Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 1
YFIRLYSING FRA RIKISSTJORNINNI:
STJÓRNARSAMSTARFINU
VERDUR HALDIÐ ÁFRAM
Viðræður um nyjan málefnasamning
f YFIRLÝSINGU frá ríkis-
stjórninni, sem Mbl. barst
síðari hluta dags í gær, seg-
ir, að báðir stjórnarflokk-
arnir hafi nú ákveðið að
fela fulltrúum sínum í ríkis-
stjórn að halda áfram störf-
um og að jafnframt verði
teknar upp viðræður uin nýj
an málefnasamning og verði
þeim viðræðum lokið ekki
síðar en þegar Alþingi kem-
ur saman. Yfirlýsing ríkis-
stjórnarinnar fer hér á eftir:
„Með únslitum Ailiþingis'kosn-
toiganna hinn 11. júni sL lýsti
jneirilh,iuti fejósend'a þeim ótiví-
iræð.a vilja siín.uan, að AKþýðu-
flolklkurinji og SjálEstæð istf lokk-
wrinn haldi áfr.am siams'tarfi í
rilkisstj'óm með siimu megin-
stefnu og fylgt hofur verið tvö
undanfarin kjöntímaibil. í sam-
Hlé á viðiæðum
Kosygius og
Kustiós
Kúbu og Mosk,vu, 28. júní,
AP-NTB.
KOSYGIN forsætisráðherra Sov
étríkjanna og Fidel Castro for-
sætisráðherra Kúbu gerðu hlé
á viðræðum sínum í dag til
morguns. Mun Kosygin nota dag
inn til hvíldar. Ekkert hefur
verið skýrt opinberlega frá við-
ræðum þeirra, annað en það sem
Tasis fréttastofan sagði í gær um
að viðræðurnar væru hreinskiln
ar, en slík þýðir yfirleitt á máli
kommúnista, að aðilarnir séu
ek'ki sammála. Vitað er að
Kastró er mjög óánægður með
hina opinberu stefnu Sovétríkj
anna varðandi Vietnam, deilur
Araba og ísraelsmanna, S-Ame-
ríku og friðsamlega sambúð
þjóða. Gert er ráð fyrir að Kos-
ygin haldi frá Kúbu á morgun,
og ræði við De Gaulle Frakk-
landsforseta í París á laugardag,
en Kosygin mun hafa farið fram
á þennan fund, eins og þegar
hann fór vestur um haf.
Bjargað á
náttfötum
Mosikvu, 28. júní. AP.
SOVÉZKIR íÍB'kiimenn
björguðu manni nokkrum í
náttfötunum einum klæða á
Eystrastalti í mongun, að því
er v er ka lý ðsblað ið „Trud“
bermir.
Blaðið segir að man.ninn
haifi dreymt að skip hans
væri að söddkva. Hann vafcn-
aði við vonda.n draum og
stökk fyriir borð. Manninum
var bjargað er hann hafði
svamlað í sjónum í eir*
blukkustund.
ræmi við þetta hafa bóðir flokfc
arnir niú áfcrveðið að fela fuil-
trúum sínum í rílkiss.tjórn að
ihalda áfram stönfium. Jafniframt
munu fiokkarnir taika upp við-
næður um nýjan máLefnasamn-
ing, sem miðist við bieytt við-
Ihonf og la'Uisn þeirra vandamóla,
sem nú kalla að. Gert er náð
fyrir, að þeim viðræðum verði
lolkið ekki ' siíðar en þegar Alr
þinigi kemur saman".
Ný málamiðlunar-
tillaga fyrir Alls-
herjarþingið
Hussein ræðir við Johnson
28. júní
Sameimuðu þjóðunum
AP.-NTB.
UNDANFARIÐ hafa tveir hópar
fulltrúa á Allsherjarþinginu
unnið að samningu málamiðlun-
Þessi mynd var tekin er Kosygin,
laugardag.
forsætisráðherra Sovétríkjanna, skoðaði Niagarafossana sl.
ISRAELSK LOG GILDA NU
í ALLRIJERÚSALEMBORG
artillagna í deilu Araba og fsra-
elsmanna. Annar hópurinn er
hlutlausu rikin undir forustu
jugóslavnesku og indversku
sendinefndanna, en hinu nýtur
mikUs stuðnings meðal vest-
rænna þjóða, S-Ameríkulanda
og Afríkuþjóða. Hafa miklar von
ir verið bundnar við störf þess-
ara nefnda. í dag lauk sú fyrr-
nefnda störfum og lagði júgó-
slavneski fulltrúinn tillöguna
fyrir Allsherjarþingið í gær-
kvöldi, sem hann segir muni fá
um 80 atkvæði.
í tillögunni er krafist brottflutn
ings ísraelshers frá Arabískum
landsvæðum, en jafnframt farið
fram á það við Öryggisráðið, að
þegar ísraelsmenn hafi flutt her-
lið sitt á brott, verði í ráðinu
fjallað um ýmis mál varðandi
ástandið fyrir botni Miðjarðar-
hafs. Fastlega er gert ráð fyrir
að Arabaþjóðirnar styðji þessa
tillögu þótt hún innihaldi ekki
fordæmingu á aðgerðum fsraels-
manna eins og sovézka tillagan.
Búizt er við tillögu hinnar nefnd
arinnar innan skamms.
HuissieLn. Jórdaniíukioniuinglur kom
í dag til washingiton til viðræðna
við Jobnscnn Bandaríkj a'forseta.
Eniginn viðböfn var höfð við
komiu konunigis til Hvíta Húissiins.
Joh.nson tófc á móti Hussein og
biðlu þeir stiutta stund meðan
líjósimyndarar og sjónvarpsmenn
lufciu S'törfiuim, en héldiu síðan
inn og hófu viðræður yfir há-
degisverði.
ísraeisstjórn birti í dag opin-
berllega skjöl, siem hún segir vera
afirit af jórdönsfcium hemaðar-
áætlunium um árásir á íisraelsk
landsvæði við landamæri ísra-
ells og Jórdaníu og aftöfcu alira
íbúa þessara svæða. Skjöl þessi
voru dagisett í apríl, en aldrei
varð af framkvæmd áætlananna.
*
Bandaríkjamenn skora á Israelsmenn að
taka ekki einhliða ákvarðanir um
framtíð borgarinnar
Jerúsalem, Washington og 'New
York, 28. júní AP-NTB.
ÍSRAELSKA þingið samþykkti
í dag að ísraelsk lög skyldu
gilda í gamla hluta Jerúsalem-
borgar, svo og útborgum sem
áður lutu Jórdönum. Jafnframt
var ísraelsk mynt gerð að eina
gjaldmiðlinum í borginni og 3.
daga frestur gefinn til peninga
skipta. Samþykkt laganna var
mjög hraðað í þinginu og voru
kommúnistar þeir einu er
greiddu atkvæði gegn þeim.
Teddy Kollek sem verið hefur
borgarstjóri í ísraelska hluta
Jerúsalem verður nú borgar-
stjóri allrar borgarinnar. 4 Arab-
ar fá sæti í borgarráðinu ásamt
12 Gyðingum. Ibúar Jerúsalem
eftir sameininguna eru um 300
þúsund. Ekki befur staða Arab-
anna, sem eru um 100 þús. enn
verið ákveðin.
Áreiðanlegar heimildir í ísrael
herma að minnihluti stjórnarinn
ar hafi varað við ákvörðiuninni,
þar eð hún gæti orðið til að
hnekkja málstað ísraels við at-
kvæðagreiðslur á Allsherjarþing
i-nu. Meirihlutinn mun aftur á
móti halda því fram, að Abba
Eban hafi gert náfcvæma grein
fyrir imálstað ísraelsmanna á
þinginu og að ísraelsmenn miuni
ekki hvika frá afstöð'U sinni.
Samtímis þessari ákvörðun
fsraelsstjórnar var gefin út til-
kynning í Washington, þar sem
Bandaríkjastjórn skorar á ísra-
elsstjórn að taka ekki einhliða
ákvarðanir um innlim'Un gamla
borgarhlutans. Skorar Banda-
ríkjastjórn á fsraelsmenn að
Framihald á bls. 26
Orrustan undan
Englandsströnd
Harwich, Englandi, 28. júní
— AP —
HANDSPRENGJUM var varp
að að báti, þegar menn af
honum reyndu að komast upp
á yfirgefið strandvirki, um 11
km. undan strönd Englands í
morgun.
Einn mannanna á bótnum
sem flytur vistir til þriggja
„,sjóræningjastöðva“ er að-
setur hafa í skipum undan
ströndinni, var kominn upp
í reipstiga, sem kastað var
upp í virkið, þegar sprengj-
um og tréklumpum rigndi
yfir hann. Eldur kom upp í
bátnum, og var honum siglt
burtu án þess að nokkuð
væri gert til að bjarga mann-
inum úr stiganum. Tveimur
klukkustundum síðar var
hann tekinn um borð í björg
unarbát.
Fréttum ber ekki saman um
orsakir orrustunnar. Sumir
segja, að starfsmenn „sjó-
ræningjastöðvar“ hafi reynt
að ná virkinu, sem var reist
í stríðinu, á sitt vald til þess
að koma þar fyrir sendistöð,
en keppinautar þeirra hafi
hrundið árásinni. Aðrir segja,
að umrenningar, sem búið
hafa í virkinu í tvö ár, hafi
snúizt til varnar.
Virkið, sem kallast Rough
Tower, hefur verið bitbein
nokkurra eigenda sjóræningja
stöðva um nokkurt skeið.
Virkið er utan við brezka
landhelgi.