Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 16
I 16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði Á bezta stað í Austurborginni er til leigu skrif,- stofu-, þjónustu- og verzlunarhúsnæði. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Fyrirspurnir merktar: „Verzlunarsamstæða — 2562“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi 1. júlí n.k. Iðnnemar — Norðurlandaferð Iðnnemasamband íslands efnir til hópferðar til Norðurlanda dagana 25. ágúst — 11. september. Dvalið í Kaupmannahöfn, Málmey, Gautaborg, Jönköping, Karlstad, Oslo. VERÐ AÐEINS 12.000.— kr. Innifalið í verði: Flugfar ísland—Kaupmanna- höfn og Oslo—ísland, öll lestarfargjöld og ferju- gjöld, allar gistingar og allur matur og allar kynn- isferðir. Nokkur sæti laus. Þátttaka tilkynnist til Ferðaskrifstofu ríkisins fyrir 15. júlí n.k., sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar. Iðnnemasamband íslands. Fyiir sumuriríið Stakar buxur margir litir. ^ckkabúiin Laugaveg 42, sími 13662. Við seljum aðeins eina teg- und tjalda, —. finnsku TENA tjöldin með snjóhúsalaginu, sem þola betur hina storma- sömu íslenzku veðráttu en nokkuð önur gerð tjalda. — Póstsendum. SPORTVÖRUHÚS HEYKJAVÍniH Óðinsgötu 7, sími 16488. Kvenskómarkaður í Kjörgarði Ódýrir KVENSANDALAR og TÖFFLUR, ný sending. Verð frá kr. 197.— Bílastöð Hafnarfjarðar Opið allan sólarhringinn. 5-16-66 Bifreið til sölu Ný Mercedes Benz 250S með sjálfskiptingu og ýmsum aukahlutum til sýnis og sölu. Ræsir hf. Sími 19550. Verktakar — einstaklingar Massey Ferguson gröfur jarðýtur Höfum ávallt hinar fjölhæfu Massey Ferguson gröfur og litlar ýtur til leigu, í minni eða stærri verk. Tíma- eða ákvæðisvinna. Vanir menn vinna verkin. SKÓKAUP - KJÖRGARÐI Upplýsingar í síma 31433. Heimasími 32160. LOFTNETABÚÐIN AUGLÝSIR LOFTNETSKERFI FYRIR FJÖLBÝLISHÚS MEÐ AFBORGUNUM. Notið þetta einstaka tækifæri og leitið upplýsinga. LOFTNETABLÐIN - VELTLSLNDI 1 Símí: 1 87 22. Landsmálafélacpið Vörður SUMARFERD VARÐAR sunnudaginn 2. iúií 1967 Að þessu sinni er förinni heitið um GuMbringusýslu, Kjósarsýslu og Árnessýslu, landnám Ingólfs Arnarsonar. Vér höldum sem leið liggur upp í Mosfellsdal, hjá Heiðarbæ. Nesjum og í Heství k. Úr Grafningnum verður ekið hjá Úlf- ljótsvatni niður með Ingólfsf jalli og að Hveragerði. Þá verður ekið sem leið li ^gur í Þorlákshöfn, um Selvoginn hjá Strandarkirkju hjá Hlíðarvatni til He ’-dísarvíkur, þar sem Einar skáld Beneiiktsson lifði seinustu æviár sína, og í Eldborgarhraun, en þar verður snæddur miðdegisverður. Frá Eldborg verður ekið nýjan veg að ísólfsskála. af- skekktasta býli á suðurkjálkanum og hjá Grindavík verður ekinn Oddsvegur að Reykjanesvita, þar sem auðn og vellandi hverir mætast. Frá Reykjanesvita verður ekið um Sandvík og Hafnaberg til Hafna. Frá Höfnum verður ekið til Njarðvíkur og Keflavíkur og þaðan til Sandgerðis. Útskála og Garðskaga með hinum mikla vita. Frá Garð- skagavita verður ekið til hinnar fnmfrægu verstöðvar Garðs og Leiru og baðan um Keflavík. Niarðvík, Vogastapa, Vatnsleysuströnd og Straumsvík, þar sem álverksmiðjan er að rísa og síðan er haldið til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 340.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). Lagt verður af stað frá Sjálf stæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. Farmiðar seldir til kl. 10 í kvöld STJÓRN varðar i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.