Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 26
 26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. KsEecislkngier ver dokt- orsritgerð I Þýzkalandi J>ANN 2. maí s.l. varði Jón Þór Þónhallsson við háskólian,n í Giessen doktorsritgerð í „theore- tiskri“ eðlisfræði .með vitniis- burðinuim „magna cum laude“. Jón Þór Þórhallsson er fæddur í Reykjavík þann 21. 6. 1939. Foreldrar hans eru Þórhallur Benediktsson og kona hans Sig- ríður Jónsdóttir. Jón lau(k stúd- entsprófi frá stærðfræðideild M.R. árið 1959. Um haustið hélt hann til Vestur-Þýzkalands og stundaði nám við tækniháskól- ann í Karlsruhe og síðan við hásfeólanm í Giessen. Jón Þór tó(k lokapróf í eðlisfræði suimarið 1965. - ÍSRAELSK LÖG Framhald af bls. 1 hafa samráð við trúarleiðtoga og aðra sem afskipti hafa af málinu. Það var aðstoðarblaðafulltrúi Hvíta Hússins, sem las til'kynn- inguna á fundi með fréttamönn- um. Hvetur Bandaríkjaforseti til að allir aðilar sameinist um að finna réttláta lausn á málum, en slik lausn náist ekki með fljót- færnislegum einhliða aðgerðum. Biaðafulltrúinn vildi ekki segja hver viðbrögð Bandaríkjamanna yrðu, ef fsraelsmenn innlimuðu Jerúsalem í Ísraelsríki, né hvort Johnson styddi tiilögu Páls páfa um að gera Jerúsalem að alþjóð- legri borg. - VARÐARFERÐ Framhald af bls. 28 Borgarfjörðinn, Gullfoss og' Geysi, um Þjórsárdalinn og ferðin sl. sumar austur að Skóga fossi, en í ferðum þessum hafa þátttakendur verið frá 600 til 1000 manna. Það munu því margir hugsa gott til þessrar ferðar sem nú verður farin um landnám Ing- ólfs Arnarsonar. Lagt verður af stað frá Reykja vík kl. 8 á sunnudag. Farið verð ur sem leið liggur upp í Mos- fellsdal, hjá Heiðarbæ, Nesjum og í Hestvík. Úr Grafningnum verður ekið hjá Úlfljótsvatni niður með Ingólfsfjalli og að Hveragerði. Þá verður ekið sem leið liggur í Þorlákshöfn, um Selvoginn hjá Strandarkirkju hjá Hlíðarvatni til Herdísarvík- ur, þar sem Einar skáld Bene- diktsson lifði seinustu æviár sín, og í Eldborgarhraun, en þar verður snæddur miðdegisverður. Frá Eldborg verður ekið nýjan veg að ísólfsskála, afskekktasta býli á suðurkjálkanum og hjá Grindavík verður ekinn Odds- vegur að Reykjanesvita, þar sem auðn og vellandi hverir mætast. Frá Reykjanesvita verð ur ekið um Sandvík og Hafna- berg tii Hafna. Frá höfnum verð ur ekið til Njarðvíkur og Kefla- víkur og þaðan til Sandgerðis, Útskáia og Garðskaga með hin- um mikla vita. Frá Garðskaga- vita verður ekið til hinnar forn frægu verstöðvar Garðs og Leiru og þaðan um Keflavík, Njarðvík, Vogastapa, Vatnsleysuströnd og Straumsvík, þar sem Álverk- smiðja er að rísa og síðan er haldið til Reykjavíkur. Árni Óla ritstjóri, verður leiðsögumaður fararinnar, einn- ig verður læknir til taks í för- inni, þá verður ferðalagið kvik myndað. Þátttöku í ferðina nú ber að tilkynna í Sjálfstæðishúsið uppi sími 17100, en þar eru farseðl- ar seldir til kL 10 í kvöld og til kl. 10 á föstudagskvöld, en fólk ætti ekki að draga það leng ur að tryggja sér miða í ferð- ina. Varðarfélagið mun gera allt til þess að ferðin megi verða hin ánægjulegasta Verð miða er stillt mjög í hóf, en verð þeirra er 340 krónur og þar inni falinn hádegisverður og kvöld- verður. Doktorsritgerð Jóns Þórs fjall- aði um útreiikniniga á eiginlei'lcum L iH-s ame ind a r inn a r. Útreiíkning- ar þessarar og annarra saímieinda eru mjög umtfawgismikliT, og hafa fyrst á síðari árum, með tilkomu ratfreiikna, orðið mögulegir. Við útreifcninga sína notaði Jón Þór rafreikni „þýzku reiknistofnun- arinnar" í Darmstadt (Deutsches Rechenzentrum). Með útreikn- ingum þessum er reynt að reikna út fyrirfram eiginleika efnanna, t.d. hvort einhver ákveðin efni geta gengið í samband hvert við annað. Aðalerfiðleikar við útreikninga þessa eru fólgnir í lausn lýkinganna, sem lýsa þess- um eiginleikum efnanna. Rafreiknirinn i Darmstadt, Jón Þór Þórhallsson. IBM 7094, er sá tfullfcomnasti í eigu Þjóðverja og nota hásfcól- arnir hann 1 sameiningu eftir þörfum. Háskólinn í Giessen stendur á gömlum merg, var stotfnaður ár- ið 1607. Meðal frægra prótfessora við háskólann má geta Konrads Röntgens, þess sem Röntgen- geislarnir eru kenndir við. Að hausti komanda mun Jón Þór halda til Kanada og halda áfram rannsóknum sínum við háskólamn í Edmonton í AKberta. Jón Þór er kvæntur Hrefnu Bacfcmann. H. B. ------♦♦♦------- - ÍSLENZKIR VÍSINDAMENN Framhald af bls. 28 landi sjálfu. Yrði þá jafnvel bor að 3—4 kílómetra niður til könnunar á berggrunni. Hann gat þess að nú væru gos hætt í bili í Surtsey og því myndu beinar jarðfræðilegar athuganir liggja niðri fyrst um sinn. Hins vegar biðu mörg verkefni úr- lausnar t.d. í sambandi við land mótunarfræði. Surtsey væri sí- fellt að breytast og það gæfi tilefni til margs konar jarð- eðlisfræðirannsókna. Fréttamaður Morgunblaðsins hitti einnig að máli prófessor Bauer, sem mest erlendra vís- indamanna hefur stutt vísinda- rannsóknir í Surtsey. Prófessor Bauer sagði að þessi ráðstefna hefði verið sér mikið ánægju- efni. Hún hefði verið frábær- lega vel skipulögð og bæri Guð mundi Sigvaldasýni mestur heið ur af því. Hann gat þess að hann hefði tekið þátt í mörgum slíkum ráðstefnum um ævina, en engin verið ánægjulegri og hvergi betra samstarf en hér. Eins og oft hefur komið fram hefur prófessor Bauer varið stórum fjárhæðum til styrktar Surtseyjarfélaginu og rannsókn- um þess í eynni. Aðspurður um hvort hann væri ánægður með hvernig fénu hefði verið varið sagði hann: íslenzku vísinda- mennirnir geta gert meira fyrir þúsund krónur en nokkrir aðrir, sem ég hefi fyrirhitt á ævinni. Þeir hafa unnið frábært starf, sem enginn hefði getað gert bet ur.“ 18 nemendur Ijúka prófi í slysatryggingum TRYGGINGASKÓLANUM var slitið í samsæti í Þjóðleikhúss- kjallaranum 22. þ. m. Fonmaður sfcólanefndar flutti sikólaslitrræðu og rakti í stórum dráttum srtartfsemi sikólans á liðnu kennsluimisseri, sem hóflst í byrjun febrúar sl. Benedikt Sigurjónsson, hæsta- réttarlögmaður, tfLutti á vegum skótams þrjá fyrirtestra um á- byrgð farmflytjenda, og munu þeir verða gefnir út næsta vet- ur í bðkaifflofcki skólans um sjótryggingar. Kennsla fór fram í 2 grein- um; ensfcu, með sérstöiku tilliti tii vátryggingaimáls, og slysa- trygginguim. — Ensfcufcennskma annaðisit Þorsteinn Egilson, full- trúi. Verður því námskeiði hald ið áfram næsta vetur og lýkur með prótfi vorið 1968. Kennsliu í slysatryggingium önnuðuist þeir Egill Gestsson, fulltrúi, og Kr. Guðmundur Guðmundsson, forstjóri. Alis luku 18 nemendiur prófi í slysatryggingum. Prófdómari var Benedikt Sigurjónssom, hrl. Tveir hlutu ágætiseintounm, Bragi Lárusson (Samvinnu- tryggingum) og Haraldur Sæ- mundsison (Brunabótafélagi ís- lam-ds), og voru þeim aifhent bókaverðlaun frá Sambandi slys at ryggj enda. Tryggingaskóliinn er rekinn á kostnað Sambands isL trygg- ingafélaga og fyrst og fremst ætlaður startfsmönnum trygg- ingafélaganna. Hófst starfsemi hans haustið 1962, og hefur 71 nemandi lokið prófi frá skólan- um frá því hann tók til startfa. Kenndar hafa verið þessar tryggingagreimar: Brunatry gg- ingar, bifreiðatryggingar, sfcipa- tryggingar, frjáilsar ábyrgðar- tryggingar, farmtryggingar og sJysatryggingar. Auk þess hafa Hon.gkong og Saigon, 28. júl. NTB-AP. F O R S E TI norður-víetnamska herráðsins, Van Tien-Dund hershöfðingi, hélt því fram í dag, að aðstoð Norður-Víet- nams við Víetcong hefði aukizt þrátt fyrir loftárásir Banda- ríkjamanna á iðjuver og sam- gönguleiðir í Norður-Víetnam. Hersihötfðinginn segir í greim, sem norður-víetnamska frétta- stofan hefur birt, að Norður- Víetnammenn. hatfi skotið niður 2.000 bandarísikar flugvélar og fellt eða tekið til fanga 1.000 bandaríska flugmenn á undan- förnum tveim árum. Hersihötfðinginn sagði, að efnahagsimál Norður-Víetnam hefðu verið endunskipuliögð, þannig að toleifit yrði að heyja langvarandi styrjöid. allmangir fyrirlestrar verið flutt ir við sfcólann. Að lofcinni atfhemdinigu prótf- sfcírteina og verðlauna, ávarp- aði Ásgeir Magnússon, fiormað- ur Sambamdis M. tryiggingatfé- laga, hina nýútsikrifiuðu nem- endur. Skólanefnd Tryggingasfcórans skipa Jón Rafn Guðmumdsson, formaður, Tryggvi Briem og Þorsiteinm Egilson. (Fréttatil- kynning). Orrusta í f jöllunum Bandarósikir falihlífahermenn áttu í þriggja • kluiktoustunda orrusitu við norður-víietnamstoa hermenn í íjöllunum í Dakto- héraði í Suður-Víetnam í dag. Margar aðrar orrustur hatfa geisað í Suður-Víetnam síðast- liðinn sólarhring. í Bing Dinh- héraði á austurströndinni hefur Víetcong misst 20 menn í ýms- um átökum. Á Mekon.gósasvæð- inu hafa 87 hermenn Víetcong fallið. Hin mi.kilvægu orkuver í Nam Dinh í Norður-Víetnam lögðust í rúst í lotftáráS'Um Bandaráltojamanna í gær, hinni fjórðu, sem gerð hetfur verið á þetta sfcotmark á tæpri viku, Á mánudaginn var gerð lotftárás á orkuver nálægt HanoL Norður-Vietnam eykur aðstoðina við Vietcong Fyrstu mótin hjá G. R. Keppnistímabil G. R. hófst 20. maí með keppni um Arnesons s-kjöldinn. Þátttakendur voru mjög mangir miðað við vetrar- legan og illa farinn vöH i Graf- arholtsdal. Hinn 27 .sama mán- aðar hófst svo Hvítasunmukeppni G.R. með 18 holu höggleito með forgjöf. 16 beztu héldu síðan á- fram í úrsláttarholutoeppni, sem stóð alla næstu viku og lauk með úrslitum laugard. þ. 3. júní. Úrslit í undankeppni 18 holur með forgjöf. 1. Svan Friðgeirsson 89 — 24 alls 65 högg. 2. Sveinn Gíslason 97 — 30 alls 67 högg. 3. Vilhjálmur ólafsson 95 — 23 alls 72 högg. Án forgjafar. 1. Ottar Yngvason 88 högg. 2. Svan Friðgeirsson 89 — 3. Gunmar Þorleitfsson 91 — Til úrsliita um Hvítasunnuibi'k- arinn léku Hörður Ólatfsson (forgj. 30) og Viilhjálmiur Ólafs- son (forgj. 23). Þeir létou 36 holur í afar harðri og tvísýnni toeppni er lauk með sigri Harðar, sem fékk ein 5 högg frá Vil- hjálmi. Vilhjálmur veitti Herði mikila keppni en mi&sti tökin á 36. holu ,g tapaði því 1—0. Kepp endur voru alL 30, sem teljast verður frábær þátttaka svo snemrna sumars. Jason Clark. Keppni þeosi er 36 holu höggl. og öll leikin á sama degi. Afar illa viðraði sunnud. 11. júní, er keppni átti að hefjast. Aðeins 6 keppendur voru mættir til leiks enda ausandi slagveður af suð- austrL Keppni lauk um átta & sunnudagskvöld. Hér fer á etftir árangur keppenda, þe.. þeirra 5, sem kiku keppni .Leikarnir yoru 3 sinnum 12 holuir. Höggafjölda að frádreginni for- gjötf. 1. Jón Þ. Ólatfsson 61—63—62 alils 186 min. 34 =» 152 h, 2. Einar Guðnason 60—57—54 alls 171 mán. 16 = 155 h. 3. Hilmar Pietsch 73—68—70 alls 211 min. 52 = 159 h. -----♦♦♦------- íslondsmótið utnnhúss Islandsmeistaramót í hand- knattleik utanhúss fer fram í Hafnarfirði á tímabilinu frá 22. júlí n.k. til 20. ágúst. Mótið mun fara fram á mal- bikuðu svæði við Lækjarskóla og verður í umsjá Handknatt- leiksdeildar F.H. TiJkynning um þátttöku þarf að senda til Handknattleiksdeild ar F.H. I P.O. Box 210, Hafa arfirði eigi síðar en 9. júli n.k. Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.