Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JIJNÍ 1967.
Albert P
IHinning
SÍÐASTLIÐINN laugardaig barst
mér s.ú fregn, að Albert Paul
Goodiman, starfsim aður í banda-
rísfca sendiráðinu hér, befði lét-
izt þá um dagiran. Útför ha.ns
fer fram frá dómkirfcjunni í
dag.
Albert átiti við enfiðan sjúk-
dóim að stríða undarrfarin tvö
t
Konan mín
Sigriður Árnadóttir
frá Geitaskarði,
andaðist á Sjukraihúsi Sfeag-
firðinga, Sauðiárkróiki, þriðju
daginn 27. júni. Jarðarförin
ákveðin siðar.
Þorbjörn Björnsson,
börn og tengdaböm.
t
Sonur minn,
Halldór H. Kristinsson
sem lézt 26. þ.m. verður
jarðsunginn frá Innxi-Njairð-
vífeurikirkju laugardaginn 1.
júM feL 2,30.
StefanLa Ingimundardóttir.
t
Biginmaður minn,
Benedikt Kristinsson,
verðiur jarðsunginn frá Pos-s-
vogakirkju föstudaginn 30.
júní fcl, 1,30 síðdegis.
Gnffbjörg Ólafsdóttir,
böra, tengdadóttir
og baraabam.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
faðir okikar og sonur,
Sveinbjörn Gísli
Þorsteinsson,
Skerseyrarvegi 3B,
Hafnarfirffi,
verður jarðsunginn frá Hafm-
arifjarðarkirkju föstudaginn
30. júní kl. 2.
Btóm vinsamlega afþökkuð.
Þeim sem vildu minnast hins
látna er vinsamlegast benit á
líknarstofnanir.
Ingibjörg Sigurffardóttir
og synir,
Guffbjörg Björnsdóttir.
t
i
Hjartkær faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Jóhann Vilhjálmsson
frá Vestmannaeyjum,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogsfcapellu föstudaginn 30.
júní kl. 10,30 f.h.
Jarðarförinni verður út-
varpað.
Gerffur Jóhannsdóttir,
Hanna Jóhannsdóttir,
Sigurffur Guffmundsson,
Lilja Sigurffardóttir,
Guffrún Sigurffardóttir.
Goodman
ár, en öðr,u hverju bná þó til
bata, sivo að vinir hians voru
farnir að gera sér vonir um að
hionuim myndi batna, svo að frá-
faíl hans kom ýmsum þeirra á
óvart. En eklki tjáir að deila við
dómar.ann.
Albert varð rú.mlega sextuig-
ur að aldri, fæddur í Duiluth í
Minnisóta þ. 22. okit. 1906. For-
eldrar hans voru Lárus Guð-
mundsison, sem fæddur var 24.
júní að BÍIiðá í Snæfellsines-
-sýslu, og kona hans, Ingibjör.g
Guðmundsdótrtir frá Kollsá í
Strandasýslu. Þau munu hafa
flutzt vestur í byrjun síðasta
tugs aldarinnar sem leið og
settust fyret að í Dul.uth í Banda
ríkjunum. Lárus var áhugamað-
ur um margt, tók mikinn þátt í
félagsiskap ísl'endinga vestr.a og
skrifaði mikið í bliöðin þair.
Ingibjörig var, að dómi þeirra
sem til þekfctu, einsitöik dugnað-
ankona, enda þurfti þess með,
því að líf frumbyggjains baiuð
oft upp á meiri erfiðlieika en nú-
tímaifólk getur ger.t sér í hugar-
Jund. Bamahópuriinn var stór
og í mörg horn að líta. Albert
var yngstur systkina sinna. Á
lífi eru nú þrjár syistur hans,
Sfeáldfconan Laura Goodiman
Salveraon, er Siamdi sögur sín-
ar á ensku og varð ung þefklkt-
ur rithöfundur í Kanada og
víðar, Anrta, gift f Ameríku og
Dóra. Eru þær allar búsettar i
Kanada. — Lárus faðir þeirra
andaðist 29. apríl 1940, en kona
hans var þá dáin. Hún andaðist
18. marz 1931.
Fbreldrar Alberts fluttust fró
Duluth til Winnipeg árið 1908 og
vor.u búsett þar síðan. Albert
stundaði nám á unglingsórun-
um, en eftir það hafði hann
mairgsibonar störf með höndum,
en þá voru erfiðir tímar þar í
landi eins og víðar.
Hann tók talsverðan þátt f
félagsslkap fslendinga í Winni-
t
Innilegar þalkkir fyrir alla
samúðina við fráfall og jarð-
arför fósturbróður míns,
Þorsteins Stefánssonar,
Kiffjabergi.
Fyrir mina hönd og ann-
arra vandamanna.
Ualldór Gunnlaugsson.
t
Þökikum inniiega aiuðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för
Leópolds Jóhannessonar.
Ágústa Jónasdóttir,
böra, tengdaböm, barna-
börn og systir.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinsemd við andflát
og jarðarför eiginmanns
mins, föður, tengdaiföður og
afa,
Jóns Hailgrímssonar,
Hnjúki.
Stefmmn Jósefsdóttir,
Guðrún Jónsdóttir,
Sigurffur Magnússon,
Steindór Sigurffsson,
Magnús Sisrnrðsson,
Jón Sigurffsson.
peg og var meðal annars í únít-
arasöfnuðinum þar. Á upp-
vaxtarárum hans geisuðu hinar
alræmdu kirkjiudeilur meðal
landa og frjálslyndi í trúarefn-
um átti ekki upp á paLlborðið
hjá sumum helztu kirkjuleið-
togunuim. Unitarar eru frjáls-
lyndir, en áttu stundum erfitt
uppdráttar. Með þátttökiu sinni
í þessium félagssikap öðlaðist Al-
bert trjálslyndar skoðanir í trú-
arefnum, sem hann hélt fast við
æ siðan. Hann var trúheigður
að eðlisfari, en hafði andúð á
öllu ofstæki, bæði í þeim efnum
og öðrum.
Árið 1930 markaði þáttaskil
meðal Vestur-ísilendioga, eigi
síður en hér heima. Þúsund ára
afmæli Alþingis vakti heim-
þrána í brjóstum margra þeinra
og fjölmargir létu sikrá sig til
írfandsferðar. Ungf fólik, sem
aðeins þekkti land feðra sinna
af frásögnum foreldra eða ann-
arra sfeyldménna, brann aif lönig
un til að kynnast hinu gamla
ættlandi af eigin raun. Meðal
þeirra var Albert. Hjlá fkestum
þeirra hafa fararefni sjálfsagt
verið í naumasta lagi, en úr því
var að nokkru bætt með sam-
töfeuim um förina. Stór hópur að
vestan feom á Aliþinigislhátíðina
eins og kunnugt er. Nokkrir
munu hafa ílenzt hér og þeirra
á meðal var Albert. Hann sett-
ist að hér í borg og átti heima
hér til dauðadags.
Fyrstu árin stundaði Albert
verzlunarstörf. Árið 1933 kvænt
ist hann Ólöfu Siigurðardóttur,
Bjarnasonar í Reykjarvík. Hún
var ekkja eftir Jón Sigurðsson
raffnæðing frá Flatey, er and-
aðist árið 1928. Systkini Ólafar
sem þá voru á lífi, voru Jón
loftskeytamaður, d. 1963, Guð-
björg, feona þess er þetta ritar,
d. 5. jan. sl. og Jónas rafvirkja-
meistari, sem nú er einn á Mfi
þeirra systkina. Börn Ólafar og
Jóns Sigurðsœonar eriu Sigurður
lyfjaíræðingur, kvæntur Guð-
1-augu Hannesdóttur, og Oddný
Sigríður, gift Jóni G. Sigurðs-
syni, húsgagnasnníðameistara.
Þau eru búsett hér í Reykja-
vík.
Systkinin voru í æsku þegar
Albert gekk þeiim í föður stað.
Þessi umskipti á högum þeirra
urðu þeim mesfta hamingja í Mtf-
inu. Hann var þeim eins og
bezti faðir, natinn og skilnings-
rifeur og umhyggjan fyrir vel-
ferð þeirra sívakandi, enda
voru þau hjónin mjög samlhent
í þessu sem öðru. Bæði höfðu
þau ríkan áhuga á bókmennt-
um og listum og fylgdust vel
með nýjungum á þekn sviðum.
Heimili þeirra í Garðastræti 33
var menningarheimili í orðsins
fyllsta skálningi. Þau voru með
afbrigðum gestrisin og tóku
þannig á móti gasfcum sínunrn
að þeim fannst þeir vera heima
hjá sér.
Fyrstu árin annaðist Aibert
rekstur raftækjaverzlúnar Jóns
Sigurðssonar, sem Ólöf hafði
rekið eftir dauða fyrri manns
síns. Jafnframt þeim störf'um
mun hann hafa kennt ensku
heima hjá þeim hjónum og héflt
því áfram um árabiL Hef ég
góðar heimildir fyrix því að Al-
bert hafi verið einn af allra
beztu enskiikennurum hér á
landL Er önnur störf tóku tíma
hans atUan varð hann að leggja
enskukennsluna á hilluna.
Það mun hafa verið árið 1940
að BandaríkjaiSitjóm setti á stofn
sendináð hér á landi. ALbert
sótti um stöðu við það og stanf-
aði þar þamgað til hann varð að
hæfcta vegna heiilsubrests sl. ár.
Það var engan veginn vandailaust
að ráðast til starfa hjá sendi-
ráði stórveldis á þeim tímum
sam þá stóðu yfir, en um Al-
bert Goodman er óhætt að segja
að þar væri réttur maður á rétt-
um stað. Hann var góður ís-
lendingur og ósjaldan mun
hann haía eytt mikiluim tíma í
að leiðrétta misiskilning á ís-
landi og fslendingum, sem að
vonum gæbti stundum meðal
útlendinga. Náikunnugir menn
hafa tjáð mér að fáir eða eng-
ir sfarfsmenn á þessu sviði Ihafi
siaðizt samanburð við hann
hvað snerti hlutlausa yfirisýn
mála og autkinn Skilninig milli
þjó^anna, en í slíku sltarfi er
það aðalatr,iði. Ég kemst efcki
hjá að geta þesaa hér enda þótt
ég viti að ALbert hefði látið sér
fáfct um finnast, enda var hann
hLédrægur og Lítið fyrir að aug-
lýsa störf sín.
Ég kynr.lt iist svila mínium
fyrst er við hjónin fluttumst til
fslands frá Danmörta siumarið
1945. Vorum við táðir gestir
hjá Ólöfu og Albert. Mangt bar
þar á góma, bóatmennfcir, listir
og stjórmmád, enda voru þá við-
burðaníkir fcimar. Fann ég þá
skjóbt hve frjáLslyndi í skoðun-
um var rilfcur þáttur í eðli
Alberts. Eins og áður er getið
var hann mjög góður íslend-
inigur þótt fæddur væri og al-
inn upp erlendis og bandarísik-
ur borgari, og situndum fannst
mér hann jafnvel taka óþarf-
lega nærri sér er fsland varð
fyrir lítilsvirðingu af hálfu út-
lendiruga, en slií'k afstaða ein-
kenmir oft þá menn, sem á
'þros'kaáTum hafa dvalizt meðal
erlendra þjóða. Þessi afstaða
ihans til ættlan-dsins mótaði
starf hanis í þágu þess ríkis
sem hann va-nn fyrir í mörg ár
og bar mikinn og góðan ánang-
ur. Kynning þjóða á mELli er
efeki sízt á þessum árum að-
kallandi nauðsyn.
Albert var einstakt prúð-
menni í framgöngu og öðlaðist
miklar vini&æddir. En ekki var
hann þannig skapi farinn að
hann léti sinn hilut ef því var
að skipta. Hann flasaði ekki að
neinu og kynnti sér sem flestar
hliðar mála áður en hanm tók
afstöðu. Hann var og víðlesinn,
bæði á skáldskap og aðrar bók-
menntir, en ég hygg að Ljóða-
sfeáldskapur haJi staðið hug
hans næst.
Þau ÓLöf og Albert lifðu i
hamingjusömu hjónabandi i
rúma svo áratugi, en sumarið
1954 andaðist Ólöf þair sem hún
var við heimilisstörfin. Enda
þófct Albert tæki þessu áfatli
með þeirri stillinigu sem honum
var eiginleg, mun söknuðurinn
eftir eiginkonuna hafa fylgt
honum til hinztu stundar. En
það var honum mikill stuðning-
ur, að bjartisýni og trú á hið
góða í tilverunnii var rikur
þáttur í eðli hans.
Bftir að Alberf var oxðinn
einn og börnin höfðiu stofnað
eigin heknilL keypti hann íbúð
í Bogahlíð 24 og átti þar heima
síðan. Þar var oft ges'tkvæmt
ai skyldf'ólki og vinum. Stjúp-
börnin unmi homim sem föður
sínum, enda var hann aidrei
nefndur annað en pabbL Þau
voru ætíð boðin og búin að
gleðja hann og í hin.um þung-
bæra sjúkdómi voru þau ó-
þreytandi að veita hionum alla
þá aðstoð sem mannleigum
mæt'ti er auðið.
Enn hefur efeki verið minnzt
á einn þátt, sem mjög var ríkur
í skapgerð Alberts og virðist
æbtarfylgja, en þaið er tryggðin.
Hann vi'Ldi hvens maruns vainid-
ræði leysia og gneiðasemi
þeirra hjóna var alkun-n. Trygig-
ly-nidi hans lýsti sér meðal ann-
ars í því, að er frændi hanfi,
Þonsteinn Áisigeinsson, sem bú-
setfcur hafði verið vestanhafe i
áratugL fluttisÆ hingað á gam-
als aldri, var ekki um armiað að
ræða en að han.n fflytti til
Alberts og dvaldist hann þar til
aeviloka. Skemmtilegt var að
feoma í heiimsókn fcil þeirra.
HeimiLið bar vott um snyrti-
mennsku í hvívetna og þeir
frærvdurnir höfðu frá mörgu að
segje, svo að fátt var hægara
en að gleyma tímanum á slák-
um krvöldum.
Þó að Albert hefði verið
fjarvis'fcum frá sysfckinum sí'tir
um lengs’tan hlut ævinn.ar var
þó mjög náið samband milM
þeirra. Dóra, systir hans, ferð-
aðist tvívegis frá AmerSfeu hing-
að tiil að heimsækja hann. Hún
var hjá honum allt siíðaistliðið
sumar og hjúikraði honum aí
einstakri nærgætni í veikindtum
hans. Hún vék naumast frá hon-
um, og þegar hamn var sœtmi-
tega hresis höfðu þau yndi atf að
rifja upp minningar frá aesku-
árunum og gátu unað sér við
það tímum saman. Þrétt fyrir
þungbært heiLsuleysi naut hann
þeirrar gleði að finna blýju og
ufrnihyggjun sysburinnar, barn-
anna og fjöiskylöna þeirr.a, sem
framar öllu öðra sættu hann
við örlög sín. Ég hygg að Alfcert
haíi verið gætf-umaður í fyttsta
skilningi.
1 dag, þegar ættmgjar oig vin-
ir kveðja hann í hinzta sinni,
mun hugur vinanna leita til
þeirra Sigurðar og Guðlaugar,
sem dveljast erlendis um þesc-
ar munidir, og Oddnýjar, sem
ásamt manni sínum og bömum,
fylgja honum síðasta spölinn.
Og um leið og ég enda þess-ar
Línur, sendi ég systkinum oig
fjölsifeyldum þeirra innilegar
samúðarkveðjur ökikar feðg-
anna.
Jón Björnsson.
Sigríður A.Sveinsdóttir
Fædd 20. júlí 1903.
Dáin 21. júni 1967.
Kveffja til ömmu frá barna-
börnum.
Hér leiðir skilja, amma efefeuleg,
en eftir lifa minningarnar björtu.
Þú breiddir Ijós og yl á okkar
veg,
og ávallt skildir viðkvæm
barnahjörtu.
Þín gleði var, að gleðja okkar
lund,
svo góð, og mild og rík af
kærleik varstu.
Að pkkur hlúðir ættíð, hlýrri
mund,
og elsku sanna fram í verki
barstu.
Af heitu hjarta öll við þöfckum
þér,
oig það var giæfa að eiga
samtfylgd þina.
Nú gjötfug minning geymd 1
heiðri er, , ..
sem geiisli fagur znun hjá okkur
p.kínn