Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1%7 5 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 20. og 23. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Laugavegi 157, hér í borg, þingl. eign Amalíu J. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 21. júní 1967, kl. 3’/2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðuugaruppboð sem auglýst var í 17., 20. og 23. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Langholtsvegi 102, hér í borg, þingl. eign Harðar Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 21. júní 1967, kl. 2% síðdegis. Borgarfógctaemhættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Réttarholtsvegi 1, hér í borg, þingl. eign Guðrúnar E. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Arnar Þór hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. júní 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppböð sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 967 á hluta í Grænuhlíð 5, hér í borg, þingl. eign Ástu Árnadóttur fer fram eftir kröfu Veðdeild- ar Landsbankans, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 21. júní 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Lafayette multitester Viðskiptamálaráðuneytið vill ráða stúlku til ritarastarfa frá 1. júlí n.k. Umsóknir sendist viðskiptamálaráðu- neytinu, Arnarhvoli, fyrir 25. júní n.k. Tilboð óskast Amei íski skólinn í Reykjavík óskar eftir húsnæði, fyrir starfsemi sína frá 1. ágúst • 1967. 3ja—4ra herbergja íbúð eða svipað húsnæði. Mætti vera óklárað, helzt á fyrstu hæð með aðgangi að leiksvæði. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 9—6, síma 1084. í brotajárn 500 — 700 tonn. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 20. júní kl. 11 árdegis. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. 20.000 ohms/volt dc. 10.000 ohmis/volt ac, Er með öryggi. Verð 712,00. STRANDBERG heildverzlun, Hverfisg. 76. Sími 16462. Sendum í pó,stkröfu. Skriístöfustúlka Heildverzlun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku strax. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Framtíð — 752“. HYSTER Aukið vinnuafköstin veljið HYSTESt Nauðungaruppböð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 967 á hluta í Rauðagerði 4, hér í borg, þingl. eign Jóns Ellerts, Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 22. júní 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. MEÐ JOHN DEERE ER DAGSVERKIÐ LEIKUR EINN SKURÐGRÖFUSAMSTÆÐUR John Deer* 400 (59 ha.J Verð kr. 469.500 JOHN DEERE 400 SKURÐGRÖFUSAMSTÆÐAN ER NÝ FRAMLEIÐSLA HJÁ JOHN DEERE. JOHN DEERE 400 SKURÐGRÖFUSAMSTÆÐAN FRAMKVÆMIR VERKIÐ MEÐ LIPURÐ OG HRAÐA. MEÐ VALI JOHN DEERE 400 TRYGGIÐ ÞÉR YÐUR HAGKVÆMUSTU VINNUAFKÖSTIN. ♦ 11.750 KG BROTKRAFTUR ♦ 4.11 M GRAFTARDÝPT ♦ VÖKVASKIPTUR GÍRKASSI LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA HEILDVFRZLUNIN S'imi 21240 HEKLAhf Laugavegi 170-172 ♦ gðffalvöm9yfta7a HYSTER gaffalvörulyftarar létta störfin, auka afköstin spara tíma og vinnuafl. HYSTER býður yður vörulyftara sem lyfta frá 1.000 kg. og allt að 20.900 kg., einn þeirra er sniðinn fyrir yður. Með vali á réttri stærð og gerð af HYSTER vörulyftara, tryggið þér fyrir- tæki yðar hagstæðust vinnuafköst. LEITIÐ NANARI UPPLÝSINGA. Simi 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf1 Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.