Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. Prófessor Paul Bauer, afhentl í gær Surtseyjarfélaginu 5000 dollara að gjöf. Með því hefur hann veitt um 26 þúsund dollara til styrktar vísindarannsóknum á íslandi. T.v. er prófessor Bauer, þá Karl Rolvaagr, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, og Steingrimur Hermannsson, for- maður Surtseyjarfélarsins. Lengrst til haegrri eru aðrir úr hópi vísindamannanna. (Ljósm. Ól. K. M.) Kínverjar mótmæla mótmælum í Burma Hongkong-, 28. júní — NTB-AP KÍNVERSKA stjórnin hefur sent stjórninni í Burma mót- mælaorðsendingu vegna mót- mælaaðgerða, sem efnt hefur verið til í Rangoon,, höfuðborg Burma, tvo undanfarna daga. Útgöngubann hefur verið fyrir- skipað, en í mótmælaaðgerðun- um hafa 100 manns meiðzt og kínverskar eignir hafa verið eyðUagðar. í Hongkong sagði talsmaður nýlendustjórnarinnar þar í dag, að enn yrði að leita til Kín- verja um aukið vatn, þar sem vatnsbirgðir í nýlendunni eru á þrotum. Kommúnistaleiðtogar í nýlendunni hafa hvatt kaup- menn til að loka verzlunum sín um í fjóra daga. í landamæra- bænum Shumchun í Kína hafa 20.000 bændur, verkamenn og hermenn efnt til mótmælaað- gerða gegm Bretum. Þreyttir Svíar snúa heim. Þrjátíu Svíar, sem allir eru félagar í utanríkismálafélaginu í Lundi, komu í dag til Moskvu á heimleið eftir mánaðarlangt, þreytandi ferðalag um Kína. Það sem Svíunum er minnistæð- ast í sambandi við ferðina er, að þeir voru neyddir til að kynna sér rit Mao Tse-tungs, að filmur þeirra voru gerðar upp- tækar og þeir urðu að sitja ó- þægilega fundi með reiðu fólki úr Rauða varðliðinu. Sovézkt blað hélt því fram í dag, að vegna „þegjandi sam- komulags" við Kínverja teldu Bandaríkjamenn með öllu ó- hætt að herða á stríðinu í Viet- nam. Blaðið kvað það vera von Mao Tse-tungs, að Bandaríkja- menn hertu á stríðinu, þannig að styrjöld brytist út milli Banda ríkjamanna og Rússa. Ásakanir þessar koma fram í grein, sem undirrituð er „Valentín 008“ í blaðinu „Literaturnaja Gazeta.“ Kanna strauma við Surtsey Fólk, sem finnur plastkúlur láti vita EINS og áður hefur komið fram í fréttum stóðu forráðamenn Surtseyjarfélagsins fyrir því að búnar voru til um 10. millj. froðu plastkúlur, sem settar voru í sjóinn fyrir utan Klauf í Heima- ey í Vestmannaeyjum fimmtu- dagskvöldið 22 júni s.I. Eru kúl- umar um 4 mm í þvermál og gular að lit. Er ætlunin að rann- saka með þessu móti frá hvaða stöðum líkurnar eru mestar á að fræ og annað berist til Surts- eyjar. Er fólk, sem finnur þess- ar kúlur við suðurströnd fslands vinsamlegast beðið um að lið- sinna Surtseyjarfélaginu með því að senda þvi upplýsingar um hvað og hvenær kúlurnar hafi fundizt og einnig hve mikið magn á hverjum stað. Óskað er eftir að nokkrar kúlur sendist með í bréfinu sem sýnishorn, svo að öruggt sé, að um réttar kúlur sé að ræða. Póshólf Surtseyjar- félagsins er 1238. Sigurður Richter, náttúrutfræði nemi og Árni Johnsen, gæzlu- maður 1 Surtsey, munu fylgjast m>eð kúLunum, sem bunna að berast til Surtseyjar. Tjáði Sig- urður blaðamanni Mbl. í gær, að önnur þeirra tveggja plantna sem vex í Surtsey, strandkál (cakile edentuda) vaxi eingöngu í Klauf í Vestmannaeyjuim, en aufk þess vex eitthvað af henni á suðurströnid íslands. Fræbelg- ur strandikálsins er af svipaðri stærðargráðu og plastkúlurnar, flýbur á vatni og þolir talsvert sjóvolfk. Hin plantan, sem vex í Surtsey er melgresi (elymus arenaria) og fræ hennar geta líka borizt í sjó. Auik þessara plantna hefur mákill fjöldi plönbuftegrunda borizt í reki til eyjarinnar, enda þótt þær hafi ekski fest þar ræt- ur. Ennfremur sagði Sigurðuir, að vonir stæðu til að eitrthvað af plastkúlunuim bærist til Saxrts- eyjar, þar sem hann mun ásamt Árna fylgjast með þeim. Ei-nnig, sagði hann, vonumst við tii að heyra frá fólki, sem finnur þess- ar kúlui, þó ekiki í Heimaey sjálfri, því við —m okkur vel ljóist að þoxri þeirra muni halda sig við Heimaey. Einníg sagði Sigurður, að ef þessi tilraun gæfist vel gœti svo farið að hún yrði eniduirtekm næsta suimar frá mismiunandi stöðum á suðurströnd íslands og verða þá motaðar kúlur með sér- stökum lit á hverjum stað. ITALIR STYÐJA UMSÓKN BRETA Bandalag íslendinga í Norður-Þýzkalandi Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDEGI íslend- inga, 17. júní, komu saman ná- lega 50 íslendingar vísvegar að úr Norður-Þýzkalandi að heimili Franz E. Siemsen, ræðismanns íslamds : Lúbeck. Tilefni þessar- ar samfcorou var tvennt, anmars- vegar að halda daginn hátíðleg- an og hinsvegar stofnun Banda- lags íslendinga í Norður-Þýzka- landi (Hamborg, Bremen, Nied- ersachsen og Schleswig-Hol- stein). Aðalhvatamaður að stofnun bandalagsinis var Franz E. Siem- sen og hafði hann allan veg og vanda að undirbúningi stofnun- innar svo og samkomunnar, en ákveðið hafði verið á íslendinga móti í Lúbeck 26. nóv. s.l., að koma bandalagi þessu á fót. Tilgangur bandalagsins er að vinna að aukinni kynningu og samheldni meðal fslendinga á fyrrnefndu svæði, svo og sám- eiginlegúm hagsmunamálum 'þeírra, Ji í bandalaginu eru ná- lægt 100 félagsroenn. Fyrstu' stjórn bandlagsine sfcipa: Franz E. Siemsén, Lub’eck formaður, varaformaður Einar i Þ. Ásgeirsson frá HAFÍS, félagi íslendinga í Hannover, ritari Margeir R. Daníelsson frá FÍSÍK, félagi ísiliendingá í Kiel, gjald- keri Magnús Þ. Magnússon frá JÖKLI, félagi íslendinga í Braunschweig, spjaldskrárritari Lieselotte Oddsdóttir, Hamborg, fuötrúi eirnstaklinga á bandalags- svæðinu, meðstjórnendur Ólafur Þ. Jónsson frá HANSA, félagi íslendiniga í Lúbeck og Jakob Yngvason frá Fél. íslendinga í Göttingen. Endurskoðandi er Gylfi Guðmundsson, Hamborg. Þar sem eigi hefur náðst til ailra íslendinga á bandalagssvæð inu, beinir stjórnin þekn til- mælum til þeirra íslendinga, sem eigi hafa haft vitneskju um stofn un bandalagsins. að snúa sér til Franz E. Siemsen, en heimilis- fang hans er, 24 24 Lúbeck, Post- fach 1938 ,Deutschland. Áður en fundur hófst flutti Freysteinn Sigurðsson ,Kiel, á- varp í tilefni dagsins og stjórn- aði hann einnig fundi. Að Iokn- um fundi sátu fundarmenn góð- an fagnað hjá þeifn hjónum Franz ag Lore Siemsen. handteknir Abidjan, Fíla>beinsstnön.d- inni, 28. júni. — NTB. FULLTÚAR Guíku á auka- fundi AUsherjarþingsins hafa verið handteknir á Fílabeins- ströndinni, að sögn útvarps- ins í Conakry. FuMtrúarnir komu við i Abidjan er þeir voru á beim- leið frá New Yonk. Einn fulltrúanna er utanríkisnáð- herra Guineu, Louis Lans- ana Beavogui. Stjórn stjórn- anflokksins í Guineu kom saman til fu-ndar í gærkvöldi til að ræða ástandið. Sambúð Guineu og FRa- beinsetpandar.inmar, sem eru grannríki, hefur verið stirð síðan Nkrumah, fyrrverandi forseiti Ghana, leitaði hælis í Guimeu eftir að honum hafði verið steypt af stóli í fyrra. Guineustj'órn hótaði að senda herlið um Fílabeinsströnd- ina til Ghana til að koma Nkrumaih aftur til valda. Síð an hefur nokkrum sinnum komið til átaka á landaimær- unum. London, 28. júní — NTB — ÍTALIR og Bretar eru sammála um, að samningaviðræður um aðild Breta að Efnahagsbanda- laginu verði að hefjst hið fyrsta, að þvi er fram kemur í til- kynningu sem gefin var út í London í dag eftir tveggja daga Lífstíðarfangelsi krafizt yfir Gestapomanni Baden-Baden, 28. júní — AP — SÆKJANDI í réttarhöldunum í máli Helmut Reinhardt, yfir- manns Gestapos í Noregi á stríðs árunum, krafðist þess í dag, að hann yrði dæmdur í ævilangt fangelsi. Reinhardt, sem er 55 ára að aldri, er ákærður fyrlr hlutdeild í sendingu 532 norskra Gyðinga til útrýmingarbúðanna í Ausch- witz og hlutdeild í morðum fjögurra annarra Norðmanna. Hann hefur neitað enn einni á- kæru, sem er á þá leið, að hann hafi myrt norskan hermann úr andspyrnuhreyfingunni. Reinhardt hefur verið í gæzlu varðhaldi síðan 1964, að hann var handtekinn. Hann var þá háttsettur starfsmaður útgáfu- fyrirtækis. Búizt er við, að dóm ur falli í máli hans í þessari viku. í GÆRMORGUN var vindur austlægur, en þegar leið á daginn varð áttin norðlæg- ari, jafnframt því að lægðin suður af landinu hreyfðist norðaustur. Suðvestanlands s'tytti1 upp, en úrkoman óx austan lands, og fyrir norðan fór veður versnandL Ægir var staddur skammt suðaustur af Jan Mayen. Þar var logn um hádegið, en ætti að hafa farið að vinda af austri í nótt. viðræður Aldo Moros, forsætis- ráðherra Ítalíu, við Harold Wil- son forsætisráðherra. Moro hefur fullvissað Wilson um fullan stuðning ítala við um sókn Breta um aðild að EBE. í tilkynningunni segir, að for- sætisráðherrarnir telji að aðild Breta að EBE mundi efla ein- ingu Evrópu á sviðum stjórn- mála og efnahagsmála. Þannig verði Vestur-Evrópulöndum bet- ur fært að stuðla að varðveizlu friðarins og bæta sambúð aust- urs og vesturs. Um ástandið í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs segir, að fórssétisráðherrarnir Ieggi áherzlu á mikilvægi réttlátrar lausnar, sem allir aðiiar geti sætt sig við .samrýmist meginregl- um stofnskrár SÞ og tryggi var- anlegan frið í þessum heims- hluta. Þeir tjá sig fúsa til að stuðla að lausn, fyrir tilstilli SÞ, eða með svipuðum hætti. Brandt i forsæti. í Brússel tekur Willy Brandt utanríkisráðherra Vestur-Þýzka- lands, við starfi forseta ráðherra nefndar EBE á laugardaginn, og er talið, að þar með verði hert á tilraununum til að koma af stað viðræðum um umsóknir Breta, Dana og íra um aðild að bandalaginu. -----♦♦♦------- Sprenging ■ IVioskvu Moskvu, 28. júní. AP-NTB. í GÆRKVÖLDI lét sjötugur maður lífið á Rauða torginu f Moskvu og tveir aðrir særðust, er heimatilbúin spremgja sprakk fyrir framan grafhýsi Lenins. — Sprengingin heyrðist víða i Moskvu og Var mjög öflug. — Bkki er vitað hver sprengju- maðurinn var né um fyrirætil- anir hans. Sjónarvottair siegja að gamli maðurinn hafi gengið út á torgið, tekið spremgjuna upp úr vasa sinium og tendrað kveik- inn og sprakk sprengjan strax í höndum hans. Ekki er vitað hvont hann ætlaði að varpa sprengjunni að grafhýsi Lenins eða Leninsafninu. Nokkrir sjóm- arvottar segj.a, að hann hafi lent í deiLum við vegfafértdur, vegna þess, að hahn hafi Viljað mótmæla vopnahiéinuúúfyrir botni Miðjarðarhafs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.