Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNf 1967. IÐNI í - IÐNÓ 17. jún í kaffi kl. 2 e. h. VEITINGASALAN í IÐNÓ. klúbburinn' í BLÓMASAL TRÍÓ ELFARS BERG SÖNGKONA: MJÖUHÓLM ÍTALSKI SALURINN: RölfflÓ TRÍÓID Borðpantanir i síma 35355. — OPIÐ TIL KL. 1 Matur framrciddur frá kl. 7 e.h. Sunnudagur 18. júní. í BLÓMASAL: TRÍÓ ELFARS 6ERG SÖNGKONA: MJÖU HÓLM OPIÐ TIL K L . 1 . OPIÐ TILKL.l TRIO NAUSTS LEJKUR BORÐPANTANIR í SÍMA 17759 INGÓLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld kl 9 Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðar frá kl. 5. — Smi 12836. LINDARBÆR GÖMLUDANSA Gömlu dansarnir í kvöld KLIÍ BBURINN Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindai- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Simi 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. STAPI 17. JÚNÍ DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9—2. HLJÓMAR HLJÓMAR ST API JAMES BOND —- - — ——-k- IAN FLEMING James Bond ' Bona beið óþolinmóður eftir brott- farartilkynningu á vélina til New York en Seinknn á flugi TR 168 til New York. Nýr brottfarartimi er ákveðinn klukk- aa átta. 1 mestu vonbrigðunum heyrði James bliða rödd að baki sér en hún jók aðeins á reiði hans ...... Afsakir, en eru þér ekki hr. Bond? Hm — hr. James Bond? — Jú, sá er maðuriinn .... Ég heiti Du Pont. Við hittumst árið 1951 í Royal Les Eaux — nóttina, sem þér unnuð Frakkann í spilakeppninni miklu ....._ - 20 ÁR Framhald af bls. 17 Hekla kemur til Reykjavíkur. Upp úr mánaðamótunum maí- júní hófst í New York undir- búningur fyrstu íslandsferðar Skymaster flugvélarinnar, sem nefnd var „Hekla" Ákveðið var að koma við í Winnipeg og sækja þangað farþega, sem ákveð ið höfðu að koma til íslands með fyrstu íslenzku millilanda- flugvélinni. Er Kanada þannig nátengt sögu Loftleiða, bæði i fortíð og nú síðast en ekki sízt með kaupum Loftleiða á Rolls Royce skrúfuþotum, sem byggð- ar eru i flugvélasmiðjum Canadair í Montreal. Fimmtudaginn 12. júní 1947 var svo „Hekia“ loks ferðbúin 1 New York. Þá var íslandsferðin hafin og stefnt norður til Winnipeg. Flugstjóri á vélinnl var bandarískur, Byron Moore, að nafni, en hann hafði þá ákveð ið að taka sér ársfrí hjá Ameri- can Airlines, þar sem hann starf aði, til að gerast fyrirliði banda- rískrar áhafnar Loftleiða og kennari hinna íslenzku flug- manna félagsins. Með í fyrstu ferð „Hekilu** voru 11 farþegar: Raymond Hoover, Kristján Mikkelsen, Elena M. Moore, Richard Moore, Nellie C. Cornish, Ásta Bjarnadóttir, Helga Þórðardótt- ir, Rögnvaldur Johnson, Krist- jana Milla Thorsteinsson, Unnur Dóra Gunnlaugsdóttir og Hjálm- ar Finnsson. Föstudaginn 13. júní var svo langt af stað frá Winnipeg. Þá voru sextán far- þegar kcwnnir tifl. viðbótar: Paul Olafsson Einarsson, Ásgeir Guðjohnsen, Laura Johnson, Oddny Johnson, Ásta Jónsdótt- ir, Jóhann Páisson, Alma Levy, Halldóra Peterson, Guðbjörn Sigurðsson, Jena Louise Sig- urðsson, Kristján Thorsteinsson og Sigríður Jóna Margrét Vest- dal. Góðar móttökur í Reykjavík. Um hádegisbil sunnudaginn 15. júní barst svo sú fregn til Reykjavíkur að flugvélin mundi vænitanleg á næstunni. Tók þá fóik þegar að streyma út á flug- völl. Síðar kom í ljós, að flug- vélinni hafði seinkað nokkuð frá því sem áætlað var, og ullu þvf meiri mótvindar en þeim Moore og Alfreð hafði verið sagt til um. En laust fyrir kl. 3, rúm- um 10 klukkustundum efltir að lagt var af stað frá Gander — birtist flugvélin allt í einu. Fór hún nokkra hringi yfir Reykja- vík, þar sem menn námu staðar á götunum, og horfðu aðdáunar- augum á þennan nýja íslenzka risafugl. Svo beygði hún niður á við, lenti á vellinum og stað- næmdist við flugsikýlið, þar sem flugfloti Loftleiða h.f., tvær Ansonflugvélar og þrír Grun- manflugbátar, hafði verið stað- settur. Formaður félagsstjórnar Loft- leiða, Kristján Jóhann Krist- jánsson, fiutti þá ræðu og greindi frá aðdraganda flugvéla- kaupanna og einnig flutti sam- göngumálaráðherra Emil Jóns- son stutta ræðu. Var síðan flug- vélinni fagnað með ferföldu húrrahrópi af viðstöddum. Breyttir timar. Það þætti eflaust ekki tíðindi nú, þótt Skymaster flugvéi á borð við Heklu lenti í Reykja- vík. Breytingar hafa orðið örar og miklar. Má til gamans, og til að bera saman við fyrri tíma, geta um það, að árið 1947 fluttu Loftleiðir 13607 farþega. Árið 1966 ferðuðust 165645 farþegar með vélum fólagsins. 17. júní 1947 voru starfsmenn Loftleiða. rúanlega 30 hér á landi. Nú eru þeir 772, auk þeirra, sem vinn* erlendia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.