Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBOK Allsherjarþingiö kemur saman í dag Kosygin kom til IMew York í nótt. Toppfundur fjórveldanna hugsanlegur New York, London, Moskvu, Tel-aviv, Kaíró, Pairís og víðar, 16. júní. — AP-NTB. — U THANT, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði Allsherjarþingið saman til aukafundar I dag, laugardag, til að fjalla um ástandið í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs. — Ákvörðun um aukafundinn var tekin eftir að meirihluti för Kosygins til Bandaríkj- anna. — Fundur Allsherjar- þingsins hefst kl. 13.30 að ísl. tíma. Bkfci er enn vitað hvort Wil- son, forsætisráðherra Breta, muni sitja fundinn, en frétta- ritarar telja að hann muni bíða eftir að heyra af fundi De Gaull- es og Kosygins, hvort Kosygin sé reiðubúinn að hefja samninga viðræður. Ákveðið hefur verið að Brown utanríkisráðherra verði formaður breziku sendi- nefndarinnar. Heimildir í Bards herma að De Gaulle hafi ekki í hyggju að fara til SÞ, en bent er á að verði viðræður þeirra Kosygins j'ákvæð-ar, sé hugsan- legt að De Gaulle ákveði að fara til New Yorik. Blaðafulltrúi Hvíta hússins sagði við frétta- menn í dag að engin ákvörðun hefði verið tekin um hvort John- son forseti færi til New York til að sitja fund Allsherjarþingsins, en vildi þó ekki útiloka mögiu- leikann. Blaðafulltrúinn lagði á- herzlu á að forsetinn hefði hvað eftir annað iátið í ljós áhuga á að hitta sovézka forsætisráðherr- ann og að honum hefði verið boðið til Bandaríkjanna árið 1964, sagði blaðafulltrúinn að boð þetta stæði ennþá. á Austurvelli í gær af stú- dentum Verzlunarskólans, er þeir voru að koma frá brúð- kaupi tveggja samstúdenta sinna í Dómkirkjunni, þeirra Þórunnar Hafstein og Guð- laugs Björgvinssonar. Því miður voru brúðhjónin á svo mikilli hraðferð að ekki tókst að ná mynd af þeim. . — , , - i - ■ ~ Abba Eban, utanríkisráðherra ísraels, verður formaður ísra- elsku sendinefndarinnar, en Day an varnarmálaráðherra mun ekki fara, þar eð þörf er fyrir hann heima fyrir að því er til- kynnt var af hálfu hins opinbera í ísrael í dag. Heimildir í Tel- aviv herrna að ísraelsk stjórn- Framhald á bls. 30 Willy Brandt vill bætta sambúð við aðildaríkjanna hafði sam- þykkt að verða við beiðni um aukafund, sem sovézki fulltrúinn lagði fram. Marg- ir helztu ráðamenn heims munu sitja fundinn, m. a. Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sem fór frá Moskvu í morgun ásamt 50 manna fylgdarliði, með við- komu í París, þar sem hann ræddi við De Gaulle Frakk- landsforseta, ásamt Couve de Murville, utanríkisráðherra Frakklands, og Grómýkó, ut- anríkisráðherra Sovétríkj- anna. Kosygin hélt förinni á- fram til New York kl. 22.00 að ísl. tíma. Þetta er fyrsta kommúnistaríkin Ræðir málið við leiðfoga Norðurland- anna. Verður i Reykjavik 23.-25 júni Bonn, 16. júní — Ein'kaskeyti frá AP. WILLY BRANDT, utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands, leggur af stað um næstu helgi í ferð sína um Norðurlönd, þar sem hann mun leita eftir stuðningi við tilraunir Vestur- Þjóðverja til að bæta sambúðina við kommúnistaríkin í Austur-Evrópu. Opinberlega er sagt að hér sé I en opinberir aðilar í Bonn segja um vináttuheimsóknir að ræða, | að í viðræðum sínum við leið- toga á Norðurlöndum muni Brandt skýra frá tilraunum Vestu r-Þ j óðver j a til bættra tengsla við kommúnistaríkin. — Þessir opinberu aðilar benda á að viðræður þessar séu mjög þýðingarmiklar vegna þess að Norðurlöndin eru í nánum tengslum við löndin í Austur- Bvrópu, þeirra á meðal Sovét- ríkin og Austur-Þýzkaland. — Sögðu þeir að Brandt mundi skýra leiðtoguim á Norðurlöndum frá síðustu bréfaskiptum þeirra Kurts Kiesingers, kanzlara Vest- ur-Þýzkalands, og Willi Stophs, forsætisráðherra Austur-Þýzk,a- lands. Einnig mun Brandt skýra frá tilraunum stjórnarinnar í Bonn til að koma á stjórnmála- sambandi milli Vestur-Þýzka- lands og ríkjanna í Austur- Bvrópu. Til þessa hetfur Búm- enía ein kommúnistarákjanna að frátöldum Sovétríkjunuim tekið upp stjórnmálasamband við Vestur-Þýakaland, og samþykkt að skiptast á sendiherrum við Bonnstjórnina. Að öðru leyti er talið að Brandt muni ræða milliríkjavið- skipti, vandamál Efnahagsbanda lagsins og Fríverzlunarbanda- lagsins, og m,álefni NATO. Brandt mun skýra frá afstöðu Vestur-Þjóðverja til Efnahags- bandalags Evrópu, en hún er sú að bandalagið verði opnað nýj- um aðilum. Hann mun taka það skýrt fram að ríkisstjórn Kies- ingers er því fylgjandi að Bret- ar fái tækifæri til að gsfa skýrslu um umsókn sína um aðild að Framhald á bls. 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.