Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967. Gróðrarstöð Til sölu er vel rekið garðyrkjubú á Suð-Vestur- landi 1400 ferm. gróðurhús. Vermireitir, íbúðarhús og tilheyrandi vinnuhús til starfseminnar. Mjög gott heitt og kalt vatn. Veiðiréttindi fylgja býlinu. Upplýsingar gefur Þorsteinn Júlíusson, hdl., Lauga- vegi 22 (inngangur frá Klapparstíg) sími 14045. Strandamenn í Reykja vík og nágrenni Farið verður í skemmtiferð í Þórsmörk föstudag- inn 7. júlí kl. 8 e.h. til baka á sunnudag. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. júlí í úraverzlun HERMANNS JÓNSSONAR, Lækjargötu 2. STJÓRNIN. SAMKOMUR 1 IðnaSarhúsnæði á jarðhæð rúmlega 3000 ferm. að stærð til sölu eða leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 24. þ.m. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 755“. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Þórir S. Guðbergsson, kennari, talar. Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. Hjálpræðisíherinin 17. júní hátíð kl. 8.30. Brigader Óskar Jónss. stjórn- ar. Fjölbreytt dagsskrá. — Kafftsala frá klukkan 3—6. Sunnudag kl. 11: Kapteinn Ingrid Olsen talar. Kl. 4: Úti- samkoma. Kl. 8.30: Frú Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir talar. Allir velkomnir. Handavinnukennarar Handavinnukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Þarf að geta kennt í 4. bekk verknáms. Nýtízku einmenningsbúð fyrir hendi. Nánari upplýsingar í síma 4 Eiðum. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkioma á sunnu dag 18. júní kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Nýbyggingar í Fossvogsdal Breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 19. júní verða símanúmer okkar sem hér segir: 10-100 (10 línur) auglýsingar 22-4-80 (4 línur) ritstjórn, afgreiðsla, skrifstofur, prentsmiðja Jftni. ito-**"**.- J\v.» (o »»*■ JBiCuCAs* l~f rtt* C*fctta sídwítw) jRlVly PlVíÍ) t ÍÚÍT //8 w*- Áoe*tot«*l' fw.* í> t ^/ÍJiCdK / 7 Stcírlrt^) Á nýbyggingarsvæði í Kópavogi eru til sölu eftir- farandi íbúðir: 1. hæð: 2ja herb. íbúðir ásamt herb., geymslu, sér- þvottahúsi og bílskúr á jarðhæð. 1. hæð: 3ja herb. íbúðir ásamt herb., geymslu og sérþvottahús og bílskúr á jarðhæð. 2. hæð: 6 herb. íbúðir með sér þægindum á hæðinni, alls 140 ferm., ásamt bílskúr á jarðhæð. Sérinngangur fyrir hverja íbúð. Allar íbúðirnar seljast fokheldar. FASTEIONASAL AN HÚSaEIGNIR BANK ASTR/ETI 4 Ferðaskrifstofan SUNNA bankastræti ? - Sími 16400-12070. Ef þér drekkið ekki kaffið svart, - þá reynið sléttfiilla skeið af (offe&matc í bollann (offee-maíe leysist óðar upp og kaffið verður betra - biðjið kaupmann yðar um Mallorca - London 16 dagar — kr. 9.600 — 11.800 Þetta ótrúlega lága verð er mögulegt vegna sér- lega hagkvæmrar sam- vinnu SUNNU við flug- félög um leiguflug og margra ára samvinnu við hótel á Mallorca. Okkur er því ánægja að geta boðið íslendingum þessi kostakjör, til að njóta 15 dýrðlegra daga á Mallorca og auk þess sólarhringsdvalar í Lon don á heimleið. Allt innifalið: flugferðir — hótel (með sólsvölum), baði og þrem máltíðum á dag á Mallorca. Fyrsta flokks hó tel, skammt frá baðströnd og fjölbreyti- legt skemmtanalíf. Einkas undlaug fyrir hótelgesti og sólarhringur í London á heimleið. Brottfarardagar: 22. júní — 6. júlí — 20. júlí — 3. ágúst — 17. ágúst — 31. ágúst, 14. september og 28. september. Uppselt er í flestar ferðir, en vegna forf alla eigum við nokkur sæti laus í ferðirnar 22. júní og 6. júlí. í KAFFIÐ ávallt ferskt súrnar ekki (offeemate

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.