-listinn eyði- lagði í þágu Sjálfstæðisflokksins. Ekki er heldur neinn vafi á þvi, að klofningsframboðið í var náð, þau höfðu lokið stúdentsprófi frá Verzlun- arskóla íslands, að baki var fjögurra ára mennta- skólanám með löngum upp lestrarfríum og strembn- um prófum. , í Ve r z lu narskóla num, sem í gær útskrifaði hóp af frdð- um og fnjögulegum stúdent- um hitflti blaðamaður Morgun- blaðsins dúxana tvo að máli, Erlu Sveinbjörnisdóttur, sem fékk 7,29 í aðaleinkunn og Ólaf Gústafsson, sem fékk 7,14 tfbæði með ágætiiseinkunn). Erla var mjög ánægð eins og gefur að skilja undir þessum ikringumstæðum og sagði iblaðamanni, að mest langaði isig til að halda áfram að læra o'g þá einna helzt lækniisfræði. Erla er dóttir Guðríðar Guð- mundsdóttfur og Sveinibjarnar Pátesonar, vélvirkj ameiistara. Ólatfur Gústafsson er sonur Ágústu Sveinsdóttur og Gúst- iafs Ólafsisonar, lögfræðings. Aðispurðiur sagði hann, að auð- vitað vildi palblbi hanis gjarn- an að hann leggði stund á ENDA þótt það rígndi eins og hellt væri úr fötu voru þau glöð og ánægð. Þau ýmist kysstust, föðmuðust eða tóku í hönd hvors ann- ars og pabbi og mamma, ættingjar og vinafólk voru þarna og fögnuðu þeim innilega. Miklum áfanga Dúxinn í Menntaskólanum í Reykjavík, Þórarinn Hjalta- son. Nemendafjöldi að Laugarvatni tvöfaldast á fjórum árum Sex ný heimavistarhús og \yrir kennarabústabir byggðir MENNTASKÓLINN a» Laugar- vatni var sagt upp <fl. miðviku- dag. 23 nýstúdentar, 18 piltar og 5 stúlkur, brautskráðust frá skólanum að þesisu slnni og er það sami fjöldi og í fyrra. í ár var skiptingin á milli deilda: 9 í hxáladeild og 14 í stærðfræði- deild. Hæstu einkunn á stúdents- 'prófi hlaut Kristján Már Sigur- jónsson frá Forsæti í Villinga- boltslhreppi, 8,92, en hann var í stærðfræðideild. Næsthæstu eink unn á stúdentsprófi tolaut Örlyg- ur Jónasson, Seltfossi, 8,36, en bann var einnig í stærðfræði- deild. Hæstur í máladeild varð Aðalsteinn Ingólfsson, Ytri- Njarðvík, sem hlaut 8,21. Jó'hann S. Hannesson, skóla- meistari, sleit s'kiólanum með væðu, þar sem hann ræddi starf skólans og gat þeirra fram- kvæmda, sem verið væri að 'vinna að. \ í vetu.r stunduðu alls 14)1 nem- andi nám við Menntaskólann að Laugarvatni. Kennarar voru 12 þar af 4 stundakennarar. Nokkr- ‘ar breytingar urðu á kennara- 'liði skólans við byrjun skólaárs. 'Ingvar Ásmundsson, stærðfræði- 'kennari, lét af störfum við skól- ‘ann en í hans stað kom Egill Sigurðsson. Þá kom nýr kennari 'að skólanum, Alfreð Árnason, sem kennir náttúrufræði. Einnig gatf skólameistari þess, að á 'hausti komanda væri ráðgert að toæta við einum kennara til að kenna ensku og dönsku. Fyrir tveim árum var hatfin Stækkun Menntaskólans að Laug arvatni. Er áætlað að nemendia- Ifjöldinn verði orðinn tvöfaldur Srið 1968, miðað við fjölda nem- 'enda í upphafi stækkunarinnar, 'eða alls 200. Um nýárið í vetur var tekið í inotkun nýtt heimavistarhús- næði fyrir 33 nemendur og áætl- að er, að taka annað í notkun hæsta haust. Alls munu verða toyggð sex ný heimiavistartoús Við Menntaskólann að Laugar- vatni. Þá sagði skólameistari frá því, að verið væri að ljúka við bygg- ingu nýs kennaratoústaðar, sem Værí sá þriðji í röðinni á þrem ‘árum, og fleiri væru fyrirlhug- aðir. Að lokum ávarpaði skóla- meistari nýstúdenta og afhenti 'þeim húfur og prófskírteini en sagði síðan Menntaskólanum að Laugarvatni slitið. Við skólauppsögnina afhentu 10 ára stúdentar skólanum mál- Verk að gjöf. Er mlálverkið af (Þórði Kristleifssyni, sem lengi kenndi við stoólann þar til fyrir Iþremur árum. örlygur Sigurðs- son málaði. Alls munu um 200 manns hafa sótt Laugarvatn heim í tilefni 'ajf sikólasliitunum en þetta var í '14. s-inn, sem stoólinn útskrifar stúdenta. bandalaginu um land allt, Fram- bjóðendur G-listans fundu hvar- vetna fyrir því í kosningabar- áttunni. Á Vestfjörðum leiddi það til þess, að Alþýðuflokkur- inu vann þingsæti það, sem Hannibal liafði áður haft. í Norðurlandskjördæmunum báð- um tapaði Alþýðubandalagið nokkru fylgi, vafalaust til Alþýðn flokksins og fyrst og fremst vegna klofningsins, en það leiddi m.a. til þess að hinn dugmikli stjóm- málamaður (svo!) Ragnar Arn- alds verður ekki á þingi þetta kjörtímabil. Af þessari reynslu verður Alþýðubandalagið að læra, þvílíkir atburðir mega ekki endurtaka sig“. Beiskjuna f þessum orðum sjá allir, og þarf nú enginn lengur að efast um, að Magnús er þungur í skapi yfir úrslitunum í þingkosning- unum og ekki líklegur til þess að verða mjög samstarfsfús við Hannibal þegar á þing kemur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.