Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1%7. 11 Skóla húsið. Húsmæðraskólanum < ísafirði færðar góðar gjafir Húsmæðraökólanum á ísatfirði var sagt upp miðvikiudagiim Jl. maí. Skólastjóri Þorbjörg Bjarna dóttir skýrði frá skólastaríinu Skólinn starfaði í átta mán- uði og eina viku. Skólaskipan var öll með sama haetti og und- anfarin ár. 32 nemendur luku burttfarar- prófi. Hæztu einkunn hlutu Áe- dís Gunnlaugsdóttir frá Flat- eyri og Sigurveig Jónsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, fengu þær báðar 9,17. Voxu þeim veitt verð laun úr Camillusjóði. Skólakositnaður hetfur hækkað nokkuð frá siðasta vetri. Munu nemendur þó ekki hfaa farið með yfir 20 þús. til skólans, þar innifalið fæðiskostnaður sem var kr. 10.400.oo yfir allan tímann. Fastir kennarar við skólann voru auk skólastjóra Guðrúnar Vigfúsdóttir, Hjördis Hjörleifs- dóttir og Rannveig Hjaltadóttir Aðstoðarstúlka var Emima Rafns- dóttir. Fjöldi gesta voru viðstaddir ekólaslit, þar á meðai maxgir gamlir nemendur frá ýmsum árgöngum. Ávörp og ræður fluttu auk skólastjóra, formaður skólanefnd ar Marias Þ. Guðmundsson, frú Iðunn Eiríksdóttir formaður Kvenfélagsins Óskar sem afhenti verðlaun úr Camillusjóði. F'rú Guðrún Vigfúisdóttir ávarpaði Vill ofnemo Indlandshjólp Washington, 16. júní (AP) WILLIAM O. Cowger, þingmað- ur repúblikana fyrir Kentucky í Fulltrúadeild Bandarikjaþings, bar í dag fram frumvarp um að fella úr gildi ákvörðun þingsins frá þvi í marz um að veita Ind- verjum 190 milljón dollara mat- vælaaðstoð. Cowger sagði að frú Indira Gandhi, forsætisráðherra Ind- lands, hefði að undanförnu hald ið uppi harðri gagnrýni á Banda ríkin og ráðizt á stefnu banda- rísku stjórnarinnar, en rómað Abdel Gamal Nasser sem „fram faraafl" „Mér er ómögulegt að skilja það“, sagði þingmaðurinn, „hversvegna við eigum að fæða indversku þjóðina nú þegar Ind- verjar hafa sagt skilið við hlut- leysisstefnu sína og gagnrýna að ítoð okkar og utanríkisstefnu." j t h«nd\ mi«n^ að auglýsa í Morgunblaðinu að það er ódýrast og Dcrt gamla nemendur. Frú Gyða Einarsdóttix talaði fyxix hönd 26 ára nemenda og færði skólanum kr. 10 þús. til minningar um látna Skólasystur Svanfríði Kristóbertsdóttir. Frú Jóna Bjarnadóttir talaði fyrir hönd 20 ára nemenda og færði skólanum einnig kr 10 þús Báðar þessar gjafir renna i Hí- býlasjóð skólans. >á talaði frú María Jóakims- dóttir, einnig af hálfu 20 ára nemenda, og gáfu þær forkunn- ar fallega fán-astöng áletraða ásamt falegum brauðfötum úr tekki. Þvi næst talaði frú Sigurborg Benediktsdóttir af hálfu 10 ára nemenda sem gáifu skuggamynda vél og ljósmyndavél. Að síðustu tók til máls ungfrú Margrét Finnbogadóttir og hafði orð fyr- ir brautskráðum nemendum. Þakkaði hún skólastjóra og kenn urum samveruna og færði skól- anum vandaða klukku. Margir færðu auk þess skól- an-um blóm og árnuðu honum heilla, þar á meðal tveir 30 ára nemendur Frú Guðrún Árnadótt ir fl-utti kveðjur og afhenti fall- ega blómakörfu frá nemendum úx Keflavík, sem voru í skólan- um veturinn 1963-1964. Allar þessar gjafir og kveðjur, þakkaði skólastjórinn og þann hlýhug sem að baki þeim lægi. Var síð- an öil-um boðið til kaffidrykkju í borðsal skólans. Þar söng skóla- kórinn undir stjórn Ragnars H. Ragnars sem ann-ast hefur söng- kennislu í skólanum í vetur, und- irleikari var Anna Sigurðar- dóttir. Bílastöð Hafnarfjarðar Opið allan sólarhringinn. 5-16-66 Vandlátir reykja MULATA — FORTUNA — HALF CORONA DUET — VADA MEDIA — PICO. Raftæknimenntaður maður óskast til starfa við verkáœtl- anir o.tl. Upplýsingar í veitukerfis- deild, Hafnarhúsi 4. hœð RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Hátí&armatur Æ I MÚLAKAFFI í dag, 17. júní, er opið hjá okkur frá kl. 9 f.h. — kl. 23.30 í kvöld. — Hátíðamatur er framreiddur hvenær sem er dagsins. Matseðill 17. júní Sveppasúpa Innbökuð smálúðuflök m/remouladesósu Lambasteik m/grænmeti Vínarpylsur m/kartöflusalati Vínarsneið Carne Lambakótilettur m/grænmeti Buff bauti Stroganoff m/ frönskum kartöflum Grísasteik m/rauðkáli Hamborgarhryggur m/rauðvínssósu Matur framreiddur frá kl. 11 f.h. til kl. 10 e.h. Kaffi, súkkulaði m/rjóma, kökur og smurt brauð allan daginn. Fjölskyldan borðar hjá okkur í dag! - Skjót og góð þjónusta! . — GLEÐILEGA HÁTÍÐ — IU9LLAKAFFI, HALLARMÍÚLA MARY QUANT SNYRTIVORUR Bylting Æ 1 snyrtivörum FÁST í REYKJAVÍK nðeins hja Knrnnbæ SNYRTIVÖRUDEILD Klapparstíg 37 SÍMI 12937. HEILDVERZLUN BJÖRNS PÉTURSSONAR & CO. H/F. Laufásvegi 16, sími 18970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.