Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967. Fátt um markverð afrek á fyrri degi þjóöhátíöarmótsins í frjálsum I*AÐ var ekki hægt að segja að mikil reisn væri yfir fyrri degi þjóðhátíðarmóts frjáls- iþróttamanna er fram fór á Laug ardalsvellinum í fyrrakvöld. — Keppni féll ýmist niður í grein- um eða þátttakendur voru einn eða tveir. Fátt var um markverð afrek í þeim greinum sem keppt var í og hefði það t. d. ein- hvern tíma þótt saga til næsta bæjar að Iangstökk skyldi vinn- ast á 5,68 m. Ekki er þó með StaðcTi TVEIR leikir í 1. deild hafa far- ið fram í vikunni. Fram — Valur 2-2. KR — Akranes 3-1. Staðan í deildinni er þá þessi: Valur 3 2 1 0 6-4 5 KR 2 2 0 0 4-1 4 Keflavík 3 2 0 1 3-1 4 Frarn 2 1 1 0 4-3 3 Akuireyri 3 0 0. 3 3-6 0 Akranes 3 0 0 3 2-6 0 Þrír leik' á morgura KR—Akureyri í Laugardal. Akranes — Fram á Akranesi. Keflavík — Valur í Njarðvík- um. 1 þessu verið að gera lítið úr af- reki drengsins sem sigraði, held- ur fremur verið að gagnrýna það áhugaleysi frjálsíþróttamanna að taka ekki þátt í keppnisgreinum. Annars var framkvæmd mótsins þannig hagaö að menn fengu ekki „að koma inn í greinar". Aðeins þeir sem skrásett höfðu sig fyrirfram máttu keppa. Setti þetta heldur leiðinlegan svip á, og dró úr þátttöku í greinunum. Segja má, að forráðamenn móts- ins hafi vissulega að nokkru rétt fyrir sér með slikum aðgerðum, en jafnframt verður að gæta þess að það er nú einu sinni komin hefð á að menn geti flakkað á milli greina og að frjálsíþróttamótin eru ekki það mörg, og iðkendur ekki það margir, að af veiti að grípa þá sem gefast. Keppni í kringlukasti féll nið- •u.r, sökum deilna milli forráða- manna mótsins og keppenda. Líkaði keppendum ekki hvar tkringlukasthringurinn var stað- 'settur á vellinum og vildu fá hann færðan til. En það fékkst ■eklki, og gengu þá keppendur út af velli. Er leitt til þess að ■vita að slíkt þurfi að koma fyn- ■ir, en vissuleg.a getur maður skilið afstöðu keppenda sem sögðu, að tækitfæri til keppni væru það fá, að ekki væri nema >sanngjarnt að keppendur fengu að keppa við þær aðstæður seim beztar væru á vellinum hverju isinni. Nóg u.m það. Beztu tvöL afrekin fyrri dags Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í handlæknis- og lyflækn- isdeildir Landsspítalans til sumarafleysinga. Barna- gæzla fyrir hendi. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 16. júní 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. MEÐ JOHN DEERE ER DAGSVERKIÐ LEIKUR EINN HJÓLASKÓFLUR John Deere 300 (43 ha ) Verð kr. 253.500 JOHN DEERE 300 HJÓLASKÓFLAN ER NÝ FRAMLEIÐSLA HJÁ JOHN DEEKt. HÚN ER MJÖG HENTUG FYRIR FRYSTIHÚS, SÍLDARVERKSMIÐJUR OG ÖNNUR ÞAU FYRIRTÆKI, SEM ÞURFA LIPRAR OG AFKASTAMIKLAR HJÓLASKÖFLUR. — KYNNIÐ YÐUR HINAR NÝJU JOHN DEERE hjólaskóflur: — LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA Mj Laugavegi 170-17 2 mótsins voru unnin af Þorsteini (Þorsteinssyni, KR, i 490 metra ihla.upi og Jóni Mhgnússyni ÍR, á sleggjukasti. Þorsteinn sigraði í 400 metra hlaupinu á 49.7 sek. og má það teiljast gotlt afrek miðað við aðstæður. „Þetta er ibyrjuinin“, sagði Þorsteinn, Þor- steinn hefur stundað vel æfing- ar í vetur og tekið augljósum framförum síðan í fyrra, en þá setti hann unglingamet í 400 m 'hlaupi á 49.4 sek. Verður gaman að sj'á hann keppa í 800 metra hlaupinu í dag, en þar muin (hann eiga í höggi við Hialldór Guðbjörnsson, þann ágæta og skemmtilega keppnismann. Jón Magnússon, ÍR, er í stöð- ugri framför í sleggju.kastinu og má ætla að íslandsmet Þórðar B. Sigu.rðssonar verði í hættu á sumar. Kastaði Jón að þessu sinni 51,20 metra. Þórður B. varð annar með 48,95 metra, og. Þorsteinn Löve, ÍR, þriðji kast- aði 48,50 metra. Annars u.rðu helztu úrslit mótsins þessi: 110 m grindahlaup 1. Sigurður Lárusson, Á ‘ 17,2 Langstökk 1. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 5,68 1500 m hlaup 1. HaUdór Guðbj.ss., KR 4:13,2 Þrístökk 1. Ólafur Unnsteinss., HSK 13,26 2. Friðrik Þ. Óskarss., ÍR 12,20 200 m hlaun 1. Trausti Sveinbjörnss., FH 24,7 2. Einar Hjaltason, Á 24,9 3. Sigurður Jónsson, HSK 25,0 400 m hlaup 1. Þorsteinn Þorsteinss., KR 49,7 2. Þórarinn Arnórsson, ÍR 52,6 3. Trausti Sveinbjörnss., FH 54,7 Jón Þ. Ólafsson ÍR, er hér yfir 2.05 m. Hann er meðal kepp- enda í Laugardal í dag. Hástökk kvenna: 1. Mafgrét Jónsdóttir HSH 1,35 2. Fríða Proppé ÍR 1,35 110 m grindahl. drengja 1. Guðm.undur Ólafsson ÍR 17,0 2. Snorri Ásgdirsson ÍR 18,1 Spjótkast kvenna: 1. Valg. Guðm.dóttir FH 21,26 200 m hlaup kvenna 1. Þuríðux Jónsdóttir HSK 29,3 Loxveiðin í Lnxó í Kjós í SAMBANDI við frétt í blað- inu í gær, um laxveiðina í Laxá í Kjós, hefur blaðið verið beð- ið að geta þess að þar séu komn- ir á land ailmiklu flleiri laxar en sagt var í fréttinni, eða þar til í fyrradag alls 26. Höfðu flestir veiðzt 11. júní, en þann dag komu á land 12 laxar, mjög faláegir og jafnir. í fyrradag veiddust þar 8. — Allsherjarþingið Framhald af bls. 1 mál eigi hér þátt í, því að Dayan er stuðningsmaður Ben Gurions, en Abba Eban styður Levy Esih- kol, sagt er að Eban hafi verið mótfallin því að Dayan færi til New York. Kosygin sagði í gærkvöldi að lokn.um viðræðúm sínum við De Gaulle, að hann færi til New York með það eitt í huga að koma á friðsamlegri lausn deil- unnar fyrir botni Miðjarðar- hafs og það væri það eina sem hann hefði áhuga á. Hann neít- aði að svara öðrum spurningum fréttamanna, t.d. hvort hann myndi hitta Johnson að máli. Fréttaritarar telja að Kosygin hljóti að hafa gert sér grein fyr- ir möguleikum á toppfundi fjór- veldanna í sambandi við auka- fund Allsherjarþingsins, er hann ákvað að fara þangað. Tal- ið er að fundur Allsherj.arþings- ins muni standa í tvær vikur. Hjálparstarfsemi Margar þjóðir heims beita sér nú fyrir söfnun og hjálparstarf- semi til hjálpar heimilislausum og fórnarlömbum styrjaldar Araba og Egypta. Alþjóða Rauði kross- inn beitir sér fyrir söfnunum víðsvegar um heim. Gyðingar í Bandaríkjunum hafa safnað um 120 milljónum dollara og Gyð- ingar í Bretlandi um 30 milljón- um dollara. Mörg lönd hafa þeg- ar sent hjúkrunargögn og lyf og verða mörg hundruð lestir af slíkum varningi sendar til Aust- urlanda næstu daga. Mikill skort ur er á læknum og hjúkrunar- liði. í Sovétríkjunum hefur verið ákveðið að verja 2.2 milljónum dollara úr friðarsjóðum til að kaupa lyf og hjúkrunargögn til handa na.uðstöddum í Araba- ríkjunum. Barnahjálp Samein- uðu þjóðanna hefur ákveðið að senda 3.2 milljónir dollara til mæðra meðal flóttam.anna við Miðjarðarhaf, og Kanada hefur byrjað að skipa út matvælum að verðmæti 2.5 milljónir dollara til Arabaþjóðanna. Skýrt var fná því í Hvíta hús- inu í dag, að bandarískar her- flugvélar biðu reiðubúnar til flugtaks í Grikklandi til að flytja egypzkum hermönnum í Sinai- eyðimörkinni vatn og vistir ef fsraelsmienn og Egyptar gefa samþykki sitt. Abba Eban ásakar Sovétmenn Abba Eban, utanríkisráðherra ísraels, sakaði í dag Sovétríkin um að reyna að korna í veg fyrir að ísraelsmenn og Arabar semji frið sín í milli. Sagði Eban að stefna Sovétríkjann.a befði að miklu leyti valdið því að átök fyrst hófust. Sagði hann að út- sendarar Sovétstjórnarinnar ynn.u nú gegn sérhverri friðar- viðleitni Arabaríkjanna. Eban sagði að löndin fyrir bo‘ ; i Mið- jarðarhafs yrðu sjálf að finna lausn á vandamálum sínum með sem minnstrí íhlutun aiþjóða- samtaka. Hann sagði að ísraels- menn væru ákveðnir í að halda vopnahléð en sagði að þeir myndu vinna að því að tryggja hernaðarsigur sinn til að tryggja frið og öryggi ísraels í framtíð- inni. Utanríkisráðherr.ann sagði, að ísrael myndi vísa á bug sér- hverri tillögu SÞ um að snúa aftur til ástandsins sem ríkti áð- ur en styrjöldin hófst. ísrael myndi sjálft eiga frumfcvæðið að friðarviðræðum við Araba. 2. Guðný Eiríksdóttir KR 29,9 3. Bergþóra Jónsdóttir ÍR 30,1 400 metra hlaup drengja 1. Ævar Guðmundsson, FH 58,1 2. Þórarinn Sigurðsson, KR 62,6 — Flugfélagið Fr.amhald af bls. 32 myndium fá nánari upplýsingar um málið bréflega, en þau bréf haía af skilajnlegum ástæðum ekki borizt enn. Ég vil taka það fram, að við fögnum því mjög að hafa fengið þessi lendingar- réttindi“. „Gerðuð þið ráð fyrir, að fá lendingarleyfi í Fr.an.kfurt?" „Já, ég bjóst alltaf við því, að þetta lendingarleyfi myndi fást. Það hefur tekið tíma að fá já- kvætt svar, en fögnuður okfcar yfir úrslitunum er bara því mieiri“. „Liggur noikkuð fyrir um það, hvenær þið hefjið flug til Frank- furt eða hve margar ferðir yrðu á viku?“ „Nei, á þessu stigi málsins er efcki hægt að segja neitt um það. En við munum áreiða.nlega ekki hefja flug til Frankfurt í sumar, því að siumaráætlun okkar er löngu fulifrágengin. Það er þvl ekki fyrr en í haust eða vorið 1968, sem hægt verður að hefja flugferðir til Frankfurt“. „Gerið þið ráð fyrir að hafa nýju þotuna í ferðum þaingað?" „Þetta hefur ekki heldur verið áikveðið, en ég tel frefcar lí'klegt, að við munuim nota þotiuna í þess ar ferðir þegar þar að kemur“. - Willy Brandt Framhald a/f bls. 1 bandalaginu áður en sumarleyfi hefjast. Eftir að Norðurlandaferðinni lýtour mun Brandt halda til Briissel hinn 26. júní og sitja þar fund utanríkisréðherra Efnahag.sihandalagsríkjanna, þar sem rædd verður umsókn Breta og svipaðar umsóknir frá Dan- mönku og írlandi. Talsmenn stjórnarinnar í Bonn segja að Brandt muni benda á að hvert Norðurlandanna verði að ákveða fyrir sitt leyti hvers- konar ten.gslum það óskar eftir við EBE. Benda þeir á að þótt Danmörk sætoi um fulla aðild, hafi Svíþjóð etoki endurnýjað umsókn sína frá 1961 um auka- aðild. Einnig benda þeir á að Finnlanid hafi við sérstök vanda- mál að glíma vegna legu sinnar og vegna tengsla við Sovétrikin. Fyrsti viðkomustaður Brandts verður Kaupmannahötfn. Þa.ngað fer hann sunnudaginn 18. júní eftir að hafa opnað „Kílar-vik- una“. f Kaupmannahöfn verður han.n 18.—20. og ræðir við Jems Otto Kragh aufc þess sem Frið- rik toonungur hefur móttöku fyr- ir hann. í Stökikhólmi verður Brandt 21.—23. júní, í Rieykjavík 23.— 25. og í Ósló 25.—26. Frá Ósló heldur hann til Bonn, en fet þaðan samdægurs til BrússeL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.