Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967. 21 Varahlutaverzíun Jóh. ðlafsson & Co. sfmT 1.10-84. V arahlutaverzlun Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 11984 SA MKOMUR Samkomuhúsið Síon, Óðinsgötu 6 A Almenn sajnkoma annað bvöld kl. 20.30. Allir vel- toomnir. Heimalrúboðið. BEZTA HÁRSPRAYIÐ við fórum eftir óskum yðar! E R 0 - lakk harðnar ekki, en heldur hárinu vel. HALLDÓR JÓNSSON HF HEILDVERZLUN hafnarstrœti 18, box 19 símar 23028, 23031 Einbýlishús til leigu Nýtt einbýlishús að Lágafelli í Mosfellssveit til leigu strax. Bílskúr fylgir. Húsið er 136 ferm., 4 svefnherbergi. Gófteppi, loftljós og gluggatjöld fylgja. Hitaveita. Leigutími 1 ár. Tilboð merkt: „2168 sendist Morgunblaðinu fyrir 20. júní. Hemlaviðgerðir Opna hemlaviðgerðaverkstæði að Súðavog 14. Rennum bremsuskálar, límum bremsuborð á, slípum bremsudælur. ^ HEMLASTILLING H.F., Súðavogi 14. Tilkvnniiig frá Sjúkrasamlagi Garðahrepps. Frá og með 1. júlí 1967 hættir Bjarni Sn'æbjörnsson, læknir, að gegna heimilisstörfum fyrir sjúkrasam- lag Garðahrepps. Þeir samlagsmenn, sem haft hafa hann fyrir lækni, eru beðnir að koma í skrifstofu samlagsins og velja þar nýjan heimilislækni. SJÚKRASAMLAG GARÐAHREPPS. íbúð til leigu fbúð í fjölbýlishúsi á horni Lönguhlíðar og Miklu- brautar er til leigu. — 3 herbergi, eldhús og snyrti- herbergi — geymsla í kjallara. — Leiga greiðist fyrirfram ársfjórðungslega. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð með nafni, heimili, vinnu- og heima- síma til afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Langahlíð — 753“. Útsvarsstigar Samband íslenzkra sveitarfélaga hefur eins og undanfarin ár látið prenta útsvarsstiga samkvæmt úngildandi lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Útsvarsstigarnir verða sendir öllum sveitastjórnum á landinu og fást einnig á skrifstofu sambandsins Laugavegi 105 5. hæð. Sími 10350. Samband íslenzkra sveitarfélaga. UPPBOÐ Mánudaginn 19. júní kl. 2 síðdegis verða eignir þrotabús Stanz h.f., önglagerðarvéiar, seldar á opin- beru uppboði að Reykjavíkurvegi 80. Komi tilboð í alla vélasamstæðuna kann að verða veittur gjaldfrestur á hluta kaupverðs, en annars fari greiðsla fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Veiðiinenn - veiðimenn Þið fáið ánamaðkinn í veiðiferðina í Sportval Laugavegi 116. Frá Gagnfræðaskólanum í Kef lavík Þeir nemendur sem óska að stunda nám í 3ja og 4. bekk skólans næsta vetur og hafa ekki sótt um skólavist þurfa að sækja um það skriflega til Fræðsluráðs Keflavíkur fyrir 24. júní. Vélsetjari óskast Viljum ráða vélsetjara, getum einnig tekið nema í prentun. GRÁGÁS S.F., prentsmiðja, Hafnargötu 33, Keflavík. Sími 92-1760. Rennismiður Óskum að ráða til starfa rennismið nú þegar. Upplýsingar veittar í Áhaldahúsinu, Borgartúni 5. Sími 21000. VEGAGERÐ RÍKISINS. Allir tízkulitir. E=, L Barónsstíg 29 - sími 12668 SPARIKAUP Kynnib yður „sparikaup" yfjuuuú SJfésfeitöóon h.f. Suðurlandsbraut 16 - ReyRjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.