Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNI 1967. ÞAÐ er ætíð einílwer ævin- týraljómi yfir því að fara í siglinigiu og þann 18. apríl siðastliðinn rann upp hin stóra stund fyrir 270 íslend- inga. Þeir voru komnir um 'barð í skemmitiferðaskipið Fritz Heckert í Reykjavikur- Ihiöfn og voru að leggja upp í 15 daga siglingu til ýmissa 'borga í Norður-Bvrópu á veg um ferðaskrifstoífunnar Sunnu. í ferðaáætluninni var róð- gert, að hið góða skip Fritz Heokert legði af stað frú Skeanmtiferðaskipið Fritz Heckert Stigin aldan og boðið upp í dans um borð í Fritz Heckert Reykj avík kl. 8 að mtorgni 18. apríl en vegna veð- urs á leiðimni til íslands hiafði því seinkað, svo ekki var siglt út úr hafnarmynn- inu fyrr en þrem stundum síðar. Allir voru í hátíðaskapi, áhöifn skipsins kom ágætlega fyrir og ekki spillti það fyr- ir, að hljómsveit lék fjörug lög fýrsta spöliinn. Margir gengu út á sólþilfar til að sjó Reykjavík fj'arlægjast smátt og smátt. En það var nofekuð kalt úti og hvasst. Nokfeur alda var í flóanum, en skipið hagg aðist ekki. Sjómenn meðal farþega heyrðust spá því, að sjóveður yrði slæmt strax og kiamið væri fyrir Reykjanes. Sumir voru hálf kvíðnir vegna sjóveikinnar, en aðrir treystu á pillur sem vörn gegn henmi. Skipið skoðað Farþegar korou sér fyrir í klefum sínu.m og fóru fyrstu könnunarferðina um sali skipsins. Fólk gat ekki ann- að en hrifiizt af þessu glæsi- lega og nýtízkulega skemmti ferðaskipi frá Austur-Þýzka- landi. Þarna voru rúmgóðar setustofur, stór matsalur, diansisaLur með vunbar, stór vínbar miðskips, þar sem einnig var unnt að fá van- iHfu- og súkkulaðiís og „shake“, auk kokiteila, bjórs og annara áfengra dry.kkja. Þarna var líka verzlun, bóka safn, hárgreiðslustofa, póst- hús og lítið, en vel útbúdð sjúkrahús. Og tvær sundlaug ar voru uim borð, onnur inni en hin úti. Bað um bjór — fékk setndan læfcni En nú loom babb í bátinn fyrir mar-g'a. Álhöfn o@ þjón- uistulið talaði lítið annað en þýzfcu. Nokikrir kunnu hrafl í ensku. Farþegar, sem ekki höifðiu þýzfeu á valdi sínu, urðu þvi að gera sig skáljan- lega með handapati og bend- ingum. En þetta blessaðist furðanlega, end'a lagði þjón- ustuliðið sig í líma við að skilja gestina. Þetta jók meira að segja á ævintýra- ljómann og áður en ferð- inni lauk voru allir búnir að gleyma byrjunarörðugleiikun- um. Ýmislegt spaugilegt gerð ist þó vegna misskilnings eins og t.d. þegar einn far- þeganna pantaði bjórflösku 'upp í klefann sinm, em fékk læknir sendan £ staðinn. Fljótlega eftdr að farið var frá Reykj’aivík var snæddur 'hádegisverður og var far- 'þegunum sfeipt í tvo hópa. Snæddiu farþegar á bátaþil- ’fiari og 3. þiilfari saman fyrst 'og svo farþegar á 2. og 4. þil fari. Þjónustan í borðsal var mjög góð og til fyrirmyndar. Var þjónn um hiver tvö borð eða þrjú lítil og að auki sér- stakir þjónar um afgreiðslu drykkja. Allt voru þetta ung ir og fjörugir pdl.tar. „Gulltoppur" á 9 krónur Margir farþegar lögðu leið sína á bairinn, því að þeim var nýnæmi á að fá bjór að drekka. Flasfcan af Carls- berg (gulltoppi) kiostaði 9 krónur. Gamel pakkinm kost- aði 8 krónur. Það dýrasita hef ur vafalausit verið appeisínu- safi, sem kostaði 11.50 glasið. fyrirhugaður kynningardans- leikur, en skipstjóra þótti rétt að aflýsa honum. Velt- ingur skipsins hafði aukizt og þótti skipstjóra ráðlegt að farþegar lærðu að st,ga öld>- uina áður en þeir tækju að hann þedm sprautur við veik dnni og að sögn hrifu þær m>un betur en sjóveikispill- lUrnar, Stór hluti farþega mætti þó í mat allan tímann og var ailifjörugt á stundum í borðsalnum, því fyrir kom að glös og diskar hentust út á gólf. Margir skemmtiu sór við að sjá þjónana bera á borð, en varlia kom fyrir að þeir misstu bakkann. 88 ár,a aldursforscti Sem fyrr segir voru far- þegarnir um 270 taLsins. Þeir Voru á öllum adri, sá yngsti 10 ára og sá elzti 88 á ). Margir voru í sinni fynstu ut anlandsferð. Þarna voru fcaup menn, sjómenn, iðnaðarmenn, bílstjórar, skrifstoflufólk og verkamenn. Og ekki má gleyma húsmæðrunum, sem fengu feærkomna hviild fr(á heimiilisvenkunum. Þetta vax einstaklega samvalinn hópuT. Þótt hann væri svona stór urðu engin vandræði eða leið indi. Þótt barirnir væru opn- ir frá kl. 9 á morgnana til Ikl. 1 að nóttu varð ekki vart við drykkjuskap. Þaíð má merkilegt telja. Guðni Þóriðarson, forsitjóri iSunnu, var um bonð og greiddi götu hvers mianns, Isivo og fanarstjórar hans þeir Jón Gunnlaugsson og Sveinn 'Guðmundsson. Sumanfagnaður á sjó Síðdegis á sumardaginn fyrsta hafði veðrið batnað svo mikið, að Zieske, skip- stjóra, þótti óhætt að heimila Hús tónskáldsins Edvards Grieg skoðað í Bergen Kom það mörgum undarlega fiyrir sjómir. Um fimrn leytið um daginn var tekið að bera nokkuð á veltingi, en hann var þó éfck- ert að ráði. Flestir mættu til kvöldverðax. Um kvöldið var Farþegar í Wiegelandsgarðinum í Osló. stíga dans. í staðinn lék trió á barn- um miðskips og var þar fjör mlikið um kvöldið, meira að segja dönsuðu noikkur pör. Margir fiarþegar fiór.u þó smemma í bojur, enda þrey-tt- ir, því Mtið hafiði verið um svefn nóttina áður en lagt var af stað. Veðurofsi á A41an.tslh.afi Um nóttin'a fór veltinigur- inn vaxandi og var talsverð ur daginn eftir. En Fritz Hec kert er ágætt sjóskip, það leyndist ekki einu sinni land kröbbunum. Margir héldu sér í kojum þennan dag. Veður var hið v-ersta og náði 11 stigum í verstu hryðjunum. Dregið var mjög úr ferð skipsins og undir kvöld vaT ljóst, að því myndi seinka til Bergen í Noregi, sem var fyrsti áfiangastaðurinn. Upp- haflega var áætlað að koma þangað á hiádegi þriðja daigs, sum'ardagsins fýrsta. En þá ’var sJöpið enn á rúmsjó í taLsverðuim ve<ltingi, sem minnkaði þó með kivöldinu. Á meðan óveðpið stóð yfir náði sjóveikin tökum á sum- um farþeigum, en það var mörgum þeirra til hjálpar að Jæiknir var um börð. Gaf dansæik um kivöldið til að fagna sumri. Að loknum há- tíðakvöldverði streymdu far þegar inn í danssa-linn og var hann yfirfullur, því flestir höfð-u jafnað sig á sjóveik- inni. Varð þarna hinn bezti fagn aður og mikið dansað, þótt fyrir kæmi að fólk rynni til á dansgólfinu í veltingnum. íslenzk skemmtiatriði voru *um kvöldið í um.sjá Jóns G*unnlaugssonar og Karls Einarssonar. Vöktu eftirherm ur þeirra og gamanvísur óhemju fögnuð farþega, ekki sízt þegar stjórnmálin voru tekin fyrir. Voru þeir óspart klappaðir upp. , Hljómsveit skipsins, sem Dék jafnan fyrir dansi ogj göngulög £ höf-num, varl mjög þýzk og lagavalið var nokkuð gamaldags miðað við það sem gerist á Vesturlönd- um en farþegum féll samt m-jög vel -við hana og því bet ur sem á ferðina leið. Sér- staklega náði stjórnandi henn ar, sem einnig sön-g með, miklum vinsældum. Hljóm- Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.