Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. Frábær bóndi í Vatnsdal — og frábœrt hesfakyn í Hornafirði Rœtt við Gunnar Bjarnason ráðunaut GUNNAR BJARNASON rá»u nautur og kennari við Bænda- skólann á Hvanneyri var staddur í höfuðborginni í gær nýkominn úr langri ferð um landið. Mbl. hitti hánn að máli og spurði frétta. — Ég var að fara ferð um landið, Norðurland, Austur- land og Hornafjörð, og tvennt heystabbann. Síðan laetur hann kindurnar _ éta sjálfum sér fjárhúsrúm. Því nær sem dregur að vori, því meira pláss þarf féð, og mest um burðinn. Er sá mestur hluti heysins etinn upp, og hlaðan orðin að rúmgóðu fjárhúsi. Þetta hefur Gísli nú reynt í tvö ár í byggingu sem tekur Gaflinn á fjárhúsinu á HofL að sé nærri því það lengsta, sem menn hafa komizt hér á landi í hestarækt. í>ess um- sögn byggi ég ekki eingöngu á útlitinu, því að margir ætt- blendingar eru oft fremri skyldleikaræktuðum einstakl- ingum að útiliti. Heldur er hér um að ræða örugga og fágæta ættartöflu, sem er mikilvægast að grandskoða og kynna sér þegar um mat á kynbótagripum er að ræða.“ — „Ég vil benda sérstak- lega á einn gripinn í ættar- töflunni, hestinn Stranda- Jarp. Arfgengiskraftur hans byggist á því að hann er son- ur al-systkina, og kemur hann fram .bæði í föður- og móðurætt, og myndar eins og tangarsókn í arfgenginu. Mig grunar að afkomandi Stranda- Jarps, tvævetlingurinn Gnýr frá Árnanesi, muni verða álíka framsækinn í gæðinga- ræktun landsmanna á kom- andi árum og herir Dayans hins ísraelska gegn herjum Arabanna," sagði Gunnar Bjarnason og kvaddi. Séð inn í fjárhúsið á Hofi um sumarmál. Gísli bóndi gerði mismunandi grindur til að kanna hvaða gerð reyndist bezL Niðurstaðan varð sú, eins og oftast vill verða, að það ein- faidasta gaf bezta raun. txm 250 kindur. Ég hygg að þetta sé helmingi ó'dýrari bygging en flestir nota. Bænd- ur, sem ferðast sér til fróð- leiks, ættu að heimsækja menn eins og Gísla bónda á Hofi.“ — „í öðru lagi tel ég hesta- kynið í Árnanesi í Horna- firði meðal hins markverð- asita í íslenzlkri bændamenn- ingu nú. Á þessum bæ hefur sama ætt manna í þrjá, fjóra ættliði ræktað úr stofninum ýmsa galla með hinni slungn- ustu skyldleikarækt. Formóð- ir stofnsins var hryssan Óða- Rauðka í Árnanesi, lands- frægt fjörhross og gæðingur, sem uppi var fyrir aldamót." — „Þegar ég nú kom í Árnanes og sá þennan gull- fallega hestastofn, þá fannst mér sem ég væri við hina tæru uppsprettulind góðhest- anna. Meðal annars sá ég þarna tvævetling, sem ég held Páll Jónsson í Árnanesi situr hér sinn þekkta góðhest og hlaupagamm Skó frá Árnanesi (f. 1926), sem var dóttursonur Óðu-Rauðku. sá ég frábært í þeirri ferð,“ svaraði Gunnar. „í fyrsta lagi vil ég minnast á Gísla bóhda Pálsson í Hofi í Vatnsdal. Ég met Gísla til gagns fyrir land- búnaðinn, allt að því á borð við þrjár opinberar stofnanir. Hann byggði til dæmis fyrsta flórristarfjós í heimi, svo vitað sé, en sú nýjung er nú ört að ryðja sér til rúms um alla Evrópu.“ — „Nú hefur Gísli byggt mjög frumlegt fjárhús, sem Gísli Pálsson bóndi á Hofi. ég ætla að muni marka tíma- mót í fjárbúskap landsmanna. Hann hefur lagt af velli sauða-dómkirkjurnar, sem á undanförnum árum hafa gert flesta fjárbændur kaupsmáa. Hann hefur með hugviti sínu byggt súgþurrkunarhlöðu, og hagar þannig til að á haustin er mjór gangur umhverfis • • tf) 4> e D e < a u > Z o jj ö M3: Palla-Rauðka M4: Villa-Rauðka í Árnanesi Óða-Rauðka. Nr. 2. Brúnn hestur frá Ámanesi. oo rH • a> 55 j* . í Árnanesi M3f: Brúnn foli í Árnanesi <M g u £ C o 5 S f s MmF: Stranda-Jarpur frá Árnanesi. MmFf: Blakkur frá Árna- nesi Nr. 129. Stjarna frá Árnanesi Nr. 36, undan Sóta frá Hólum Blakkur frá Stræti Árnanesi) og Villa-Rauðku. £ u 8 a la Glæsilegur hestur og skap- harður fjörhestur með öllum gangi. Mmfm: Stranda-Rauðka frá Árnanesi. Glæsileg hryssa og gott reiðhross. Alsystir Blakks frá Árnanesi Nr. 129. rrj W> 4-í MfM: Lárusar-Stjarna á Hólum. Var í báðar ættir frá Mfmm: Frá Þorvaldseyri ‘ð Z H-l 3 1? «g! i Þorvaldseyri A-Eyjáíjallahr. Mikið fjörhross. Mfmf: Frá Þorvaldseyri 8 'co g jj 3 3 LI ú u § ■8 B 8 & fíSfl Mff: Nökkvi frá Hólmi Mffm: Rauðka frá Hólmi á Mýrum. Glæsilegt reið- hross. s .' j *s ® U 3 Nr. 260 Mfff: Skuggi frá Bjarna- nesi Nr. 129. Víkingur, undan Blakk Nr. 129. Litla-Jörp frá Bjamanesi Nr. 225. Úr Öræfum. Fmm: Palla-Stjarna frá Árnanesi. Sama og Mm. Fmmm: Palla-Rauðka Sama og M3. 4 u X CO <D C os fl t-t Fmmf: Stranda-Jarpur Sami og Mmf. cm' co s 3 •m '45 < . rrt ^ a «5 ö Æ 3 m 2 § Fmf: Dúa-Rauður frá Fmff: Jarpur frá Hólum Nr. 474. Sami og Mf. '55 3 O) aS 5 * g c |N ft'O Árnanesi. Fmfm: Sóta frá Árnanesi Fjörhross. Hæra frá Árnanesi Nr. 342. v°j ~ u 3 Hh -*-» '0> •& Ffm: Irpa frá Árnanesi. Ffmm: Sóta frá Árnanesi. Sami og Fmfm. !■! co O c0 <D ft tí M ft C« . $ 3 Ffmf: Nökkvi frá Hólmi Nr. 260. (Sami og Mff). — '2 .SP m w tj =2 '<? Sl S11« sill Fff:Brúnn frá Bjamanesi. Fffm:Þura frá Bjarnanesi. Nr. 2325. Rósa frá Bjarnanesi (séra Eiríks Helgasonax). Skuggi frá Bjamanesi Nr. 201. O 3 Reiðhestur Jóns Pálssonar. Ffff: Brandur frá Árnanesi (Palla-Rauður). undan Jai-p frá Hólum Nr. 474 — sami og Mf. og Fmff. — og Irpu frá ÁrnanesL ii ni IV í þessari ættartöflu eru öll hrossin í IV ættlið nema 2 Þorvaldseyrarhrossin og Rauðka frá Hólmi nánir afkomcndur Blakks Nr. 129 og Óðu-Rauðku Nr. 2, þ. e. að 13/16 hlutum náin skyldleikaiækt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.