Morgunblaðið - 17.06.1967, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.06.1967, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967. 23 Skordýraeitur hœttu- tegt fuglalífi trá Fuglavernarfélagi íslands BRÁTT líður að hinni árlegu úðun garða í Reykjaví'k með skordýraeitri. Úðun hefur mjög færst í vöxt á seinni árum og er nú orðin svo stórfelld og vel slkipulögð að furðu saetir. Þar eð við teljum þetta alvarlegra mál en fólki virðist almennt Ijóst, viljum við benda á eftir- farandi atriði í sambandi við xnotkun skordýraeiturs: 1. Margar þær tegundir af skordýraeitri sem hér eru á markaði eru kemisk efni sem HIN árlega prestastefna verður haldin hér í Reykjavík dagana lö.—21. júní þ.m. Hún hefst á mánudaginn 19. júní, með messu I Dómkirkjunni kl. 10,30. Dr. Helge Brattgard, dómprófastur í Linköping predikar, en altaris- þjónustu annast séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggja- stöðum og séra Árni Pálsson í Söðulsholti. Kl. 14 sama dag verður Prestastefnan sett í kap- ellu Háskólane og flytur þá bis'kupinn ávarp og yfirlits- skýrslu. Kl. 16 þann dag verða prestskonur í boði biskupsfrú- arinnar á Tómasarhaga 16. Kl. 16 verður tekið fyrir aðalmál Prestastefnunnar Endurskoðun Helgisiðabókarinnar. Framsögu hefur biskupinn, herra Sigur- björn Einarsson. Þetta mál verð- ur síðan rætt í umræðuhópum næstu daga. Kl. 17.15 flytur Dr. Helge Brattgárd, dómprófastur fyrirlestur, sem nefnist Ráðs- menn Guðs gjafa. Hvað segir ORLOF húsmæðra í Kópavogi Verður á sama tíma og síðast- Œi'ðið sumar þ.e. fyrstu dagana í é'gúst. Að þessu sinni verður tíivalið að Laugum í Dalasýslu. frá 31. júlí til 10. ágúst. Á Laug- úm er innisundlaug, en flestum ifconum finnst heilsubót að því ®ð fara í heita laug. Þarna er veðursæld mikil, nóg af lautum tog bollum til þess að njóta sól- tbaðs, og einnig er þarna nokk- mrt berjaland. Meðan á dvölinni stendur, verður farin ein bkemmtiferð um fögur héruð og nkoðaðir sögustaðir, sem eru Ifjölmargir á þessum slóðum. Að Iþessu ®inni geta um 40 konur (fengið að njóta orlofs á vegum Prtofsnefndar Kópavogs. Þær |sem ekki hafa farið áður, verða Hátnar ganga fyrir, en hinar eru Krelkomnar ef rúm er fyrir Ihendi. ekki eyðast heldur geymast i jarðveginum um ófyrirsjáanleg- an tíma. Af þessum flákki er t.d. D.D.T. Aftur á móti eru einnig til skordýraeitur sem unnin eru úr jurtum og eyðast fljótlega eftir notkun. í þeim flokki eru t. d. rotenone og pyr- etherum. 2. Það hefur komið í Ijós við rannsóknir erlendis að ýmis smádýr (t.d. maurar og könglar) sem lifa á meindýrunum sem úðað er gegn eru viðkvæmari Biblían um það. Um kvöldið kl. 19.30 flýtur séra Magnús Guðmundsson Grundarfirði Symoduserindi í útvarp, Kirkjan og börnin. Kl. 16.15 á þriðjudag flytur séra Gunnar Ösfenstad fyrirlestur, sem nefnist Vitnis- burður kristins safnaðar. Á þriðjudagskvöld, kl. 19,36 flytur svo frú Dómhildur Jóns- dóttir frá Höfðakaupsíað synoduserindi í útvarp: Prests- konan í dag. Prestastefnunni lýk- ur á miðvikudaginn kl. 18.30 með bænagjörð í kapellu Háskól- ans. Um kvöldið verða prestar í boði heima hjá biskupi. Þegar að lokinni Prestastefnu hefst svo Guðfræðiráðstefna á vegurn Þjóðkirkjunnar og Lút- erska heimssambandsins, stend- ur hún yfir frá 22. júní til 24. júní. Viðfangsefni ráðsitefnunnar er Ráðsmenn Guðs. Fyrirlesarar verða Dr. Helge Brattgárd og séra Gunnar Örstenstad. (Frá skrifstofu biskups). mánuði, á þriðjudögum og Ifimmtudögum frá kl. 4—6. Þar Iverður tekið á móti umsóknum log veittar upplýsingar varðandi lorlofsdvölina. Símanúmer skrif- Istofunnar verður 41671. (Frá Orlofsnefnd). fyrir skordýraeitri en meindýr- 'in sjálf. Við úðun drepast því öft miklu stærri hundraðshluti þessara dýra heldur en af mein- dýrunum sjáifum. Þannig hefur úðun stundum þveröfug áhrif. Þegar drepin hafa verið þau dýr sem lifa á meindýrunum og halda stofni þess í skefjum fjölgar því oft geysilega. Við endurtekna notkun sama lyfs verða skordýr (einkum ýmis meindýr) oft ónæm fyrir því í mjög ríkum mæli. 3. Spörfuglar eyða óhemju magni af skordýrum einkum um varptímann er þeir ala unga sína að mdklu leyti á skordýrum og lirfum þeirra. Fuglar og ungar þeirra drepast oft af því að éta skordýr sem úðuð hafa verið og margir þeirra sem ekki fá nógu stóran skammt til áð drepast verpa ófrjóum eggjum. Þrestir og fleiri fuglar lifa miikið á ánamöðkum. Skordýraeitur hef- ur lítil áhrif á ánamaðka og er óft mikið magn af því í þeim sem þeir innbyrða með föllnu laufi úðaðra trjáa og á annan hátt. Fuglarnir drepast svo af því að éta eitraða ánamaðka, skordýraeitrið drepur þannig öt- ulusta skordýraeyða sem til eru, ■spörfuiglana, sem auk þess veita mönnum ótal ánægjustundir. 4. Húseigendur einkum þeir sem eiga börn verða fyrir bein- um óþægindum af úðuninni, þartf að gæta varúðar í um- gengni um garða sem úðaðir harfa verið og börn eiga helzt ekki að koma þangað í nokkurn* tíma. Þessi óþægindi gætu menn otft losnað við með því að láta ekki úða garða sína að ástæðu- lausu. 5. Víðtækar rannsóknir fara nú fram á hringrás þessara efna í lífheiminum og langvarandi áhrifum þeirra á lífverur aðrar en skordýr. Má þar t. d. benda á rannsóknir á áhrifum af skor- dýraeitri hjá fóstri hjá konum sem neytt hafa fæðu meingaða þessum eiturefnum. Við viljum því hvetja fólk til þess að úða ekki garða nema þrýn ástæða sé til. Otft gietur nægt að úða einstök tré eða runna sem mikill maðkur er í. “Ef nauðsynlegt reynist að úða einstök tré eða garða, viljum 'vér beina þeim tilmælum til 'fólks að nota rotenone eða pyrethrum frekar en hin lang- æju kemisku efni. Fullrar var- úðar verður þó einnig að gæta ‘í meðtferð þessara etfna. Þeim sem vilja kynna sér þessi mál nánar bendum vér á hina frægu og stórmerku metsölubók Rachel Carson, „Raddir vorsins þagna“ sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. (Fréttatilkynning frá Fuglaverndarfélagi íslands). Breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 19. júní er símanúmer okkar 81600. GRÆNMETISVERZLUN LANDBÚNAÐARINS. GEAR - IHOTORAR Prestastefnan hefst á mánud. Orloi húsmæðra í Kópavogi Skritfstotfa á vegurn Orlofs- nefndar, verður opin í Félags- fheimiili Kópavogs, 2. hæð, í júlí Líf í Skjaldarey Eigandi Skjaldareyjar á Breiða firði, hetfur beðið blaðið að leið- rétta þá frásögn, sem birtiist í biaðinu í gær, að minnkur hefði 1 tfyrrasumar eytot öllu Uíi i eynni Kveður hann þá frásögn ekki rétta. Dýrið hafði verið unnið áðui' en það gerði mikinn skaða. Nýkomið: Gearmótorar 0,4 — 0,6 — 1,1 — 1,5 — 2,2 — 3,0 kw. Strömberg - rafmótorar 0,25 — 7,5 kw. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Vanur bókhaldari óskast til að annast vélabókhald, innheimtu og fleira. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Lágmúla 9, Reykjavík. Jónsmessumót J.ónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið að Þjórsárveri í Villingaholtshreppi laugardaginn 24. júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Almenn samkoma hefst kl. 21.00. Fjölbreytt skemmtiatriði að venju. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 5 síð- degis og til baka að samkomunni lokinni. Ath. Þátttaka í borðhaldinu tilkynnist fyrir þriðju dagskvöld 20. júní í verzlunina Blóm og grænmeti á Skólavörðustíg 3 A. Sími 16711. Árnesingafélagið í Reykjavík. Eignarskipti 3/o íbúða hús - einbýlishús Nýlegt vandað steinhús, kjallari og tvær hæðir, sem í eru tvær 3ja—4ra herb. íbúðir og 2ja herb. íbúð í kjallara, ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð á hitaveitusvæði í Austurborginni, fæst í skiptum fyrir nýtízku einbýlishús um 140—170 ferm. á einni hæð í borginni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12 — Sími 24300. Frá Ljósmæðraskóla * Islands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undir- búningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða til- svarandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skól- ans í Fæðingardeild Landsspítalans fyrir 1. ágúst 1967. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og líkamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nemendur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 3.847,— á mánuði og síðara námsárið kr. 5.496,— á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum í té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykja- víkur. Fæðingardeild Landspítalans, 15. júní ’67. SKÓLASTJÓRINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.