Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ,. LAUGARDAOUR 17. JÚNf 1967. Messur á morgun Krísuvíkurkirkja. (Ljósm. Jóhanna Björnsdóttir, 26. júlí 1965) Fyllingarefni Byggingameistarar og hús byggjendur. önnumst sölu á rauðamöl við Skíðaskál- ann í Hveradölum frá og með 2. júní frá kl. 7,30 árdegis til 7 e.h. alla virka daga. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Múrarameistari getur bætt við sig pússn- ingu. UppL í símia 24954. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. UppL kl. 11—12f.h. og 8—9e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. Til leigu tvö samliggjandi herebergi nálægt Miðbænum. Uppl. í sima 15777. Jeppakerra til sölu Upplýsingar gefur Helgi Daníelsson Ljósafossi. — Sími um Ásgarð. 18 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 40519. Buxnadragt nr. 44 og kjóldragt nr. 46. Upplýsingar í síma 15674. Dodge Weapon Varahlutir til sölu. Sími 37213 og 81734. Fallegur köttur (högni) í óskilum. Upp- lýsingar í síma 11293. Óska að leigja 7—9000 fet mótatimbur I einn uppslátt frá 1.—31. jútí nk. Þarf ekki að búta niður. Upplýsingar í síma 32172. Marshall söngkerfi og Marshall magnari ásamt 12 strengja Ricken- backer gítar til sölu. Sími 37766 næstu daga eftir kl. 19.30. Trésmiðir óskast Vantar smiði í gott verk. Mæling. UppL i sima 17481. Til leigu Nýtt einbýlishús til leigu í Þorlákshöfln. Uppl. í skna 82130. Bílasýning á morgun sunnudag frá kl. 1—5. Mtícið úrval og oft hagstæð bílaskipti. Bíliwlhin Vitatorgi. Dómkírkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. (Ferming: Guð- jón Ingi Hauksson, Hamra- hlíð 35). Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. (Út- varpsmessa). Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Grensásprestakall Messa í Neskirkju kL 11. Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja Messa kl. 10:30. Séra Jón Bjarman, aeskulýðsfulltrúi predikar. Séra Arngrímiur Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 10:30. Séra Bragi Benedikfcsson. Grindavikurkirkja Messa á sunnudag kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Safnaðaxprest- ur. Ásprestakall Messa í Laugarássbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsison. Laugarneskirkja Messa kl. 11 fyrir háidegi. Séra Láirus Halldórsson. Hallgrimskirkja Messa fellur niður vegna FRÉTTIR Kristniboðsfélag karla, Reykja vík. Fundur á mánudagtskvöld kl. 8:30. Séra Sigurjón Þ. Árna- aon hefur biblíuskýrkvgar. Allir karlmenn velkomnir Kristileg samkoma verður í samkomusalmim að MjóuMíð 16 sunnudagákvöldið 18. júni kL 8. Verið hjartanlega velkomin. Sunnukonur, Hafnarfirði. Farið verður í ferðalag upp á Akra- nes sunnudaginn 25. júní. Stanz- að við Saurbæjarkirkju og í VatnaskógL Lagt af stað frá Þórsplani kl. 9 árdegis, stund- vÍBlega. Ferðanefndin. Fíladelfía, Reykjavik. Ahnenn samkoma laugardag- inn 17. júní kl. 8:30. Garðar Ragnatrsson talar. Sunmrdaginn 16. júni verður almenn samkoma kl. 8. Guðmundur Markússon og Ásgrímur Stefánason tala. Safn- aðarsamkoma kL 2. Kvenfélag Langarnessóknar heldur saumafnnd í kirkjukjail- aranum þriðjudaginn 26. jnni kL 8:30. Mætið veL Stjómin. veikinda dr. Jakobs Jónsson- ar. Neskirkja Guðs'þjónusta kl. 11 fyrir hádegi Séra Felix Ólafsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kL 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 2. Séra Þóirarinn Þór, prófaistur á Reýkhólum predikar. Séra Ólafur Skúla- son. Kópavogskirkja Messa kiL 2. Séra Gunnar Árnason. Messa kl. 11. fyrir hádegi. Séra Þorsteinn Björnsison. Fríkirkjan Messað kl. 11 fyrir hádegi. Sóra Þorsteinn Björnsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8:30. Hámessa M. 10. Lágmessa kl. 2 eftir hádegi Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2 eftir há- degi. Séra Jón Pétursson fyrr- verandi prófastur meissar. Heimilispresturinn. Prestskonur eru boðnar til kaÆfidrykkju á heimili biskups að Tómasarhaga 15 á mámidag kl. 3. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma á sunnudag 18. júni kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velhomnir. VESTU R—ÍSLENDINGAR. Munið eftir Gestamótinu sunnu daginn 18. þm. i Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 3. e.h. Þess er ósk- að, að allir V.-fslendingair, sem hér eru staddir, komi á mótið. Velunnurum gestanna, svo og öllum öðrum, er þess ótska, er heimill aðgangur. Miðar við inn- ganginn. Kópavognr. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu. frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin I júlímánuði í Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins minnir félagskonur á fund að Sölvhólsgötu 4, Ingóifsstraetis- MeS hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með Þvi, að gefa gaum að orði þinu. (Sálm. 119,9). 1 dag er laugardagur 17. Júní og er það 168. dagur ársins 1967. Eftir Ufá 197 dagar. Þjóðhátíð íslendinga. Árdegisflæði kl. 01:32: Síðdegisflæði kl. 14:16. Næturlæknir í Keflavík. 16. júni Arnbjörn Ólafsson. 17. og 18. júni Kjartan Ólafsson 19. og 20 júní Arnbjörn Ólafss. 21. og 22. júní Kjartan Ólafs- son. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opii- allan sóiarhring Inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis tO 8 að morgnl. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyffarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til kL 5 simi 11510. megin, mánudaginn 19. júní kl. 8:30 síðdegis. Nefndin. BarnaheimUið Vorboðinn. Börn in, sem hafa fengið lotforð um sumardvöl á barnaheimilinu í Rauðhólum mæti við Bamaskóla Austurbæjar miðvikudaginn 21. júní kl. 10:30. Farangur barn- anna komi 20. júní kl. 14. Starfs- fólk heimiiisins mæti á sama stað. Kvenfélagið Aidan. Konur, munið sumarferðalagið miðviku- daginn 21. júní. Lagt verður af stað kl. 8:30 frá Umferðarmið- stöðinni. Tilkynnið þátttöfcu í síma 15855, 23746 og 33937. Hjálpræðisherinn Við minnum á kaffisöluna 17. júni frá ki. 3—6. Komið og drekkið kaffi hjá okkur, takið vini og kunningja með, styrkið starf okkar. Um kvöldið kl. 8:30 er hátíðarsam- koma. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. Á sunnudag eru samkomur kl. 11:00 og 8:30. Kvenfélag Grensássóknar fer í ferðalag um Borgarfjörð 27. þessa mánaðar. Nánari upplýs- ingar gefa Sigríður Skarphéðins dóttir, sími 36683, Margrét Guð- varðsdóttir, sími 32774 og Hlíf Kristensen, sími 37083. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Helgarlæknir í Hafnarfirffl laugardag til mánudagsmorguns er Grímur Jónsson, Smyrla- hrauni 44, sími 52315. Keflavikur-apótek er opiff vlrka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 17. júni til 24. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjar ApótekL fnmrtih nrtin teklS á mótl þelm er |ela vilja blóS I Blóðbankann, «em béi segir: Mánudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá ki. tpll f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJb. Sérstðk sthygll skal vakin á mi8- vikudögum, vegna kvöldtfmans. Bllanasimi Rafmagnsveitn Reykja- vlknr á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182300. ÐppIýslngaþJAnusta A-A samtak- anna, SmfAJustfg 1 minudaga, mld- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, simit 16372 Fnndlr á sama sta8 mánudaga kl. zo, mlSvfkudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i sima 10000 RMR-18-6-14-VS-MT-HT. 19-6-20-VS-MT-HT. sem órfca efltir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í s’umar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifstoíuna sem fyrst. Skrifsfcofan verður opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2 til 4, sími 14349. Dagheimili Verkakvennafélags ins Framtíðarinnar í Hafnarfirði verður með kaffisölu að Hörðu- völlum 17. júní næstkomandi. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar dagheimilisins eru vinsamlega beðnir að gefa kökur eða rétta hjálparhönd. Tekið verður á móti kökum föstudaginn 16. júni á dagheimilinu. Kökur sóttar, ef óskað er, sími 50721 og 50307. Dagheimilisnefndin. Prestskvennafélag fslands held ur aðalfund sinn þriðjudag 20. júní í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg. Fundurinn hefst kl. 2 e.h. Stjómin. Húsmæffrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð á þriðjudag- inn kl. 13:30. Ostagerðin og Blómaskálinn í Hveragerði heim sótt. Síðan verður Listasafn Ár- nesinga og kirkjan á Selfossi skoðuð. Ekið um Eyrarbakka og Stokkseyri. Allar upplýsingar 1 símum 12683, 19248 og 14617. sá N/EST bezti Ungur nýgiftur maður eignaðist son. Hann var mjög montinn af þessu, og einn dag tók hann vin sinn heim með sér til þess aff sýna honum frumburðmn. Er þeir stóðu yfir vöggu barnsins, sagði faðirinn: „Það segja allir, að drengurinn sé afar líkur mér", Vinur hans svaraði hughreystandi: „Taktu það ekki nærri þér, vinur miim. Ef stráflcurinn er bara beiisuhrauetur, þá er allt I lagi".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.