Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. 5 Ur einni af setustofunum í Regina Maris Ferðamannaskipi3 Regina IViaris í Reykjavík VESTUR-ÞÝZKA skemmtiferða- skipið Regina Maris kom til Akureyrar í fyrradag. Það er væntanlegt til Reykjavíkur á hádegi í dag með 270 farþega, allt Þjóðverja. í dag fara far- þegarnir á vegum L&L til Krísu víkur og að Gullfossi og Geysi. Á meðan skipið hafði viðdjvöl á Akureyri var skipulögð ferð fyr ir hópinn til Mývatns. Regina Maris heldur héðan til Hamborgar, en þaðan var hald- ið 18. júní sl. og siglt með vest- urströnd Noregs allt norður til Nord Kap og þaðan var haldið til Akureyrar. Þetta er 12. skiptið, sem Reg- ina Maris kemur til íslands á þessu sumri Regina Maris kem- ur hingað enn 26. júlí n.k. og hefur þá bæði viðkomu á Ak- ureyri og í Reykjavík. Lönd og Leiðir tekur skipið Kristinn O/sen ftugstjóri 50 ára SíðastJIiðinm laugardag, 24. þm. átti Kriistinn Olsen, fluigdeiltíar- Btjóri Loftleiða, fimmtugsafimæli. Gestkvæmt var 1 Suðurgötu hjá þeim hjónum Ingibjörgru og Kristni þann dag, og voru í þeiim hópi gamliir starflsmenn Kristins og aðrir góðvinir, er færðu hom- uim gjafir, fluttu ræður, og vott- uðu þamnig þakkir fyrir dreng- skap Kristins og farsæld hans við stjórmvöl Loftleiða allt frá stofnun félagsins til þessa Jórus- messudags. Stjórnanflormaður Loftleiða, Kristján Guðlaugsson, lauk ræðu sinni með því að segja: Happasæll urn loft og láð og lög til fiskiveiða. ÍÞú kanrnt alltaf einhver ráð úr öllum vanda að greiða. Há'tt við loft í sikini og skúr skartar frægðanmerki. Þú ert allri tækni trúr traustuir í orði og verki. Farir þú um fjöll og byggð fljúgir um hiiminsali-nn vemdi þig gæfa, von og tryggð vertu guði falinn. AUGLÝSINGAR SÍMI 22*4*80 á leigu í september og flytur farþega úr fjórum hópferðum með skipinu til íslands, en héð- an heldur það aftur 23. septem- ber með íslendinga í ferðalag suður um höfin. Regina Maris var smíðað 1966. (Fréttatilkynning frá Lönd og Leiðir). Nýjung í niðursuðu ÞESSA dagana kemur á mark- aðinn frá Matvælaiðjunni h.f. á Bíldudal nýjung í niðursuðu, sem án efa verður vinsæl meðal ferðafólks og þeirra, sem í flýti þurfa að grípa til matargerðar. Er hér um að ræða tvær sam ansettar dósir, sem í eru hand- steiktar kjöthollur í kjötsoði í annarri, en misimunandi sósur í hinni, sem er heldur minni. Nú til að byrja með koma í búð- irnar hrísgrjón í karrýsósu og kartöflur í brúnsósu, en fleiri sósutegundum verður væntan- lega bætt við síðar. Þessi samsetning á tveimur dósum er gerð eftir amerískri fyrirmynd og miðast við að gefa fólki kost á fullkominni máltíð í þægilegum samsettum umbúð- um. í dósunum er ágæt máltíð fyrir 2—4 og hugsað er að fólk geti notað soðið af kjötþollun- um til að þynna út sósuna eftir smekk. Sérstaklega er þessi mat ur hentugur fyrir ferðafólk. Mörgum hefur þótt kynlegt, að við skulum kalla bollurnar okk- ar handsteiktar og sumir telja það jafnvel málvillu. Við élítum þetta mjög heppilegt orð, ekki fyrir það, að stúlkurnar okkar séu svona handheitar, heldur til að aðgreina steikingaraðferðina frá t.d. steikingu í vél eða með ljósum, sbr. t.d. handprjónað og vélprjónað o.s.frv. Það er von okkar að með þessari nýjung höfum við stigið skref fram á við í tilbúinni matargerð, en ýmsar fleiri nýjungar eru i bí- gerð, viðskiptavinum okkar tU hagræðingar og þæginda, Bíldudalsniðursuðuvörunum er dreift í Reykjavík af Norsk- íslenzka Verzlunarfélaginu h. f. og Birgðastöð SÍS, en á Akur- eyri af Heildverzlun Valdimar* Baldvinssonar. Heildaraflinn 30.517 lestir Síldarskýrsla Fiskifélags Islands VIKUNA 18. til 24. júlí var síldaraflinn 9.506 lestir og er heild'arafWnn nú orðinn 30.- 517 lestir bræðsluisíldar. — Á sama tíma í fyrra höfðu afl- azt 95.349 lestiir. Hæstu llönd- uin.arstaðir nú eru Raufar- höf.n, en þar befur verið landað 9.928 lestum og Seyð- itsfjörður, en þar hefur verið landað 8.645 lestam. Aflahæstu síldarsikipin við lök síðustu vifcu voru: Héð- inm með 999 lesfir, Ásgeir með 971, Gísii Árni með 957, Armar með 910 og Jón Kjart- ansison með 888 lestir. Hér fer á eft'ir skýrste Fistkifélags íslands um síld- veiðamar í síðuistu vilku, sem Mbl. barst í gær: f upphafi viteuininar var veiði- svæðið um 60—70 sm. SSA af Jan Maygn, eða uim 70° n.br. og 7° v.l., en færðist síðan heltíur til suðvésturis, og hafa skipin aðalléga haldið sig á svæðinu frá 68“ til 69“ n.br. og 7* til 8“ v.l. Vitað er um tvö sfeip sem flóru á miðin við Hjaltlandseyj- ar. Veður var gott fyrrihl.uta vik- unnar, en á miðvikiutíagskrvöld fór að kalda á NNA. Síldarflutn- in.gaskipið Haförninn, sem ný- kominin var á miðin og hafði tekið úr nokkrum skipuim, varð að hætta móttöteu. Hélzt síðan NNA kaldi og norðanbræla fram á föstudagiskvöld, en þá tók að lægja. Á laugardag var komið gott veður, en veiði var engin. Vikuaflinn nam 9.506 lestum. Þar við bætast 1.150 lestir frá fyrri viku, sem ekki var vitað um þá, þanniig að nú er heildar- aflimn orðinn 30.517 lestir bræðts'lusíldar. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinm 95.349 llestir. Þá höfðu 16 lestir farið til frystimgar, 59.158 lestir í bræðslu og saltað hafði verið í 1296 tumn- ur (17 5 lestir). Löndunarstaðir sumansins eru þessir: Lestir Bolungavík 82 Krossanes 395 Raufarhöfn 9.928 Þórshöfn 324 Vopnafjörður 8.192 Seyðisfjörður 8.645 Neskaupstaður 4.520 Eskifjörður 2.260 Reyðarfjörður 577 FáSkrúðsfjörður 274 Stöðvarfjörður 142 Færeyjar 178 BÁTASKÝRSLA Vitað er um 92 skip sem ein- hvern afla hafa fengið, þar af hafa 78 flengið 100 lestir og mieira, og birtist hér skrá yfir þau skip. Akraborg, Aikureyrl 107 Arnar, Reykjavik 910 Amfirðdngiur, Reykj avík 13« Árni Magnússon, SandgerSi 426 Ársæll SigurSsson, Hafnariirði 104 Ásberg, Reykjavíik 332 Ásbjörn, Reykjavík 100 Ásgeir, Reylkjavík 971 Ásþór, Reykjavík 223 Barði, Neskaupstað 569 Bána Póskrúðlsfirði 283 Bjartur, Neskaupstað 71« Brettingur, Vopnafirði 742 Börkur, Neskaupstað 646 Dagfari, Húsaviik 840 Blliði, Sandgerði 100 Faxi, Hafnarfirði 261 Framnes, Þingeyri 255 Fylkir, Reykjavílk 508 Gísli Árni, Reykjavfk 967 Gjafar, Vestmannacyjum 318 Grótta, Reykjavík S90 Guðbjörg, ísafirði 107 Guðrún Guðleifsdóttir, Hnífsclal 300 Guðrún Þorkelsdóttir, Esikiifirði 366 Gulilberg, Seyðisfirði 41S Guilver, Seyðisfirði 321 Gunnar, Reyðartirði 210 Hafdás, Breiðdalsvík 104 Hafrún, Bolungavi.k 127 Hannes Hafetein, Dalvilk 413 Haraldur, Akránesi 294 Harpa, Reykjavík 697 Heimir Stöðvarfirði 180 Heiiga II. Reykjavík 24« Helga Guðmundsdóttir Rvík 170 Héðinn, Húsavík 990 Ilo'ffeli, Fáskrúðefirði 128 Bólmanea, Eskifirði 116 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 486 Höfrungur III, Akranesi 187 ísleifur IV, Vestmannaeyjum 417 Jón Finnsson, Garði 168 Jón Garðar, Garði 512 Jón Kjartansson, Eskifirði 888 Jörumdur II, Reykjavík 667 Jörundur III, Reykjavik 680 Keflvikingur, Keflavík 256 Kristján Valgeir, Vopnafirði 779 Ljósfari, Húsavik 172 Náttfari, Húsavík 620 Odidgeir, Grenivík 140 Ólafur Friðbertsson .Súgandf. 196 Ólafur Magnússon, Akureyri 760 Ólafur Sigurðsson, Akureyrl 106 Reykjaborg, Reyikjavik 628 Seley, Eskifirði 647 Sigurbjörg, Ólafsfirði 444 Sigurður Bjarnasoii, Akureyri 256 Siguður Jónsson, Breiðdalsvík 180 Sigurfari, Akranesi 104 SigurpáH, Garði 190 Sigurvon, Reykjavík 444 Sléttanes, Þingeyri 170 Snæfell, Akureyrl 20« Sóley, Flateyri 412 Súlan, Akureyri 29« Sveinn Sveinbjömss., Neskaupet. 402 Sæfaxi II, Neskaupstað 30« Vigri, Hafnarfirði 684 Víkingur III, Ísaifirðí 126 Vonin, Keflavik 20« Vörður, Grenivik 498 Þorsteinn, Reykjavtk 541 Þórður Jónaisson, Akureyrl »46 Ögri, Reykjavík 36« Örfirisey, Reykjavík 27« Öm, Reykjavík 767 Tjöldin sem voru í Laugardal eru nú til sýnis og sölu í verzlun vorri að Óðinsgötu 1. Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.