Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JUNÍ 1967.
„Lífræn vinátta samtíöar tengir
Islendinga Kaupmannahöfn",
sagði Geir Hallgrímsson í Rá&húsveizlunni í gœrkvöSdi
KAUPMANNAHÖFN 15. júiní.
Rytgárd — NTB.
f dag hófust opinber hátíðahöld
á tilefni 800 ára afmælis Kaup-
Imannalhafnax. Hér hefur í dag
veriff glampandi sóLskin og borg-
in er fánum prýdd. Menn hafa
verið í hátíðaskapi frá því
snemma í mongun og manngrú-
inn á helztu götum borgarinnar
Ibefur veriff gífurlegur. Tugir
þúsunda fylgdust meff þvi er há-
tíðahöld kvöldsins hófust með
leik lúðrasveitar á Ráffhústorgi.
Á morgun verffur hátíffahöldun-
tam fram haldiff og þá verða veit-
ingar bornar fram á borðið, sem
spannar endilangt Strikiff. Einn-
ig veirffur þá dansað á göt*unum.
í dag hófust hátíðahöldin með
þvi, að formaður borgarráðs,
Henry Stjernquist og Urban
Hansen Borgarstjóri lö*gðu blóm-
sveiga við styttu Absalons erki-
biskups við Höjbro plads. Því
næst flugu þeir í þyrlu til graf-
ar Absalons í Sorö og þar voru
einnig lagðir blómsveigar. En
Absalon erkibiskup lagði grund-
völlinn að Kaupmannahöfn sem
kunnugt er.
Þessu næst var opinber mót-
taka í Ráðhúsi Kaupmannahiafn-
ar, og þar voru fluttar fram
kiveðjur og gjafir, gefnar. M. a.
færði innanríkisráðherra, Hans
Hækkerup, borgars'tjórninni 500
þúsund d. kr. að gjöf til Græn-
lendinga'húss í Kaupmannahöfn
Vélstjórar íelldu
málomiðlun
1 gær klukkan fimm var boð-
affur sáttafundur í deilu far-
manna og stóð hann til kl. 8. Á
þessum fundi var lögð fram
málamiðlunartillaga. Á fnndi í
félagi vélstjóra í gærkvöldi var
málamiðlunartillagan felld.
Stýrimenn höfðu boffað til
fundar um tillögu þessa kl. 2
í dag, en hver sem úrslit verða
í hinum félögunum leysist verk-
fallið ekki að svo stöddu vegna
þessarar afgreiðslu í vélstjóra-
félaginu.
Þjóðhútíðin í
Eeilovík
Keflavík 15. júní: — 17. júní
þjóðhátíðarhöldin í Keflavík
hefjast með skrúðgöngu frá
kiikjunni kl. 1,15 eftir hádegi
og verður gengið þaðan í skrúð-
inn þar sem hátíðin verður sett.
Fjölbreytt dagskrá verður bæði
1 skrúðgarðinuim og á íþrótta-
vellinum. Kvöldvakan hefst svo
á mótum Hafnargötu og Tjarnar-
götu kl. 8.15. Óskað er eftir að
Keflvíkingar skemmti sér heima
á þjóðhátíðardaginn.
I STUTTU MALI
Torshavn, Færeyjum, 15. júní.
Frá fréttaritara Mbl.
FYRSTA dansk-færeyska orða-
bókin kemur væntanlega út eftir
tvo mánuði. Ritstjóri hennar er
Johannes af SkarðL háskóla-
kennari í Thorshavn, og hefur
verkið unnizt mjög vel, því að-
eins eru líðin þrjú ár frá því
hann tók verkið að sér fyrír
færeysku vísinda-akademíuna,
Froðskaparsetur Föroya.
Færeysk-dönsk orðabók kom
fyrst út árið 1928, og stóðu að
henni Chr. Matras, prófessor og
M. A. Jacobsen bókavörður. Við-
bótarhefti við þá b^k kemur
væntanlega út í hausl.
og 200 þúsund d. kr. til gos-
■brunns í Sörne til minningar um
átta hundruð ára afmælið.
í kvöld var haldin milkil veizla
í Ráðhúsinu. Þar var í fyrsta
skipti úthlutað heiðursverðlaun-
um, sem stofnuð eru til minn-
ingar um Absalon. Meðal þeirra
sem hlutu þessi verðlaun var
Poul Reumert. Stuttar ræður og
ávörp voru flutt og m.a. talaði
Friðrik kranungur. Af hálfu ann-
arra höfuðborga á Norðurlönd-
um flutti Geir Hallgrímsson
kveðjur og árnaðaróskir og
meel'ti á þessa leið:
„Engin borg erlendis um víðai
veröld er tengd íslandi og
Reykjavík traustari böndum en.
Kaupmannahöfn.
Kaupmannahöfn var aðsetur
þjóðhöfðimgja íslands, var í raun
höfuðborg íslands um meira en
Ifimm alda skeið.
Þá sóttu nær ailir fslending-
ar, sem tök höfðu á utamför,
menntun sína o«g nokkurn þroska
til Kaupmannahafnar, og enn
feta margir í þeirra fótspor.
Því finnur íslendingur, sem
gengur í dag um götur Kaup-
mannahafnar, hjartaslög sögunn-
ar, og upp fyrir honum rifjast
örlagarikir atburðir í lífi ein-
istakra íslandinga og sögu þjóð-
arinnar.
En það er ekki aðeins fortíð-
in, sem tengir okkur íslendinga
Kaupm.annahöfn, heldur og líf-
ræn vinátta samtíðar og fyrir-
sjáanlegrar framtíðar.
Fáar ferðir fara íslendingar
•enn í dag til útlanda, sem ekki
eiga annað hvort si'tt upphaf
eða endi í Kaupmannahöfn. ís-
lendingi, sem kemur sunnan úr
álfu, finnst hann kominn heim
í Kaupmannahöfn, og þeirn, sem
kemur til Kaupmannahafnar á
leið utan, finnst hann tæpast
farinn að heiman.
Á sviði borgarmálefna sækj-
um við Reykvílkingar fordæmi
og fyrirmyndir til Kaupmanna-
hafnar, og gagn og gaman í
samskiptum við Hafnarbúa og
stjórnendur þeirra.
Reykvíkdngar og raunar allir
tslendingar flytja Kaupmanna-
höfn, íbúum og stjórnendum
þar, innilegar heillaóskir á 890
ára afmælinu.
Sú heillaósk er af einlægum
hlýhug fram borin, en einnig a£
þeim eigin hagsmunum, að við
viljum alltaf geta komið „heim“
■til borgarinnar við sundið".
í gærmorgun valt stór krani frá Steinstólpum út af veginum
skammt frá Ferjukoti í Borgarfirffi. Þarna á milli brúnna hefur
vegurinn nýlega veriff breikkað ur, en þó ekki ailur kaflinn, en
mjórra svæffiff er ekki merkt sérstaklega. I.aus möl er í köntum
og því viffsjárvert þegar kemur á mjórri kaflann. Kranastjór-
inn slapp ómeiddur og má það teljast vel sloppiff eftir atvik-
Verzl un arskólas túdentar
stofna með sér samhand
Fagnaður eldri og yngri stúdenta írá
skólanum að Hótel Borg í kvöld
í GÆR var haldinn undirbún-
'ingsstofnfundur Stúdeintasam-
bands Verzlunarskóla íslands.
Fór fundurinn fram aff lokinni
uppsögn lærdómsdeildar skól-
arp.
Fundurinn var settur af
Valdim.ar Hergeirssynþ yfir-
kennara, sem lýsti aðdraganda
að stofnun sambandsins. Því
næst gerði Ólafur Egilsson, lög-
fræðingur, grein fyrir tillögum
um lög fyrir sambandið, en til-
gangur þess skal vera að treysta
tengsl Verzlunarskólastúdenta
við skólann og veita honum
hvern þann stuðning sem unnt
er. Ennfremur að efla og við-
halda kynnum stúdenta skólans
innbyrðis, þ. á m. fagna ný-
stúdentum á hverju vori. Loks
er gert ráð fyrir, að sambandið
Kosið í sðfórncBrnefndia’ Veifirc-
stofnana og SferæftHSvagna Rválcnr
Á FUNDI borgarstjórnar í gær
var samþykkt að setja á stofn
stjómarnefndir Veitustofnana
Reykjavíkurborgar og Strætis-
vagna Reykjavíkur. Stjórnar-
nefndir þessar eru skipaðar
fjórum borgarfulltrúum eða
varaborgarfulltrúum auk borg-
arstjóra eða fulltrúa hans, sem
sem tilnefnir.
— Vestfjarðardætlun
Framhald af bls. 32
as Haralz, forstöðnmaður Efna-
hagsstofnunarinnar, Brynjólfur
Ingólfsson, ráffuneytisstjóri og
Gufflaugur Þorvaldsson, ráðu-
neytisstjóri.
Þegar Schneiter kom hingað til
ísafjarðar var farið með hann
í ökuferð, og skoðaði hann flug-
völlinn hér, ekið var á Breiða-
dalsheiðL þar sem hann skoðaði
nýja veginn í Breiðadal og
stað þann þar sem fyrirhuguð
eru jarðgöng í gegnum Breiða-
dalsheiði. Loks var ekið um
bæinn og skoðuð þar nokkur
mannvirki.
Fréttamaður Mbl. hitti
Schneiter stuttlega að máli, og
fórust honum orð á þessa leið:
í þessari ferð höfum við séð
og reynt að mikil þörf var fynr
aðstoð Viðreisnarsjóðsins hér á
Vestfjörðum, og meiri þörf en
víða annars staðar.
Ég er þeirrar skoðnar, að Við-
Leiðrétting
f FRÉTT hér í blaðínu í gær um
slys á íþróttavellinum á Akur-
eyri, misritaðist föðurnafn pilts-
ins, senr. fyrir slysinu varð. Hann
heitir Gunnar Valur Guðbrands-
son. Leiðréttist þelta hér með.
reisnarsjóður Evrópuráðsins geti
einnig veitt svipuð lán til ann-
arra landshluta á íslandL
Okkur hefur verið mjög mikil
ánægja að kynnast því hér á
Vestfjörðum, hvernig fjármunir
sjóðsins hafa verið notaðir. Mér
er óhætt að segja pað, að aldrei
hefur fé sjóðsins verið betur var-
ið en í Vestfjarðaáætluninni".
— H. T.
Patreksfirði 14. júní.
Hingað kom Pierre Schneiter
um ellefuleytið gærmojgun og
tóku þeir Jóhannes Árnason,
sveitastjóri, og Sigurður Jónas-
son, umboðsmaður Flugfélags
íslands á móti honum og fylgdar
liði á flugvellinum hér. Voru
skoðuð mannvirki nér bæði flug
völlurinn, hafnarframkvæmdir
og vegir, sem gert hefiur verið á
vegum Vestfjarðaáætlunarinnar,
en síðan ekið til Bíldudals og
litið þar á hafnarframkvæmdir
og síðan haldið sömu leið til
baka. Á Bíldudal tóku þeir Ey-
jólfur Þorkelsson, sveitarstjóri
og Jónas Ásmundsson, oddviti á
móti gestunum og sýndu þeim
framkvæmdir á vegum Vest-
fjarðaáætlunarinnar. Var for-
stjóri Viðreisnarsjóðsins hinn
ánægðasti og lét vel yfir
því sem fyrir augu bar,
bæði hér og á Bíldudal og eins á
leiðinni hér á milli. Héðan var
svo haldið til ísafjarðar með
flugvél
•jögur.
milli klukkan þrjú og
— Fréttaritari.
Á borgarstjórnarfundinum í
gær var kjörið í stjómarnefndir
þessar og í stjórn Veitustofnana
hlutu þessir kosningu: Bragi
Hannesson (S), Gunnar Helga-
son (S), Björn Ólafsson (K),
Guðmundur Gunnarsson (F).
Til vara: Runólfur Pétursson
(S), Magnús L. Sveinsson (S),
Sigurður Thoroddsen (K) og
Kristján Benediktsson (F). f
stjórnarnefnd Strætisvagna
Reykjavíkur hlutu eftirtaldir
menn kosningu: Þórir Kr. Þórð-
arson (S), Kristján J. Gunnars-
son (S), Jón Snorri Þorleifsson
(K) og Bárður Daníelsson (A).
Á fundinum kom fram tillaga
frá borgarfulltrúum Alþýðu-
flokksins um að stjórnamefnd-
irnar yrðu skipaðar sjö mönn-
um. Sú tillaga var felld með
átta atkvæðum gegn sjö.
komi fram fyrir hönd Verzlun-
arskólastúdenta og gæti hags-
muna þeirra.
Saimbandið mun einungis
vinna að sérmálum stúdenta,
enda er þegar starfandi Netn-
endasamibands Verzlunarskóla
íslandis (NSVÍ), sem eru samtök
aldra þeirra er lokið hafa verzl-
uniarprófi frá skólanum.
f bráðabirgðastjórn voru kjöm
ir þeir Karl B. Guðmundsson,
formaður, Þorvaldur Arason,
Valdimar Hergeirsson, Jóhannes
iL. Helgason og Erna Tryggva-
dóttir. Til vara Ellert B. Schram,
Magnús Gunnarsson og Baldur
Sveinsson.
Endanlega verður gengið frá
stoÆnun sambandsins í hófi
Verzlunarskólastúdenta eldri og
yngri, sem haldið verður að
Hótel Borg í kvöld og hefst kl.
19.90 með borðbaldi. Aðgöngu-
miðar að hófinu verða afhentir
í skrifstofu Verzlunarskólans kl.
2—4 í dag og við innganginn.
60 úa almæli
Pabduhrepps
í GÆR var haldið hátiðlegt á
Patreksfirði 60 ára afmæli
Patrekshrepps. í tilefni afmælis-
ins hélt hreppsnefnd Patreks-
hrepps sérstakan hátíðafund og
fleira var gert til hátíðabrigða.
Nánar verður sagt frá afm-æli
Patrekshrepps hér í blaðinu síð-
ar.
Inngongsgreln eítir Sigurð Nordol
með bóknshrc cm norræn fræðlrit
í FRÉTTASKEYTI frá í fyrra-
Ikvöld sagði frá því, að fjórði
érgangur af alþjóðlagri bóka-
skrá yfir fræðirit um íslenzkar
og norskar miðaldabókmenntir
hefði komið út hjá útgáfufyrir-
tækd Munksgárd. í fréttinni
sagði ennfremur, að prófessor
Sigurður Nordal hefði að þessu
sinni riitað inngangsgrein ritsins.
Morgunblaðið hringdi til próf.
Sigurðar Nordals í gaer og spurði
íhann nánar um þetta. Sagði
hann, að þessi grein væri ekki
skrifuð fyrir þetta rit sérstak-
'lega, heldur væri um að ræða
bækling, sem gefinn hefði ver-
ið út hér á landl fyr-
ir nokkrum árum og ber á
Sslenzku heitið: Rímur og lausa-
vísur. Það var Rímnafélagið,
isem g«af bæklinginn út á sínum
'tíma, en etfni hans var að stofni
<til erindi, sem prófessor Nordal
hafði flutt á fundi félagsins.
Þ,eir sem stainda að útgáfu al-
þjóðlegu bókaskrárinnar yfir
fræðirit um íslenzkar og norskar
miðaldabóbmenntir, fengu leyfi
prófessors Sigurðar Nordals tíl
að þýða þennan bækling á
ensku og prenta hann sem inn-
gangsgrein með bókaskránni.