Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUK 16. JÚNÍ 1%7. 21 EINBÝLISHÚS við Hlíðarhvamm í Kópavogi til sölu. Upplýsingar í sma 40436 eftir kl. 19 (eftir kl. 7) næstu kvöld. Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðardagsins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. — Merkin eru afhent í skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar föstudaginn 16. og laugardaginn 17. júní. Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARNEFND. Hótel Búðir, Snæfellsnesi opnar föstudaginn 16. júní. HÓTEL BÚÐIR, sími um Staðarstað. Fyrir 17. júní BELGÍSKUR SMÁBARNAFATNAÐUR, ÚLPUR, KÁPUR og KERRUPOKAR, AMERÍSKIR BARNAHATTAR, KÁPUR, HANZKAR, VESKI, SPORTSOKKAR og fleira. SÓLBRÁ LAUGAVEGI 83._____ Til ferðalaga og í sveitina BUXNADRAGTIR, PILS SKOKKAR, STAKAR BUXUR fyrir unglinga, TELPNAKÁPUR fyrir 2ja—14 ára. SÓLBRÁ LAUGAVEGI 83. Svartir skór með háum hælum. Skinnhanzkar Lönguhlíð, milli Miklubrautar og Barmahlíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.