Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. jUNl 1967.
27
Geimfar-
arnir
koma
í kvöld
ELLEFU verðandi bandarísk-
ir geimfarar koma með Loft-
leiðavél til fslands í kvöld.
Þetta eru væntanlegir tungl-
farar, sem NASA hefur valið,
en NASA stendur fýrir „Nat-
ional Aviation and Space
Administeratiön“. Upphaflega
var gert ráð fyrir að þeir
færu norður í Öskju til jarð-
fræðirannsókna, en útlit er
fyrir að ekki verði að því
þar sem færð er slæm og mik
ill snjór. Afganigur hópsins
kemur svo á laugardaginn, en
alls koma 23. Þetta enu allt
hámenntaðir menn, doktorar
í kjarnorkufræðum og þar
fram eftir götunum, enda
ekki heiglum hent að stjórna
eldflaug til tunglsins. Sigurð-
ur Þórarinsson og Guðmund-
ur Sigvaldason verða geim-
förunum til aðstoðar og leið
beiningar.
Gagnfræðaskólanum
á Akranesi slitið
il
Vinsældir de
Gaulla vaxandi
París, 27. júní, NTB.
VINSÆLDIR de Gaulles, for-
seta í Frakklandi, hafa aukizt
verulega heima fyrir eftir að
hann lýsti yfir afstöffu sinni til
styrjaldarinnar fyrir hotni Miff-
jarffarhafsins — afstöffu, er
hann kallaffi „virkt hlutleysi".
Parísarblaðið „France Soir"
birtir í dag únslit skoðanakönn-
unar, sem nýlega hefur verið
gerð og kemur þar fraim, að
65% þeirra, sem spurðir voru
Jýistu sig „ánægða“ eða „mjög
ánægða" með de Gaiulle sem for
seta Fraikklands. 1. júní sl. var
Wiutfalllstalia hinna „ánægðu" að
eins 58%. Af þekn, sem sipurðir
voru, voru 26% „mnjög óámægð-
ir“ — vonu 29% 1. júní sl. og
aðeins 9% neituðu að svara, en
voru 13% 1. júná sl.
ÍÞá kemur einnig fram, að vin
sældir Óeonges Pompidous, for-
sætisráðherra, haifa aukizt úr
44% í 47%.
SKÓLASLIT Gagnfræðaskólans
á Akranesi fóru fram í Akra-
neskirkju sunnudaginn 4. júni
sl. kl. 10 árdegis. — Sr. Jón M.
Guðjónsson las ritníngarorff,
Kirkjukór Akraness söng viff
undirleik Hauks Gufflaugssonar,
skólastjóra, og Ólafur Haukur
Árnason, skólastjóri, flutti skóla
slitaræffu.
A llis stunduðu 310 nemndur
nám i skólanum á liðnum vetri.
Fastir kennarar voru 14 auk
skólaistjóra, og stundakennarar
12.
Allmangir 20 ára gagnfræð-
ingar mættu við sfcólaslit ag
færðu Skólanum myndvarpa,
dýrt og vandað kennsilutæki, að
gjöif. Orð fyrir þeim hafði frú
Signíðuir Pálsdóttir, fyrrum
kennari við skólann,
Helatu úrslit prófa og bæstu
einkunnir voru sem hér segir:
Gagnfræðaprófi luku 46 nem-
endur, 27 í bóknámis-deild og 19
í verknámsdeild.
Hæstu einkunnir í bóknáms-
deild:
Margrét Sóknunidsdóttir 8,53
Guðbjartur Hannesson 8,26
Ása O. Valldimansidióttjir 8,14
Ve rk námsde ild:
Sveinn Einansson 8,24
Óskar Kriistófensson 7,38
Hrönn Ríkharðsdóttir 7,35
Landspróif miðskóla sitóðust 12
nemendur, þar af 8 með eink-
uninni 6,00 og þar yfir.
Haestu einkunnir:
Daníel Viðarsison
Lpr.: Msfcrvr.:
8,81 9,20
Minningargjöf til
Krabbameinsfélags
NÝLEGA bartst Krabbamieiinsfé-
lagi íslands penirngagjöf að upp-
hæð kr. 4.600.00, til minniingar
uim Guðbjöngu Helgu Elínammd-
ardóttur ljósnnóður Stöðvartfirði,
frá vinkonum hennar úr né-
grenni Stöðvartfjaxðar. Sam-
kvæmt ósk, verða þessir pening-
ar látnir nenna í sjóð, sem stotfn-
aðuir var fyrir ári til
styrktar krabbameinsisjúikling-
um, er þurfa að leita sér lœfcn-
inga eriendis. Krabbameirustfélag
íslands þakkar þessa góðiu gjöf.
(Frá Krabbameinsfélagi
íslands).
Gistiheimili að Löngu-
mýri í Skagafirði
Tvö undanfarin siimur, hetfir
verið starfrækt gistiheknili í
húsakynnuim Húsmæðratskólans,
ag mun þeirri starfsemi verða
haldið áifram í sumar.
Heimilið verður opoað um
mánaðamótin júní og júlí. Allri
‘tiHhögiu.n verður hagað á svipað-
’an hátt og undanfarin suimur,
þ.e.a.s. tferðafólki er ’gefihir kost-
Jósefína Ólatfsd. 8,14 8,60
Inga J. Þórðand. 7,09 8,00
Unglingaprófi luku 88 niem-
endur:
Hæistu einkunni'r':
Margrét Brandsdóttir 9,27
(Hæsta eink. í skóLanum)
Mangrét Vigfúsdóttir 9,06
Ásmundur Jónsson 8,79
Á ánsprófi 1. bekkjar hlutu
tiveir nemendur ágœtiseinikunn:
Gyða Brandisdóttir 9,21
Þórir Bergmundisson 9,00
Ýmsar stofnanir, félög og ein-
staklingar veittu nemendum
verðLaun, sem afhent voru við
sfcálaslrt.
Að prófum loknum fóru lands
pflólfsn.emendur í þriggja daga
ferðalag um SnæfeLlsnes, en
gagnifrœðingar tfóru til íriLands,
á sflóðir frumbyiggja Akraness.
— Báðar ferðirnar tókust mjög
vel, og hóparnir vöfotu hvar-
vetna athygli vegna háittvísrar
og glaðværrar íramfcomu, og
voru þeir skóla símum og Atora-
nessibæ til hins mesta sóma.
— H. J. Þ.
------♦♦♦---------
ur á að niýta sinn eiginn ferðaút-
búnað. Einnig er hægt að fá lieigð
herbengi, miismiunandi að stærð,
svo og mongunverð, eftinmiðdags-
og kvöldlkaffi.
Stærri ferðamamnahópar geta
pantað máltíðir með fyrirvara.
Húsmæðrasfcólinn að Lö mgu-
mýri ér staðsettur í miðju hér-
aði Skagafjarðar og má því segja
að baðan liagi vegir til allra átta.
- YFIR 500 HÆNSNI
Framhald af bls. 28
unnið sLeitulaust við slökkvi-
starfið til klukkan hálfátta. Voru
fjósið og hlaðan þá brunnin að
rwestu, en tekizt hafði að verja
íibúðarhúsið, sem er átfast við
fyrrnetfnt hús, þráitt fyrir storm
og óhagstætt veður.
Ábúandi á Miðsandi og eig-
andi hænsnahússins er Finnur
Eyjólfsson, lögregluþjónn. Hefúr
hann orðið fyrir allmikillu tjóni,
ei.da þótt hús og hænsni væru
töluvert tryggð. Bkki er kunmugt
um eldsupptök.
hjþ.
í STUITU MÁLI
Clay í giftingarhugleiðingum?
Vín, 28. júní — AP —
Danska leikkonan Ingrid
Orsell bar til baka í dag orð-
róm um að hún ætlaði að
giftast hnefaleikakappanum
Cassius Clay.
Varð fyrir spjóti.
Lundi, 28. júní — NTB —
Starfsmaður við frjáls-
íþróttakeppni í Lundi í Sví-
þjóð varð fyrir því óhappi
í gær að spjót hæfði hann í
brjóstið, en hann meiddist þó
ekki alvarlega og er ekki
lengur á sjúkrahúsi.
Sonur bófakonungs prestur
Palermo, Sikiley, 28. júní AP
Pierre Damiano Gaglio, 27
ára gamall frændi Salvatore
Giulianes, eins kunnasta
„konungs stigamannanna" á
Sikiley var vígður sem ka-
þólskur prestur í dag.
Nakin í veizlu „Rollinga"
Chichester, Englandi 28. júní
— AP —
Eina stúlkan, sem var í
veizlu Rolling Stones, hinna
vinsælu dægurlagasöngvara,
þegar lögreglan gerði húsleit
hjá þeim var sem grunur léki
á að þeir neyttu eiturlyfja,
var nakin, að því er fram
kom í réttarhöldum í máli
þeirra í dag.
Börn forseta giftast
Genf, 28. júní — AP —
Marie Houphouet-Boigny, |
dóttir forseta Fílabeinsstrand.
arinnar, og Elpidie Olympio,
sonur Eylvanus Olympios, I
forseta Togo, sem ráðinn var |
aí dögum 1963 gengu í hjóna j
bahd í dag.
Slökkviliðiff var kvatt aff
Brúarfossi klukkan hálfþrjú
gær, en þar hafffi kviknaff í
pokum, sem lágu í hrúgu í
matvælageymslu skipsins. —
Fjórir slökkvibílar fóru niff-
ur aff skipinu, en sem betur
fór breiddist eldurinn ekki
út og tókst strax aff slökkva
hann.
íkviknunin varff meff þeim
hætti, aff veriff var aff log-
sjóffa þama í matvælageymsl
unni og féll þá neisti í poka-
hrúguna án þess aff logsuðu-
mennirnir yrffu þess varir.
Ljósmyndari Mbl., Ólafnr K.
Magnússon, tók þessa mynd i
gær og sýnir hún slökkvibil-
ana á hafnarbakkanum.
Tónskólanum sagt upp
ÞANN 1. október 1966 hófst
þriðja heila starfsár skólans. Auk
skólastjóra störfuðu við skólann
16 stundakennarar.
Alls stunduðu nám í skólan-
um 218 nemendur og skiptust
þeir milli námsgreina þannig:
Píanó 51 nem, gítar 48 nem„
trompet 7 nem., harmoníum 15
nem, balalaifca 1 nem, básúna
1 nem, fiðla 13 nem, mandolin
1 nem, tromma 4 nem., lágfiðla
1 nem, banjo 1 nem., melodika
5 nem, hnéfiðla 4 nem, harl
monika 1 nem, hlóðmfræði 1
nem, blokkflauta og nótnalest-
ur í hópkennslu 64 nemendur.
Tónfræði var kenndi í þrem
námsflofckum og sóttu þá tíma
56 nemendur.
Dagana 28. apríl — 5. maí
voru próf. Til prófs komu 190
nemendur. Prófdómendur auk
kennara í skólanum voru þeir
Páll Kr. Pálsson, orgelleikari og
Eyþór Þorláksson gítarleikari.
Námsstigsprófum luku 31
nemandi þannig:
I. stigi luku 18 nemendur, II.
stigi 10 nemendur, III. stigi 2
10 þúsund tonn
hrædd á
Raufarhöfn
Raufarhöfn, 27. júní.
NÚ ER búið að bræða hér 10
þúsund tonn síldar. Unnið var
upp það, sem geymt var í þróm,
en síldarlaust var aðeins í tvo
til þrjá klukkutíma, því þá komu
tvö skip með um 500 tonn sam-
tals.
Ein 5 til 6 skip eru á leiðinni
til viðbótar og eru væntanleg
í nótt og með morgninum.
Mjölið, sem framleitt er núna,
er mjög gott, því síldin er ný
úr sjónum og engum geymslu-
efnum blandað saman við hana.
Mjölið verður úrvalsfóður
næsta vetur.
— Einar
nemendur, IV. stigi einn nem-
andi. Fjórir þessara nemenda
luku I. stigi í tónfræði.
Á starfsárinu voru haldnir
tvennir tónleikar, jóiatónleikar.
Fjöldi nemenda lék einleik á
hljóðfæri sín á tónleikunum og
einnig léku blokkflautukór,
blásarasveit og 27 manna hljóm-
sveit skipuð strofchljóðfærum,
blásurum og ásláttarhljóðfærum.
Hljómsveitin flutti Vorsvítu eftir
skólastjórann sem samin var fyr
ir þessa tónleika.
Sunnudaginn 7. maí var skól-
anum slitið og námsskirteini af-
hent.
------♦♦♦--------
Steln vann
ó minningni-
mótinn
RÚSSNESKI stórmeistarinn
Leonid Stein sigraði á skákmóti
í Moskvu helgað minningu
hálfrar aldar afmæli rússnesku
byltingarinnar. Stein hlaut 11
vinninga úr 17 skákum tefldum.
Röð annarra meistara var
þessi:
2-5 Bobotsov (Búlgaríu),
Gipslis, Smyslov og Tal (allir
frá Sovétrikjunum) með 10 vinn
inga hver.
6-8 Bronstein (Sovét), Portisch
(Ungvl.) og Spassky (Sovét)
með 9% vinning hver.
9-12 Geller (Sovét), Najdorf
(Argentínu — 57 ára), Keres
(Sovét) og heimismeistarinn
Petrosyan (Sovét) með 8L4
vinn, hver (56%).
13 Gheorghiu (Rúmeníu) 8
vinninga.
14. Gligoric (Júgóslavíu) 7Vi
vinning.
15-18 Bilek (Ungvl.), Dr.
Filip, Pachman (báðir Tékkar)
og Uhlmann með 6 vinninga
hver. Allir þátttakendurnir eru
viðurkenndir stórmeistarar af
Alþjóðaskáksambandinu (FIDE)
í pólsku tjöldunum er
fyrsta flokks dúkur og
frágangur mjög v&ndaÖur