Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JUNl 1967. 7 Kátir krakkar í leikför MYND þessl er af flokk, sem kallar sig: „KÁTA KRAKRA", I»etta eru f jögur börn og ungur kenn- ari Sigríður Sigurðardóttir. Hefur hún æft með þessum bórnum bæði söng- og leikþætti, ásamt fleiru. Það sem þau flytja er mest heimatilbúið efni. „Kátir krakkar" eru að leggja af stað í leik- för norður um land, og verður fyrsta sýning þeirra í Hlégarði 1. júlí, kl. 3:30. FRÉTTIR ' Ferðamenn, athuigið. Frá 1. júlí gefur Húsmæðrastoólinn að iLöngumýri í Skagafirði ferða- Æólki kost á að dvelja í skólanuim »neð eigin ferðaútbúnað. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður, síðdegis- og kvöld'kaffi. Auk þess tnáltíðir fyrir hópferðafóilk, ef beðið er um með fyrirvara. Konur i Styrktarfélagi van- gefinna. Farið verður að Sólheim um í Grímsnesi sunnudaginn 2. júlí kl. 13. frá bílastæðinu við Kalkofsveg. Farið kostar kr. 250,00 báðar leiðir. Þáttitaka til- kynnist skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júní. Farin er einungis fyrir félagskonur. Listsýning kvenna að Hallveig arstöðum er opin daglega frá kl. 2 — 10 til mánaðamóta. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð í Borgarfjörð sunnudaginn 2. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 8:30 um morguninn. Nánari upplýsingar ge fa Guðfinna Sigurðardóttir, sími 50181, Sigríður Bergsdóttir, sími 51045 og Sveinbjörg Helga- dóttir, sími 50295. Háteigskirk ja. Almenn f j ár- cöfnun til kirkjubyggingarinnar Etendur enn yfir. Það eru vin- eamleg tilmæli til þeirra, sem hafa hugsað sér að leggja kirkj- unni fjárhagslegt lið, að þeir geri aðvart í síma 11834, 11813 eða 15818. Kirkjan verður opin og almenningi til sýnis alla virka daga á næstunni kl. 5 — 7 síð- degis og verður gjöfum veitt mótaka þar. Sími kirkjunnar er 12407. Sóknarnefnd Háteigs- kirkju. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins i Reykjavík gengst fyrir ekemmtiferð í Þjórsárdal sunnu daginn 2. júlí kl. 8:30. Þátttaka tilkynnist fyrir 28. júní til Lovísu Hannesdóttur, Lyngbrekku 14, BÍmi 41279 og Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853. Allir Skagfirðingar vel- komnir. Nefndin. Frá Guðspekifélaginu. Sumar- ekólinn verður í Guðspekifélags- húsinu 1 Reykjavík dagana 25. júní til 1. júlí. Þátttaka tilkynn- ist í síma 17520 eða 15569. Átthagafélag Strandamanna. Skemmtiferð í Þórsmörk föstu daginn 7. júlí. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 síð- degiis með bifreiðum frá Guð- mundi Jónassyni. Ekið rakleitt í Þórsmörk. Dvalizt í Mörkinni á laugardag og fram eftir sunnu- degi, komið aftur sunnudags- kvöld. Þátttakendur hafi með sér mat, svefnpoka og tjald. Til- kynnið þátttöku í Úraverzlun Hermannis Jónssonar, Læikjar- götu 4, sími 19056 fyrír 4 .júlí. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin í júlímánuði í Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mámidaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesl kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Pan American þota kom I morgun kl. 06:20 frá NY og fór kl. 07:00, til G-lasgow 1 kvöld kl. 18:20 og fer tii NY í kvöld kl. 19:00. Skipadeild S.Í.S.: Amaríell er í Rotterdam. Jökudfell fór 52. í>m. frá Keflavik til Oamden. Dlsarfell er í Botterdam. L.itlafell fór 27. l>m. til Rendsburg. Helgafell fer væntanlega í dag frá Leningrad til VentspilB. Stapafell fer I kvöid til NorWurlands- hafna. Mælifell fór í gær frá Rvík ttl Vestfjarða og Norðurlandshafna. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á norð- urlandi á vesturleið. Herjó'lfur fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis tll Homafjarðar. Herðuhreið er í Rvík. Blikur er á Austfjörðum á suður- leið. Hafskip h.f.: Langá fór frá Norð- firði 27. J>m. til Kundshavn, Kaup- man.nahafnar og Gdynia. Laxá lestar á Ausiifjarðarhöfnum. Rangá er 1 Rotterdam. Selá kom til Reykjavlkur 28. j>m. frá Hamhorg. Marco lestar á Vestfjarðarhöfnum. Carsten Si:f er I Reykjavik. Jovenda er á AkureyrL Martin Sif lestar í Kamtoorg. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Valkom á morgun 29. }>m. tii Kotka og Rvíkur. Brúarfose kom til Rvíkur 24. }>m. frá NY. Detti- foss fer frá Eskifirði i dag 28. þm. til Siglufjarðar, Akureyrar og Klai- peda. Fjallfoss er væntanlegur til Nor- folk i dag 28. þm. frá Rviik, fer þaðan til NY. Goðafoss fer frá SeySisfirði á morgiun 29. þm. til Eskiifjarðar og Reyðarfjarðar. Gullfoss er væntan- legur á ytri höfnina í Reykjavik W. 06:00 í fyrramálið 29. 6. frá Leith og Kaupmannahöfn, skipið kemur að bryggju W. 08:15. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum á morgun 29. þm. til Akraness, Keflavlkur, Vestfjarða- og Norðurlandshafna. Mánafoss fór frá Leith í gær 27. þm. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 26. þm. frá Hamtoorg. Selfoss er i Glasgow, fer þaðan til Norfoik og NY. Skóga- foss fór frá Rotterdam í morgun 28. þm. til Hamfborgar og Rvíkur. TUngu- foss fór frá Gautaborg 26. þm. til Rvíkur. Askja fer frá Gautaborg i kvöld 28. þm. til Rvikur. Rannö fór frá Rvik 23. þm. til Cuxhaven, Brem- erhaven, Frederikstad og Frederiks- havn Marietje Böhmer fer frá Hull á morgun 29. þm .til Rvikur. Seeadler fer frá Akiueryri í kvöld 28. þm. til Raufarhafnar, Antwerpen, London og HuJl. Utan skifstofntíma ern skipafréttir lesnar i sjálfvirkum simsvara 2-1466. Atvinnurekendur 15 ára ötarísglaða stúlku vantar atvinnu. Margt kem ur til greina. Uppl. í sima 36i776. Keflavík Til sölu rörlagningar- áhöld, snittþræll, snitti, rörtengur og fleira. Uppl. í síma 1421 eftir kL 7. Hljómsveitir 'Óvön en áhugasöm sitúLka yilll kom.aist að sem söng- <kona með hljómsveit. Uppl. í síma 24646 milli 3—7. 10—15 tonna bátur 'óskast á leigiu, helzt með línuspili. Tilboð sendist 'bl'aðiniu, merkt „Bátur 2535‘. Til sölu mjög fallegiur stuttur brúðarkjóil nr. 42. Verð kr. 3500. Uppl. í síma 24648 milli 3—7. Bamavagnar 'Nokfcrir gallaðir, þýzkir barna/vagnar eru til sölu með afslættL ‘P Vur Pétunsson, heildv. Suðurgötu 14, símd 21020. Ungur reglusamur piltur óskar eftir aukastarfL Vinmur vaktavinniu og er með bílpróí. Uppl. í síma 32463. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi. Tilboð sendist afgr. bla.ðsins fyr- ir 1. júlí merkt „Fyrir-' tseiki 2539“. Til leigu 3ja herb. fbúð í Árbæjar- hverfi. Tilboð m'erkt „Góð umgengni 2536“ leggist inn. á afgr. MfoL Til leigu ný 3ja herfo. teppalögð 'ífoúð á 3. hæð í Arbæjar- hverfL Leigutími allt að 3 ár. Tilb. óskast send Mfol fyrir 3. júlí merkt „Sv 254)1“. íbúð til leigu Nýleg 3ja herfo. fbúð tll leigu. Tilboð merkt „2540“ sendist afgr. blaðsins. Barnagæzla óskast ttil að gæta unigfoarns frá Jkl. 8—5. Helzt í Árfoæjar- Jhverfi. UppL sendist afgr. ÍMbl. merkt „Barnagæzla ■2536“. Hestamenn Get tekið nokkra hesta f hagabeit í sumar, stutt frá Reykjavík, sími 41934. Til sölu Buick Roadmaster ’52. 2ja dyra 8. cyl sjálfsk. Uppl. hjá Hemill s.f. Simi 35489 eða 17339. Túnþökur — nýskornar tál sölu. Uppl. í síma, 22564 og 41896. Willis jeppi lóskast til kaups, helzt árg. 4965 eða yngri. TiLboð merkt „Willys 2642“ send- ist afgr. MlbL Bíll til sölu Renau.lt Dauphine ’63 til sölu, nýskoðaður. Uppfi 1 isíma 13384. F ramk væmdamenn Vélskófla til leiigu í hvers (konar verk, svo sem grunna, skurði, og fleira. Gröfuleigam h.f., simar 82951, 82932. Keflavík 30 stlk. kassar undir gler aeljast ódýrt. í/immar og gl|er, 'Sólvallag. 11, símí 1342. Keflavík 'Lokað vegna sumarleyfa fhá 5. júlí til 7. gúst. ’Rammar og gler, 'Sólvallagötu 1L Kona óskar 'eftir léttri vinnu 1 Rvfk 'eða nágrenni þar sem hús mæði fylgix. Tii greina •kæimi að hugsa um heim- illi fyrir 1—2 memn. Sími 130624. Hundur Vil'l ekki einhver edga % lárs gamlan fallegan hund. lUppl. í símia 36888. sá HÆSJ bezti A. : „Ég viddi giefa þúsund krómur til þess að ég þekkt'i þann stað, þar sem fyrir mér liggur að deyja". B. : „Nú. Hvaða ánæigju hefðir þú af því?“ A.: „É|g myndi aldrei þangað koina“. Ltskorinn prjónastokkur Prjónastokkar voru oft hinir prýffilegustu griplr, enda skreytt- ir fagurlegum útskurffi eins og myndin af þessum prjónastokk ber með sér, hefur veriff vandaff til útskurffar á honum. — Prjónastokkurinn dregur nafn sitt af því, aff í honum voru geymdir bandprjónarnii, enda þótti konum fyrri alda þetta hin þarflegasta hirzla undir prjónana sína, svo aff þeir væru á vísum staff er á þeim þyrfti að halda. I.G. ÍÚr Glaumbæjarsafni). G E T U M bætt við nemanda í prentiðn (setningu). Upplýsingar á skrifstofu vorri. STEINDÓRSPRENT HF. Tjarnargötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.