Morgunblaðið - 29.06.1967, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 19CT.
\
\
\
u
TJ'tgefaiidi:
Framkvæmdastjóri:
iRitstjóríar:
Ritstjórriarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn og afgreiðsla:
Auglýsingar:
1 lausasölu:
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Yigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-000.
Aðalstræti 6. Sími 212-4-'80.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
LANDSPRÓFIÐ
Q'íðuistu tvo daga hafa sitað-
^ iÖ yfiir í Morgunbl aðinu
nio’fekrar uimræður uan lanids-
prófið, sem lengi hefur verið
uimdeiilt og bendir allt til
þess, að þær uimræður muni
áðuir en yfir Mkur verða
töBuvert víðtækari og aíl-
mennari en þegar er orðið.
SMkar umræður eru gagn-
fegar, eklki sízt þar sem
Itandisprófiniu er æiAað að
skera úr uim, hvaða nemend-
ur eru hæfir til þesis að haílda
áfram námi, ljúlka stúdents-
prófi og leggja fyrir siig há-
s'kóLanám. Landsprófifnu var
upphafilega ætlaið að jaifina að
stöðu þeirra, sem í sitrjáibýl-
inu búa, en tíimarnir breyt-
ast og landsprófið hefiur
scaðnað í stað þess, að alilt
kapp sé lagt á, að llaða ungil-
inga tffl. þess að ganga mennta
brauitina, er þeim gert það
erfiðara en efni standa tffl.
Bins og margofit befiur ver-
íð bent á hér í Morgunblað-
inu er hlutfaffl þeirra af
hverjum aldursárgangi, sem
Ijúlka stúdentsprófii hór á
Ekandi mifel'um mun lægra en
í nágranmalöndum öfefear og
ef svo heldur fram sem honf-
ir er augLjóst, að mifefflll skort
ur verður á sérmenntuðu
fióliki í ýmsuim greinucm áður
en langt um liður. Með hlið-
sjón af þessari staðreynd er
efeki óeðlfflegt, þótt margir
telji að landsprófiið sé of
mikillíl hemillll á, að nægfflega
margt ungt fiólfe ljúfei stúd-
entsprófii og háskólaprófi.
I>að er að sjálfisögðu mikið
matsatriði og vamdaverk að
áfeveða með hverjum hætti
velja á þá, sem eru taldir
hæfir tffl að leggja fiyrir siig
stúdentsnám og þótt slák
fiulllyrðing sé sjálfisagt að
mörgu leyti umdeffl'anfeg vffll
Morgunblaðið þó halda því
fram, að margir þeirra, sem
éfeki ná tfflskillSnni einfeunn
við landspróf séu þegar alilt
kemur til alls, sázt hæffflieika-
minni en hinir sem landispróf
iinu ná.
■ Það er alkunna að eim-
mitt á þeim árum, eða því
ári, sem umgfflmgar yfiirleitt
taka landspróf, er óvenju
margt, sem dreitfir huganum
og þess eru fjöLmörg dæmi,
að nemendur sem náð hafa
hæstu einkunn í barnasikóla
og gagnfræðaiskóla, slafea á
niáminu einmiltt á Landspnófe-
árinu vegna annarra áhuga-
málla, missa þannig af tæki-
tfærimu til að feggja fyrir sig
stúdentsmám og sjá etftir því
ailla ævi. Enginn vafli er á
því, að margir þessara nem-
enda eru fulfflfærir um að
l'júlka stúdenteprófii og sumit
þeirra léggja ofit á sig ótrú-
fegt erfiiði tffl þess að má rétt-
indium tffl þess og llesa e.t.v.
tvo bekki saman í mennta-
skóla tffl að ná fyrri félögum
sdnum.
í umræðum þeim, sem nú
eru að hef j'ast um Landspróf-
ið, væri því mjög fróð'fegt að
fiá fram skoðamir skólamanna
á því, hvort auðvelda beri
ungl'ingum að komast í
menntaskól'a og stúd'ents-
deffldir VerzlunarSkiólanis og
Kennaraskól'ans. Að vfeu hef
ur verutegur húsnæðisskort-
ur háð sérstafclega Mennta-
skólanum í Reýkjavík, þótit
nokkur bót hafá orðið á því
með tillkomu MenntaskóLans
við Hamrahlíð, en sá grunur
læðist ðhjákvæmlfflega að
mönmuim, að e.t.v. hatfi hús-
næðisskorturinn haft eán-
hver áhritf í þá áitt að þyngja
bæði l'amdlspróf og efeki sí'ður
3. bekkj'arpróf í menntar-
skóLa.
Eims og aðrar þjóðir, hötf-
um váð verulega þörf fyrir
sérmemmtað fiólk á ýmsum
sviðum á mæstiu árum og ána
tugum. Nú er það ákveðið á
einum erfiðasta tíma í llílfii
unglinga," hvort þeir sku'li fiá
tækifæri tffl að reyma við
stúdentspróf eða ekki. Draga
verður í efa, að þetta sé réttí
tíminn till þess að taka svo
önlagarfka álkvörðun, því að
örlagarik er hún, ekki að-
eins fyrir nemendurna sjálfia
heldur og þjóðina í heild.
Það er höfuðnauðsyn að
fjöliga stórfega þeim, sem
1‘júlka stúdenteprófá og leggja
fyrir sig háisfeólamám og þess
vegna er nú fýLlffliega tíma-
bært að taka iamdsprófið tiil
ræfeitegrar athugunar og
kanna hvort ekfei sé ástæða
tffl þess að gera þar einhverj-
ar breytingar á.
AFSTAÐAN TIL
FRÍVERZLUNAR-
BANDALAGSINS
Ftf tffl' vffll hafia einhverjir
halLdið, að hin óbagstæða
útikoma Framisók n a rflofcks-
ins í kosningunum hinn 11.
júm sl. yrði tffl þess, að eim-
hver breyting yrði á stefinm
Framsóknarfilofcfasáns og að
afiturhaldsstefnu flokfesins í
ýmsum öríagaríkustu mál-
um MenZku þjóðarinnar
yrði hafnað en frjáMyndari
og víðsýnni stefna tekin upp
í þess stað. Svo er þó ekfci.
í fiorustugrein Frams'ókm-
arblaðsins í gær er rætt á
þann veg um afstöðu ísfend-
inga tffl viðskiptabandalag-
anna í Vestur-Evrópu, að
l'jóst er, að Framsóknarmenn
hafa eklkert lært. Þeir halda
Odumeg-wu Ojukwu, ofursti, 33ára gamall stjórnandi Biafra, sést hér á hersýningu i Enugu, 7.
júni sL
Vígbúmaður í Biafra
Eftir Dennis L. Royle
(Enugu, Biafra, Associated
Press)
HH) mánaðar gamla lýðveldi í
Biafra á ótrygga framtíð. Síðan
það sagði sig úr lögum við aðra
hluta Nígeríu, hefur það verið
einangrað og bíður nú þess, að
herstjórnin í Lagos láti til skar-
ar skríða. Dennis L. Royale,
blaðamaður og ljósmyndari AP-
fréttastofunnar komst óséður
fram hjá herverði beggja aðila og
réri yfir Nígerfljótið í eintrján-
ingi til að skrifa þessa grein um
nýja ríkið Biafra.
Skeggjaður 33 ára gamaill of-
ursti Odumegwe Ojukwu, náði
undir sig olíuhéraði í Austur-
Nígeríiu, hinn 30. maí sl., tók
uipp ýjan fána, vann trúnaðar-
eið sem þjóðhöfðingi, lyftá
gl'asi af völgoi kampavíni og
lýsti yfir stofnun nýjasta lýð-
velldis Afríku.
Enginn tími vannst til hinna
venjulegu hátíðiarhalda til að
fagna sj'álfstæðinu, því að Oju-
kwu og þegnar hans, tólf og hálf
milljón ta'Lsins, eru næstum al1-
veg einangraðir frá öðrum hlut-
um Nígeríu og búast við vopn-
aðri innrás á hverri stundu.
Ojukwu lagði stund á síðari
tíma mannkynssögu í Oxford.
Hann vinnur ú að því að móta
hana í Vestur-Afríku. Frítiíma
sínum ver hann til að yrkja
Ijóð og þjóðlagatexta. Senni-
lega leggur hann til ljóð við
þjóðsöng Biafra.
Æðsti maður Nígeríu, Yakubu
Gowon, hershöfðingi.
í>að, sem veldur þessuim upp-
reisnarleiðtoiga í Biafra áhyggj-
um, er að ekkert heiimsveildi hetf
ur viðurkennt lýðveldi hans,
Biafra kaus að skilja við sam-
bandisríkis Nígerí.u, þegar Yak-
uibu Gowon, hershöfðingi, ákvað
að skipta Nígeríu í 12 nokkuð
aðskilin ríki.
Fiestiir íbúar í Biafra eru af
Tbo-kynlfloikknum, sem talinn er
iðnastur og .menntaðastur af
hinum 55 kynflokkum, er
hyggja Nígeríu og eru samtals
um 55 milljónir manna. I'bo-arn
ir hafa lönguim liifað í ó,gn af
mágrönuim sínum í norðri, hin-
um herskáu kiyntfilokkum Hauisa
og Fulani, sem all.s eru um 30
milljónir manna.
íbúar norðunhéraðanna hafa
í margar kynslóðir dirottnað yf-
ir öðrum ættflokkum Nígeríuv
og síðan landið varð sj'álfst'ætt
ríki, hafa þeir oftas't ráðið
mestu í ríkisistjórninni.
Nígería lofaiðd, að vera öðr.um
Aifirkuríkjum til fyrirmyndar
uim friðisemd og ró í stjórnar-
fari, þegar hún hlaut sjálfstæði
úr hendi Bret'lands árið 1960.
Lofarðið Var haldið, þar tiil I
fyrra, að óeirðirnar milli ætt-i
fliokka breiddust svo alvarlega
út, að gerðar voru tvaer stjórn-
arbyltingar með vopnavaldi.
Sir Aibubakar Tafawa Balewa,
norðanimaðuir og fyrsti forsiætis-
ráðherra eambandsríkisins, var
direpinn í uppreisninni í janúar,
1966. Fyrir þessari byltinlgu
stóðu eink.uim lægr,a settÍT her-
foringjar úr austurhéruðunum,
og Ojukwu var þá gerður að
yfirheristjóra. í austuirhliulta
landsin.s. Eftirmaður Balewas,
Aguiyi-Ironsi, austanmaður og
Ibo, var drepinn 1 júlí sl. þeg-
ar norðanimenn leituðu hefnda.
Habur norðanmann.a fékk út-
rás í fjöldamiorðum á um 30
þúisiund manns af Ibo-kyn-
flokknum. Þessi hryðjuverk, hinn
ar nýju stjórnar norðanmanna og
Framhald á bls. 20
áfrarn að veifa útiLendiniga-
grýLunni fraiman í lands-
menn í von um, að það hafii
álhrifi á einhvenja, þótt ál-
bræðáliumállið hefiði átit að
feenna Framsóknarmönnium
að sivo er ekki.
Aflstiaða okkar gagnvart
viðsfeiptia'handalög'unium í
Vesitur-Evrópu er í sjálfu sér
ofiur eintföild. Vegna hækk-
andi tiol'l'múra verður sam-
keppnisaðstaðan á ýmsum
mifeffl'vægustiu mörkuðum
ofekar sífelLt erfiðari og
vegna toLlmúranna l'æfekar
>að verð, sem M'enZkir út-
flýtjendur fiá fyrir afurðir
sinar stöðuigt, þétt hiið miik'La
verðfiall sjálfit sé undan skffl1-
ið. Þet'ta er kjarni þess vanda
máls, sem við stöndum
frammi fyrir.
Sjáifistæði'sFoktourinin hef-
ur markað þá skýru stefnu
fcffl þessara tveggja viðskipta
bandaliaga, að fuiil aðffld að
Bfinahagslbandaliaginu sé ó-
buigsandi eins og máöium er
hátitað, en hins vegar beri að
kannia, hvort hægt sé að ná
samningium við Fríverzliun-
arbandalagið með þeim
hætti, að hagsmiunir útifLuitn-
iingsativininiuiveganinia verði
tryggðir um leið oig hags-
muma anmarra atvimmuigreimia
verði gætt. — SLík tengisl
vi'ð F r íver z lun a rbamd a'l'agið
mumdu vafaláuist auðvéida
ofekur samninga við Etfrnar
hagisbandal'agið í fram/tiíð-
imni ef til kæmi, en það er
alramgt hjá Framisóknarblað-
iinu, að samrumi EFTA og
EBE standi fyrír dyrum. Affllt
er á hiuildu um það og enn er
algjöriiega óijóst hvensu fer
um umsókn Breta að Bfn.a-
hagstoandalagimu.
Það er gjönsamfega gagms-
Lauisit fyrir oktour að borfa
fraim hjá þeirri staðrieynd, að
tiolimúnannir eru okku'r
hætitiufegir og erfiiðir og með
ei'nfhverju móti verður að
tiryiggja hagsmnmi Memzikra
útifLútninigsativinnuive'gai. —
SjiáilfistæðiisfiLokfeurinin er eirni
Menziki stj'ómimiáll'afiLokfeux-
inn, sem fnam tiú þessa hefur
rnótað sfeýna og átoveðna
sbeínu í þessum miálUm.