Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967. Hópferð íslendingafélags- ins í Seattle og nágrenni HÉR birtist listi yfir þá Vesitur,- íslendinga, sem eru í h ópferð íslendingafélagsins í Seattle og nágrenni til íslands 7. júní til 3. júlí 1967: FÓLK ^RÁ SEATTLE: Guðrún .rigústa Stefánsdóttir, 3248 — 35bh Ave W„ Seattle, Wash. og synir hennar Thor 12 ára og Steven 7 ára. Heimilis- fang á íslandi Fálkagata 7. Ingibjörg Hansína (Emma) Scheving, 7519 — 29 N. W., Seattle. Forel'drar: Ernstina Schou, dönsk og Valdimar Gíslason. — Heimili á ísl. Stiga- hlíð 47. Rvík. Inga Margrét Pétursdóttir Langholt, 20312 Greenwood Ave N, Seattle. Heim. á ísl.: Úthlíð 13, Reykjavík. Og sonur Ingu: Elías Benediktson Langholt. Georg L. Sveinson og kona hans Anna Sveinson, hann frá Akureyri, hún frá Reykjavlk, Heim. ísl. Skeggjagata 2. Guðríður R. Bjarnadóttir Bergvinson, 1702 N. W. 73rd, Seattle og börn hennar Ragna, Bergrós, Björn og Linda. Heim. hjá Bjarna Nikulássyni, Bræða- borgarstíg 21C, Reykjavík. Frank H. Parris, 3609—31 st. Ave West, Seattle, og kona hans Geira Zóphoniasdóttir Baldvins- sonar og Guðbjargar Oddsdóttur, börn*þeirra 2, Laura og Law- rence. Heimilisf. á ísl. Aragata 12, Reykjavík. Orrill James, 5249—38th N. E., Seattle. Ekki íslenzk. Heim. á ísL hjá Ragnheiði Guðmunds- dióittur, Kaplaskjólsvegi 60, Rvík. Árni Þór Víkingur Þórarinsson (Thor Viking), 8057 Jones Ave N. W., Seattle. og kona hans Ólöf Jóhanna Guðmundsdóttir, og dætur þeirra Jóhanna Ólöf og Sigrún Helga. Heim. á ísl. Eg- ilsgata 10, Reykjavík. Ray Olason, 1913 N.E. 110 th. St., Seattle. F. að Hensel, N. Dakota, faðir hans Guttormur Olason, sonur Guðrúnar og Metú salems Olason, móðir hans var Jónasína Björg. fædd að Vík í Skagafirði, — og kona Rays, Sigríður Doris Olason, fædd að Svold, N. Dakota. Foreldrar hennar voru Halldór Björnsson (1862—1948), fæddur að Mar- teinsstöðum í Holtum, flutti vest ur 1884, — og kona hans Jako- bína Kristjana Björnsson, fædd að Svold, foreldrar hennar, Kristjana og Jón Dínusson, voru Þingeyingar. — Þau hjón hafa dóttur sína, Katherine, með sér, oig búa á Hótel Borg. John William Mayovsky, 8137- 20th Ave. S. W., Seattle, og kona hans Colleen Kolbrún Jóhanns- dóttir Mayovsky, og synir þeirra Robert og Wiliiam. Heim. á ísl. Kvisitlhaga 19, Reykjavík. Haraldur Leo Johnson, 2522 N. W. 85th St., Seattle. Foreldrar: Skafti Leo Johnson; d 1 sept. 1950, og Inga Straumfjörð Föð- urforeldrar: Jakob Jónsson frá Breiðabólsstöðnm í Reykholts- dal og Ingibjörg Þorsteinsdóttir frá Hæli í Flókadal, Borgar- fjarðarsýslu. — Móðurforeldrar: Eiríkiur Bárðarson frá Þursstöð um í Mýrasýslu og Margrét Sig- urðardóttir Nordal, fædd i Nýja íslandi. — Með Haraldi er kona hans, Rose Marie Lenore John- son, og dóttir þeirra Susan Lee. — Foreldrar Rose Marie voru Kristján G. L. Jónsson Melsted og Wilhelmina Oddisson. Krist- jáns foreldrar voru Jón Jónsson (1864 — 1938), f. að Krákár- bakká í Mývatnssveit, og E!ín Sigurbjörg Jónsdóttir, faðir hennar var Jón Jónasson í Hörgs dal í sömu sveit. — Foreldrar Wilhelminu voru Sigursteinn Friðbjarnarson Oddson og Step- hania Ágústina Eyjólfsdóttir frá Nausthvammi ) Norðfirði. — Sig- ursteinn var Þingeyingur. Heimilisf. á ísl. Langholtsvegur 176, Reykjavík. Uppl. Sigurþór Margeirsson, s. st. og Ástríður Eggertsdóttir, Egílsgötu 10. — Mrs. Johnson óskar eftir að kom- ast í samband við ættingja sína hér. Stefán Benjamín Johnson, 8740 — 29th Ave N. W., Seattle, f. að Grjótagerði við Mývatn 20. febr. 1888. Foreldrar: Benjamín Jónsson Jónssonar í Reykja- hlíð og Þuríður Jónsdóttir Hin- rikssonar á Grænavatni í Mý- vatnssveit. Og kona Stefáns Steina Björnsdóttir Hólm, f. í Milton, N.-Dakota. Móðir henn- ar var Guðrún Jónsdóttir Árna- sonar á Víðimýri, en faðir Björn Erlendsson, Sturlusonar á Rauðá, S.-Þing. — Heim. á ísl. Stiga- hlíð 47, Reykjavík. Herman Kolbeinn Thordar- son, 10643 Oulpepper Str. N. W. Seattle. Foreldrar hans voru Kol beinn S. Thordarson og Anna Jónsdóttir Sigurjónssor.ar á Ein- arsstöðum í Reykjadal, S.-Þrng. Foreldrar Kolbeins voru Siggeir Þórðarson á Hofstöðum í Hálsa- sveit, og kona hans Anna Stefáns dóttir frá Kalmanstungu. — Og kona Hermans, Alice Thordar- son foreldrar hennap voru Jón Berg systursonur (?) Jóns Trausta rithöfundar og Þorbjörg Árnadóttir bónda á Grund í Mjóa firði Jónssonar bónda þar Torfasonar. Mrs. Thordarson óskar eftir að komast í samband við ættingja sína hér. Þau hjón búa á Hótel Borg. Sigurður Lloyd Olason, 3206 N. W. 77th St. Seattle, og kona hans Myrtle Ann Olason. Sig- urður er bróðir Ray Olason, sjá hér að framan. Heim. Hótel Borg. Ruth Guðnadóttir Sigurdsson, 7700 23rd N. W. Seattle. Fædd að Mountain, N.-Dakota. Foraldr ar: Guðni Gestsson Einarssonar Soheving, af Langanesi og Anna Kristjánsdóttir frá Tjörn á Skaga. Heim. á Isl. Langholts- vegur 176. Steina Steingrímsdóttir van Sickle, 5249-38 N. E. Seattle, fædd í Selkirk, Man., foreldrar Steingrímur Kristjánsson og Snjófríður Hjálmarsdóttir. Heim. á tsl. Kaplaskjólsvegi 60. Pearl M. Jónasdóttir Asmund- son, 232 Queen Anne Ave N., Seattle, f. í Grafton, N.-D. For- eldrar: Jónas K. Asmundsson, f. að Mountain, N.-D,, og Isabella Johannson Asmundson, f. að Hallson, N.-D. — Uppl. gefur bróðir hennar Franklin J. As- mundson, Ameríska sendiráðinu. Jóhann Hcigi Straumfjörð, 6530-24th N. W. — Apt. 5, Seattle, fæddur í Mikley í Winni pegvatni. Foreldrar: Jón Elías Straumfjörð, f. í Hrísdal í Mikla holtshrepi 1869, og kona hans Ingiríður Jónsdóttir frá Beigalda í Borgarhreppi. Föðurforeldrar: Jóhann Elíasson Straumfjörð frá Sraumfjarðartungu og kona hans Kristbjörg Jónsdóttir frá Hlíð í Hnappadal. Jóihann eldri flutti vestur 1876, nam land í Mikley, en þremur árum seinna nam hann nýtt land, Engey, litlu norðar, og bjó þar til 1902 að vatnið flæddi yfir eyna s.vo að hún varð óbyggileg, og flutti hann þá að Manitobavatni og bjó þar til dauðadags. — Kona Jó- hanns H. Straumfjörð er Ingi- ríður (Inga) Eiríksdóttir Bárð- arson, fædd í Geysibyggð í Nýja fslandi. Foreldrar hennar voru Eiríkur Bárðarson, f. á Þurstöð- um 1874, og Marfrét Sigurðar- dóttir Nordal f. í Nova Scotia 1379. — Sonur Ingu af fyrra hjónabandi er Haraldur Leo Johnson, sjá fyrr á listanum. — Uppl. Sindri Sigurjónsson, Bás- enda 14, R., og Elísabet Sigurð- ardóttir, Grettisgötu 82, R. Guðný Ethel Vatnsdal, 6201- 24th. Ave N. V., Seattle, foreldr- ar: Þórður (Tomas) Vatnsdal, sjá Vestur-ísl. æviskrár, bls. 344, og Anna Jónsdóttir Vatnsdal. Heim. á ísl. Hávallagata 3. Uppl. Jón Ólafsson s. st. og Hugrún Stefánsdóttir, Strandgötu 43, Akureyri. Laura Vatnsdal Slater, 9242-35th Ave. S. V., Seattle, systir Ethel. Chris Benediktsson, sonarson- ur Einars Benediktssonar skálds. Frá öðrum stöðum í Wash. U.S.A.: Mildred Hunt Vatnsdal, 1916 B. Street, Pullman, Wash., gift bróður Ethel og Lauru (sbr. að framan). Sigurbjörn Zophoniasson John son, 320-110st. Ave S. E., Apt. 3, Bellevue, Wn. kona hans Olga Johnson og sonur þeirra Mark. Foreldrar Sigurbjörns eru Zophonias Björnsson Jónssonar frá Blikalóni, og Sigurlaug dóttir Rafns Guðmundssonar Nordal og Guðrúnar Þóroddsdóttur, af VatnsleysiUiströnd? Heim. á ísl. hjá Katrinu Júlíusdóttur, Njarð- argötu 29. Ástríður Guðrún Hauksdóttir Grenstad, 23035-105th. S.E., Kent, Wn. Foreldrar: Haukur Stefánsson, málari á Akureyri (dáinn) og Ástríður Jósepsdótt- ir frá Signýjarstöðum, hjúkrun- arkona á Reykjalundi. Heim. á ísl. Drápuhlíð 32. Ágústa Margrét Ágústsdóttir Brock, 830 Hindley Lane, Ed- monds, Wn. Fædd _ í Húsavík, Man. Foreldrar: Ágúst Gísli Breiðlfjörð, f. á Litla-Kambi í Breiðuivík, Snæ'f., og Margrét Elíasdóttir Kernested, fædd á Borg í Miklaholtshreppi. Heim. á fsl. Hótel Borg eða hjá Gunn- ari Árnasyni, Grundarstíg 8, Reykjavík. Thorvaldur Iversen, Point Roberts, Wn. F. á Djúpavogi, for eldrar Gústaf G. T. Iversen kaup maður á Djúpavogi og Sigur- björg Malmquist Iversen. Og kona hans Pauline Thora Iver- sen, f. að Point Roberts, for. Paul Thorsteinsson og Oddný Árnadóttir, bæði fædd á íslandi. — Heim. á fsl. Sörlaskjóli 20. Rúna Jónsdóttir Johnson, 1133 Undine St„ Bellingham, Wn. Fædd að Mýri í Bárðardal, for. Jón Jónsson frá Mýri og Krist- jana Jónsdóttir. Heim. á ísl. á Akureyri. Uppl. gefur Erlendur Konráðsson læknir þar, og Páll H. Jónsson, Bogahlið 14, R. Guðmundur Hjaltason, 7105- 226t.h. pl. S.W., * Mount Lake Terraoe, Wn., og kona hans Þuríður Jóna Valdimarsdóttir Hjaltason, og sonur þeirra Davíð. Hann er sonur Hjalta Benónýs- sonar, vélstjóra á Akranesi, en hún / er dóttir Valdimars Guð- Laugssonar fisksala, Njálsgötu 40 í Reykjavík. Sigríður (Sarah) Þorkelsdótt- ir Erlendsson, 8301-52nd. Dr. N.E., Marysville, Wn. Fædd í Reykjavík, foreldrar Þorkell Ólafsson og Jóhanna Guðmunds- dóttir, úr Vestmannaeyjum. Býr á Hótel Borg, og langar að kom- ast í samband við ættingja sína hér. Margrét Sigurðardóttir Busha, Rt. 4, Box 1499 K„ Bremerton, Wn„ og börn hennar Arthur Einar, Sigurður Friðrik og Lena Pearl. Foreldrar Margrétar Sig- urður Friðrik Sigurz og G-uð- björg Skúladóttir frá Ytra-Vatni í Skagafirði (dáin). — Heim. á ísl. hjá Sigurði Sigurz, Lindar- braut 12, Seltjarnarnesi. Guðlaug Margret Manchion, f. í Reykjavík, 2827 Clare, Brem- erton, Wn. Heim. á ísl. Laugar- nesvegur 78, Reykjavík. Florence Anna Kristjánsdóttir Pfundt, Rt. 2-Box 55 B„ Blaine, Wn. Fædd í Glenboro, Man. Foreldrar Kristján Sveinsson, sonur Árna Sveinssonar, frá Kirkjubóli í Fáskrúðsfirðii og konu hans Helgu Guðrúnar Jóns dóttur ríka frá Gilsárstekk, og kona hans Ólína Oddsson, systix ViLhelmínu, móður Rose Marie Johnson^sjá fyrr á listanum. — Heim á fsl. Langholtsvegur 176. Mrs. Pfundt langar til þess að komast í samband við ættingja sína hér á landi. Eythor Guðjon Jónsson West- man, Rt 2, Box 14, Blaine, Wn. Fæddur að Foint Roberts. For- eldrar Jón Jónsson Westman >g Rannveig Hannesdóttir, bæði fædd á fslandi, — og kona Ey- thoris, Margaret Ethelyn West- man, af norsku foreldri. Þau búa á Hótel Borg. Albertína Guðrún Jónsdóttir Johnson, 662 Georgia St„ Box 232, Blaine, Wn. Fædd í Winni- peg. Foreldrar Jón Ólafsson, verzlunarmaður, dáinn, og Sig- ríður Jónsdóttir. Bjuggu í Leslie, Sask. Foreldrar Sigríðar: Sigur- björg og Jón Jónsson, frá Fljóts tungu í Hvítársíðu, en foreldrar Jóns ólafssonar voru Ólafur Jórasson og Þuríður Þorsteins- dóttir frá Hurðarbaki í Reyk- holtsdal. Býr hjá Láru Eggerts- dóttur, Stóra-Lambhaga í Leir- ársveit, og Áslaugu Eggertsdótt- ur frá Leirárgörðum, Auð- brekku 9, Kópavogi. Edda Hauksdóttir Greenwell, Rt. 2 Paul, Box 36A, Idaho. Dótt- ir Hauks Baldvinssonar, Lindar- brekkiu, Hveragerði. FRÁ KALIFORNÍU: Norman Pendleton og kona hans Gertrude Sigurdson Pendle ton, 111 Pryce St. Santa Cruz. Gertrude er f. í Winnipeg, for- eldrar hennar voru af Norður- landi. Heim. á ísl. hjá Braga Hlíðberg, Smiáraflöt 36, Garða- hreppi. Georg A. Guðmundsson Brown, 324 Oriente St„ Daly City. F. á fsafirðL Foreldrar Guðmundur Guðbrandsson og Sigrfður Sigmundsdóttir. Heim. á fsl. hjá Grími Gíslasyni, Skaftahlíð 11, Reykjavík. Ruth Evelyn Emilson, 1391— 18th Ave, San Francisco. Bkkja Sverris Emilson frá Akureyri. Heim. á ísl. City Hótel. Dýrfinna Sigurðardóttir Thor- finnsson, 38517 Logan Drive, Fromont. Fædd á íislandi, for- el'drar Sigurður Bjarnason og Steinunn Jónasdóttir. Heim hjá Gunnari Árnasyni, Grundarstíg 8, Rvík. Engilbert Ólafsson. (Los An.g- eles). Maria Mc Intosh. (Long Beach). Sevart og Flassye Johnson, Los Angeles. CANADA Frá Vancouver: Guðný Jónsdóttir Árnason, 2045 York Ave. Forieldrar Jón Magnússon frá Baugsstöðum og Kristín Hannesdóttir frá Tungu í Gaulverj.abæjarhreppi. Heim. á fsl. Drápuhlíð 40, simi 19653. Guðrún Sigurbjörg Einars- dóttir Árnason, Vancouver. F. að Hallson, N. D„ 12. jan. 1889. For. Einar Einarsson frá Hafursá og Katrín Margrét Jónsdóttir frá Brekku, dótturdóttir séra Hjálm ars á Hallormisstað. — Heim. á fsl. hjá Þórarni Björnssyni, Flókagötu 51, Rvik. Robert Hermann Árnason, sonur Guðrúnar SigurLjargar, 4571 Slocan St. Vanoouyer 16. Birgir Hákon Valdimarsson, Vancouver, f. í Rvík. For. Valdi- mar Jónsson verkstjóri og Maigdalena Jósefsdóttir, Stiga- hlíð 24, Rvík. Hrefna (Edna) Magnúsdóttir Smith, 1743 Bayswater St. Van- oouver. F. í Ólafsvík. For. Magnús og Guðrún Brandson, af Snæfellsnesi. Uppl. gefur Sigríð- ur Þorkelsdóttir, Hfáteigsvegi 28, Rvík. Guðrún (Gertie) Jónsdóttir Erlendson, 1804 East 17th Ave, Vanc. F. að Skálmholtshrauni, Árn. For. Jón Leifsson og Sig- ríður Högnadóttir. Býr á Hótel Borg. Margret Jónína Hannesdóttir Árnason, 4787 Rupert St„ Vanc. Fædd í Argyle, Man. Foreldrar Hannes Sigurðsson frá Steini á Reykjaströnd og Guðrún Val- gerður Björnsdóttir frá Gras- hóli á Melrakkasléttu. Heim. á fsl. Grettisgafa 92, sími 16105. Mrs. Árnason langar til þess að komast í samband við ættingja hér á landi. Hilmar Ásgeirsson Blöndal, 3281 West 29th Ave, Vanc. 8. F. í Pembina, N.-Dakota. Foreldrar Ásgeir Ingimundarson Blöndai og kona hans Fanney Jónsdóttir, fædd í Reykjavík, og kona Hilm ars Mary Sigurðardóttir Blöndal, f. í Winnipeg, Man. Foreldrar hennar Margrét Bjarnadóttir úr Hornafirði eða Lóni og Sigurður Jónsson frá Wpeg. Heima á ísL hjá Hrefnu Ásgeirsdóttur, Blönduihlíð 25, Rvík. Lára María Stefánsdóttir Walker, 2—1455 West Broadway, Vanc., f. að Lundar, Man. For- el'drar Stefán Brandsson frá Fróðá og Sigríður Lárusdóttir Fj'eldsteð fró Kolgröfum í Eyr- arsveit. Fóru til Kanada 1905. Thor, Signý og Inga Fridriks- son, 34274 Woodbine Crescent, Abbotsford, B. C. Búa hjá afa sínum, Friðrik ÞorvaldssynL Austurbrún 27, Rvíik. Salbjörg Guðrún Sturlaugs- dóttir Fjeldsted, 237 Kingston St. Victoria, R. C. Býr hjá föður sínum Sturlaugi Fjeldsteð, Kára stíg 3, Rvík. Guðbranda Hansína Stefáns- dóttir Lingholt, 15872—101 A. Ave, North Surrey, B. C. Fædd á íslandi. Systir Láru Walker. Gróa Ingibjörg (Eva) Péturs- dóttir Sigurðson, 919-—6tih North, Port Alberni, B. C. F. að Lundar, Man. Porel'drar Helga Ragnhejð- ur Andrésdóttir frá Hvassafelli í Norðurárdal, og Pétur Árna- son frá Hörghóli í Húnavatns- sýslu. Heim. á ísl. Grettisgata 92, Rvík, sími 16105. Sveinn Eiríksson Björnson, 301—White Sandis Apts., 1250 Blackwood St„ White Rock, B. C. F. að Lýtingsstöðum i Vopnafirði, sjá Vestur-fsl. ævi- skrá.r, I. bindi, blaðsíðu 75. Og kona Sveins, Marja Grímsdóttir Laxdal, f. á Húsavík, dóttir Gríms Laxdal, síðar bónda við Kristnes, Sask. — Héim. á fsl. Faxatún 14, Garðahreppi. — Dr. Sveinn Björnson var lengi lækn ir í Arborg, Man. Þórður Eggeft Grímsson Lax- dal, Kelowna, B. C. — Fædidur á Húsavík, bróðir Marju Björnson, sjlá V.-ísl. Æviskrár, II. bindq bls. 212, — og kona Þórðar, Jóhanna Hákonardóttir bónda á Stóru-Hellu á Snæfellsnesi, Guð mundssonar. Heim á ísl. Eini- melur 3, Reykjavík. Sigurður Hannesson Sigurdson, Glenboro, Man. . Fæddur í Cypress River, Man.. Albróðir Margrétar J. Árnason, Vancouv- er,^ sjá fyrr á liistanum. Heim. á ísl. Grettisgata 92, sími 16105. Helgi Jóhannes Kristjánsson Helgason, Foam Lake, Sask. —■ F. að Ohurchbridge, Sask., 21. júlí 1891. Foreldrar hans voru Kristján Helgason, er talinn var fyrsti ísl. landneminn í Foam Lake by.ggð, og kona hans Haii- dóra Jóhannesdóttir. Sjá V.-ísL Æviskrár, I„ bls. 165 og 167. —■ Helgi býr á Einimel 3, Rvík, sími 11366. (Frá Þjóðræknisfélaginu). MOBGUNBLAOIB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.