Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 7
': MORGUNBTiAÐIÐ,’ tAtJÖARDAGÚR • H. JÖNÍ 1967. t 7 JUNE 1967 SEATTLE, WASHINGTpN 17tH of JUNE JCELANOERS WtAY BE FDN IN NUMBER, bttt they are íoread out all over piace, as we alt know. And, whetTver they may be - Seattic, Tímbnctoo, or Eyrarbakkf, to a man/vtoman they wtti be cclebrating tiw 17th of Jtme . . . Here in Seattie we ntan to make this a <Jay to remember. Let’s just teli you what we have in store: - i oim Nonmc fesi ivai. príncess !*T1íE OÍÍJ.Æ0RATJOÍJ *iH s!f Vt a< SORWAY CSNTER with th.: aiHal Soctal Uotít' 6t 6 p-ltt. Bv.ffrt jjcr.vice wíll bcginat T;4S, wtth ao ali*!ee!a»4íe uwöu sucluáing hot aud co!d foods Saimen, lialíbut, rultupyJaa, haogíhjitt tkná al! the rest » - fm.shing up v.uth uiU lcclandtc pcmnukofcur. In charge ■«f <he pncparattoo oí alt thfae goodíes witl be Vinna Urcwjry. »n4 ícw, ..if any. of ua knnw tts mueh about teelajKUc feods íiB 4<>es ouj'- Ftmm. JOur FJAThKONA this yeaf is tise vtvacieua, graeeful Sigrid ásjuinaejt, who wSH rceite a pottu spectíiUy written for the ‘ ^bécaeien by our own poei, Jon Magnessen. Tani Bjnrnsen ;wt!l atng, and we ehall gct oer flrst glimpse of the bedtíts-- f .i air! eh'jmmg ChsMenp Thumasson. Prlnefca**eteet for s 11';*:7 (atthottgri shc wlU'not b* tairtciisily preclaiiued «nííi the SPunlt), thlg.very taiented gal alse playe the pi»Bo, as you Iwíll ace Td intreduee aXitile e'uXture ínto the proeeedíttgs, l'ft'easer llAmy Persoo of the tíniverotfy ef Washington 'wtll give a'ebovt taik on the lnftttenec of tcelaedie tsn thst 'Éngtiah'lang'uegf'.. íp.ew, wg líáve been foid fhet our Chariei' Flight members- •grili be dneeiog in the afreete of Jteykifivik , . wcU. we alao shall be ÖAfJCIÍiG - we »re vevy fortane** fo have the i'hé suapenét: is "Vtn '.hv retHrns ;p^íajXiit/||ýi^|;bt|i^^idlStij®iíai Charlene fhemasaon: Wc ttl know y >o‘U do a nrfSle job repre- senting u* at ib* línrdíe Fcattvoi and »t any other spot whrro we m may aak yóo.t-o. ., you'ö be deco* int.ve. diartntng^ woll-informed on. tnattera loetandlc- ... la fact. iWíl:«í oa tnaítors we shatt be prood of you, Charlem * And you werc ehr"'’- about as sfíff a hi* aa we have ever aeen. thosa other girta who were rtíce enough to send (hi Seldotn, If cvcr. have wc serrt pielurca of five young wo- men as winso’me and lovely. . - . and how the committee fi* ttaliy made their cboostog. , . . weli, leí's Just say thet.wc are *o heartily glad ttaat we had no part io tí»t.Job-. and ptease, gít'ls - remember tliat we shol! agnin need a beau- - .... ♦'í5Pv»1 WiVrt ÍA eicet- W*T ÍWÍfMMfrÍíA-UfgVJat*- .* ' .ÁvhJi' , *T • t 'f , Úr íslendingAblaði í Seattle. íslendingafélagió í Seattle f borginni Seattle í Was- hingtonríki er stærsta félag fólks af íslenzkum stofni í Bandaríkjunum. Um þessar mundir er hundrað og tveggja manna hópur féiagsfólks í heirrusókn á íslandi, þar á meðal forseti félagsins, Siguir- björn Johnson. Hann talar ágætlega ílslenzku og við spjölluðum stundarkorn við hann í gær um störf og háttu félagsinis. „Þetta er ungt félag“, sa-gði hann. „Það er aðeins þriggja ára gamalt, en félagarnir eru nærri fjórum hundruð'um. Fólkið er mjög du.glegt og á- hugasamt og við geruim það sem við getum til þess að kynna ísland og hvað íslend- ingar geta -gert. Til þess, að síður verði stöðnun og dioði í félaginu etr áíkveðið, að sami maðurinn megi ekki sitja lengur en tvö ár í stjórn. Þess vegna tekur mangt fólk þátt í störfunum og sí'fellt keonutr nýtt blóð nýjar hugtmyndir. Við höfum haft æfmgatí'ma í íslenzku til þess ,að halda kunnáttunni við og glæða á- huga barnanna. Enn fremur getfuim við út mánaðarfolað, sem Dick (Benedikt Örn) Benediktsson, sonur Einars BenediktS'Sonar, ritstýrir". Og Sigutrbjönn dregur upp nýjasta blaðio og sýnir okk- ur. Þar ber hæst tilkynninigu um hátíðartiöld 17. júní, þar sem meðal aniiars verður snædur íslenzkur matur, rúllu pylsa, hangi'kjöt, pönnukökur, lúða og lax og Fjalltoonan, Sig rid Bjornison, les kvæði í til- efni dagsins eftir Jahn Magn- usson. Blað þetta er gefið út í 700 eintökum og sent víða um íslendingalbyggðir. Að lokium sagði Sigurbjörn Johnson í óspurðum fréttum, að þeim gestunum líkaði mjög vel vistin á Íslandi, geisttrisni væri mikil og við- urgerningur svo góður, að þeir yrðu að hugsa fyrir nýj- um fatnaði. Akranesferðir P.Þ.Þ. m&nudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. I-oftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til baka til NY ktl, 03:30. Vilhjátaoir Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Heldur áfraim til Luxern- borgar kl. 1'1:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemtoorg kl. 02:15. líeluclr áfram til NY kl. 03:15. Leifur Eiríks- son er væntanlegur fró NY kl. 11:30. Hleldur áfram til Luxemtoorgar kl. 12:30. Þorfinnur karlefni fer til Oslóar og Helsingf.ors kl. 08:30. Er væntanlegur til baika kl. 02:00. Eirílk- ur rauði fer ti'l Gautaborgar og Kaup- mannaJuifnar kl. 08:45. Er væntan- legur til baka 20:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell 1 Rvík. Jókulfell I Rivík. Dísarfell er í Rott- erciam Litlafell losar á Vesttfjörðum. Helgafel! 1 Rvik. Stapafell fór 1 gær frá Rvík til Austfjarða. Mælifell íór 18. þm. frá Hamína til íslands. H.f. Eimskipafélag íslands: Baikka- foss fer frá NY í dag 16. ixm. til Rvitk. Dettioss er I Rvík. Goðafoss er I Hvík. Gullfoss kom til Rvíkur 15. þm. frá Kaupanannahixfn. Lagarfoss fór frá Kaupmannahön 16. þm. til Moas og Rvikur. Mánaoss er í Rviik. Reykjafoss er 1 Rvík. Selfoss fer frá Keflavík I kvöld 16 þm. til Rvlkur. Síkógaoss er í Rvíik. Tungutfoss er i Rvilk. Askja er í Rví'k. Rannö kom til Rvlkur 13. þm. frá Kaupimanna- hófn. Marietje Böhmer fór frá Rvik 18. þm. til Amsterdam, Arxtwerpen, London og Hull. Seeadler fer frá Hull i dag 16. þm. til Rvilkur. Ctan skrifstofutima eru skipafrétt- tr lesiuur i sjálfvirkum simsvara 2-1466. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: S'kýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 i dag. Vélin er væntan leg aftur til Rvíkur kl. 23:40 í kvöW. Flugvélin fer til Kaupmannaihafnar kl. 09:00 í fyrramálið. Sóltfaxi fer til Ijoncion kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg atftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm,annahatfnar kl. 08:00 i fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 08:15 í dag. Vélin er væntanleg atftur til Rvikur kl. 22:50 í kvöld. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Vesit- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilssitaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar (2 ferð- ir), Hornafjarða og Sauðánkróks. Á morgun er áætltað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egils- staða (2 ferðir). Getfin verða saman í hjóna- band í dag 17. júní af séra Jóni Auðuns ungtfrú Kristín Thors og Brynjólfur Bjarnaison, stúdemt. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Bólstaðairhlíð 64. Getfin verða saman í hjóna- band í daig 17. júní aí séra Jóni Auðuns ungfrú Hildur Þorláks- dóttir og Róbert Áirni Hreiðars- son stúdent. Heimilið verður að Bragagötu 26 A. Gefin verða saman í hjóna- band á morgun, 18. júní, af séira Jóni Auðuns, ungfrú Lára Margrét Ragnarsdóttir stúdent og Ólafur Guðmundsson stud med. Heimilið vetrður að Vesturgötu 36 B. Getfin verða saman í hjóna- band í dag, 17, júní, af séra Jóni Auðuns, ungfrú Hulda Jakdbs- dóttir og Jakob Bjairnason verk- stjóri. Heimilið verður að Kambs vegi 37. Laugardaginn 10 júní voru gefin saman í hjónaband ung- frú Rannveig Gísladóttir og Sltetfán Árnason. Heimili þeirra verður að Hringbraut 115. (Barna og fjölskyldu LJÓSMYNDIR Austurstræti 6 — Sími 12644). LEIÐRÉTTING f frétt blaðsins í gær af stúd- entasamibandi Verzlunarskólans misritaðist nafn eins þeirra, er kjörnir voru í bráðabirgðastjórn sambandsins, en þeir vorui Karl B. Guðmundisson, fotnmaður, Þór- hallur Arason, Valdimar Her- geirsison, Jóhannes L.L. Helgason og Erna Tryggvadóftir. Leiðrétt- ist betta hér með. Hljóðfæraleikarar Til sölu seim nýr D.urns Hank Marvin gítar. Tæki- íæritsverð. UppL í síma 61293, Dalvík. Frá Matstofu Náttúrulækningafélags Reykjavíkur Hótel Skjaldlbreið. Kalt hádegis- og kvöld- borð 17. júní. Til sölu Opel Reckord ’55 í fullum gangi fyrir 18—20 þúsund til sýnis á bílastæðinu Aðalstræti 16 hjá Vopna og Langholtsv. 108 eftir kl. 6 á kvöldin. Nýtzku einstaklingsíbúð £ Vesturbænum til leigu í 3—4 mánuði. Stofa, svefn- Skáli, bað og eldlhús. Laus strax. Til'boð sendigt Mbl. fyrir fimmtudag 212. þessa mánaðar merfct „647“. Tvaér 21 árs norskar stúlkur óska eftir atvinnu. Góð stanfsreynsla. Til'boð sendiist Torbjörg Bakken, Staup Gartnérskule, Levanger, Norge. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Háaleitisbraut 24, hér í borg, þingl. eign Gunnars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 21. júní 1967, kl. 10 % árdegis. Borgarfógctaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Miðtúni 76, hér í borg, þingl. eign Þorsteins Arnar Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 22. júní 1967, kl. XOVz árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Naiiðungaruppboð sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Réttarholtsvegi 59, hér í borg, þingl. eign Péturs Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtudaignn . júní 1967, kl. 3Y2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Garðyrkjuvinna Tökum að okkur standsetningu á lóðum í tíma- og ákvæðisvinnu. — Vanir menn. Símar 14830 og 13526. NYKOMIÐ WIRUplast í eldhúsinnréttingar (hvítt). Tveir gæðaflokkar, 13, 16 og 19 mm. LUMBERPANEL viðarþiljur — eik, gullálmur, limba, fyra. Stgrðir: 250 x 30 og 20 cm. 270 x 30 cm. S P Ó N N eik, gullálmur, teak, mahogni og ahorn. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.