Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. 19 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, límum á bremsuborða, slípum bremsudælur. HEMLASTILLING H.F., Súðavogi 14, sími 30135. Frá Vélskóla íslands Inntökuskilyrði í skólann eru: 1. stig. Vélstjóranámskeið frá 15/9 — 28/2: 17 ára aldur, sundkunnátta og inntökupróf. 2. stig. . bekkur frá 15/ — 31/: 18 ára aldur 1. stigs próf með framhaldseinkunn. Sveinspróf í járniðnaði 1. stigs próf án framhaldseinkunnar eða próf frá minna námskeiði Fiskifélags íslands samkv. eldri reglum eða tveggja ára starfsreynsla við vélavið- gerðir eða vélgæzlu og inntökupróf. 3. stig. 2. bekkur: 2. stigspróf með framhaldseink- unn. Próf frá meira námskeiði F. í. samkv. eldri reglum og inntökupróf. Ef nægilega margir þátttakendur gefa sig fram verða vélstjóranámskeið (1. stig) haldin á Akur- eyri og í Vestmannaeyjum. Inntökupróf hefjast 11. september, en kennsla hefst 15. sept. í öllum deildum nema þriðja bekk (raf- magnsdeild) 1. okt. Umsóknareyðublöð fást hjá húsverði Sjómannaskól- ans, Birni Kristjánssyni Hríseyjargötu 20 Akur- eyri og undirrituðum á Víðimel 65. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. ágúst. GUNNAR BJARNASON, skólastjórL Tilkynning Samkvæmt orkulögum nr. 58, 29. apríl 1967, greinist Rarorkumálastjórnin frá og með 1. júlí 1967 í eftir- taldar tvær stofnanir: ORKUSTOFNUN ixndir framkvæmdastjórn orkumálastjóra, en undir hana heyra Orkudeild (virkjunar- og raforkurannsóknir og þeim tilheyrandi vatnamælingar, landmælingar, jarðfræði-, ísa- og aurburðarrannsóknir o. fl.) Jarðhitadeild (j arðhitarannsóknir) J arðboranadeild Rafmagnseftirlit ríkisins. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS undir farmkvæmdastjórn rafmagnsveitustjóra rík- isins, en undir þær heyra rafmagnsveitur ríkisins og héraðsrafmagnsveitur ríkisins, sem sameinast í eitt fyrirtæki. Frá og með 1. júll 1967 verða öll viðskipti, sem átt hafa sér stað sameiginlega á vegum þessara aðila greind á þá hvorn um sig og fara fram í nafni: ORKUSTOFNUNAR annars vegar og RAFMAGNSVEITNA RÍKISINS (RARIK) hins vegar Heimilisfang beggja aðila verður eins og verið hefur Laugavegur 116, Reykjavík og símanúmer við sameiginlegt skiptiborð 17400. Reykjavík 28. júní 1967 RAFORKUMÁLASTJÓRI. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ÖTTAR YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLÍÐ 1, SfMI 21296 VIÐTAtST. KL. 4—6 MÁLfLUTNINGUR LÖGFRÆÐfSTÖRF Athygli lerðnlólks er vakin á því að vegna end- unbóta á Strandakirkju í Sel- vogi verður kirkjan ekki til sýnis um óáikveðinn tíma. Sóknarnefndin. Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. I matinn Glænýr skarkoli (rauðspretta) aðeins 15 kr. pr. kíló, þrátt fyrir hækkað innkaupsverð. Arrid Fiskhöllin roll-on og spray svitakremið lofar yður engu .... engu nema frískleika allan daginn .. . og það er þess virði. ULRICH FALKNER 6ULLSM. LAUGAVEG 28 b 2. HÆÐ Framkvæmdastjóri fyrir lítið en vaxandi fyrirt'æki óskast strax. Aðeins reyndur og ábyggilegur maður til greina. Tilboð með öllum viðkomandi uppl. sendist afgr. Mbl fyrir helgi merkt: „Framkvæmdastjóri — 2053“t Raðhtís í Háaleitishverfi Til sölu mjög vandað raðhús við Álftamýri. Allar innréttingar nýtízkulegar og af beztu gerð. Teppi á gólfum. Húsið allt í 1. fl. ástandi. Húsið er alls að flatarmáli um 260 ferm. með innbyggðum bíl- skúr. Glæsileg húseign í einu eftirsóttasta hverfi borgarinnar. GÍSLI G. ÍSLEIFSSON, IIRL., Jón L. Bjarnason fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18. — Sími 15150 og 14160. Heimasími 40960. Grasið grær og LAWN BOY slær allt út bæði hvað verð og gæði snertir. Áreynslulaust fer vélin í gang (sjá mynd). Amerísk gerð og gæði. Fæst hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, Reykjanesbraut 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.