Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JUNI 1967. 21 Bjarni M. Gíslason og baráttumái hans FYRIR iWkikrum dögum var ég lagður inn á sjúkrahús til upp- BÍkurðar á fæti. Ég ligg þar enn. Stúl'kan, sem gætir bóka- safnsins, gekk hér um með bœk- ur fyrir skömmu, og þá náði ég í bókina „De gyldne tavl“ ©fitir Bjarna Gislason. Þetta kom róti á hugsanir mínar. Ég gerði mér allt í einu grein fyr- ir því, að ég hafði verið að lnugsa um eitthvað, en alltaf vik- ið því frá mér aftur. Þetta var eitthvað 1 sambandi við ís- lenzku handritin og Bjarna Gíslason, sem ég hafði viljað segja fyrir liöngu, en aldrei hafði unnizt tími til fyrr. - Ég er ósköp venjulegur, hæg- Uátur maður 1 opinberri þjón- ustu. Ég er yfirlögregluþjónn i rannsóiknarlögrieglunni, en auk þess hef ég keypt fæðingarjörð móður minnar og bjástra við hana. Ég held, að íslendingar geti skilið þá tryggð, sem mað- ur hefur tilhneigingu til að halda við fortíðina með því að sitja á jörð forfeðra sinna. Þarna bý ég og lifi í orðsins fyitstu merkingu. ' Ég er formaður i ýmsum fé- lögum, meðlimur hins stóra og frjálslynda flokks „Venstre“, Ifiormaður launþega og embætt- ismannasamtaka „Venstre“ og i framboði til þingkosninga. i iFyrir mörgum árum var ég á lýðháskóla. Það var mér bæði til gagns og gamans. Síðan hef ég fylgzt með skólanum og fé- logunum, sem ég eignaðist þar. Sumir þessara félaga hafa orðið mér mjög kærir. Einn af þeim er Bjami Gíslason, fslendingur, fyrrverandi sjómaður, rithöfund ur og nokkurs konar óformleg- ur ambassador íslands 1 Dan- mörku. Ég geri svona nákvæma grein fyrir Bjarna, ef hann kynni að vera fslendingum ó- kunnur, eða að menn séu að g.eyma honum, þegar handrit- in eru að koma til landsins. Strax í Askov skar Bjami Gíslason sig úr hópi okkar hinna. Hann var ekki bara ís- lendingur, — hann var norrænn. Hann hafði skarpskyggni og víð sýni, talaði alltaf fallega um land sitt, talaði einnig fallega um Danmörku, bar löndin aldrei saman, heldur kunni þá list að láta verðleika beggja landanna vega salt. Við töluðum á þess- um tíma einnig um íslenzku handritin, þjóðardýrgripi íslands eins og Bjarni kallaði þau allt- af. Það voru háðar langar og harðar umræður um handritin, stundum fram undir morgun. Ég gleymi aldrei einu atviki frá þessum tíma, atviki, sem lýsir listamanninum og vinin- um Bjarna Gíslasyni vel. Ég var mjög ástfangiinn af yndis- legri stúlku. Kvöld nokkurt, er ég hafði verið með henni og gert þá uppgötvun, að hún hafði augun opin, meðan hún kyssti mig. Þeirri hugsun skaut upp í höfði mínu, að stúlkan elskaði mig ekki Síðar um kvöldið, sagði ég Bjarna frá þessu. Bjarni sat stundarkorn hugsi, en sagði síðan, að þetta þyrfti niú ekki að vera, eins og mig grunaði, og stúlkan væri sjálf- sagt hrifin af mér. Þegar ég vaknaði naesta morgun, hafði bréfmiða verið stungið undir hurðina hjá mér. Á seðlinum stóð eftirfarandi vísa, með nafni Bjarna undir: „Vær varsom med livets lögne, let kan de slá en ihjel, hivis man kysser med ábne þjne, men elsker alligeveL" Einfalt og fagurt. Svona er vinur minn, Bjarni Gíslason. Svo fylgdu árin eftir lýðhá- sikólavistina. Ég hlýddi oft á fyr- irlestra Bjarna á ýmsum stöð- um í Danmörku um ísland og íslendingasögurnar. í ræðustól Hktist Bjarni einna helzt vík- ingi, eins og hann væri stig- inn út úr sögunum. Maður heyrði næstum sverðaglamrið, varð gripinn af hinum sterku ástríðum og tók persónulega þátt i sögunum i stórkostlegri túlkun Bjarna Gíslasonar. Við þessi tækifæri var Bjarni ekki aðeins fyrirlesari og skáld, hann var í rauninni ambassador föð- urlands síns. Á stríðsárunum slitnaði sam- bandið _milli Danmerkur og fs- lanids. Ég var einn þeirra, sem urðu reiðir. Mér finnst, að það hafi verið ódrengilegt af íslend- in-gum að notfæra sér ástandið þá gegn landi ofckar, konungi, fána og öðrum góðum öflum hér. Þessa skoðun lét ég í ljós við alla, einnig Bjarna Gíslason, Bjarni M. Gíslason Það fór samt svo, að hinn ó- formlegi ambassador íslands í Danmörku, Bjarni Gíslason, skýrði fyrir okkur hvað hafði skeð. Tími sambandsins var jú útrunninn, og það hefði undir engum kringumstæðum verið endurnýjað. Svo kam stríðið. Danmörk var hertekiin af Þjóð- verjum, ísland af Bandamönn- um. fsland átti einskis annars úrlkosta, og það var umfram allt ekkkert fjandsamlegt við þessar aðgerðir íslands gegn Dan- mörku. Bjarni létti þeirri hulú sem hvílt hafði yfir þessu. Um leið og það var mögulegt vegna hernámsyfirvaldanna, ferðaðist Bjarni um alla Danmörku og túlkaði skýringu sína á sam- bandsslitum íslands og Dan- merkur. Hann ferðaðist ekki að- eins um Danmörku, heldur um öll Norðurlönd, sem fyrirlesari, sjálfskipaður verjandi lands síns í hinu ufdeilda sambandsslita- málL Þegar þetta mál var útrætt og fólkið s'kildi loks sjónarmið Bjarna, fékk hann tíma til að gefa út bók sína, „De gyldne tavl“. Hann var ekki fyrr bú- inn að koma henni út, en hann var tekinn að vinna að ann- arri. Um noikkurn tíma eftir þetta, tók ég eftir því, að Bjarni tal- aði aldrei um nýju bókina sína. Þegar ég sótti á með spurning- ar, færðist hann undan að svara, en einu sinni sagðist hann ekki hafa tíma til að eiga við hana að svo komnu máli. Ég lagði fast að honum að segja mér, hvað hann væri þá að glíma Við. Hann sagðþ að það væri talisvert mik- ilvægara en skáldsaga,_ það væru þjóðardýrgripir fslend- inga, handritin. Handritin skipta mestu máli núna, sagði hann. Ég get ekki hugsað eða skrifað um annað en íslenzku handrit- in. Þau verða að fara aftur til íslandis. Þangað til það sfceður, verður allt annað að víkja. Hann unni sér engrar hvíld- ar lengur. Hann gerði afhend- ingu handritanna að baráttumáli lífs síns. Hann gat ekki fengist við neitt annað. Bjarni Gíslason hefur alltaf trúað á réttlætið, og í handritamálinu hefur hann ætíð haifit á trú, að réttlætið sé íslands megin. Danski lýðháskólin.n stóð ósikiptur með Lslendingnum Bjarna Gíslasyni í baráttunni fyrir afhendingu íslenzku hand- ritanna. Bjarni geystist fram eins og eimreið og m-enn fylkt- ust um hann. Hann eignaðist marga fylgismenn, en andspyrn- an gegn honum jókst Uka og það var hættulieg andspyrna, — margir menntamenn, prófessor- ar o. fL Bjarna þótti hann þurfa að vita feira um íslenzku handrit- in og sögu þeirra og loikaði hann sig mánuðum saman inni í Kon- unigsbókhlöðunni og Árnasafni til að lesa. Árangur þessa varð sá, að hann skrifaði bók um handritin, — vísindarit, sem fékk _ekki viðtökur að verðleik- um. Ég held, að hinum „lærðu“ hafi hverjum um sig fundizt, að þetta verk hefðu þeir eiginlega átt að skrifa sjálfir, því að það væru þeir, sem geymdu hið mikla bðkvit. Ég held, að þeir hafi Uka skammazt sín fyrir, að hafa ekki sjáltfir skrifað þessa bók. Iðrunin lýsti sér ekki sem iðrun, heldur sem reiði við Bjarna Gíslason. Það var gert samsæri gegn Bjarna, samsæri þagnarinnar. Eftir útkomu bók- arinnar varð það að reglu að minnast hvorki á þennan lítt sfcólagegna, íslenzka listamann, né bókina, sem hann af djúpri þekkingu hafði skrifað um hand ritin, þar sem háskólamenn ræddu saman um handritamál- ið. Þó haf ég bvað eftir annað hugsað, eftir lestur bókarinnar, að þessi stúdentspróflausi mað- ur hefði átt að fá dioktorsnafn- bót JEyrir verkið. Ég hef fengið þær upplýsingar frá íslandi, að háskólámenn þar hafi einnig tekið þá stefnu, að þegja bók Bjarna í hel. Þetta veldur mér hryggð nú, þegar ísland er um það bil að fá handritin send heim sem gjöf frá dönsku þjóð- inni. í Danmörku minntist víst ekki nema eitt dagblað á bókina . dálítilli klausu, annars rikti þögnin, og það er undravert, því að mangir Danir utan hóps há- skólamanna óskuðu þess þrátt fyrir allt, að fslendingar fengju handritin heim. Og maður undr- ast þetta núna, þegar ýmsir eru teknir að setja sig í stellmgar og búa sig undir þá stundu, þegar að því kemur, að tekið verði að útdeila þaikklæti og heiðurs- merkjum til danskra borgara, sem á einhvern hátt telja sig hafa unnið til opinberrar við- urkenningar frá íslandi. Ég hef ekki heyrt meira um hina nýju bók Bjarna. Hann hugsar ekki um annað en hand- ritin. Þann dag, sem þjóðardýr- gripir íslendinga eru komnir á sinn rétta stað á íslandi, þá fær hann sjálfsagt frið til að skfláfa næstu skáldsögu sína. Það, sam ég hef verið að segja, er álit venjulegs dans'ks borgara í handritamálinu og á íslenzku stórmenni, Bjarna Gíslasyni, sem ég er hræddur um að njóti ekki sannmælis, er saga hand- ritamálsins verður skráð. Ég hefði einnig viljað segja fnændþjóð okkar, fslendingum, að það er alran.gt að ímynda sér að fsland hafi sigrað Danmörku. Svo er ekki. Ég held, að eng- inn mannlegur máttur hefði getað neytt Danmörku til að af- henda íslandi handritin aftur. Það, sem gerðist, er þetta: Danska þjóðin hefur gefið ís- *andi þjóðardýrgripi sina. Svona á samlífið að vera hjá frænd- þjtóðum, og ég hef þá trú, að þessi athöfn muni tengja þjóðir okkar tvær traustari böndum en nakkurt fyrra samband. Ég minntist á dönsku þjóðina, þ.e.a.s. almenning í landinu. Það var reynda-r íslenidinigur- inn Bjarni Gíslason, sem kveiikti þann eld, er lýsti veg hreyfingar háskólamanna og þannig allrar dönsku þjóðarinn- ar í handritamálinu. Enginn einstaklingur heflur fen.gið eins miklu áorkað í handritamálinu og Bjarni Gíslason, sem búið hefur í Ðanmörku mestan hluta ævi sinnar. Ekki má heldur gleyma því, að danska þjóðin er einnig dansika þjóðþingið, sem samkvæmt sannfæringu sinni ákvað að skila handritunum aftur til fslands. Tilgan-gur minn með þvi að skrifa þessar hugleiðingar al- menns borgara er sá að reyna að varpa nýju ljósi á atburðina, FRÁ biskupsstofu hefur Mbl. borizt eftirfarandi fréttatilkynn- ing um vísitazíu biskups í júli og ágúst: Bisfcupin.n yfir íslainidL herra Sigurbj'örn Einarsson, vísiterax í sumar Skagafjarðar- og Húna- vatnsprófas'tsdsemi. Verður vísi- tazíunni í aðalatriðum hagað sem hér segir: MSániudag 3. júlí kl. 2 Rípur- kirkja. Mánuda.g 3. júlí kl. 9 Sauðár- króikskirlkja. Þriðjudag 4. júM kl. 2 Reyrai- staðarkirkja. Þriðjudag 4. júll kl. 5 Gfliaum- bæjarkitkja. Miðvikudag 5. júlí kl. 2 Víði- mýrarkirkja. Miðvikudag 5. júlí kJ. 5 Reyfcja- kirkja. Fimmtudag 6. júlí kl. 2 Goðdaia- kirkja, Fimmtudag 6. júlí kl. 5 Árbæj- arkirkja. Fösitudag 7. júli kl. 2 Mælifells- kirkja. Föstudag 7. júlí kl. 5 Hlöflsitaða- kirfcja. Laugaxdag 8. júlí kl. 11 Bæn- húsið að Gnof. Laugardag 8. júM kl. 2 Hiofls- kirfcja. Laugardag 8. júlí kl. 5 Fells- kirkja. Sunnudag 9. júM kl. 1 Hóladióm- kirkja. Sunnudag 9. júM kL 5 Viðvíkur- kirkja. Sunnudag 9. júM kJ. 9 Hotflsós- kirkja. Mániudag 10. júlí kl. 2 Knapp- sfaðakirkija. Mánudag 10. júM kl. 5 Barðs- kirkja. Þriðjuidag 11. júM M. 2 Hvamms- kirkja. Þriðjudag 11. júlí kl. 5 Ketu- kirkja, Miðvikudag 12. júilí kL 2 Hofs- kirkja. Höfn, Hornafirði, 27. júnL KAUPFÉLAG A-9kaftfellinga hélt aðaiflund sinn síðastliðinn sunmudag. Fundinn sátu 22 flull- trúar auk stjórnar og endur- skoðanda. Formaður félagsins, Óskar Helgason, setti fundinn og stjórnaði honium. Las hann skýrslu stjórnarinnar. Heildarvelta félagsins var 162 milijónir og hafði aiufcizt um 16.9% á árinu. Þar af var vöru- sala 63.7 miUjónir, sala landbún- aðarafurða 39.9 milljóndr og sjáv. varafurða 39.9 mil'l'jónir og sjáv- arafurða 54.6 milljónir. Heiidar- greiðslur vinnulauna námu 21.4 milljónum. f skýrslu framkvæmdastjóra, Ásgríms Halldórssonar, kom fram að hagur félagsins er góð- ur og rekstur þess gekk vel á aðallega veigna þess, að ég er tekinn að hræðast, að í asa lífs- iins á íslandi ætli menn að gleyma landa símum, mannin- um, sem lagt hefur drýgri S'kerf en nokkur anmar til að koma handritamálinu í farsæla höfn, manninum, sem hefur reynzt óþreytandi talsmaður og baráttu maður fyrir land sitt og hand- ritamálið og sem hefur erytt næstum öllum lífsþrótti sínum 1 baráttunni fyrir þessu máli, ís- lendingnum, manninum og listamanninum Bjarna Gíslá- synL Látið hann ekki standa I skammarkróknum, heldur látið hann skipa verðskuldaðan sess, þegar hinn mikli aifbendinigar- dagur rennur upp. Með kærri kveðju. Carl Peter Sunhov, Kauslunde St. Miðvikudag 12. júlí ki. 5 Hóli** neskirkja. Fimmtudag 13. júflá kl, 2 ^ Höskuldss'tað aikirkj a, Fimmtudaig 13. júlí kL 5 HoltaH staðakirkja. Föstudag 14. júlí kl. 2 Berg- \ staðakirkja. Föstudaig 14. júlí kl. 5 Bólstaðíar*, hMðarkirkja. Lauigardag 15. júlií kl. 2 Sivína- vatnskirkija. La-uigardaig 15. júM k'l. 2 Auð- kúlukirkja. Sunnudag 16. júM kl. 2 Blönditw ósskirkj a, Sunnudag 16. júil'í kl. 5 Þing- eyrarkirkja. Mánudag 17. júlí kl. 2 Undir- feMskirkja. Mánudag 17. júlí kl. 5 VíðidalB- tungykirkja. Áframhald verður á v'ísitazí- : unni í áigús'tmánuði siem hér seig- ir: , Föstudag 18. ágúst kl. 2 Breiðabótlssitaðarkirkja í Vesturhjópi. Föstudag 18. ágúst kl. 5 Vestup- hópsikirkja. Laugardag 19. ágúst kil. 2 Tjarnarkirkja á VatnisnesL Laugardag 19. ágúst kl. 5 Hvammstangakirkj a, Sunnudag 20. ágúst kl. 1 Mel- staðarkirkja. Sunnudag 20. ágúst kl. 5 Staðair- 1 bakkakirkja. Sunnudag 20. ágúst kL 9 Bfra- Núpskirkja, 1 Guðsiþjónusta verður í öllum kirkjum, svo og kirkjuskoðun og viðræður við sötfnuð og prest. Sóknarnefndir, safnaðarfulltrú- ar og aðrir sóknarmenn eru boð aðir til viðtals. Einnig eru börn, einkum fermingarbörn ársins, sérstaklega beðin að koma til fundar við biskup. (Frá Bisk- upsistofu). árinu. Tekjuafgangur nam kr. 3.178.566.85 og hefðu þá fast- eignir og vélar verið afsikrifaðar rösikar 3 milljónir. Fuindurinn samþykfcti að greiða í arð til fé- lagsmanna 5% af ágóðaskyldri úttekt og enmfremur 8% arð til samningsbundinna báta, sem l'egðu upp afla sinn hjá fisk- vinnislustöð KASK 1966. Auk þess verði lagðar í menningar sjóð KASK kr. 100 þúsund og í varasjóð kr. 311 þúsund. — Gunnar. Fyn, Danmark. Biskup vísiterur Skogaljarður- og Húnavatnsprófastsdæmi Velta Kaupfélags A-Skaft, eykst um 16,9%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.