Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 21
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNf 1967.
21
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 6. flokki 1967
48420 kr. 500.000
8512 kr. 100.000
Þessi númer hlulu Í0.000 kr. vinning hverti
3156 6576 15122 20825 35639 48047 51889 68477
3973 9128 15381 25933 39017 49403 51954 58í)93
4044 9228 15713 27761 44721 51492 53027 5íHi09
4135 9809 17601 31519 46978 51815 56613 59641
4684 10057 19067 33105 47190
Þessi númcr hluCu 5000 kr. vinníng hvert:
433 3864 12108 17075 24142 29334 34302 42546 46696 54595
. 694 3877 12330 17292 24621 29445 34378 43099 47558 55903
1165 3998 12339 17879 24784 29830 34398 43399 47616 56035
1214 5035 12411 17970 24974 30213 35020 43695 47626 56131
'1830 5547 12685 18321 25428 30539 36383 43755 48260 56312
1954 5951 ‘ 12874 18937 25477 31089 37498 43989 48816 56871
2570 8036 12982 19621 26678 31648 38743 44381 49370 57576
2958 8145 13353 21787 26886 31786 39565 45038 49527 57822
3012 8333 13646 22242 27008 31821 39700 45423 50392 58175
3016 8359 14138 22859 27212 32157 39784 45748 50797 58571
3007 8771 14499 22977 27605 32176 40311 45860 51170 58735
3188 8857 14909 23036 28294 33226 41076 46008 .51638 59266
3350 9440 15368 23072 28303 33340 41691 46047 52195 59499
3308 10221 15678 23356 29140 33723 42351 46085 52322 59525
3673 10979 15983 23488 29297 34096 42410 46330 53711
Aukavinningar:
48419 kr. 10.000 48421 kr 10.000
Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert:
77 5287 9318 14723 20294 25553 30575 34922 39818 44210 48580 53605
229 5361 9499 14853 20326 25554 30603 34950 39939 44214 48640 53624
261 5440 9535 14893 20469 25595 30616 35045 40076 44241 48731 53690
351 5450 9634 14943 20555 25606 30618 35079 40102 44345 48748 53714
361 5462 9709 15031- 20578 25628 30666 35123 40251 44447 48760 53885
375 5600 9844 15076 20632 25656 30705 35209 40289 44491 48882 54063
421 5652 9853 15111 20668 25672 30717 35283 40332 44594 48944 54112
484 5684 9875 15134 20769 25716 30771 35319 40367 44612 48962 54131
512 5726 9919 15135 20773 25792 30838 35360 40415 44635 48981 54217
603 ,5730 9953 15191 20979 ' 25793 30857 35451 40427 44673 48988 54220
638 5751 10007 15394 21058 25861 30865 35666 40467 44691 49028 54338
710 5783 10023 15422 21096 25866 30909 35731 40650 44696 49062 54359
Tll 5900 10040 15446 21284 25979 30950 35742 40657 44709 49084 54433
728 5975 10074 15513 21341 25986 31025 35874 40664 44772 49209 54711
802 6109 10232 15526 21415 26102 31153 35897 40698 44812 49248 54794
835 6171 10289 15548 21441 26145 31223 35957 40798 44888 49391 54853
896 6315 10412 15564 21479 26317 31227 36030 40801 44917 49392 54884
1/72 6326 10491 15574 21625 26474 31332 36127 40875 44941 49399 54927
«88 6350 10540 15633 21658 26639 31337 36164 40970 44977 49432 54946
1100 6365 10790 15717 21667 26685 31374 36220 41003 45012 49467 55003
1154 6389 10821 15768 21676 26697 31381 36233 41020 45013 49496 55090
1164 6497 10875 15856 21738 26699 31445 36303 41078 45110 49544 55209
1344 6513 10915 15994 21862 26704 31483 36363 41083 45264 49592 55304
1399 6619 10916 16023 21972 26749 31496 36381 41226 45385 49606 55355
1403 6628 11237 16107 21997 26803 31538 36416 41227 45500 49736 55412
1480 6632 11254 16109 22015 26958 31675 36475 41257 45515 49750 55439
1493 6708 11285 16126 22019 '27013 31727 36486 41272 45533 49795 55513,
1531 6732 11299 16136 22025 27254 31834 36503 41286 45544 49824 55549'
1613 6756 11314. 16213 22034 27299 31863 36584 41354 45557 50121 55564
2034 6898 11342 16260 22044 27401 31925 36647 41359 45712 50158 55599
2062 6981 11382 16460 22059 27417 31939 36662 41391 45713 50183 55669
2088 7002 11529 16475 22192 27568 32097 36719 41421 45751 50184 55701
2117 7037 11708 16500 22229 27579 32244 36801 41461 45872 50414 55753
2187 7103 11824 16585 22275 27718 32324 36870 41465 45893 50634 55765
2210 7167 11883 16634 22292 27862 32429 36961 41634 45948 50676 55932
2359 7291 11911 16662 22386 27871 32598 36985 41657 46153 50710 55972
2377 7292 12025 16730 22473 27925 32642 37003 41686 46350 • 50758 56016
2452 7354 12097 16861 22721 27975 32797 37028 41715 46443 50759 56027
.2591 7370 12100 16865 22778 28092 32887 37111 41743 46509 50801 56369
2729 7444 12125 17064 22843 28093 32915 37144 41990 46559 50919 56376
2738 7447 12254 17159 22870 28112 32976 37225 42032 46563 50965 56629
2828 7477 12283 17266 22968 28322 33176 37300 42042 46612 51089 56715
3002 7483 12294' 17337 23067 28426 33219 37538 42128 46738 51136 56753
3106 7495 12319 17392 23100 28494 33256 37542 42160 46770 51230 56842
3233 7502 12363 17401 23217 28707 33276 37561 42191 46868 51370 57003
3254 7524 12364 17411 23281 28729 33395 37671 42227 46958 51406 57012
3447 7688 12395 17424 23497. 28798 33453 37777 42335 47045 61450 57063
3556 7699 12422 17539 23555 28806 33491 37814 42387 47073 51475 57179
W27 7765 12581 17555 23600 28838 33534 37888 42436 47080 51498 57206
1705 7786 12717 17591 23827 28881 33569 38018 42484 47096 51524 57306
3720 7805 12816 17657 23901 28892 33659 38093 42516 47101 51585 57428
3774 7874 12841 17663 23982 28904 33700 38161 42520 47175 51745 57463
3797 7917 13174 17665 24151 28940 33856 38420 42526 47324 51903 57674
3802 7942 13204 17742 24214 29082 33880 38425 42533 47394 51966 57780
3937" 8063 13320 17964 24233 29115 33894 38565 42715 47470 52049 58062.
3941 8069 13321 18281 24249 29117 33994 38580 42719 47553 52260 58100
3969 8093 13336 18306 24421 29280 34020 38717 42835 47554 52305 58193
4042 8110 13339 18398 24501 29284 34059 38945 42864 47577 52359 58205
4106 8126 13389 18622 24658 29416 34067 38958 42894 47614 52385 58245
4158 8356 13511 18765 24681 29464 34071 38973 42904 47619 52403 58342
4198 8375 13574 18791 24682 29642 34124 39049 42905 47682 52468 58489
4201 8577 13649 18844 24689 29696 34142 39077 43044 47683 52479 58631
4362 8625 13706 18855 24892 29700 34174 39204 43193 47738 52527 58639
4532 8635 13726 18934 24960 29784 34230 39309 43280 47740 52552 58765
4615 8851 14011 19213 25142 30022 34261 39337 43391 47835 52615 58768
4708 8856 14077 19278 25156 30042 34299 39354 43462 47908 52668 58778
4712 8883 14171 19310 25177 30045 34333 39387 43552 47982 52800 58796
4714 8977 14177 19444 25201 30104 34365 39413 43626 48064 52848 58908
4717 9038 14300 19514 25240 30155 34510 39479 43674 48092 52858 58988
4792 9094 14418 19671 25255 30159 34536 39528 43763 48148 52952 59010
4820 9204 14427 19757 25272 30190 34539 39575 43769 48150 52964 59222
4843 9230 14458 19777 25293 30236 34629 39606 43811 48153 53278 59360
4911 9239 .14517 19870 25355 30244 34710 39677 43080 48296 53324 . 59380
4942 9247 14549 20020 25387 30305 34768 39694 4,4033 48376 53375 59401
5108 9255 14601 20176 25399 30447 34769 39762 44070 48466 53539 59554
14667 20238 25531 30464 -34818 39811 44115 48487 53559 59837
Sumarbiístaður
Til sölu er vandaður nýr sumarbústaður við mikið
og fallegt veiðivatn. Stórt afgirt skógivaxið land-
svæði og rennandi lækur. Upplýsingar í síma 52192.
Dregur úr deilum
Indverja og Kínverja
Nýju Delhi, '10. ^iní (AP-NTB)
DREGIÐ hefur úr deilum Ind-
verja og Kínverja í dag. Til-
kynnt var í Peking að afiétt
hefði verið umsátri Rauðra varð
liða um sendiráð Indlands þar í
borg, en varðliðarnir hafa setið
um sendiráðið í þrjá daga og
stöðvað alla flutninga til þess og
frá.
Seinna var tilkynnt í Nýju
Delhi að aðflutningsbanni lög-
reglunnar til kínverska sendi-
ráðsins þar væri einnig aflétt.
Það fylgdi þó fréttinni að starfs
menn sendiráðsins yrðu að halda
sig innan borgarmarkanna.
í Pekingsendiráði Indlands
eru um 63 manns, þeirra á meðal
fjöldi kvenna og barna, og he<-
ur fólk þetta verið innilokað
þar í þrjá daga.
Deilur þessar risu eftir að Kin
verjar vísuðu tveimur indversk-
um sendiráðsstarfsmönnum úr
landi í fyrri viku vegna meintra
njósna. Þegar sendiráðsstarfs-
mennirnir voru á heimleið á
Pekingflugvelli, réðist á þá múg
Aðalfundur
Kaupmanna-
félags
Hafnarfjarðar
KAUPMANNAFÉLAG Hafnar-
fjarðar hélt aðalfund sinn ný-
lega. Auik venjulegra aðalfund-
arstarfa voru rædd ýmis hags-
munaimál kaupmanna. — í
stjóm voru kosnir Stefán Sig-
urðsson formaður, Kristens Sig-
urðsson, ritari. Mjarni Blomster-
berg gjaldkeri. Fulltrúar í Kaup
mannasambandi íslands voru
kosnir,. Stefán Sigurðsson og Elís
Árrnason. Tiil vara Boði Björns-
son.
Saknæmt að óvirða fánann
Washington, 21. júní AP.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í dag, með 385 at-
kvæðum gegn 16, frumvarp, þar
sem svo er kveðið á, að óvirðing
við bandaríska fánann skuli
teljast glæpsamleg í öllum ríkj-
um Bandaríkjanna.
Samkvæmt frumvarpinu mun
það geta kostað allt að árs fang-
elsisvist og þúsund dollara sekt
að óvirða fánann, til dæmis með
því að rífa hann, traðka á hon-
um, brenna hann eða sýna hon-
um lítilsvirðingu á annan hátt.
ur manns, misþyrmdi þeim og
spýtti á þá.
Indverjar svöruðu þessum árás
um með því að ví-sa tveimur kín
verskum sendiráðsstarfsmönnum
úr landi, en áður en mennirnir
héldu heim, safnaðist fjöldi stú-
denta saman við kínverska sendi
ráðið í Nýju Delhi og hóf þar
óspektir. Kom til átaka við sendi
ráðið með þeim afleiðingum að
sjö sendiráðsmenn særðust og
voru fluttir 1 sjúkrahús, þeirra
á meðal mennirnir tveir, sem
vísað hafði verið úr landL
Vörubíll til sölu
Yfirbyggður vöruflutningabíll til sölu Ford árg.
1966. Keyrður 14 þús. km. Yfirbygging selst sér
ef óskað er. Upplýsingar í síma 1186 Akranesi frá
kl. 6 eftir hádegi daglega.
Breiðfirðingaheimilið h.f.
Hluthafar sem ekki hafa ennþá sótt nýju hluta-
bréfin eða arðinn fyrir 1966 eru beðnir að gera það
fyrir 10. júlí næstkomandi.
STJÓRNIN.
Staðhverfinííar
c
Farið verður í Staðahverfið sunnudaginn 2. júlí
1967. — Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni kL
1,30 e.h.
STJÓRNIN.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 14. júlí til 9. ágúst.
Prjónastofan Iðunn hf.
Viljum ráða stúlku
nú þegar, vana saumaskap.
Töskugerðin
Templarasundi 3, sími 12567.
Þvottaefni
Ameríska lágfreyðandi þvottaefnið fyrir sjálfvirkar
þvottavélar hefur reynzt sérlega vel og er auk þess
miög ódýrt. Takmarkaðar birgðir.
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
Fjaðrtr. f jaðrablöð. hljóðkútai
púströr oJI. varahlutir
i margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
FÍLAGSLÍF
Suudæfingar sumddeildar KR
verða í sundlaug Vestur-
bæjar í sumar
Sund:
Mánud. kl. 20—21.30.
Fimmtud. kl. 20—21.30.
Þjálfari: Erlingur Þ. Jó-
hannsson.
S undknattl oi hur:
Fimmtud. kl. 21.30—22.30.
Þjálfari: Þorsteinn Hjálm-
arsson.
Stjórnin.
UTBOÐ
Tilboð óskast í gerð lóðar við Meistaravelli 31—35.
Um er að ræða gerð garðs, leikvallar, girðingar og
gróðursetningu, auk þess hellulagnir, holræsagerð
og malbikun. Öll garðyrkjuvinna skal framkvæmd
af viðurkenndum garðyrkjuverktökum. útboðs-
gagna má vitja gegn 1000 kr. skilatryggingu á teikni
stofu Reynis Vilhjálmssonar í Héðinshöfða við
Borgartún fimmtudaginn 29. júní.
Tilboðum skal skilað á teiknistofu Reynis Vilhjálms-
sonar Bergstaðastræti 52 fimmtudaginn 6. júlí fyrir
kl. 18.00, en þá verða tilboðin opnuð. Réttur áskilinn
til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Húsfélagið Meistaravellir 31—35.